Þjóðviljinn - 14.05.1953, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 14.05.1953, Blaðsíða 5
—■ Fimmtudagur 14. maí 1953 — ÞJÓÐVILJIIJN — (5 Frakkczr vilja líka stórveldaráðstefnu Utann'kismálanefnd franska þjóðþingsins skoraöi í gær á ríkisst jórnina að lýsa yfir stuöningi sínum við fund stjórnarleiðtoga stórveldanna fjögurra, Frakklands Sovétríkianna, Bandaríkjanna og Bretlands. Franska stjórnin ræddi til- lögu Cliurchills um stórvelda- fund einnig í gær og kvisaðist, Loftleiðafiugvélin Ilekla kemur á Beykjavíkurfluvöll 25. maí í fyrra. Fargjöld Leftleiða f!ir Htlauzliaf seija tss eside Upplausn AlþjóSasambands flugfélaga og hrun cinakunar- kerfis hess yfirvofandi, segir bandarískt flugtimarif Samstarf Loftleiða og norska flugfélagsins Braath- ens Safe um flugferðir milli Evrópu og Bandaríkj- anna er að kippa stoðunum undan einokunarkerfi stóru flugfélaqanna um samræmd fargjöld á At- lanzhaísleiðum Þessi er niðursíaðan í frásögn bandaríska flugtímaritsins áKfencan Avsatlen af málinu. Fargjöld Loftleiða eru tölu- vert lægri en þau, sem flug- félög sem standa áð Alþjóða- sambandi flugfélaga (IATA) krefjast. Mál þetta getur haft áhrif um hálfan hnöttinn vegna þess að Braathens flýgur alla leið til Hongkong. Hvorki það félag né Loftleiðir eru í Alþjóðasambandi flugfélaga. Vekur mikla aíhygli American Aviation segir að mál þetta veki hvarvetna mikla athygli meðal manna sem við alþjóSlegar flugsamgöngur fást. Ekki er nóg með þáð að hin samræmdu fargjöld stónu félag- anna á Atlanzhafsleiðum kunna að ganga úr skorðum. Verið getur að Alþjóðasamband flug- félaga leysist upp. SAS, hið ríkisrekna flugfélag Noregs, Danmerkur og Svíþjóðar, hefur állra aðila mest kvartáð undaa samkeppni Loftleiða og að því getur relcið að það gangi úr Alþjóðasambandinu til að vera ekki lengur bundið af sam- þykldum þess um fargjöld. Þá kynni sambandið að lirynja, segir hið bacidaríska timarit. spraitaf" í klaksíöð norska ríkls- ins í Flödevig-en sprauta menni penisillíni í þorsk- ana. — Markmiðið með þessum tilraunum er að ganga úr skugga_ um það, hvort hægt sé að lælcka dánartölu gotþorsksins. Alf Dannevig klakstöðv- arstjóri skýrir frá því, að þess hafi orðið vart síðustu árin að þorskur- inn hafi litla lífsorku til að bera. Grunur leikur á að þessu valdi einhver sýking en reynt er að vinna gegn henni með penisillíngjöfunum. Bandarfsk stjórnarvöld rannsaka Loftleiðir SAS hefur borið fram mót- mæli f Bandaríkjunum gegn lendingarleyfi Loftleiða þar og í Noregi gegn aðild Braathens að Atlanzhafsfluginu. Pan Am- erican World Airways fylgist nákvæmlega með öllu sem ger- ist í málinu. Þegar Dulles kom til Telaviv í Israel í gær hafði lögreglan mikinn viðbúnað. Um 400 lög- regluþjónar gættu fiúgvallárins og höfðu hunda í bandi. Hverf- ið kringum bandaríska sendi- herrabústaðinn er umkringt vopnuðum lögregluþjónum. Boðað var tii þriggja mótmæla funda í borginni í gærkvöld vegna komu Dulies. Franska stjérnm Fraoska stjórnin samþykkti á fundi sínum í gær að gera atkvæðagreiðslu um hverja einstaka grein fjárlaganna, sem hún býst til að ieggja fyr- ir þingið, að fráfararatriði. Mayer forsætisráðherra lagði fjárlagafrumvarpið fyrir þing- ið í fyrradag og voru frönsku blöðin sammála um í gær, að einu undanteknu, að þingheim- ur liefði tekið ræðu hans mjög fálega, og talið hæpið að frum- varpið hafist í gegn. Bandaríska flugmálastjórnin (CAB) er að kynna sér málið. Sú stofnun hefur rannsakað Loftleiðir og heldur þeirri rann- sókn áfram, segir American Aviation. Munu færa út kvíarnar Stóru flugfélögin eru ekki svo mjög hrædd við Loftleiðir og Braatheeis eins og stendur en þau óttast að þau muni færa út kvíarnar ef þeim verði ekki settur stóilinn fyrir dyrn- ar. Nú fljúga Hekla og önn- ur DC-4 vél fram og aftur milli Oslo, Stavanger, Kaup- mannahafmar, Hamborgar, R- víkur og New York einu sinni i viku. Fargjöldin eru allt að 20% lægri en með vélum flugfélaga sem standa að samræmingu fargjaldanna. Nú befi<r Braathenr, samið um kaup á tveimur Super Constell- ati"a v.Vum og búizt er við að æ'Jiuiin sé að nota þær til ó':3 fjölga fJíugleiðum í sam- bandi við AtlanzhafSflug Loft- leiða. Á þessa leið segir fréttaritari norsku fréttastofunnar NTB í New. York frá greininni í Am- erican Aviation. Oi 19 Kíkújumenn voru í gær dæmdir til dauða af hæstarétti Kenya og aðrir 11 drepnir í átökum við brezka hermenn og lögreglu. Lyttelton nýlendu- málaráðherra kom til nýlend- unnar í gær i annað skipti á 2 mánuðum. að ráðherrar hefJu látið í ljós ugg um, að Churchill hefði ekki haft Frakkland í huga, þegar hann talaði um stórveldin; heid ur aðeins Bretland, Bandaríkin og Sovétríkin. Ræða Churchills var enn í gær helzta umræðuefni heims- blaöanna. Daily Herald, mál- gagn brezka Verkamannaflokks ins, sagði að loks hefðu Bretar tekið friðarfrumkvæðið í sínar hendur. Daily Mirror, sem stend ur náiægt Verkamannaflokkn- um, hugleiddi, hvort Churchill hefði átt við Kína, þegar hann talaði urn fund stórveldanna. Það sagði, að fyrr eða síðar yrðu Bandaríkin að horfast í augu við staðreyndir og seíjast við sama borð og Kína. Bretar yrðu að gera allt sem þeir gæ-tu nú til að opna augu Bandaríkjanna fyrir þessu. Á meðan öll biöð Vestur-Evrópu, einnig má’gögn kommúnista, fagna tillögum Churchills, er þeim t.ekið fálega fyrir vestan haf. Hið útbreidda Daily Mirror í New York sagði í gær, að viðhorf þau til alþjóðamála, sem Churchill liefði sett fram, mótuðust einungis af því hvað Bretum kæmi bezt. ,,Bandaríkin leggja til efnahagsaðstoðina, Bretar fá viðskiptin og komm- únistar hafa enn einu sinni unnið sigur“. Við svipaðan tón kveður í bandarískum áhrifa- blöðum, eins og NY Times og NY Herald Tribune, þó að þau fari varlegár í sakirnar. Norsk blöS skýra írá því að stofnað hafi verið norsk- dansk-færeyskt fiskveiðifélag, sem tryggi Norðmönnum fiskveiði-iðstöðn í Fa-reyingahöfn á vesturströnd Græn- lands. Kórea Framha’d af 12. síðu. ekki ganga að þessum tillögum óbreyttum. Nam II, formaður samninga- nefndar þeirrar, sagði í gær, að tillögur Bandaríkjamanna væru skref aftur á bak frá síðustu tillögum þeirra, sem settar voru fram um miðjan apríl. Hann bað um 14 stunda frest og koma nefndirnar sam- an aftur á fund í dag. Samningur var undirritaður í Kaupmannahöfn 20, apríl eftir viðræður norskra útgerðar- manna, fulltrúa frá dönsku Grænlamdsstjóminni og fulltrúa dansk-grænlenzka félagsing As- griko og færeyska félagsins Grönlandsfélagið. 'Hl 15 ára Nýtt félag fær rétt til að- stöðu í Færeyingahöfn í fimm- tán ár fyrst um sinn. Það verður myndað með tveggja milljóna norskra króna hluta- fé og leggur norska félagið A/L Utrustning fram 800.000 Grönlandsfélagið 800.000 og Asgriko 400.000. Fréttaritari frá Sunnmörs- postcn, sem átti tal við norsltu samningamennina, sagði að þeir væru ánægðir með samningana og þeir hefðu látið á sér skilja að dönsku stjórnarvöldin hefðu tekið máli þeirra með skilningi og velvild. Framkvæmdir í Færeyingahöfn Nýja félagið mun strax í ár hefja byggingu frystihúss til geymslu beitusíldar. Síðar verð- ijr reist stórt frystihús til fiskvinnslu, saltgeymsla og bryggjur. Færeyingar hraða sér nú á Grænlandsmið að aflolcnu sjó- mannaverkfallinu. Of seint er áð hefja samvinnu þá, sem fyrirhuguð er, í ár. G rænlandsveiðar nar þýðingarmiklar Norsku blöðia.leggja áherzlu á að veiðarnar í salt við Græn- land hafi mikla þýðingu fyrir Norðmenn vegna þess hvernig veiðarnar við Lofoten brugðust í ■<Tetur. Danska fjármáiablaðið Bör- sen segir að dönsk stjórnar- völd hafi fallið frá fyrri and- stöðn sinni gegn norskri þátt- töku í fiskveiðafranokvæmdum á Grænlandi vegna þess að þau hafi komizt að þeirri niður- stöðu að danskar og ekki síður færeyskar fiskveiðar við Græn- land geti haft mikið gott af reynslu Norðmanna. Færeyingar hafa 30 tnilljóna norskra króna tekjur af fisk- veiðuiium við Grænland á ári hverju en há hafnargjöld liafa gleypt verulegan hluta af því. Nú er búizt við að þau verði lækK-uð. en Ssretse. Ættfiokkurinn Bamangwato í Bechuanalandi í Afríku hefur enn einu sinni neitað að kjósa yfir sig nýjan höfíingja í stað Seretse Kha- ma sem þrezka stjórnin hefur gert útlægan úr landi sínu. Brezk stjóm- arvöld hafa beitt öllum ráðum til að fá Bamangwa- tomenn til að Seretse Khama - kjosa ser nyj- an höfðingja en þeir segjast engan vilja nema Seretse. — Brezka stjórnin rökstuddi út- legðarúrskurðinn yfir Seretse með því að Bamaagwatomenn væru óánægðir með hann! — Framhald á 11. síöu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.