Þjóðviljinn - 12.06.1953, Síða 7
Föstudagur 12. júní 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (T
Um það hvernig Sjálfstæðisflokkurinn lagði
Island niður í starfi sínu, gekk í lið með heims-
auðvaldinu — og séi nú sína sæng upp reidda
Nú er afturhaldið í landinu
ikomið á undanhald. Nú er
íhaldið á íslandi að missa tang-
arhaldið á þjóðinni. Nú er
Sjálfstæðisflokkurinn byrjaður
að sjá sína. sæng upp reidda.
Og það er gctt. Og það er ekki
vonum fyrr.
Hvernig íhaldið gengur
saman
í kosningunum árið 1933, fyr-
ir 20 árum, hlaut Sjálfstæðis-
flokkurinn 48 af hundraði
greiddra atkvæða í landinu,
eða nær helming. í síðustu
kosningum, 16 árum síðar, hlaut
hann 39.5 af hundraði greiddra
atkvæða, eða tæpa tvo íimmtu.
Á þessu 16 ára tímabili var
. hann .alltaf að tapa smátt og
. smátt, eins og allir hinir flokk-
arnir nema Sósíalistaflokkurinn
er óx að sama skapi og hinir
minnkuðu. En á þeim 4 árum
sem liðin eru frá seinustu
kosningum hefur skriðan sjálf
byrjað .að falla. Nú heí'ur Sjálf-
stæðisflokkurinn nýlega klofn-
að í tvo hluta með brauki og
bramli, eins og til frekari stað-
festingar því hvernig hinn al-
menni kjósandi hefur snúið við
honum baki á sinn hljóðláta
hátt. Að 'siálfsögðu ’greinir þessi
tvö flokksbrot. ekki hið minnsta
á í höfuðafriðum, heldur ber
þessi klofningur því vitni að
sjálfur grundvöllurinn undir
stefnu og verkum Sjálfstæðis-
flokksins er að bresta, -auk
þess sem þeir Lýðveldismennn
þóttust allmjög afskiptir í þeirri
Fróðárhirð Sjálfstæðisflokksins
þar sem hrundizt er um „hor-
bein og mötunauts sæti“, þar
sem spillipgin ræður ríkjum,
þar sem ailt er sunduijmorkið
,af gróðasjónarmiðum og pen-
ingafíkn. Nú er Sjálfstæðis-
flokkurinn byrjaður að siá sín.a
sæng upp reidda. Og það er
ekki vonum fyri'. Og það er
gott.
Fátt er svo með
öllu illt ....
Af hverju er Sjálfstæðisflolck-
urinn að renna niður grafar-
holtið? Af bví hræsni hans
stendur afskræmd og grímunni
flett. Af því eðli hans og inn-
rælj kemur æ skýrar [ ljós.
Af þvi hann er staðinn að
verki. Um lansan tíma lukk-
aðist þessum auðmanna- og
braskaraklúbbi að þykjast ver.a
flokkur allra stétta, harin lifði
og hrærðist í jýðskrumi og
glamuryrðum; ýmsir efnaðri
bændur, smáatvinnurekendui- í
bæjunum og. annað „sjálfstætt
fólk“ úr flestum stéttum hneigð-
ist að hinurh . uppivöðslusama
boðskap hans — enda var hann
svo heppinn að Alþýðuflokkur-
inn byrjaði .að svíkja Áiltöiu-
Rseða Rjarna Bene-
diktssonar frá Hof-
teigi á kappræðu-
fundinum vifi Heim-
tiali á þriðjudags-
kvöldið var.
lega snemma og gerðist pólitísk
nýlenda íhaldsins í landinu. I
Framsóknarflokknum komu
einnig snemma fram 'voldug öfl
er sóttu fram við hlið Sjálf-
stæðisflokksins og höfðu sömu
markmið og hann: að hafa ráð
íslenzkrar alþýðu í hendi sér,
sitja yfir hlut hennar, arðræna
liana og kúga. Auðvitað skreið
Moggi, aðalblað Sjálfstæðis-
flokksins, fyrir Stór-Dönum
meðan þeir máttu sín einhvers
í viðskiptum þessara tveggja
þjóða. Að sjálfsögðu skreið
hann fyrir Bretum er Dönum
sleppti, enda hafa þeir lengi
værið sérfræðlng,ar í böðulskap
geg.n fátæku fólki, ekki sízt í
framandi löndum. Náttúrlega
skreið íhaldið og blað þess fyr-
ir nazismanum og Hitler er þvi
■virtist hann ætla að gerast að-
sópsmeiri en aðrir kjörsynir
auðvaldsins um kúgun og rán-
skap á alþýðu manna og rétt-
indum hennar. Vitaskuld hafa
Morgunblaðið og flokkur þess
skriðið endalaust í duftinu fyr-
ir bandaríkjaauðvaldinu síðan
það gerðist sterkastur stjóm-
málaaðili i þessum heimshluta.
En þótt Mogginn hafi kallað
nazismann allra riorrænna
þjóða innsta líf, og nefnt ríkis-
stjórnir þær er efldu Hitler til
morða -lifvörð vestræns frelsís,
þá skerti það fylgi fíokksins
ekki nema um 9 prósent meðan
honum gáfust ekki sérstök tæki-
færi til að láta verkin tala. En
þau tækifæri hafa honum ein-
mitt borizt i hendur síðastliðin
,ár í æ ríkari mæli. Og hann
hefur ekki látið þau ’gang.a sér
úr greipum. En þessvegna er
skriðan byrjuð að falla. þess-
vegna er íhaldið í landinu á
vonlausu undanhaldi. Sanuast
hér enn að fátt ei' svo með öllu
illt, að ekki fylgi nokkuð gott.
,,Gœía” utanríkisráð-
herjars
Á þessum stað næglr að
minna á örfá atriði. Haustið
1947 sagði þáver.andi, og núver-
andi, utanríkisráðherra Islands
í ræðu um marsjallhjálpina er
þá var komin á dagskrá: „ís-
lendingar eru hinsvegar ekkj ú
hópi þeirxa þióða, sem beðið
hafa um slika aðstoð. og . við
' skulum vona, áð við berurn
gæfu til að haga svo. málum
okkar, að við þurfum ekki á
henni að halda“. Er þessi orð
voru mælt s,at Sjálfstæðisflokk-
urinn í ríkisstiórn og hefur ver-
ið þar síðan. En hann bar ekki
meri gæfu en svo „til að liaga
málum okkar“, að næsta. ár
skrifaði téður ráðherra un.dir
marsjallsamninginn með öllurr
kvöðum haris og skuldbinding-
um. Á samri stund var það
gleymt 'hvílík gæía það hafði
verið haustið áður að þurfa
ekki að þiggia þessa aðs.toð; og
á misseris fresti og ennþá cftar
hafa ráðherrar landsins skipzt
á um að flytja i útvarp og rita
í blöð lofgerðarrollur um samn-
. velur þeim er-seldu af höndum
íslenzkt siálfstæði árin 1946
til 1953. En það mun falla á þá
þungur dómur. Við heyrum í
dag eins og fjarlægan ym af
, því dómsorði. Af þeim sökum
er ‘ íhaidið í laridinu runnið á
vonlaust undanhald. Cg það er
ekki vonum fýrr.
Að standa nakinn
En hafi afturhaldið á íslandi
. misst. grímuna út af marsjall-
. hjálpinni, þá stendur það kvik-
nakið. eftir aðra síðari atburði:
Atlantshafsbandalagið, her-
námið. Það væri of langt mál
að rekia eiða og svardaga is-
lenzkra valdhafa og alþingis-
manna þeirra í þessum málum,
enda þekkjum við þá öll —
Heimdelling.ar líka. Ög þegar
þessir síðastnefndu hafa ekki
við aðr.a að tala en myrkur
næturinnar og sína eigin sam-
. vizku munu þeir vita að aldrei,
hyorki fvrr né síðar, hafa menn
á íslandi 'fæddir lotið lægra
en þeir sem kej’rðu okkur í
Atlantshafsbandalag og kölluðu
yfir okkur hernám — þvert of-
an í sín.a eigin.eiða. En niður-
læging og upphefð íslenzkra
stjórnmálamánna mælist við
það að hve miklu leyti íslenzk
siónarmið ráða gerðum þeirra.
-sem óðast að græða holundar-
sár sin eftir morðöld og hryll-
ingu.
Sækjast sér um líkir
Hvað var það sem gerðist í
raun og veru? Ekkert anriað en
það að þrír ^tjórnmálaflokkar,
annað hvort hreinræktuð auð-
stéttarsamtök eða undirdeildir
þeirra — ekkert annað en það
að þessir flokkar tóku sér sam-
stöðu með heimsauðvaldinu í
vitfirrtum ótta þess við endá-
lok sín, i briálaðri skelfingu
þess við þann nýia tíma sem
koma skai — og koma mun
hvað sem.hver segir og gerir.
Sjálfstæðisflokknum á íslandi
hafði lengi nægt að bera blak
af auðvaldsflokkum annarra
landa, Mogginn hefur meira en
30 ár v,arið allt þeirra athæfi
í rauðan dauðann og daðrað
við allt það spilltasta í fari
þeirr.a og gerðum. Enda þótt
beina ætti heimsstyrjöldinni
síðari gegn sósíalismanum, og
gegn löndum hans væri hafin
grimmilegasta herferð verald-
arsögunnar, lauk þeim viðskipt-
um svo að hann kom sterkaii
úr þeim hildarleik en hann
hafði til hans gengið. Enda v.ar
ekltj hætt að rjúka ur rústun-
um' er auðvaldið hófst. enn
ing þennan, svo sem hann sjálf-
ur mælti fyrir — eins og þeir
íslendingar fyrri tíma er þökk-
uðu Dönum fyrir að láta sér
nsegja að hýða þá í staðinn
fyrir að drepa þá. En sannleik-
urinn er sá að fyrir atbeina
þessa samnings er Island nú
fjárhagslega ósjálfstætt ríki, og
hafa Bandarikin meðal .annars
gert út sérstaka sendimenn til
að líta eftir fjárreiðum lands-
ins, eins og lika var fyrirmælt;
og bannað þeim að verzla við
ákveðin lönd. Meira að segja
gamlir bankasíiórar, • sem eru
að reyna að varðveita s.íðasta
snefilinn af íjármálasamvizku
sinni, hafa látið í Ijós vanþókn-
un á atferli ríkisstjóVnarinnar
í þessum málum. En vitaskuld
var það látið eins os vindur um
. eyru þióta, af því ríki-sstjómin
sjálf hefur enga samvizku leng-
♦ur gagnvart ís’endingum,
hvorki í fjármálum né öðrum
málum. ,Með marsj’allfénu hafa
íslenzkir valdamenn verið keypt
ir með húð oj hári til fylgis
við auðvaldið í Bandaríkjunum
og heiminum.. Fyrir. þe®sa að-
stoð hafa þeir látið af sjálf-
stæðri utan.ríkispólitík og gerzt
auðsveip þý þeirra af’a ei’
dreymir um strið og hafa arð-
rán að atvinnu. Eg ætla ekki
að leiða hér geíur að nöfnum
þeirn er saga íslendinga siðar
Ekki gafst tími til að rekja þann atburð sem
Heimdallur er frægastur fyrir: aðför hans að
alþýðu Reykjavíkur 30. marz 1949. — Þessi mynd
er frá þeim degi, og er þirt hér til að minna
lesendur á garpskap þessa félags.
Þrítugasta marz 194.9 og 7. maí
1951 var loks í .alvöru tekið að
•snúa við Islandssögu. Allt fram
að þeim tíma hafði friðsemdin
verið einkenni okkar og þjóð-
arsómi, við höfðum lýst yfir æ-
varandi hlutleysi í átökum fram
andi þjóða, um aldir höfðum
við átt í höggi við erlent yfir-
gangs- og kúgunarvald er arð-
1 rændi oltkur og mergsaug öld
fram af öld og kynslóð fram af
kynslóð svo lá við útslökknun
mannlegs líf-s á þessum hólma;
en bakvið alla þraut og við
sult og kröm ástunduðum við
hljóðlátar menntir, rituðum
bækur er ekki forganga meðan
heimur stendur, áttum réttinn
að vopni, elskuðum þetta land,
sjálfstæðisbarátta okkar sýndi
öllum heimi hvað andinn megn-
ar gegn sverðinu, menningin
gegn "valdinu; og allt sem við
gátum vænt okkur .af lifinu og
veröldinni fólst í orðvmum frið-
ur og .bróðei'ni. Og þá erum við
allt í einu kallaðir og barðir til
þá.tttöku og aðildar i leik þar
sem tugmilljónaþjóðir og heims-
■’veldi standa grá fyrir járnum
með byssur. á lofti, bíðandi
eftii'. lieppilegu tækifæri að
herja enn ú aðrar þjóðir er voru
handa um margvíslegar aðgerð-
ir gegn þessum löndum, af því
það skyniaði að sósíalisminn
er af sjálfu eðli sínu lífshætta
þess og feigðarspá. Auðvaldið
á íslandi hlaut .af sjálfu inn-
ræti sínu að taka sinn þátt í
þessum aðgerðum. En í bili
höfðum við ekkert að láta nema
landið eitt — og þá var því
fórnað. En um leið hefur þessi
friðgóða smáþjóð á hjara ver-
aldar orðið bandamaður alira
■ þeirra afla sem nú sru bölvuð
á jörðinni: franska nýlenduað-
alsins sem hefur haft það að
atvinnu , undanfarin ár að
myrða Indókínveria og svíða
land þéirra, bandarikjaauð-
valdsins er þreifaði fyrir sér
með því að hleypa Kóreustyrj-
öldinni af stokkunum, brezku
yfirstéttarinnar sem myrðir nú
daglega tugi og jafnvel hundr-
uð fákunnand: Keniumanna —
og er þó meira i vændum eins
og Vísir orðaði það svo lietju-
lega fyrirsögn í gær: Nú á að
láta .Mau Mau fá það. — Má
segja að féiagsskapurinn sé
geðslegur, og sannast enn að
sækjast sér um likir. En þessi
samstaða íslenzka afturhaldsins
Framhald á 11. síðu.