Þjóðviljinn - 14.05.1953, Blaðsíða 10
lö) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 14. maí 1953
VÖkvun sfofuhlómanna
Mikið vandamál margra hús-
rnæðra er vökvun stofublóm-
anna. Hversu oft þarf að vökva
stofublómin ? Og svarið hlýtur
að verða: Engar ákveðnar
tímareglur eru til um það. Það
er margt sem kemur til greina
.við vökvunina: iárstíminn, gerð
plantnanna, veðurfar og fleira.
Þó er hægt að gefa nokkrar
almennar reglur, og sé farið
eftir þeim ver'ður þess fljót-
lega vart á vexti blómanna.
Vökvið ævinlega á morgnana
það kemur í veg fyrir að raki
setjist að plöntunum á næt-
Hmar, en það getur orsakað
marga sjúkdóma í þeim. Að-
gætið plönturnar á hverjum
morgni, vökvið þær sem þess
þurfa. Aldrei má láta mold-
ina verða skrælþurra; ef hol-
hljóð heyrist þegar slegið er
í pottinn, þarf plantan vatn.
Hellið tvisvar vatni á hverja
vaxa; hvíldartíminn er að
byrja.
Flestum stofublómum er vet-
urinn hvíldarJími, en vegna
þess að innanhúss er hlýtt, er
nauðsynlegt að vökva oftar
en á haustin. Einnig er nauð-
synlegt að úða blómin með
vatni öðru hverju, því að hit-
inn fer illa með grænu stöngl-
ana og blöðin.
Þegar skipt hefur verið um
mold á plöntu er hún vökvúð
rösklega, en síðan er vökvim
hætt þangað til vöxtur er byrj-
aður að nýju. Það er eins og
"æturnar þurfi að leita dálítið
ið vætunni til að byrja aftur.
'lins vegar eru plönturnar úð-
iðar oft með vatni til þess
\ð örva blaðmyndunina.
Þegar eitthvað amar að
olöntum er vökvunin minnkuð.
Innaðhvort stafar sjúkdómur-
'nn af vökvun, svo að moldin
er súr og það verður að draga
úr vökvuninni, svo að ræturn-
ar fái tíma til að jafna sig,
— ef sjúkdómurinn leggst á
blöð eða stöngla og ef um
meindýr er að ræða, eru þau
fjarlægð með eiturúðun, en
plantan þarf einnig minna vatn
en venjulega þegar svo ber
undir. Ef haldið er áfram að
vökva plöntuna undir þessum
kringumstæðum, verður það til
þess að ræturnar eyðileggjast
og piantan deyr.
Framhald á 11. síðu.
plöntu, þá er öruggt að mold-
in gegnblotnar.
Á vorin eru plönturnar í
vexti og þurfa meira vatn en
endranær. Plöntur sem stands
í sterkri vorsólinni, einkum ef
sólin skín einnig á pottinn
þurfa oft vökvun tvisvar á dag
— á morgnana og síðdegis. Á
vorin er ráðlegt að gefa plönt-
unum vatnsbað öðru hverju.
Allt sumarið þiurfa plönt-
urnar mikið vatn, en þó eru
þær farnar að venjast sólinni
svo a'ð þær þurfa sjaldnar
vatnsúðun. -— Plönturnar sem
standa að staðaldri í sterku sól
skini þurfa þó helzt vatnsúð-
un einu sinni til tvisvar í viku
Haustið er erfiður tími fyrir
stofublómin; á þeim hluta árs
eru sjálfsagt margar p’öntur
vökvaðar í hel. Það kólnar ?
veðri og það ver’ður ’ kaldara '
stofunum; plönturaar þurf?
■ntinna vatn. En samt er sjálf-
sagt að aðg»ta p',öntumar á
hverjum morgni. Sumar plönt-
ur þurfa ekki vatn heila vilcu,
aðrar þurfa vatn á þriggja til
fjögurra daga fresti; yfirleitt
gefur maður blómunum ekki
vatnsbað á þessum tíma árs.
í>að verður að gæta þess að
plöntumar eru að hætta að
Ralmagnsfakmöíkna
KI. 10.45-12.30
Flmmtudasur 14. maí.
Vesturbærinn frá Aðalstr., Tjarn-
argötu og Bjarkargötu. Melarnir,
Grímsstaðaholtið með flugvallar-
evæðinu, Vesturhöfnin með Örfir-
Isey, Kaplaskjól og Seltjarnarnes
fram eftir.
I’östudagur 15. maí.
Hafnarfj. og nágrenni, Reykjanes.
Nýjasta tízka
Ef ykkur dettur í hug að
itúlkan á myndinni hafi látið
aka mynd af sér þegar verst
gegndi og hálfblautt hárið hafi
ærið ofurselt veðri og vindi,
oá skjátlast ykkur. Þetta er
mgin subba, sem gleymt hefur
xð greiða sér, heldur glæsileg
;ýningarstúlka, sem hefur orð-
ð að fórna höfðinu eða öllu
heldur háritiu fyrir nýjustu
ízkugreiðslu. Það er enginn
hægðarleikur að framleiða
svona hárgreiðslu: það þarf að
bursta hárið vel og vandlega
með ýmiss konar kremum og
hárvötnum og það þarf að
vefja hverjum einasta lokk um
fingurinn til þess að hárið fái
hið rétta rytjuútlit. Æjá, þeim
dettur margt kyndugt í hug
þessum tízkukóngum. 'En okk-
ur hinum fiimst áhrifin verða
svipuð og þegar stúlka er úti
í reykvísku roki, auk ]>ess sem
fyrirhöfnin er mik’u minni. Og
svo finnst okkur það fallegra
líka.
A . J . CRONIN:
Á aemarlegri strömd
á tali við mann, sem virtist vera nýkominn um
borð Maðurinn var unglegur, myndarlegur á
sinn hátt, rauður í andliti og kinnamikill, lítið
yfirskegg. svíradigur og líkaminn vöðvamikill
og stæltur; hann var klæddur þunaium fötum,
sem fóru óaðfinnanlega og voru í stíl við
ljósu ilskóny sem hann hafði á fótunum og
Panamaliattinn sem hann hélt á í snyrtilegn
hendinni. Hann var að hlæja, stóð gleiðstígur
og hallaði höfðinu aftur á bak, svo að húðin
aftan á háisinum myndaði keppi. Harvey
fannst maðurinn ruddalegur. Ósjálfrátt fékk
hann fyrirlitningu á manninum: hanm tók eftir
yfirlætislátbragði hans, fitugljáanum á sléttu
hérinu, milciLmennskulegu augnaráðinu og
hzokanum sem skein í gegnum lotningarfulla
framkomu hans.
Illgirnislegar hugsanir komu upp í huga
Harveys. Er hann elskhugi hennar, hugsaði
hann; og er þettá stefnumót hinn blessunar-
legi tilgángur fararinnar? Er elskhugi hverr-
ar ? Hann horfði með hnyklaðar brúnir á Mary.
Var undirgefni í andliti hennar, í handahreyf-
ingum hennar. Hvítur silkikjóllinn Séll þétt að
heitum ííkama hennar.
Meðan hann stóð og horfði á hópinn fyrir
neðan sig var hann ávarpaður á ný. Hann
hrökk við og leit um öxl. Fyrir aftan hann
stóð Súsarma Tranter og bróðir hennar, bæði
ferðaklædd. Hún endurtók spumingu sína ró-
lega og horfði á hann alvarlegum augum.
„Við vorum að velta því fyrir okkur hvort
þér væruð búinn að gera áætlun fyrir dag-
inn ?“
„Gcra áætlun?“ Hoiurm varð svo hverft við
komu hennar, að hann endurtók orð hennar
eins og auli, og tók um leið eftir snyrtilegum
klæðaburði hennar og einbeittu augnaráðinu.
Hún var með lianzka á höndunum; lítill strá-
hattur varpaði mildandi skugga á hnubbara-
legt ennið.
„Hafið þér nokkuð sérstakt í hyggju —
ætlizt þér eitthvað sérstakt fyrir í landi?“
„Nei!“
Hún leit niður fyrir sig — leit síðan snöggt
upp aftur.
„Viö Róbert höfum fengið heimboð“, sagði
hún alvarleg. „Við eigum bandaríska vini í
Arucas. Það er gott fólk, sem á skemmtilegt
hús eftir na.fninu að dæma. Það heitir Bella
Vista. Viljið þér koma með okkur?“
Hann hristi höfuðið með hægð.
„Nei! Það vil ég ekki“.
Hún gat ekki litið af andliti hans.
„Það væri gaman- ef þér kæmuð“, hélt hún
áfram lágri röddu ,,Það er dásamlegt umhverfi
þarna. Þetta er kristið fólk og gott fólk. Það
yrði tekið vel á móti yður. Þér gætuð verið
eins og heima hjá yður. Er það ekki satt,
Róbert ?“
Tranter stóð álengdar og einblindi á neðra
þilfarií' en hann bandaði hendinni óvenju
kæruic vsislega til sambykkis.
„Því skyldi ég koma með ykkur?“ sagði
Harvey önuglega. ,,Ég er ekki kristinn. Ég er
ekki góður?“ sagði Harvey önuglega. Ég myndi
ekki geta þolað þessa elskulégu amerísku vini
ykkar og þeir ekki mig. Sjálft nafnið Bella
Vista iyllir mig viðbjóði. Og síðast ea ekki
sízt, ems og ég hef sagt yður áður, l>á fer
ég' seitnilega í land og helli mig fullan“.
Hún leit undan.
„Ég sárbæný yður“, sagði hún svo lágt að
varla heyrðist „Ég sárbæni yður .... ég lief
beðið — “ Hún þagnaði og horfði' um stund
niður fyrir fætur sér. Loks leit hún upp.
„Viö skulum þá koma, Robbi“, sagði hún
rólegri röddu. „Þetta er lffcig ökuferð. Við fá-
urn vagn á hafnarbakkanum“.
Þau gengu niður á neðra þilfarið. Af á-
settu ráði geklc hún sem fjarst Elissu.
„Súsanna", sagði Tranter á göngunni. „Get-
um við ekki frestað ferðinni þangað til seinna
í dag ?'1
„Nei, alls ekki“, svaraði hún og horfði beint
fram fyrir sig. „Okkur var boðið til há-
degisverðar“.
„Ég veit það. Auðvitað veit ég það“, sagði
hann vandræðalega. „En við þurfum ekki að
vera þar allan daginn. Það hefði verið nóg að
koma þangað í stutta heimsókn".
Hún nam staðar og leit á hann; nýafstaðin
geðshræring hennar sagði nú til sín aftur.
„Þetta er í þriðja skipti í morgun sem þú
hefur ttungið upp á að við frestum ferðhini til
Bella Vista. Þú veizt að við þurfum nauðsyn-
lega að fara þangað, Robbi“, sagði hún og varir
hennar skulfu. „Hyað gengur eiglnlega að
þér, og' hvað ættum við fremur að gera?“
„Svona, svona, Sue“, flýtti hann sér að
segja. ,,Þú þarft ekki að æsa þig upp. En
— er það nokkuð syndsamlegt þótt mér hafi
dcttið í hug að við gætum farið til Las Cant-
eras með frú Baynham? Hún bauð mér að
koma með út að ströndinni. Hún sagðl að
við gætum öll synt dálítið. Það er svo iaöitt
í dag. Og sjálfri þykir þér gaman að synda.
Og he'ma varstu afbragðs sundkona".
Ósjálfrátt tók hún andköf.
„Nú, það er þá þess vegna", hrópaði hún.
„Mér hefði átt að detta það í hug. Og svona
hefurðu það — þú reynir að lokka mig niður
að ströndinni.. Þú sem hefur alltaf verið mót-
fallinn sundi. Og sú held ég hafí beðið okkur.
Skilurðu ekki að húa er aðeins að hæðast að
þér? 0, Robbi. Robbi minn. Hvað hefur lilaupið
í þig þessa daga ? Þú getur ekki litið af þessum
kvenmonni. Ég get fullvissað þig um, að iiún
er allh'.f að gera gys að þér. Samt eltirðu
hana á röndum eins og vitstola".
Harm eldroðnaði.
„'Þú misskilur þetta alveg“, sagði hann óða-
mála. „Ég geri ekkert ■— sem ég þanf að
skammast mín fyrir“.
„Húk. er vond kona“. Hún sagði þetta skjálf-
rödduð.
„Gúsanna"
Það var þögn meðan hún reyndi að ná stjóm
á sjálfri sér; svo sagði hún hratt og festu-
lega:
„Ég get ekki staðið aðgerðalaus og látið
aðra teyma þig á asnaeyrunum. Við förum
til Arueas. Við förum strax. Og við verðurn
þar í allart dag“.
Hann sætti sig við ákvörðun betnnar með
mikluni virðuleik. Hann var sannfærður um að
hann hefði rétt fyrir sér og hann rar mjög
vonsvikinn yfir því að hún skyldi ekki vilja
fara til Las Canieras, en engu að síður svaraði
Eg heí vanið mig á að taka aldrei erfiðleika
mína heim með mér frá skrifstofunni.
Það gerí ég ekki heldur — minir biða heima.
Veiztu ekki að kenan þín gengur um og segir
að þú sért ekki einusinni maður til að klæða'
hana sómasamlega.
Það er nú minnst, ég keypti henni einu sinni
hús og get ekki einu sinni haldið henni x því.
ICennari: Þér sofið ekki í tíma hjá mér.
Nemarxdi: Jú, ef þér töluðuð ekki svona hátt
væri það enginn vandi.
Sögukennari: Segið mér eitthvað um Milton.
Stúdent: Hann giftist og orti „Parkdísarmissi,“
svo dó konan og hann orti „Paradís endur-
heimt".