Þjóðviljinn - 12.06.1953, Page 1

Þjóðviljinn - 12.06.1953, Page 1
Fljúgandi vængur ferst Brezkur fljúgatidi vængur fórst í gær á tilrauunaflugi og með honum flugmaðurinn. öilu hefir verið haldið léyndu um vél þessa en talið er að hénni hafi verið flogið fram úr hraða hljóðsins. hann Munu hafa áhrlf á sfjornmál um alla V.—Bvr~, ápu, seglr franska borgarahlaSiS Le Monde Telar úrslitin saima að lóik sé crðið ónæml íyrir froSuíelIandi andkommúmsma Úrslit þingkosninganna á Ítalíu, þar sem tilraun stjórn- arflokkanna til aö hrifsa tvo þriöju þingsæta meö kosn- ingalagabreytingu fór út um þúfur og verkalýösflokk- arnir unnu stórlega á, voru í gær aöalumræðuefni blaöa víöa urn lönd. Brezka borgarablaðið News Cronicle segir iað menn hl.jóti að fyllást skelfingu og áhyggjum yfir kosningaúrslitunum. Talið haff verið . að kommúnisminn væri að fjar.a út í Vestur-Evrópu en nú hafi komið j ljós -að alda ,hans rísi stöðugt hærra á Ítalíu. Búast rnegi við að stjómarfarið ■á- ftalíii verði hér eftir iafn ó- .-stöðugt og það hefur verið í Frakklandi. Kalclhæðni örlaganna. 'íhal%sbl'að;ð I>aily Telegrapli í Londoh kemst svo að orði að * * * * * * * * * ef málið væri ekki eins alvar- legt og raun ber vitni væri hægt að njóta þeirrár k-aldhæðni or- laganna, að hefði De Oasperi ekki freistazt - til að nota hinn mikla meirihluta sinn á siðasta þingi til að-knýja íram ólýðræð- islega breytingu á kosnin-galög- unum myndu frjálslyndari menn ekki hafa yfirgefíð stjómarflokk-. ana hópum saman og þeir hefðu að líkindum fengið -sæmilega tra-ustan meirihluta á þingi. íhlutun hefnd,i sín. Parísarblaðið Le Montle, mikil- Hvað hefur Rannveig unnið í SiáíK íslenzkra kvenna? Rannveig Þorsteinsdóttir ber á því fyllstu persómi- lega ábyrgð að hundruð íslenzkra stúlkna liafa verið sendar suður á Keflavíkurflugvöll sem leikföng handa bandarískum liermanaskríl. Það er hennar mesta afrek síðasta kjörtímabil. Síðan lét Bjarni Benediktsson dóms- málaráðherra setja J00 þessara stúlkna á svartan lista, á þeirri forsendu að þær væru svo illa konar að þær væru ekki lengur nægilega góðar handa bandarískum hermönnum. Þar sjást afrek Rannveigar í verki. Rannveig Þorsteinsdót-tir sór sérstaklega fyrir síð- ustu kosningar að hún myndi hvergi hvika. Ábyrgð hennar er þvi sérstaklega þung við hlið hinna mein- særismannanna, Hannibals og Gylfa. virtasta borg-arablað Frakklands, telur kosningaúr^itin á Ítalíu -geta kennt mönnum það að al- menningur láti ekki lengur skelf- ast ,af froðufellandi hatursáróðri ge-gn kbmmúnistum. Vanhugsuð afskipti bandaríska sendiherrans af kosnin-gabaráttunni hafi lika haft þveröfug áhrif við það sem til var ætlazt. Le -Monde segi'r að undan- farið hafi hægrisinnaðir flokk ar verið í sókn víðast hvar í Vestur-F.vrópu. Kosningarnar á Íialíu sýni að þetta sé breytt, straunnirinn liggi nú t;1 vinstri. Þessi kosningaúr- slit hljóti að hafa áhrif á - stjómniálaþróunina um alla Vestur-Evrópu. Álirif á utanríkisstefnuna. Brezka útvarpið hafði gær eftir fréttar.iturum í að áhrif .kosnin-gaósigurs stjórn- -arflokkannia muni fyrst koma fram í utanríkisstefnu Ítalíu. Þótt sama. stjórn sitji áfi*am muni hún ekki get.a, haldið uppi jafn skilyrðislausri samvinnu við Bretl-and og Bandaríkin á al þjóðavettvangi og hingað til. De G-asperi forsætisráðherra sagði í 'gær að h.ann mvndi fara með stjóm áfram með stuðningi sömu flokk.a og hingað til. Hann kvað fylgisaukningu kommúnista og sósíalista sýna iað „hættan á valdatöku kommúnista á ítaiíu er engin ímyndun heldur veru- leiki“. li vam Fram 3:1 Þriðji leikur Islandsmótsins fór fram á íþróttavellinum í gærkvöld miili KR og Fram. - KR vann með 3 gegn 1. Hosenberghjónanngs Nú er vika til þess dags, sem bandarísk stjórnarvöid hafa valið til aö taka hjónin.Ethel og Julius Rosenbcrg af lífi 1 rafmagnsstólnum. Því nær sem dreguur aftöku deginum því öflugri verður sú hreyfing sem víöa um lönd berst fyrir lífi hjónanna, sem voru dæmd eftir framburði atmarra sakborninga, sem hlutu milda dóma að launum fyrir að bera vitni gegn þeim. Bandarískir dómstólar hafa neitað um endurupptöku máls- ins enda þótt fyrir liggi játn- ing aðalvitnisins gegn hjónun- um um að það hafi borið ljúg- vitni gegn þeim að áeggjan bandarísku leynilögreglminar. 1 gær sendu ýmsir kunn- ustu menn Frakka þanda ríska kardínál anum Spell- man skeyti og skoruðu á í guðs PfXHRBRHHH naini að beita Frah'cóis Mauriac áhrifum sín- um við banda- rísk stjórnarvökl til að bjarga lífi Roséaberghjónanna. Menn að kúga Reynt Vestur-Evrópu Utanríkismálanefnd fulltrúa deildar Bandaríkjaþings sam- þykkti í gær að lækka fjár- veitingu til aðstoðar við erlend ríki um 300 milljónir dollara frá því sem stjóm Eisenhowers leggur til. Jafnfr. lýsti nefnd- in yfir að hernaðaraðstoð við ríki Vestur Evrópu yrði lækk- uð um yfir miiljarð dollara ef ekki yrði þegar í stað geng- ið frá stofnun Vestur-Evrópu- hers með þátttöku Þjóðverja. Vestur-íslendiiigarnir nýstignir út úr Heklu á Reykjavíkurflugvelli í gær. — Sjá.frásögn á 12. síðu. þessir, en í hópi þeirra er skáld ið Francois Mauriac, sem fékif bókmenntaverðlaun Nobels £ fyrra, lýsa yfir að þeir hafi, kynnt sér málsskjölin og séu! sárhryggir og áhyggjufullir yfs ir því hvernig málið gegrtl hjónunum hefir verið rekið. —« Afrit af skeyti þessu hafa ver* ið send Eisenhower Bandaríkjas fórseta og Píusi páfa, sem tvís vegis hefir látið -í ljós von uiW að hjónin verði náðuð. i I gær varð einnig kunnugt um að æðsti prestut- gyðinga! í Jerúsalem hefir' sent Eisen* hower skeyti og beðið hann afS þyrma lífi hjónanna. Rosenberg hjónin eru bæði gyðingar. ; fShee situr við siim keip i Syngman Rhee Suður-Kóreu-i forséti itrekaði í gær þa afstóðu' sin-a .að hann gæti -ekki fallizt ál vopnahlé. Þing Suður-Kóreu sanf þykkti ályktun um að gera beri] hernaðarbandal-ag við Siang Kai< sék gegn Kína. Sambandsliðsforin-gjar Bar.da-i ríkj-anna og r.orðanmanna héldui í gær áfram viðræðum.um vopna1 hléslínu þvert yfir Kóreu. Land- varnaráðherra Suður-Kóreu lýsti1 yfir .að her stjómar hans myndi ekki virða neina vopnahléslínu.; Hefurðu munað eftir i kosningasjóönum ? V Hagurinn í gær var ekki r '>i;i» góður, og við VEBÐUM að L.eta, þaö upp í dag; með því að gera (laginn að metdegi. t dag er ALLS HEBJABSKIEADAGUR, skrifstof- an á Þórsgötu 1 er opin til KL« U I KVÖLD. Við verðum að noiá hvert tækifæri til að afla peainga handa listanum okkar og' tækis færin eru ótrúlega mörg. ; Eyrir nokkru fann stúlka úr á götunui, tólcst að hafa iuppá eig- aiidanum og skila því. Eigandinn bauð iuiidarlaiin, en stúlkan sagði: „Eg hiröi ekki um fundar- laun, en ef þér eru útbærir pen- ingar, skal ég komá þeim lyl'ir þig í kosningasjóð C-listans“. Eig- andiiin varð fyrst klumsa, en lét síðan af hendi f járliæð. Aðalatriöiö er að nota livert tækifæri, skila jafnóðum — «m helgina hirtum við úrslitin í viku- samkeppninni og röð deildanna. Sýnum afturhaldsöflunum enn eiiiu sinni mátt alþýðunnar! --- ÖFI..UGAN KOSNINGASJÓÖ! Álfh. Að gefmi tilefnl skal það tekið fram að eftir sem áður ber a5 skiia fé sem safnast í kosninga- sjóðinn tii Kjartans Helgasonar á Þórsgötu 1 enda þótt Álfheiður Kjartansdóttir sé orðin aðalgjald- lceri kcisningasöfiiunai'innar. I dog er csllsherfcir skiladcsgur s kosningeEs|óðinn

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.