Þjóðviljinn - 09.05.1953, Side 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 9. maí 1953
Þegar asninn og björn-
inn fóru að spila
Geit, asni, glaðlyndur api og
klunnalegur björn ákváðu að
verða hljómlistarmenn. Þeir
fundu sér nótur og hljóðfæri og
settust síðan undir linditré í von
um að töfra alla sem framhjá
færu með samleik sínum. — Og
brátt voru þeir allir farnir að
sarga og blása og gerðu ógnar-
legan hávaða mel fiðlum sínum,
flautunni og horninu. — „Ilætt-
um, bræður, hættum!“ kallaði
apinn. „Þessi hávaði er hræði-
legur. Þetta skánar ef til vill ef
við skiptum um sæti. Björn,
seztu hérna fyrir framan geitina.
Eg ætla að sitja hjá asnanum.“
— Hljómlisíarmennirnir skiptu
um sæti, en þeir spiluðu engu
betur en áður. — „Bíðum andar-
tak,“ rumdi asninn. „Eg er bú-
inn að finna ráðið. Ef við sitjum
í beinni röi getum við áreiðan-
Iega leikið ófalskt.“ — Þeir fóru
að ráðum asnans. Hljóðfæraleik-
ararnir settust í röð og byrjuðu
á ný.jan leik. En tónarnir voru
engru fegurri og nú fóru þeir að
jagast uin hvernig þeir ættu að
sitja og hvað þeir ættu að gera.
•— Næturgalinn heyrði þessar há-
væru raddir og flaug til þeirra.
Dýrin Ieituðu strax ráða hiá hon-
Þessi mynd heitir Hinzta kveðjan,
ingu hans í Listamannaskálanum.
ma'rgar myndir selzt. Hún verður
eftir Jón Engilberts, og er. á sýn-
Hefur sýningin verið fjölsótt og
opin enn um skeið.
J
t
um. „Segðu okkur hvernig við
eigum að bæta samleik okkar,“(
grátbáðu þau. „Við höfum nótur
og góð hljóðfæri. En við vitum
ekki hvernig við eigum að koma
okkur fyrir“. — Þá sagði nætur-
galinn „Ef þið emð hvorki
' söngnir né hafið góðan smekk
þá er sa.ma hvernig þil sitjið.
Þið getið aldrei orðið hljóm-
Iistannenn‘'
loffs).
(Dæmisögur Kri-
' i 1 dag er laugardagurinn 9.
” maí. — 129. dagur ársins —
Háfióð eru í dag kl. 2.05 og 14.32.
BÚKAKESTFARAK. .
ÞEIR YKKAR, sem ætla að
taka þátt í að æfa þjóðdansa,
mæti í Þingholtsstræti 27 (MIR-
salnum) kl. 2.30 á laugardaginn.
Æskilegt er að sem flestir verði
með.
Suðurnesjamenn
Söngfélag verklýðssamtakanna í
Reykjavik endurtekur 1. maí-söng
sinn í Sandgerði kl. 2 á morgun.
Lúðrasveit verkaiýðsins aðstoðar.
Stjórnandi Sigursveinn D. Krist-
insson. — Suðurnesjamenn ættu
að'fjölmenna á þessa söngskemmt-
un.
Fæknávarðstofan
Austurbæjarskólanum. Sími 5030.
Söínin
Landsbókasafnið: kl. 10-12, 13-19,
20-22 alla virka daga nema laugar-
daga kl. 10-12 og 13-19.
Þjóðminjasafnið: kl. 13-16 á sunnu-
dögum, k>. 13-15 á þriðjudögum,
fimmtudögum og laugardögum.
Náttíirugripasafnið: kl. 13.30-15 á
sunnudögum, kl. 14-15 á þriðjudög-
um og fimmtudögum.
Nýlega opinberuðu
trúlofun sína á
Akureyri ungfrú
Jóhanna Edvalds-
dóttir, Grundar-
götu 4, og Geir
Egilsson, háseti á Svalbak.
Tíminn segir i gaer
að það sé „auðvelt"
að svara ádeilum
Þjóðviljans á
Frumsókna rf lokk-
inn úf af mein-
særum hans í sam-
itandi við bernámið og fleira. —
Samt hefur nú Tíntinn iátið það
undir höfuð ieggjast enn sem
kornið er, og mun þá skýringin
vera sú að hann hirði aldrei um
að elta ólar við siíka stnámuni.
Þetta er alltof „auðvelt“ til að
maður ómaki sig á að svara því!
ÚTVARPIÐ flytur í kvöld leikrit
eftir Agnar Þórðarson. Nefnist
það Förin til
Brazilíu, og
mun vera fyrsta
leikrit Agnars
sem opinber-
lega ér flutt.
Áður munu
sámningar hafa
tekizt með höf-
I undi og Þjóð-
j leikhúsinu um
J flutning leikrits
er nefnist Þeir
koma í haust, en 1. þáttur þess
hefur birzt i Tímariti Máis og
menningar. Síðar á þessu ári
kemur út slcáldsaga eftir Agnar
og verður þetta ár máski mikið
sigurár hans sem rithöfundar. —
Leikstjóri í kvöid er Lárus Páls-
son.
TINDURINN
OG KVENFÓLKIÐ
Tinduritin á Fúsíjama, hinu helga
fjalli Japana, er að sjálfsögðu
mikill áfangaslaður pílagríma þar
í landi. Þó fjallið sé nær 4000
metra hátt gattga þúsundir manna
árlega á tindiun. Sú var. tíðin' að
leiðinni þangað upp var skipt í
tiu áfanga, og þá urðú konur
að gjöra svo vel að nema staðar
í áttunda áfanga. Þær voru ekki
nógu tignar verur til að mega
troða fótum liinn helga tind. Nú
mun það bann löngu vera úr sög-
unni, en það var brezk kona s.em
fyrst rauf bannið, áitð 1867.
ÆFR
Félagar! Munið að greiða félags
gjöldin skilvíslega í byrjun hvers
mánaðar. Léttið starfið og komið
sjálf í skrifstofuna. Hún er opin
’daglega kl. 5-7.
Wi’.
Nei, það er ekkert sérstakt; ég
var bara að borða morgunverð.
GENGISSKRÁNTNG (Söíugengi):
1 bandarískur dollar kr. 16,41
1 kanadískur dollar kr. 16,79
l enskt pund kr. 45,70
100 danskar kr. kr. 236,30
100 norskar kr. kr. 228,50
100 sænskar kr. kr. 315,50
100 finsk mörk kr. 7,09
100 belgískir frankar kr. 32,67
10000 franskir frankar kr. 46,63
100 svissn. frankar kr. 373,70
100 tékkn. kcs. kr. 32,64
100 gyllini kr. 429,90
1000 lírur kr. 26,12
Hnífsdalssöfiuinin
Frá Kristjönu K, Hjaltalín Brok-
ey 100 kr. BHS 100. Jónina Pét-
ursdóttir 50 og bækur. Smiðir i
Langholtsskóla 150. Elin Þóra Guð-
iaugsdóttir 100. Magnús Guðlaugs-
son 100. Guðjón B. Guðlaugsson
150. Jensína Gunnlaugsdóttir 109.
Indriði Gunnlaugsson 100. Hlíf
Gunnlaugsdóttir 100. Ólafur Gunn-
laugsson 100. Haraldur Sigvalda-
son 100. NN 100. Skipverjar á
Hvalfelli 1650 kr. — Gert er ráð
fyrir að söfnuninni Ijúki nú um
iiiðjan mánuðinn.
MESSUR Á MORGUN
Háteigsprestakall:
Messa í Sjómanna-
skólanum kl. 2. Al-
mennur bænadag-
ur. Séra Jón Þor-
varðsson.
Fríkirkjan: Messa kl. 5. Sr. Þor-
steinn Björnsson.
Bústaðaprestakall: Messa í Foss-
vogskirkju kl. 2. Séra Gunnar
Árnason.
Uangholtsprestakall: Munið bæna-
daginn. Messa kl. 5 í La.ugar-
r.eskirkju. Samkoma að Háloga-
landi kl. 10:30 f.h. Sr. Árelíus
Nieisson.
Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e.h.
Bænadagur.' Barnaguðsþjónusta
kl. 10:15 f.h. Sr. Garðar Svavars-
son.
Dómkirkjan: Almennur bænadag-
ur. Messa kl. 11. Herra biskup-
inn prédikar. Sr. Jón Auðuns þjón-
ar fyrir altari. Messa kl. 5. Sr.
Óskar J. Þorláksson.
Nesprestalíall: Messa í Kapellu
Háskó|>ans kl. 11 árdegis. Hinn al-
menni bænadágúr. Sr. Jón Thor-
arensen.
Fastir liðir eins
’ ,'C* \. -s venjulegá. Kl.
Jt 12.50—13.35 Óska-
1 .-*\ \ lög sjúklinga (Ingi
’ björg Þorb). 19.30
Tónleikar: Samsöngur. 20.30 Tón-
leilcar pl.: Tiibrigði í F-dúr eftir
Beethoven (Arthur Schnabel leik-
ur). 20.45 Leikrit: Förin til Braz-
ilíú, eftir Agnar Þórðarson. —
Leikstjóri: Lárus r Pálsson. —
Kl. 21.35 Tónleikar pl.: Hnotu-
brjóturinn, ballettsvíta eftir Tschai
kowsky (Sinfóniuhljómsveitin í
Philadelphiu leikur; Stokowsky
stjórnar). 22.10 Danslög pl. —
24.00 Dagskrárlok.
Samvinnan,’ apríl-
hefti, flytur grein
um Islendinga-
sagnaútgáfuna. Þá
er birtur Annáll
landhelgismálsins.
1 Svipum samtíðarmanna er sagt
frá Nkrumah og tilraun á Gull-
ströndinni. Sagt er frá húsmæðra-
fundum kaupfélaganna. Viðtal er
um Samvinnustarfið í Danmörku.
Þá er spurt: Hvenær verður mat-
vælabúvi undirdjúpanna lokið
upp? Birt er niðurlag greinar
Kristjáns Jónssonar um verzlun-
arsamtölc við Isafjarðardjúp. Ýms-
ar fréttir frá kaupfélögunum eru
i heftinu, einnig smágreinar ýms-
ar — auk margra mynda.
EIMSKIP:
Brúarfoss fór frá Reykjavik í
fyrradag áieiðis til New York.
Dettifoss fór frá Cork 6. þm.
áleiðis til Bremerhaven, Warne-
múnde, Hamborgar og Hull. Goða-
foss fór frá Vestmannaeyjum 3.
þm. ál.eiðis til New York. Gull-
foss fcr frá Kaupmannahöfn í
dag áleiðis til Leith og Reykja-
víkur. Lagarfoss er fyrir vestan
land. Reykjafoss er á leið -til Ála-
borgar og Kotka. Selfoss er á
leið til Austfjarða frá Gautaborg.
Tröllafoss er í Reykjavík. Straum-
ey fór frá Borðeyri í gær til
Reylcjavíkur.. Birte fór frá Rvík
norður um land í gær. Laura
Dan er í Reykjavík. Bii'gitteskou
fór frá Gautaborg i gær áleiðis til
Reykjavíkur.
SKIPAÚTGERS RIKISINS:
Hekla fer frá R.eykjavík ki. 14
í dag austur um land í hririgferð.
Esja kom til Reykjavíkur í gær-
kvöld að austan úr hririgférð.
Herðubreið var væntanleg’ til R-
víkur í morgun frá Áustfjörðum.
Skjaldbreið fer frá Reykjávik kl.
16 í dag til Breiðafjarðar. Þyrill
er á Vestfjörðum á norðurlei'ð.
SKIPADEILD SIS:
Hvassafell fór frá Pernambuco
25. apríi áleiðis tii Rvíkur. Arnar-
fell fór frá Rvík í gærkvöidi á-
leiðis til Finnlands. Jökulfell fór
frá Rvík 6. þm. áleiðis til Austur-
Þýzkalands.
Kvenfélag Kópavogslirepps held-
ur bazar á morgun, sunnudaginn
10. mai, kl. 3 e.h. í barnaskólan-
um. Ágætt úrval af barnafatnaði
og fleiri munum.
Krossgáta nr. 74.
Lárétt: 1 sjávardýr 7 gat 8 liggja
9 fornafn 11 líffæri 12 samteng-
ing 14 einhver 15 rándýr 17 skst.
18 endir 20 mærin
Lóðrétt: 1 jurt 2 dýr 3 skst. 4
skordýr 5 nóg 6 húsi 10 seiði 13
málmur 15 títt 16 stormur 17 skst.
19 fólag
Lausn á krossgátu nr. 73.
Lárétt: 1 ískur 4 ös 5 ææ 7 fló
9 kær 10 púi 11 æti 13 al ,15 og
16 stutt
Lóðrétt: 1 ís 2 kol 3 rd 4 Öskra
6 æfing 7 fræ 8 ópi 12 tau 14 ls
15 ot
rtieJttélwíKiÍhrt^Íelsen'. - . 1 f■
36. dagur.
Uglus-pegill og félagar heyrðu ógnvænlegan hávaða undan
tjp!ddúknum, þar sem saman blönduðust hræðsluóp og
kvein og ásakanir, þv) hið guðhrædda fólk sakaði hvert
aonað um að hafa velt krukku hins helga vatns. Það varð
því reiðara sem lengur leið, og fpr að berja^^tijr pti^tta^..
St*pd, með voðalegum atgangi.
Jlárf’., J .. Í. „ r
Ugiuspegill var mjög ánægður yfir þessum. atburðum, en
þó varð hann hálfu glaðari er hann sá asnahn hlaupa
brott með tjaldið, krukkuna og hælana í taumnum; en eig-
andi tjaldsins, kona hans og dóttir þrifu i það t>g .reyndu
.q&l halda (þiyí..f&s$ru. .I^Tj.asnjnn ;f£aK.,:firvp£gun:| beint upp í
loftið og hrein með hryllilegum látum.
Meðan asninn beið þess að hinn brennándi eldur undir
tagli hans slokknaði, liéldu hinir guðhræddu áfram slags-
málunum. Án þess að hirða hið minnsta um þá tóku
múnkarnir að safna saman þeim peningum cr fallið höfðu
til jarðar i þsltfjþpnum. Ugluflrpegjli: með
frómum svip — eri hirli þó sinn hlut, eða vel það.