Þjóðviljinn - 14.05.1953, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 14.05.1953, Blaðsíða 12
Halda fast við að fangarnir verði reknir í hendur fasistasveita Syngmans Rhee Bandarísku samningarnennirnir í Panmunjom lögöu i gær fram nýjar tillögur í fangaskiptamálinu. Að sumu leyti svipar tillögunum til síðustu tillagna norðanmanna, Samningamenn Norðanmanna í Panmunjom. Frá vinstri: hershöfðingjarnir Hsie Fang og Teng Hóa frá kínversku sjálfboðaliðunum og hershöfðingjarnir Nam II, Li Sang Sjó og Sjang Pyong Sang frá alþýðuher Kóreu. skal þáð land bera, sem þeir eru frá. 8) Öllum föngum skal til- k.ynnt um þessar tillögur og 'þær ráðstafanir sem af þeim kunna að hljótast. Bandaríkin leggja nú ti-1, að allir fangar sem vilja fara heim verði sendir heim innan tveggja mánaða. Þeir kóreskir fangar, sem eru ófúsir heim- ferðar, verði að þeim tíma liðn um látnir lausir og þá fyrst komi til kasta hlutlausu nefnd- arinnar að annast gæzlu þeirra fanga sem ekki eru Kóreu- menn qg ófúsir eru heimferðar. Indverjar sendi einir herlið til Kóreu og annist framkvæmdar- atriði öll. Að þessum 4 mánuði- um liðnum verði öllum föngum sem enn ýrðu eftir sleppt úr haldi og látnir dveljast þar sem þeir eru nú komnir. Þessar tillögur þýða, að Bandaríkja- menn hyggjast ofurselja fang- ana, sem þeir segja að ‘séu ófúsir heimferðar, í hendur böðla Syngmans Rhees, og er fullvíst, að Norðanmenn munu Framhald á 5. síðu. en eru frábrugðnar þeira í Harrison, formaður banda- rísku samninganefndarinnar sagði, að tillögur Bandaríkja- manna væru byggðar á síðustu tillögum Norðanmanna. Þær voru lagðar fram fyrir viku og voru í átta liðum: 1) Á 2 mánuðum eftir að vopna hlé kemst á skuli báðdr aðiljar senda heim og framselja í hóp- um alla þá fanga, sem krefjast þess. 2) Sett verði á stofn nefnd fimm hlutlausra ríkja: Pól- lands, Tékkóslóvakíu, Sviss, Svíþjóðar og Indlands til að annast heimsendingu fanganna, sem þá verða eftir. 3) Þeir fangar sem sendir verða beint heim, skulu verða í gæzlu hlutlausu nefndarinnar í fangabúðunum sjálfum. Nefnd in á að hafa nauðsynlegt vald yfir föngunum og hvert ríkj- anna skal leggja henni til jafn- mikið herlið. 4) Hlutlausa nefndin á, strax og hún hefur tekið við föngum, sem ekki eru sendir beint heim, áð sjá um, að þau lönd, sem fangamir eru frá, fái >4 næstu fjórum mánuðum óhindrað að senda fulltrúa til fangabúðanna til að skýra mál- in fyrir þessum föngum og gefa þeim upplýsingar um allt sem .snýr að heimsendingu þeirra, sér í lagi um hinn ó- Agæt a<Ssékii — sex myiid- ir seldar Sýning vestur-íslenzku lista- konunnar Gail Magnússon i List- vinasalnum við Freyiugötu hef- ur nú verið opin síðan á föstu- dag. Aðsókn hefur verið ágæt og 6 myndiir hafa selzt. Sýiningin verður opin í dag kl. 2—10 e. h. og síðan daglega á sama tíma fil sunnudagskvölds. veigamiklum atriðum. skoraða rétt þeirra til friðsam- legs lífs. 5) Nefndin á að gera allt til að fiýta fyfir heimsendiagu þessara fanga á fjórum mán- uðum eftir að hún hefur tekið við gæzlu þeirra. 6) Ef að þessum 4 mánuð- um liðnum eru enn fangar í gæzlu nefndarinnar, á að ganga frá framtíð þeirra á þeirri stjórnmálaráðstefnu, sem koma á saman samkvæmt 60. grein 4. atriði í vopnahléssamningn- um. 7) Allan kostnað í sambandi við heimsendingu fanganna Ársíundut Mjólkursamlags KEA: um % Áðeins 27% seldist sem neyzltimjólk Akureyri. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Ársfundur Mjólkursamlags KEA var haldinn sl. þriðjudag og sátu hann 158 fulltrúar frá samlagsdeildunum. I ársskyrslu framkvæmdastjórans liom fram að mjólkurfarm- leiðslan sl. ár var 9% aneiri en árið á undan. Móttekið mjólkurmagn var á s. 1. ári 8 millli. 227 þús. 875 ’lítrar með 3,589 meðalfitu. Á fundinum var endanlegt mjólkurverð til bænda ákveðið kr. 2,21,56, en alils var verðmæti mjólkurinnar kr. 18 miillj. 205 þús. 932. Aðeins 27% mjólkurmagnsins seldist sem neyzlumjól-k, en 'hinn hllutinn fór til vinnslu, Markaðs- örðugleikar eru miklir á mjólkur afurðum. Fá baendur hér lægra verð fyrir mjóikina en greitt er á svæði Mjólkurbus Flóamanna, og er orsökin hve mikið af mjólk urmagninu fer tid vinnslu. Á fundinum var þess sérstak- lega minnzt með ræðum og hófi að Hótel KEA, að 6. marz s. 1. voru 25 ár liðin frá því mjólkur- samlaigið tók til starfa. IIIÓÐVILIINN Fimmtu ’agur 14. maí 1953 — 18. árgangur — 107. tölublað Voiverk „vamazliðsms" feafiis: Háibjalli heitir skógræktarsvæði Suðurnesjamanna. Senu líður að því að Suðurnesjamenn fari að sækja sér pioi.tur til að koiua þeim í mold, en allar líkur benda til þess að þeir verði að reyna að fá sér éitthvert annað skógræktarsvæði i framtíðinni en það sem þeir vor'u byrjaðir á, því nú hefur þessi framtíðarþjóðgarður Suð- uriiesjamanná verið afgirtur með hættumerkjum frá hemum. Hefur verið raðað merkjum með stuttu milli- bili með tilkynningum til „innfæddra“ að lífshætta sé fyrir þá að álpast iun á hið fyrirhugaða þjóðgarðssvæði sitt. Þjóðviljinn hefur margoft rætt fyrirætlanir banda- ríska hersins um i:ð teygja yfirráð sín innar eftir skag- anum. Nú þegar er það komið á daginn.því fram að þessu hefur yfirráðasvæði hans vertð suunan Grinda- víkurvegarins, en nú er hann komiim inn á Háabjalla, — inr. á Síapa í áttina að Vogunum. Bifreiðnn fjölgaði m 149 árið 1952 og voru í árslok 19774 Tegundirztar eru 78 — Meðalaldur 8 iil 10 ár í nýútkomnum Hagtíðindum er greint frá því, að í árslok 1952 hafi tala bifreiða á öllu landinu verið 10774, 6559 fólksbifreiðar og 4215 vörubifreiöar, en auk þess 292 bifhiól. í árslok 1951 var tala bifreiðanna 10634 og hefur þaim því fjölgað um 140 áriö 1952. Ef litið er á tölu bifreiða í hin- ■um einstöku lögsagnarumdæmum sést að langflestar bifreiðarnar éru í Reykjavík 5365, þá kemur Gulibringu- og Kjósarsýsla á- samt Hafnarfirði með 1006 og þriðja í röðinni er Eyjafjarðar- sýsla og Akureyri, en þar eru bif reiðörnar 764. . Fæstar bifrfeiðar - eru í Ólafs- firði 26, Neskaupstað 46, Stranda Framhald á 11. síðu. Annað kvöld verðnr sýnd kvikmynd, byggð á hetjusögunni eftir B. Polsvoj Eins og getið var um í blaðinu í gær, er væntanleg fimm manna «endinefnd frá Ráðstjórnarríkjunum innan skamms. 27 annað kvöld (föstudag) kl. 9. Saga af hetju gerisit á stríðs- árunum og segir frá sovétflug- Formaður henar er einn fremsti rithöfundur á rússneska tung-u, Boris Polevoj. Hann hefur tví- vegis h'lotið Stalínverðlaunin fyr- ir rit sín, en það er æðsta viður- kenning, sem ri't'höfundi í Ráð- stjórnarríkjunum getur hlotnazt. Á striðsárunum dvaldist hann á vígstöðvunum sem fréttariitari og kynntist ógnum styrjaldarinnar af eigin raun. Síðan ritaði hann sögu, sem byggist á sönnum at- fourðum úr styrjöldinni og hlaut Stalínverðlaunin fyrir. Það var „Sagan af hetiu“, -sem nýtur mikiila vinsælda í Sovétrikjun- um. Um þessa sögu ihefur verið igerð kvikmynd, sem MÍR sýnir á fundi sínum í Þingholfsstræti Fyöldi Akureyringa flgtur til Kefiaríkur og Regkfaríkur Akureyri. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Mikið er um að Akureyringar flytji til Suðuraesja og Reykja- víkur. Samkvæmt upplýsingum frá Sjúkrasamlagi Akureyrar hafa frá síðustu áramótum til aprílloka 64 Akureyringar tekið flutningsvottorð. Nú um flutning'sdagana verður straumurinn einna mestur og er þegar vitað um 10—20 fjölskyld- ur héðan sem æ| a að flytja suð- ur. Þessir flutningar eru auk þeiixa a. m. k. 100 manna sem hafa farið burt í atvinnuleit til lengri eða skemmri dvalar. Svo að segja engin vinna er hér nema þegar fogararnir koma. manni sem er skotinn niður yfir landi sem Þjóðverjar ráða, en tekst að komast til Rauða hers- ins aítur, þótt hann verði að skríða mikinn hluta leiðarinnar. Þá tekur við spítalavist, þar sem hann er látinn fá gervifót — og síðjan hætitir þ-essi fliugmaður ekki fyrr en hann fær að fljúiga aítur orustuflugvél til að verja land sitt. Sýningin hefst kl. 9, en húsið verður opnað kl. 8,30. Sjómannaskóiinn Sjómannaskólanum var s itlð í gær,. en nú eru liðin 60 ár fvá því fyrsta prófi við skólann var Iokið- 174 stunduðu nám í skólanum s. 1. vetur. 81 útskrifaðist af þeim, 56 með fiskimannaprófi, 21 með farniannaprófi og 4 með skipstjóraprófi á varðskipunum. Ýtarlega verður sagt frá skóla- stitunum i næsta blaði. Hallveigarstaðakaffi Nokkrar konur af Suðurnesj- \im efna til kaffiveitinga í Sjálf- stæðishúsinu klukkan 2 á upp- stigningardag. Ágóðinn af þessu kaffi rennur til herbergis í Hall- veigarstöðum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.