Þjóðviljinn - 12.06.1953, Síða 11

Þjóðviljinn - 12.06.1953, Síða 11
Föstudagur 12. júní 1953 — ÞJÓÐVILJINN — XU' Niðnr graiarholtlð Framhald af 7. síðu. með heimsauðvaldinu er að verða lýðum ljós á íslandi. Og íslendingar eru andvígir þess- ari aðferð, og munu ekki leyfa öllu lengur slíka meðferð á nafni sínu og heiðri ■ í heimin- um. Af þeim sökum er Sjálf- stáeðisflokkurinn að tapa. Af þeim sökum er íslenzkt aftur- hald á vonlausu undanhaldi. iOg það er gott. Við undirritaðir bönnum strangiega íslenzkir valdamenn hafa vissulega treyst því að þeim mundi takast að leika tveimur skjöldum fyrir þjóðinni meðan dagur entist þeim. En þeir háfa misreiknað sig, og eru mótmæli bændanna á Vatns- leysuströndinni spánnýtt dæmi um það. Ef til vill finnst okk- ur stundum sem við lifum á svipdaufum og örlöglausum tímum. En mótmæli þessara 14 bænda settu þó, meðal annars, að geta fært okkur heim sann- inn um að svo er ekki. Því þetta stutta ávarp á eftir að verða eitt hinna stóru plagga Islandssögunnar, eitt þeirra sem varpa skærum bjarma yf- ir líf íslendinga í, þessu landi. Yfir þessu skjali ríkir einmitt öll sú mannlega reisn sem við sárast þurfum á. .að halda. Eða Einíöld spurning Nú sitjum við <uppi með her í landinu,. vansiðað herlið er sýkir þjóðlífið út frá sér í ýmsar áttir. Meðal annars hafa nokkrar ungar íslenzkaf stúlk- ur hlotið .að fórna framtíð sinni og heill í félagsskap hemáms- liðsins —■, og kannski eru sum- ar þeirra úr Heimdalli. Eða því ekki það! En af því um örlagamál er að ræða og af því vinur minn Geir Hallgrímsson var einu sinni andvígur her- stöðvum á íslandi, að maður tali ekki um her í landi, þá vii ég spyria hann-persónulega einnar spurningar. Hann minn- ist þess ef til vill að flokks- menn hans sögðu ðr A-banda- lagið var á döfinni að þeir myndu aldrei samþykkja her- setu á íslandi á friðartímum. Er herinn kom samt, og meira að segja að toeiðni þeirra, af- sökuðu þeir sig og .sögðu að nú væru aldeilis ekki friðar- tímar — það væri stríð í Kór- eu. Aðrar „málsbætur" áttu þeir ekki. Nú eru þeir . að ljúka við að semja frið í Kór- eu, og því vil ég spyrja: Á nú amerískí herinn ekki að hverfa af.tur heim, fyrst aftur eru skollnir á friðartímar? Spurn- ingin er ofur einföld. Eg vænti þess að svarið verði það líka. mundu það ekkí fágæt tíðindi að 14 alþýðumenn standi þann- Nýiasta hugsjónin Eg hafði í hyggju að minnast ,ig uppi í hárinu á heimsveldi og herveldi og tali við það eins og krakka sem ekki mega tína ber á ákveðnum stað: Við undirritaðir. bönnum hér með stranglega .allar hernaðarað- 'gerðir í löndum okkar. Eg segi ykkur að sjaldan hafa jafnfá orð varpað jafnskærum bjarma yfir lyndiseinkunn þjóðar. Og í kröfu bændanna um þyngstu refsingu yfip þá er rændu þá löndunum er falið sjálft upp- haf endalokanna: upphafið að endalokum þess valds er und- anfarin ár hefur hreykt sér í hæstri svívirðing á landi hér og leitazt við að snúa sögu ís- lentíinga upp á andskotann, eins og aðrir hafa stundum snúið faðirvorinu. Eg segi ykk- ur að þessi krafa, hún brennur heitum loga á bökum þeirra í stjórnarráðinu. Og það er líka gott. Baejarpósturinn Framhald af 4. siðu. menningarþjóða, nema þegar ■ um er að ræða forlagsrit eða forla.gsbækur á afgreiðslum þar sem ekkert annað er selt. — Nú er sök sér að taka jafnvel heilan glugga undir ca. 100 eintök af splunkunýrrj bók í einn dag. En áð halda þeim aið yfirleitt og láta margar ágætar bækur hverfa í skuggann að ástæðulausu, það er ekki æskileg verzlunar- menning. — Það eiga helzt aldrei að yera nema eitt eða tvö eintök af sömu bókinni samtímis í , sama verzlunar- glugganum. Útstillingin á að vera sem fjölbreytilegust og almenningi að gefast kostur á að sko'ða sem flestar bækur verzlananna, án tillits til þess tf hvort viðkomandi bókabúð eða il útgefandinn, sem stendur á að bak við hana, hagnast krón- sæng upp reidda? Það er af því að öll félagsþróun mann- anna stefnir frá auðvaldí til sósíalisma, frá sérhyggju til samhygðar, frá einstaklings- ráni til félagsnytja. Sjálfstæðis- flokkurinn er í veru sinni sam- tök um arðrán, eins og heims- auðvaldið í dag er á sinn hátt arftaki þrælaskipulags fornald- ar og lénsskipulags miðalda. Öll þessi skipulög byggjast á þeirri hugmynd að maðurinn skuli vera manni vargur. Mann kynið sem heild hefur aldrei litið glaðan dag; einstaklingar hafa kynnzt hamingjunni í svipulum andrám og draumi, en í stórum dráttum hefur fjöld inn alltaf lifað þræla- og hunda- lífi. Nú hefur ný skipan kom- izt á samfélagshætti mann- anna vítt um heim, og við horfum fram til þeirra tíma er hamingjan verður ævinlegur förunautur‘manneskjunnar, svo vel sem hún er gerð. í dag er það höfuðatriði toaráttu okkar sem hér eigum heima, í ham- ingjuviðleitni fslendinga, að heimta ísland úr hers höndum, stofna hér að nýiu sjálfstætt itt unni meir eðu' minna. — Finn- ur“. á olíuhneyksli, iandsbanka- gróða, fisksölustuld og fáein iatriði önnur er einkenna svo yndislega valdaskeið núverandi. ríkisstjörnar. Eg hafði einnig í hyggju að víkia ofurlítið að Heimdalli sérstaklega, ætlaði til dæmis að rifja upp fróðlegt atvik frá Austuryelli 30. marz 1049 er þeir Heimdellingar voru gerðir út af örkinni með kylfur til að berja á alþýðu Reykjavíkur, — og lýsa þvl hvernig orðið Heimdellingur er að verða skammaryrði í ís- lenzku máli. Mér vinnst ekki timi til þess, en af því manni dettur auðveldlega hermennska og annar garpskapur í hug þeg- ar félag þetta ber á igóma, þá skal .aðeins minnt á hugmynd- ina um íslenzkan her. Hún kom fyrst fram í áramótagreinum þeirra Hermanns og Bjarna — af því þeir vita að þeir eru að tapa, eru hræddir. Að vísu slógu þeir undan í bili af því kosningar voru fyrir dyrum og það hófst mikil mótmælaalda. En það er jafnvíst að gerð verð- ur tilraun um.stofnun innlends hers eftir kosning.arnar -— ef stjórnarflokkamir fá ekki ræki- legan skell á kiördegi. En þó þeir hlaupist eins og skræfur frá hugsjón sinni núna fyrir kosningarnar, skulu þeir vita að þeir hafa ekki bitið úr nál- inni með þau orð. Og fái þeir þrátt fyrir 'allt ekki þann skell sem þeir þarfnast, og reyni því að koma draumi sínum í verk, þá er ekki útilokað að íslenzkt fólk felli á þá enn þyngri dóm en falizt igetur í nokkrum kosningum. — Frá sérhyggju til samhygðar -Af hverju er afturhaldið á íslandi á undanhaldi? Af hverju sér Sjálfstæðisflokkurinn .sína og óháð friðarríki. Við höfumi nýleg dæmi þess að sú bar- átta getur verið sigursæl ef hún er háð af nægri einbeitni, ef menn standa sameinaðir og láta ekki hrekjast af rétti sin- um. Þau skulu vera síðustu orð mín að þessu sinni að heita á hvern góðan dreng, er orð mín heyrir, til fylgis í þeirrj bar- áttu. Eg heiti á ykkur í nafnl þess lands er við byggjum, í nafni þeirrar framtíðar er okk- ur dreymir — í nafni sjálfs; þess lífs er við lifum. , ■'85 ' lætur þvo sængur- og koddaver vikulega. Þetta þykir sjálfsagt, en hafið þér athugað hvort í sængurfatnaði yðar sé hreint fiður og dúnn ? Sennilega ekki. Innan í hinum hreinu sængurverum getur falizt aragrúi sýkla, ásamt ýmiskonar öðrum óþrifnaði. Látið okkur því hreinsa fiðrið og dúninn í sængurfötum yðar. FLJÖT OG GÖÐ AFGREIÐSLA. Hveragerði _ Selfoss — Eyrarbakki r: Frá Reykjavík: Kl. 9.00 árd. Kaupfélag Árnesinga — 10.30 árd. Steindór — 2.30 e.h. Steindór — 6.30 e.h. Kaupfélag Ámesinga Frá Selfossi: Kl. 10,30 árd. Kaupfél. Ámesinga — 2 e. h. Steindór — 3,30 Kaupfélag Áraesinga — 5,30 Steindór. Frá Stokkseyri: Kl. 9.45 árd. Kaupfélag Ámesinga — 1.15 e.h. Steindór — 4.45 e.h. Steindór. Frá Hveragerði: Kl. 11 árd. Kaupfélag Árnesinga — 2,30 e. h. Steindór — 4 e. li. Kaupfélag Árnesinga —■ 6 e. h. Steindór. 1 Kvöldferðir: Að Selfossi alla laugardaga kl. 8 s.d. Steindór. Að Selfossi alla sunnudaga kl. 7,30 s.d. • Steindór. Frá Selfossi laugardaga kl. 10,30 s.d. Steindór. Frá Selfossi sunnudaga kl. 9 s.d. Steindór. Ennfremur: Alla sunnudaga frá Stokkseyri k 1. 9,15 s.d. frá Kaupfélagi Árnesinga. Bifreiðastöð Steindórs Kaupfélag Arnesinga

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.