Þjóðviljinn - 09.05.1953, Blaðsíða 5
Laugardagur 9. mai 1953 — ÞJÖDVILJINN —. (5
McCeerrcm lögum beltt gegn
kunimm sænskum kmtn
Reynt að hindra för frú Alva Myrda.1, deildarstjóra í Unesco, til að-
albækistöðva SÞ* í New York, af því að sonur hennar er kommúnisti
Hinn nýi aðalritari SÞ, Svíinn Dag Hammarskjöld hef-
ur Ijóstrað upp um hneyksli, sem fyrirrennari hans í emb-
mttinu, Trygve Lie, hafði revnt að halda leyndu í lengstu
lög.
Hammarskjöld hefur upp-
lýst, að bandarísku innflytj
endayfirvöldin neituðu hinum
heimskunna þjóðfélagsfræðingi,
frú Alva Myrdal, um landvist-
arleyfi, þegar hún kom til
Bandaríkjanna 19. marz s. 1.
til að sitja kvenréttindaráð-
stefnu SÞ. Frú Myrdal er fram
kvæmdaritari í þjóðfélagsmála-
deild UNESCO, fræðslu- vís-
inda og menningarstofnun SÞ.
Áður en hún
lagði af stað
til Bandaríkj-
anna hafði
hún fengið
landgöngu-
leyfi hjá
bandaríska
ræðismannin-
um í Bern,
sams konar
Alva Myrdal og starfsmenn
alþjóðasamtakanna eru vanir
að fá. Innflytjendayfirvöldin í
New York' neituðu í fyrstu að
taka þetta leyfi gilt, en eftir
að þau höfðu yfirheyrt frú
Myrdal, var henni leyft að
ganga á land me5 vissum skil-
yrðum. Hún varð að lofa að
láta yfirvöldin vita allt um
ferðir sínar, og hún máttí að-
eins fara til þriggja tiltekinna
staða í Bandaríkjunum.
Er sósíaldemókrafi.
Frú Alva Myrdai og maður
hennar Gunnar Myrdal, fram-
kvæmdastjóri efnahagssam
vinnustófnunar SÞ í Evr
ópu, hafa um langa hríð stað-
ið framarlega í sænska sósía!
demókratafiðkknum. Er banda-
risku innrflytjendayfirvöldin
voru spurð um, hvo~t Alva
Myrdal hefði verið. synjað um
laadgöngulej'fi vegna þess að
hún er yfirlýstur sós’aldemó-
krati, neituðu þau að svara.
Eins og eð’iiegt var, vgkti
þessi fregn mikla athygli í Sví-
þjóð, og veltu blöðin fyrir sér
hver ástæða væri fyrir þessari
framkomu í garð frú Myrdal,
sem oft hefur rómað Banda-
ríkin fyrir það frelsi, sem þar
ríkti.
Dagens Nyheter sagði á
því engan vafa að orsöktn væri
sú, að einn af sonum Myrdals-
Ný gerð farþegaflugvéía
hjónanna, Jan Myrdal, hcíu'
skrifað greinar í blöð sænskrr
kommúnista og er nú staddur í
Búkarest til að undirbúa æskn-
lýðsmót, sem þar verður hald
ið í sumar og öllum á aldrin-
■um 14 til 35 ára er frjálst að
taka þáft í, hváða stjórnmála
skcðanír sem þeir hafa.
1 sambandi við þetta má’
hefur Hammarskjöld gefið ú?
yfirlýsingar, þar sem hann seg-
ir m.a. að það sé álit SÞ af
skilvroi þau sem sett voru fyr-
Framhald á 11. síðu.
im BJuflies
Thomas Mann hefur nú bætz
í hóp þeirra mörgu sem flúi
liafa ofsóknirnar í Bandarikj
unum gegn öllu frjá’slynd’'
Hann þakkaði nýdega’ í blaða
viðtali fyrir
þau ár sem
hann dvaldist
Ba ndar t k jmum
sém
ur frá
Þýzkalandi,
tók það
um leið,
þakklæti
næði ekki
bandaríska ut-
anríkisráðuneytisins. Hann var
spurður hvers vegna orðróm-
urinn um kommúnistasamúð
lians hefði komizt á loft, og
hann svaraði því þannig, aí
bað væri áreiðanlega vegna
þess að hann hefði aldrei for-
dæmt kommúnista. Hann bætti
við: ,,En nú á dögum nægir
þögxiin ekki bandaríska utan-
ríkisráðuneytinu. ‘ ‘
Mann er nú búsettur í Sviss,
en er um þessar mundir á ítal-
iu til að taka á móti bók-
menntaver'ðiaunum, sem ítalska
akademían hefur sæmt hann.
Thomas Mann
Bandaríkjamenn státa jafnan
af sinni miklu tækni, enda fer
það ,,ehki á milli mála, að á
engu sviði standa þeir framar.
En á cinu sviði a.m.k. eru þeir
or'ðnir aftur úr, og einmitt þar
sem sízt skyldi halda, nefnilega
í flugvélaframleiðslu. Bretar
bera nú höfuð og herðar yfir
þá í framleiðslu stórra far-
þegaflugvéla og standa þeim
meira en jafnfætis í smíði or-
ustuflugvéla. Með smíði liinnar
stóru þrýstiloftsflugvélar Com-
et hrundu Bretar einokun
Bandaríkjanna á framleiðslu
farþegaf’ugvé’a. og með nýrri
fíugvélagerð, sem tekin ver'ður
: notkun í júlí á flug’eiðinni
London -— St.okkhólmur, og
sýnd er hér aí ofan, hafa ■
Bretar slegið yfirburðum sín-
íim föstnm. Vélin er af Vick-
ers Viscourtt gerð, en skrúfum-
ar eru, knúðar af þrýstilofts-
hreyflum í staðinn fyrir benzín
hreyfla. Með því er ekki aðeins
aukinn hra'ði vélarinnar, heldur
einnig sparneytni.
Hraði liennar er að jafnaði
560 km á klst. í 8 km hæð,
og fer hún þannig vegalengd-
ina London—Kaupmannahöfn
á 2% klst. og er það 55 mín.
skemmri tími en hraðast er
farið nú. Frá Kaupmannahöfn
til Stokkhólms er hún IV2
klst. eða 25 min styttri tíma
en nú. Alls sparast sem sagt
kluklcustund á leiðinni Lon-
don-—Stckkhólmur. Auk þess
er þægilegra að fijúga me'ð
hvnni en öírum flugvélum, því
að lítið sem ekkert vélaskrölt
lieyrist.
a
Það má bæta við þessa frá-
sögn, að Sovétríkin 'eru einnig
kopain nokkrum skrefiim fram
ar en Bandaríkin í flugvéla-
framleiðslu. MIG-15 orustu-
flugvélin hefur nú um langa
hríð vefið talin bezta flugvél
sinnar tegundar, sem komin
er í fjöldaframleiöslu. Banda-
ríkjamenn hafa viðurkennt
þetta mörgum sinnum, siðast
nú á. dögunum þegar þeir
gripu til þess að múta flug-
mönnum norðanmanna í Kór-
eu til að fljúga einni slíkri vél
suður til ■ sín.
Bændur í héraðinu Huy í
Belgíu hafa beðið um leyfi
stjói-narvaldanna til að efna til
veiði á villisvínum. Svínin liafa
tímgazt ört upp á síðkasti'ð og'
víða liafa þau plægt upp ný-
sána akrana, svo að bændurnir
hafa orðið að sá á nýjan leik.
Hasarblöðin — bandarískt framlas til vest-
rænnar menningar
Eitt veigamesta franilag Bandaríltjanna til „vestrær.nar menn-
:ngar“ eru hasarblöðin. Það er því ekki að undra, að þau hafa'
ferið flutt út til „vinaríkja“ Bandaríkjanna í Iiundruð þúsunda
eintaka, síðan hið nána „samstarf“ vestrænna ríkja til verndar
menningunni hófst með marsjallhjálp og atlanzbandalagi, enda
eru þau Iangflest vel tíl þess faliin að venja uppvaxandi æskii
þessara Ianda við þann bandaríska hugsunarhátt, sem einkenn-
ist af ofbelclisdýrkun og mannfyrirlitningu. Við fslendingar höf-
um hingað til sloppið við verst’u tegund þessara sorprita, eins
og t.d. það sem sést hér að ofan. En í nágrannalönd'unum eru
bókabúðir og blaðsölustaðir fullir af þeim og veldur það skóla-
mönnUm og nþpalendum síauknum áhyggjum.
tstusaimr
Framkoma „varnarliða" svipuð í París og hér
Parísarlögreglan handtók
seint um kvöld nýlega þrjá
bandaríska hermenn eftir lang-
an eltingárleik.
Hettnennirn’r höfðu um
kvöldið komið inn í vínkrá í
hverfinu við Sigurboganna. Þar
var þeim sagt, að þeir fengju
engar veitingar, af því að þeir
höfðu áður hagáð sér ósæmi-
lega þar inrii, fleygt fiöskum
í gólfið og ógnað gestunUm
með skammbyssum sínum.
Þetta varð til þess að þeir
réðust á konu veitingamanns-
GerSur út leiðangur eftir
Svissneskur leiöangur leggur af staö á næstunni suöur
til Rauöa hafs og vonast leiöangursmenn til áö geta
haft „heimskasta dýr veraidarinnar“ meö sér heim aftur.
Dýrið, sem svo óvir'ðul'ega er
talað um, er sækýrin. Húa er
nú nær því útdauð, síðustu dýr
in, sem eftir eru á jörðinni,
liafast við í lónum og helíum
á vesturströnd Afríku við
Rauða haf.
Sækýrin er spendýr og skyld
selnum. Vísindamenn hefur
lengi langað til að kynnast
henhi og lifnaðarháttum henn-
ar nánar og er ástæðan sú, að
heili hennar hætti að þróast
fyrir mörgum þúsundum ára.
En þeim hefur gengið rann-
sóknir erfiðlega, því að sækýr-
in er talin styggasta dýr jarð-
arinciar.
Ætlunin er að liggja fyrir
akkeri í einni jxhrra víka, sem
vitað er að sækýrin hefst við
í, og bíða svo eftir að hún
herði upp hugann og gefi sig
í ljós. Þá verða bæði kvik-
rayndarar og skyttur reiðubún-
ar að taka á móti henni.
ins og lúbörcu hana. Síðan óku
þeir tiiður Champs E’yseés og
náðu þar í Araba nokkurn, sem
þeir höfðu áður átt svarta-
markaðsviðskipti við. Nú heimt
uðu þeir af honum 50.DCO
franka. Hann lofaði að ná í
peningana, en flúði inn i lög-
reglustöð á leiðinni. Bandaríkja
mennimir lögðu á flótta, en.
lögreglan hóf eltingarleik og
náði þe'm seinna um kvöldið.
Arabinn sagði lögregluþjónun-
irm, að hermennirnir hefðu
ógaað sér með orðuniun: „Við
skulum lúberja þig, einsog við
lömdum annan náunga nú um'
daginn.“ í b:freið liermann.
anaa fann lögréglan einar grá-
ar buxur, skyrtu, grænt háls-
bindi, eina skó og b’óðugau
frakka. Bandaríska herlögregl-
an hefur múl þeirra til rann-
sóknar.
ensi
Sumir hafa haldið þ\n fram,
að sléttbakurinn, stærsta dýr
jarðar, væri nú útdautt með
öllu, en það virðist ekki vera
rétt. Sú frétt berst frá Disko-
flóa, að þar hafi sést tveir
slcttbakar.