Þjóðviljinn - 14.05.1953, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 14.05.1953, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 24 maí 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Framhald af 4. síðu. mann eins og aðrá góða menn að hann snýr sannleikanum við og segir að hvítt sé svart og öfugt. En þá verður rödd 'hans innfjálg og svo full af trúnaðartrausti, að því er lík- ast, sem hann sé að útdeila hpilögu sakramenti. Það hefur ekki skipt neinu máli, hvort Hermann Jónas- son hefur sjálfur stjórnað þessu landi eða verið í stjórn- arandstöðu. Hin pólitíska boð- un hans hefur æ verið hin sama og verið borin frain á svipaðaa hátt. Ástandið hefur eiginlega alltaf verið jafn vont. Það er ekki mikill munur á lífsspeki Hermanns Jónas- sonar hvort hann er stjórn- arherra eða í stjórnarand- stöðu. Stjórnarandstæðingurinn segir: Eyðileggingin mun yfir dynja, ef ég fæ ekki að ráða. Stjórnarherrann segir: Eyðileggingin myndi hafa dunið yfir, ef ég hefði ekki ráðið. Heimilisþáttiiiinn Framhald af. 10. síðu. Bezt er að vökva með vatni sem ekki er sárkalt; flestar plöntur þola þó vatnið beint ur kíananum, . en sumar þola miður kalt vatn. Áftur á móti %er að várast of héitt vatn, því að það skaða'r rætumar. ofait í þig Það er sama hvert sann- trúaðir Framsóknarmenn snúa auglitum sínum. Álls- staðar og alltaf sjá þeir nak- ið sverð tortímkigarinnar vofa yfir höfðum sínum. Hermann Jónasson hefur með býsna góðum árangri notfært sér hina gömlu bar- áttuaðferð kirkjunnar, að hræða menn til fylgis við sig með því að ógna þeim með helvíti. Það verður verkefni fyrir sagnfræðinga og sálfræðinga síðari tíma að ranasaka, hvaða áhrif hin pólitíska hel- vítiskenning Hermanns Jónas- sonar hefur haft á þann hluta þjóðarinnar, sem fylgir Fram- sóknarfiokknunl að málum. En ef sú kenniag lækna- vísindanna reynist rétt, að ótti, ergi og hverskonar and- leg vanlíðan leiði af sér melt- ingartruflanir og hverskyns magaveiki, hlýtur þessara kvilla að gæta allmjög í kjós- endaliði Framsóknarflokksins, áður en langir tímar líða. Myndi slíkur sjúkdómur, setnnilega hljóta nafnið Fram- sóknarskota. Framhald aí 3-. .síðu Raunverulega . ástæðan er . að hann ér giftur hvítri konu en hjúskapur fólks af mismun- ancti kyciþáttum er eitijr í beinum brezku nýlendulierr- anna í Afríku. Erlend tíðindi Framh. af 6. síðu. ar um vesturþýzka hervæðingu stæðu í stað meðan slik ráð- stefna væri undirbúin og færi fram. Bandaríkjastióm leggur hins vegar allt kapp á að koma hervæðingu Vestur-Þýzkalands í framkvæmd. Nýr þýzkur her undir stiórn bandarísks yfir- fcérshöfðingja A-bandalagsins er að hennar dómi nauðsynleg for- senda þess . að hún geti sett Sovétstjórninni kostj. Glæfraspil þet.ta skelfir hverja efnust’u.. , þjóð í Vestur-iEv- rópu og ríkissfjórnirnar eru knúðar fil áð'táka tillit til ótta áírnennings.' Ándláf Stalíns gef- Ur þeirh 'tækifæri tii' að breyta um sfstöðu til samningaboða Sovétríkjanna eins og skýrt kom fram í ræðu Churchills er hann sagði að þeir sem tekið hefðu við af Stalín væru að leggja inn á nýiar leiðir bæði i útanríkis- og innanlandsmál- um. Bandaiuskir ráðamenn saka hinsvegar ríkisstjórnirnar í Vestur-Evrópu um að nota and- « lát Stalíns fyrir átyllu fil að svíkjas-t undan merkjum í kross ferðinni gegn kommúnismanum. Stuðningsmenn Eisenhowers í forsetakosningunum í Bánda- ríkjunum í fyrra töldu lionum það meðal annars til ágætis að íorysta hans í utanríki'smálum f Bandaríkjanna yrði til þess að stjórnir annarra auðváldsríkja myndu hlíta forystu Banda- rikjanna af auðsveipni.. Raimin Bílaeign Framhald af 12. síðu. sýslu 57, Dalasýslu 84 og Barða- strandarsýslu 98. E£ athuguð er skiptingin eftir ■tegundum eru Wúly’s jeppar flestir 1454 eða 22,2% af öllúm fólksbifreiðunum, en Ford fólks- bifreiðar eru 852 (13,1%) og Austin 521 (8,0%). Af öðrum tegundum eru fólksbifreiðar færri, en tegundirnar eru alís taldar vera 78. Flestar vörubifreiðarnar eru af ChevroletHgerð 1117 eða 26.5% og Ford 931 eða'22,1%. Af öðr- ■um tegundum er mun færra. — Tegundir vörutoifreiða hér á landi eru einnig#78. Þau tæplega 300 bifhjól, sem skráð eru hér á landi er.u af 30 tegundum. í skýrsíunni er aldur bifreið- anná einnig sundurliðaður: 48,1 % eru á aldrinum 5—9 ára, 31,9 % 10—14 ára, 8,7 prósent innan 5 ára aldurs, en aðeins 35 toi.f- reiðar eða 0,3% 25 ára eða eldri. Meðalaldur vörubifreiða er 9,9 ár, almenningstoifreiða 8,2 ár og almennra fólksbifreiða 8,5 ár. hefur orðið sú að uppreisnin gegn bandarískri yfirdrottnun hefur'-’ síféllt" maignazt síðan' Eisenhowér og Dulles tókú við stjórnaftaúmuhúm í Waáhing- ton og nú er svo komið að Churchill gerir sig líklegan til að taka að sér forystuna fyrir uppreisnarmönnunum. M. T. Ó, Gamla Bíó: Svarta Köndin (Black hand) Amerísk. Það er svo sem ekki frá miklu að segja umfram þetta venju- lega. Það fer lítið fyrir raunsæi n'ema hvað morðingjarnir eru kenndir við Mafíun.a itölsku, en gildir einu hvað þeir eru kallað- ir, vörumerkið er alltaf það sama. Að þessu sinni eru menn einkum stungnir með sex þumlunga sveðjum, því að myndin e.r látin ■gerast um aldamótin. Eftir táls- vert brambolt eru gláepamennirn- ir sprengdir í loft u-pp og elsk- endurnir ná saman og iglæpur.inn heldur áfram. Dansarinn Géne Kelly hefur nú verið færður yfir í flokk þeirra 'harðsoðnu og má svo sem einu gilda hvar hann er. D. G. Jón Magnússon Framhald af 4. síðru. hveniig brugðizt er við þeim. Það er mikii hamimgja, að ‘hafa lifað sVo langan dag sem sann- ur nia'ðúr. • 1 dag flytjum \úð hönum þakkir og bjessum minningu hans. Br. B. Fyrirgreiðsla lyrir viðskiptamemi vora bremnaritm Sjálfvirkur amerískur olíubrennari af full- komnustu gerö Spyrjist fyrir hjá sérfræðingum vorum, sem veita yöur nauösynlegar upplýsingar. Sími 1690 Kyndingartækiö sem er óháö rafmagni. FyrMiggjandi í 5 stæröum fyrir miö- stöövarkatla og 2 stæröum fyrir eldavélar. Miðstöövakatlar sérstaklega byggöir fyrir OLISbrennarann, lVá, 2, 2% og 3 fermetra. i' OLIUVERZLUN ISLANDSh/f —mm

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.