Þjóðviljinn - 12.06.1953, Page 2

Þjóðviljinn - 12.06.1953, Page 2
2) — ÞJÓÐVILJINN----Föstudagur 12. júní 1953 ★ 1 dag er föstudagurinn 12. júní. — 162. dagur ársins. Aðstoð við kvongun Áður er þess getið, hversu Árni lijálpaði mann'num úr fangelsi, því hann var manna tryggvast- ur og fastlyndastur í upptek- inni vináttu. Við sitt eigið þjón- ustufó'k var liann að sönnu siðavandur, þó í góðu hóf'. Hann aðgætti að sönnu heimuglega með sjálfum sér í fyrstunni trú- leika hvers sín-s þénava, þá liann hafði nokkurn nýjan fengið. Og þá hann þóttist finna dyggð og holiustu hjá þe'm sama, trúði hann honum ávallt vel síðan. En þó má so liafa til horið, að slík ráðkænska hafi honum • stundum brugðizt. Líkaði lion um eigi við þá, lét hann þann sama strax burt ganga; en hinn trúlynda kostaði hann kapps um, með fyrsta tækifæri, að koma til einlivers embættis eð ur mönnurar, og gjörði þá alla vel af garði. En heMu þeir nokkra liöndlan eftir það þeir voru sjálfs síns orðnir, unnti liann þeim peninga framar öðr- um. Eg tek til dæmis Hans Becker, er var þénari hans í commissons verkinu á íslandi. Þegar ass. Ámi var kominn aft- ur til Kaupenhafnar, tók Beck- er fyrir sig kaupmamisskap; lét ass. Ámi hann þá hafa fríkost og herbergi hjá sér, hjálpaði honum til kvongunar við bruggaradótt ur eina í Compagnie stræde, er liann fékk 1000 rikisdali með ... . (Jón úr Grunnavík um Árna ■ Magnússon). ★ Gefið lcosningaskrifstofu Sósí- alistaflokksins upplýsingar um alla þá kjósendur flokksins. sem eru á förum úr bænurn -eða dvelja utanbæjar eöa er- lendls og þá hvar. Jæja, hver var það nú sem hafði rangt fyrir sér, herra dómari? Ó, það var ég, herra hnefaleikari. AúSihAuhiK Minningarspjöld Landgræðslusjóðs . fást afgreidd í Bókabúð Lárusar Blöndals,, Skólavörðustíg 2, og á skrifstofu sjóðsins Grettisgötu 8. Þvottavélarnar í Þvottalaugun- um verða ekki starfræktar þessa viku vegna viðgerða. Morgunblaðið er að q reyna að vera fyndið f G í gær. og spyr undir ' mynd sem á vist að tákna einliverja gam- semi: „Er það nokkur furða þó að blessuð KfiIN sé undrandi"; , Það er sem sagt ekkert lát á fjólupabba! Eí þú ert ekki á kjörskrá er ennþá hægt að fá það leið- rétt. Komið í kosningaskrif stofu Sósíalistaf'okksins og fá- ið allar upplýsingar. Kjörskrá liggur frammi. Sjötugsafmæli. Frú Guðrún Jóns- dóttir, Silfurteigi 4, er 70 ára í dag. Skagfiröingafélaglð sýnir Skaga- fjarðarkvikmyndina i Sjálfstæðis- húsinu á sunnudagskvöldið kl. 8 30. Þetta er í eina skiptið sem myndin verður sýnd hér fyrst um sinn. Dansað á eftir. Athugasemd. Helgi Hóseasson, prentari, biður þess getið að hann sé ekki hofundur vísna þeirra er hér birust á siðunni i gær um Bjarna bingó, enda skrifar -hann sig ævinlega prentara. Nýlega opinberuðu trúlofun sina í Loc hem i Hollandi ungfrú Gerda Leus sink og Ólafur S. Magnússon, skóla- stjóri i Vik í Mýrdal. — Nýlega opinberuðu trúlofun sina ungfrú Þórunn Guðríður Þorsteinsdóttir, Efri-Vindheimum Þelamörk, og Sigurður Gunnar Flosason. kenn- ari, tlrafnsstöðum Suður-Þingeyj- arsýslu. BÚKARESTFABAK! Það er í kvöld kl. 8.30 i Breið- firðingabúð sem kynningærsam- koman hefst. Þar verður margt til skemmtunar, svo sem þjóð- dansasýning, einsöngur, greint verður frá þátttöku okkar héðan að heiman, að lokum verður dans. Stofnað er til skemmtunarinnar til að láta Búkarestfarana kynn- ast, en það borgar sig í skemmti- legheitum þegar förin sjálf hefst. ÞEIR, sem ekki hafa útvegað sér vegabréf, verða að gera það nú þegar hjá viðkomandi lög- reglustjóra eða sýslumanni. Nrega- bréfin þurfa nauðsynlega að send- ast til gjaldkera undirbúnings- nefnda*. Skólavörðustíg 19, Rvík nú strax eða fyrir næstu helgi. Ennfremur þarf nefndin að fá á sama tíma 4 myndir frá hverjum þátttakanda. Félag íslenzkra rafvirkja fer gróðursetningarför í Heiðmörk í r kvöld kl. 7.30 frá skrifstofu fé-, lagsins. Þess er vænzt að félag- arnir fjöimenni. ★ Gjörið svo vel að gefa kosn- STRIÐ OG GRÓÖI. Annað hofuðatriðið í þessurn kosningum er að sýna fram á sam bandið milli hernáms- og stríðs- stefnunnar og efnaliagsstefnunnar allar götur frá 1917. Þetta er nú líka miklu auðveldara en nokkru sinni fyrr, því að nú fyrst liggja fyrir sláandi og óhreltjandl stað- reyndir. Stefna Bandaríkjamia um allan heim hefur tvennskonar markmið, sem allsstaðar fléttast saman: styrjaldarundirbúning og hámarksgróða. Þess vegna miðar öll stefna þeirra í efnahagsmálum að því að þrýsta niður lifskjörun- um í þeim löndum, þar sem þau hafa hagsmuna að gæta. (Brynj- ólfur Bjarnason í ræðu í vor). Nýtt hefti Mennta- mála flytur þetta efni: Sveinbj. Sig- urjónsson: Sögu- kennsla og sambúð þjóða, Skúli Þor- steinsson: Um framkvæmd fræðslu laganna. Björn Gestsson skrifai bréf frá námsdvöl í Sviss. Lionel Elvin: UNESCO og aukinn skiln- ingur þjóða i milli. Að lokum ei þátturinn: ’Sitt af hverju tæi. ■j!r Kosningar erlendis fara fram í skrifstofum sendiráða, eða út- sends aðalræðismanns, útsends ræðismanns eða vararæðis- manus islands. Krabbameinsfélag Reykjavíkur. Skrifstofa félagsins er í Lækj- argötu 10B, opin daglega kl. 2-5. Simi skriístofunnar er 6947. 19.30 Tónleikar: Harmonikulög. pl. , v ^ 20 30 Útvarpssag- an: Sturia í Vog- 7 \ um.eftir Guðmund ’ G. Hagálín; (Andr. Björnsson). 21.00 Tónleikar pl.: Paganini- tilbrigðin op. 35 eftir Brahms (Backhaus leikur á píanó). 21.15 Erindi: Leitin -að upptökuni Nílar (Högni Torfason fréttamaður). 21.45 Tpnleikar pl.: Daphnis og Chloe, svita eftir Ravel (Sinfóníuhljómsveitin í Bost on leikur; Serge Koussevitzky stjórnar). 22.10 Heima og heiman. 22.20 Dans- og dægurlög: Tannes- systur og _ Mills-bræður syngja. 23.00 Dagskrárlok. Félagið Berkiavörn fer til gróð- Fyrirlestur um ísienzka víkivalca- leiki. Prófessor Dag Strömbáck frá Uppsölum flytur síðari fyrirlestur sinn i hátíðasal. Háskólans í kvöld kl. 8.15. Talar hann að þessu sinni um íslenzka vikivakaleiki og uppruna þeirra. Mun hann eink um leitast við að sýna fram á víkivakaleikir okkar eigi að veru- legu leyti rætur að rekja til kelt- neskra helgidansa í Englandi og Pcakklandi. Verður fyrirlesturinn fluttur á íslenzku og er öllum heimill áðgangur. Siggi litlt þótti ekki "stiga í vitið. Einu sinni var hann sendur með korn til nialarans. Sagði þá malarinn við hann í reynsluskyni: Fólkið segir að þú sért heimskur, Siggi. Segðu mér nú hvað þú veizt og hvað þú veizt ekki. — Það- skal ég gera, sagði Siggi: Svínin þín eru feit, það veit ég; en af hvaða korni þau fitna, það veit ég ekki. Söfnin eru opin: Landsbókasafnið: kl. 10-12, 13-19, 20-22 alla virka daga nema laugar- daga kl. 10-12 og 13-19. Þjóðiainjasafnið: kl. 13-16 á sunnu- dögum, kl. 13-15 á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. Listasafn Einars Jónssonar opnar frá og með mánaðamótum. — Opið alla daga kl. 13.30—15.30. Náttúrugripasafnið: kl. 13.30-15 á sunnudögum, kl. 14-15 á þriðjudög- um og fimmtudögum. hófninni ingaskrifstofunnl uppiýsingar ursetningar i Keiðmörk í dag kl. um kjósendur Só.súdistaílokks-( 7.30 frá skrifstofu SIBS Austur- ins sem eru á förum úr bamum stræti 9. Ríkisskip: Hekla er í Bergen. Esja var væntanleg til Rvikur í morgun að austan úr hringferð. Herðu- breið fór frá Rvík í gærkvöldi austur um land til Bakkafjarðar. Skjaldbreið er á Breiðafirði. Þyr- ill er á leið til Rvíkur að vestan og norðan. Skaftfellingur fer frá Rvík í kvöld til Vestmannaeyja. Skipadeild S.l.S. Hvassafell lestar timbur í Kotka. Arnarfell losar timbur i Borgar- nesi. Jökulfell fór frá Keflavík 6. þm., áleiðis til N.Y. Dísarfell fór frá Rotterdam 10. þm., áleiðis til Emden. EIMSKIP: Brúarfoss kom til Hull í fyrra- dag, - fer þaðan til Rotterdam. Dettifoss er á Breiðafjarðarhöfn- um. Goðafoss fór frá Antverpen í fyrradag áleiðis til Hamborgar, Hull og Reykjavikur. Gullfoss kom til Kaupmannahafnar í gær- morgun. Lagarfoss fór frá Bíldu- dal í fyrradag til Vestmannaeyja. Reykjafoss fór frá Rvík í fyrra- dag vestur og norður um land til Finnlands. Seifoss kom til Halden í fyrradag, fer þaðan til Gauta- borgar. Tröllafoss kemur til R- víkur í dag frá N.Y. Straumey er í Borgarnesi. Ungharnavernd Líknar Templarasundi 3 er opin þriðju- daga kl. 315—4 og fimmtudaga kl. P°—2™.. — Á föstudögum er opið fyrir kvefuð börn kl. 3“—4. Krossgáta nr. 100. I vegavinnunni: Filippus, hvar í óskupunum hefurðu falið þig, niaður? Ung stúlka hringdi til Þjóðviljans og bað hann að konia á framl'a'ii þeirrl fyrirspurn til Tím- ans, hvort hann hefðl verið að efna tii fegurðarsamkeppni milli Einars Oigeirss.onar og Rannveig- ar Þorsteinsdóttur í gær. Ef svo væri, kvaðst hún mundu greiða Einarl atkvæði, þar sem hannværi fallegri. Kjósendur Sóslaistaflokksins í tvímenningskjördæmunum. — Ef þið þurfið að kjósa fyrir kjördag munið þá að skrifa C (prent-C, ekki skriftar-C) á kjörseðilinn. Sósíalistar í Kópavogi Kosningaskrifstofan er é Snæ landi, sími 80468, opin frá 3-6 e.h. Hafið samband við skrif- stofuna, og Ijúkið söfnun upp- lýsinga sem fyrst. Lárétt: 1 kaupstaður 7 félags- skammst. 8 héldu brott 9 loka 11 himnafaðir 12 þátíð 14 endin 15 annars 17 forskeyti 18 hljóma 20 taka í lurginn. Lóðrétt: 1 gælunafn 2 drykkju- stofa 3 forsetn. 4 eklci of lítið 5 nútíð 6 átt 10 hnöttur 13 sniðug 15 bókstafur 16 skammst. 17 boð- háttur 19 æ. Lausn á nr. 99. Lárétt: 1 hamar 4 ss 5 ól 7 áll 9 •eys 10 ofn 11 als 13 ná 15 ha 16 lemja. Lóðrétt: 1 hs 2 mál 3 ró 4 stein 6 lenda 7 Ása 8 los 12 lem 14 ál 15 HA. Tár litlu Nélu hrundu niður í svuntu henn- ar. En Ugluspegill stóð að baki hennar og horfði á hana með bros á vör og ást í augum. Og hann söng vísuna am unga manninn sem stóð við hlið unnustu sinnar, sá hana gráta af hryggð en gat engan veginn úr því bætt — því hún var svo. vonsvikin. Néla sagði reiðilega: Farðu þína leið! Farðu með þessari fínu dömu þinni í brók- aðekjólnum! Þið eigið bærilega saman — ekkert nema ótryggðin og..,daðrið! En skyndilega snerist hún á hæli, vék sér að honum, hann breiddi út armana, og hún hneig að brjósti hans, og þau kysstust heitt og innilega.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.