Þjóðviljinn - 09.05.1953, Side 6
6) — ÞJÓÐVIUINN — Laugardagur 9. maí 1953
þlÓÐVIUINN
Útgefandl: SameJnlngarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinh.
Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson.
Fréttastjórl: Jón Bjarnason.
Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Bjarni Benediktsson, Guð-
mundur Vigfússon, Magnús Torfi Ólafsson.
Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustfg.
19. — Sími 7500 (3 línur).
Áakriftarverð kr. 20 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 17
annars staðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið.
Prentsmiðja Þjóðviljane h.f.
Búhyggindi bandarísku flokkanna
Það kom við hjartað í heimilismálgagni Kókakóla-Björns að
bent var á hér i blaðinu fyrir nokkrum dögum hvernig ríkis-
stjórnin og flokkar hennar, Sjálfstæðisflokkurinn og Fram-
sókn, hamast að reka íslendmga frá framleiðslustörfunum til
óþarfrar hernaðarvinnu á Keflavíkurflugvelli.
Visir skrifar um þetta hátt í heilan leiðara, og það er at-
hyglisvert, að ritstjóra hans kemur ekki til hugar að mótmæla
þeim staðrejndum, sem Þióðviljinn minnti á. Heimilismálgagni
Kókakóla-Björns virðist orðið það ljóst, að ekki þýði að bera
brigður á jafnaugljósar staðroyndir, þær blasa við allri þjóð-
inni, og meira að segja Vísir man eftir þvi öðru hverju að ekki
er ráðlegt ,að stangast við staðreyndir.
Vínir roynir ekki að mótmæla því, að núverandi stjórnar-
ílokkar, Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn, hafi búið svo
að atvinnuvegum þjóðarinnar, að hér væri nú atvinnuleysi sem
næð: til mörg þúsund manna, cf fólkinu sem íhald og Framsókn
hefur hrakið frá gagnlegum framleiðslustörfum hefði ekki
verið fengin óþörf verk að vinna fyrir erleiíðan her. Enda
er þetta staðreynd, sem öll þióðin þekkir. Og hún mótast enn
fastar í hug þjóðannnar vegna þess, að einmitt flokkarnir,
sem alla ábyrgð bera á þessu ófremdarástandi, hafa árum og
áratugum saman látið gjalla um landið allt áróðurirm um ást
sína á framleiðsluatvinnuvegum landsins og kennt öllum öðr-
um en sjálfum sér um þann „flótta frá framleiðslunni" sem
þeir haf þótzt sjá á hvei'ju leiti.
Vísir reynir ekki að mótmæla því, að nú eru það einmitt
þessir flokkar, sem í samráði við erlent 'væld hrekja íslenzkt
fólk frá framleiðslustörfurn þess til lands og sjávar, hundruð-
um og þúsundum saman. Þannig er ást þessara flokka á fram-
leiðslustörfunum, þamrjg eru þúfayggindi þeirra í raun, hvað sem
öllum áróðri þeirra líður.
Vísir reynir ekki að mótmæla því, að Þjóðviljinn fari rétt með
þessar staðrej’ndir. Hann á enga vöm í málinu, frammi fyrir
alþjóð standa Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn rúin blekk-
jngarspjörunum. En Vísirritstjórinn man eftir gamalli herfræði-
Jtenningu um að sókn sé bezta vömin. Að vísu sé málstaður
ríkisstjórnarinnar og flokka hennar óverjandi, en nokkuð ynn-
íst þó ef hægt væri að telja einhverjum trú um að sósíalistar
væru engu betri. Og „sönnun‘; Vísis er á þá leið, að togaraút-
gerðin í Neskaupstað hafi einhvern tima átt í svo miklum
Ijárhagsörðugleikum að dráttur hafi orðið á kaupgreiðslum,
þó verður Vísir í sama orðinu að viðurkenna að bót hafi verið
á þessu ráðin.
Ritstjóri Vísis veit það kannski ekki, en fólki þykir mjög
broslegt að sjá málgögn Sjálfstæðisflokksins tala um það sem
reginlmeyksli, að togaraútgerðir á íslandi séu í fjárhagsvand-
ræðum. Ýmsir eru svo minnisglöggir að muna hvemig formað-
ur Sjálfstæðisfiokksius og aðrir fínir menn þess flokks, hafa
farið að því að leysa fjárhagsvandræði togaraútgerða sitma og
annarra fyrirtækja. Ég hcf oft átt þess kost að fara á hausinn,
sagði Ólafur Thors í þingræðu í vetur, en bætti við að bank-
amir hefðu aldrei verið að gtra sér leik að því að láta Kveld-
úlf veíta! '
Og skammt bjargar Vísir sér með dæmi frá Neskaupstað. Sú
glæsilega atviiu.unýsköpun, sem þar hefur farið fram undir
forystu sósíalista, er ekki neitt feimnismál. Að sú nýsköpun sé
erfiðleikalaus í því atvinrm- og markaðsástandi sem marsjall-
flokkamr. íslenzku hafa skapað undanfarandi ár heldur víst
enginn. Ritstjóri Vísis ætti að spvrja háttvirtan þingmann
.Sej’ðfirðinga, nýskipaðan generál í baráttunni við kommúnism-
ann, um álit kjósenda lrans á því hvort atvinnunýsköpun eins
og sú er orðið hefur í Neskaupstað, sé einkis virði og til ills
eins. Og það mætti spyrja kjósendur Ihalds og Framsóknar í
möi*gum þeim bæjum og þorpum landsins, sem ekki gripu
tækifæri nýsköpunaráranna jafn snöggt og Neskaupstaður
gerði hvort þar muni að leita dæmis um fjandskap/sósíalista'
við framleiðsluatvinnuvegina.
Nei, Vísir á enga vö.n. Það er Sjálfstæðisflokkurinn og
Framsókn sem hrekja fólkið frá gagnlegum framleiðslustörf-
um. Það er Sósíalistaflokkuiinn, sem með nýsköpunarstefnu
sinni hefur vísað þjóðinni leiðina í atvinnumálum og sýnt í
framkvæmd að hún er fær án eriends mútufjár og afsals lands-
réttinda.
• Hilmar Jónsson:
Simonov - Sósíalreczllsminn
Á takmörkum lífs óg dauða
vinnur maðurinn þau verk sem
aldrei verða endurtekin, aldrei
dæmd, ekki einu sinni skil-
greind af honum sjálfum. Hann
skapar. Þar á ég'ekki við dauða
í hinni algen-gu merkingu, held-
ur þá tilfinninigu, þegar maður-
inn veit að hann er að missa
það, sem. h.ann hafði skoðað
,-sem sina ævarandi eign. Um
þetta fjallar einhver fegursta
og jafnframt hrikalegasta striðs
saga síðari ára, Dagar og næt-
ur, eftir rússneska höfundinn
Konstiantin Simonov.
Simonov er fremur ungur,
maður nm fertugt. Hans fyrsta
stórvirki var kvæði um Aleks-
ander Nevskji, sem út kom
1.937. Næsta verk -hans var
einni-g um rússneska striðs-
hetju, nefniiega Suorov. — í
seinni heimssty-rjöldinni var
hann sendur sem fréttaritari til
Stalingrad. Áherzla var lögð á
að ungir gáfumenn, sér-ílagi rit-
höfundar, ynnu s-lík störf. í
Stalingrad berst hann frá 19.
nóvember til 2. febrúar 1943 —
eða allan þann tíma, þegar
vömin þar var annað hvo-rt líf
eða dauði fyrir rússnesku þjóð-
ina. Á hverjum degi skrifaði
.Simonov iýsingar á atburðun-
um sem samdægurs voru birt-
-ar í Pravda. Úr þessum blaða-
-greinum vann hann svö ofan-
-greinda bók. D.agar og nætur
er þannig ekki aðeins skáld-
saga, heldur og söguleg heim-
ild. Hún kom fyrst út 1944.
Aðalpersónan Saburov er
deildarforingi í hemum, þrí-
tugur að aldri. Mestur hluti
ævi hans hefur verið sífclldur
fíótti undan hraðvaxandi iðn-
þróun landsins. Hann vill vera
í friði. Hér er atriði sem vert
er að igefa gaum. í Rússlandi
er verið að útrýma hinum.
lágiaunuðu, ófaglærðu verka-;
mönnum. Undir forvstu komm-
únistaflokksins er uppbygging-
in skipulögð, þar sem krafizt
er menntunar á öllum sviðum.
Loks eftir að hafa verið í hem-
um, einniíg þar er hann rek-
-ald — maður ón takmarks og
tilgangs — ákveður Saburov að
fara á háskóla. En þá skeliur
styrjöldin á. Hann er kallaður
í herinn. og sendur til Staiin-
grad. Þetta er í möigu tilliti
saga höfundarinS' sjálfs eins. og
sést á því sem sagt var áður.
Það er köld aðkoma. Þjóðverj-
■ar hafa unfkringt borgina, örfá
hverfi eru enn á valdi Rússa.
Engin undankoma virðist hugfi-
anleg. .Þar sem áður voru tcnn-
x'. isvellir ■ og . stórbyggingar gína
brenndir múrar og húaaskrifii,
óhugnanleg eins og tómar
.augnatóftir, Það er barizt .um
hvert einasta fet, Jafnvel áður
en komið er á sjálfa vígvellina
hefur Saburov misst nokkra.
rnenn. Flcki, sem þeir eru flutt-
ir á yfir Volgu er.skotinn nið-
ur. Þjóðverjar sem hafa alveg
komizt til fljótsins sinn hvoru,
megin við borgina reyna. að
tortíma öllu, jafnt hgrliði sem
.særðum. Saburov bjargar þama
■ungri st úlku-, sem. ,síðar verður
ástmey hans. ,Hún er hjúkrun-
arkona. F-jöIskvida hcnnar er
glötuð, allt. fcaulkjfíjfi faUið og.
móðirin týnd. Ári. þess að vita
hver hún er hefur Saburov hitt
hana hinumegin fljótsins. Þett.a
er sterkur leikur hjá höfundi,
sem gefur sögunni enn meiri
spennu. Við þekkjum þetta hjó
öðrum höfundum, t. d. Tolstoj
í Önnu Kareninu, þegar slysið
varð á járnbrautarstöðinni í
viðurvist Vronski og Önnu.
Maður rennir grun i framhald-
ið, skapar sjálfur samhliða
lestrinum. Eftir skamman tíma
verður Saburov fyrir sprengju
og særist. Ania, svo‘ heitir
stúlkan, tekur liaun heim til
sín. Hún hefur fundið móður
sina og hjá henni býr hún nú.
Og það er einmitt í h.inni tæru
KONSTAKTIN SIMONOV
ástarsögu, . sem bókin nær
mestri hæð.
Hjúkrunarstörfin krefjast
nær alls sú(laj(hringsin.s, svo
hún hefur aðeins 4 til 5 tíma
til svefns. En hún getur ekki
sofið, til þess eý hamingja henn
aji of ntilci!, Þetta er hennar
fylsta áát. -Þrált fyrir erfiðar
aðstæður gera allir sitt til að
þau geti verið saman, þegar
hann kemur aftur til vígstöðv-
lanna. En allt kemur fyrir ekki,
þau eiga ókíii eftir. að sjást
framar. í sögulolí liggur hún
"fyrir dauðanum.
Manni . gæti dottið Vopnin
kvödd í hug sem fyrirmynd.
Atburðaxásin er ekki ósvipuð,
þótt persómimar séu igjörólik-
ar. Hinn hemingwayski maðiu-
er í Stöðugri leit að sjálfum sér,
vill kanna allt, — því þekking
felst ekki í. orðum, heldur
verki, — ævintýramaður hand-
an hins venj-ulega, sem fy-rst
og fremst lítur á manninn sem
meðal og lifir þar af leiðandi
í determineruðum heimi. Sim-
onov aftur a móti gengur að
vissum hlutum sem gefnum,
ve.it minna, en brýtur að mörgu
I.eyti fjötKana. Manngerðir hans
eru hneigðar til íhygji, óaktív-
ar, eiga ekki funa Ameríku-
mannsins: og þrá eftir ævin-
týrum, -þar • af leiðandi þola
þeir (Rússarnir) betur þjáning-
una. Fyrir, Rússann er kvcn-
maðuriim félagi, þar sem Am-
eríkaninn lítur á hann sem kyn
veru og dægradv’öl; á milii
Rússanna ríkir hjð hreina bróð-
urþel, sem æviptýi-amaðurinn á
ekki fyrr en eftir langa reynslu,
því hann kom til að vita en
ekki til að, hiúlpa..H;á Bcming-
way táknar dauðinn örlögin,
þetta sem ekki verður umflúið,
sjálf , endalok einstaklingsiné..
Jarðlífið ér það eina sem skipt-
ir máli. og ástin þess trúar-
brögð. Hér er Simonov honum
í meginatriðum sammála, ncma
trúarbrögð hans eru ekki ástin,
heldur hetjuskapurinn íordæm-
ið, sem þú gefur hinum. Fyrir
hann er. dauðinn undirstrikun
þessa, en.ekki endir.
1 septembcr - og nóvember
1944 ferðaðist Simonov um Ser-
bíu. Um það ferðalag skrifaði
hann „í Júgóslavíu". I formála
segir höfundur að lýsingamar
næstum undantekni.ngarlaust
byggist á raunverulegum at-
burðum. Það skýrir hversu
samtöl í bókum Simonovs eru:
yfirleitt lifandi. Því eitt af því
erfiðasta, sem rithöfundur verð
ur að stríða við, er að skapa
atburð, sem hann hefur ekki.
Íifáð.
„í Júgóslavíu" segir frá því
fólki, sem höfundurinn hittir á
ferðum sínum. Meðal-þeirra er
Titó, og skýrir hann þar af-
stöðu sína til Mikælóvits eða
réttara sagt: við' fáum að
vita hvaða hug Tító . ber til
'hians. í þessari bók er ekki um
neina höfuðpei'sónu að ræða,
heldur eru þetta sundurlausir
þættir í samtalsformi.
StiU’ Siimonovs er objektivur
— þar hefur hann efíaust lært
,af Gorki og Tolstoj, svo og
Hemingsvay — persónurnJar tjá
sig sjálfar, en e'- ekki lýst utan
frá. — Stórii höfundar falla
ekki imdir n' .ia stefnu.-þó get
ég ekki skiL j við þessa grein
án þess að minnast á sósíal-
realismann og þau viðhorf yfir-
leitt sem sovétrithöfundar hafa
til listarinnar og lífsins.
Margir eru þeir sem haJda
að sósíalrealismi í Rússlandi
hafi ekki verið þar fyrir by.lt-
inguna o-g Marx og Lenin séu
feður hans. Nei, góðir ménn,
sósíalrealismi hefst þar á milli
1840 og 1860 með mönnum eins
og Belinsky, Herzen ög Chern-
yshevsky og fleirum — mönn-
um, sem réðust á ríkjandi þjóð-
félagsform, mönnum sem með-
al annars beittu sér- fyrir af-
námi bændaánauðarinnár. Þeir
.lifu á listina sem þjóðfélagslegt
vopn, - rithöfundurinn.' ae-tti að
sýna þau vandamál/.sem hann
stríddi við og hver væri nið-
urstaðan. 'Belinsky til a'ð mynda
var 'fyrsti Rús.sintt, sem sam-
einaði sögu og listgagnrýni og
samkvæmt skoðunu.m harts
hafði. Jífið. meiri þýðingu eh
listin. Viandamál þess stafaði
frá utanaðkomandi áhrifum,
efninu, eldti innan frá, eins og"
idealkstarnir héldu'fram.
Rússneskir nútímarithöfundar
eru þess vegrta fle&tir objektív-
ir en ekki súbjektívir. Samfara
þessari. efnislegu , heimsskoðun.
lögðu- þeir (þ. e. Belinsky o. s.
frv.) áherzlu á þjóðem islega
þróun, hófu áróður fyrir Ust
sem eingöngu • værí bundin, við
rússnesku þióðina. Ritfre’si,
sagði B-eJinsky, er aðeins sam-
rýmanlegt- samtíma hagsniun-
um. Þar á hann ekkf við að rit-
höfundar séu þvipgaðii’, heldur
að ‘ þeir gjörlif i ■ sitt tímabih
gangi í igégnurrt alla menningar
strauma og birti vilja fólksins.
Framhald á 11. . siðu.