Þjóðviljinn - 16.06.1953, Blaðsíða 1
Metsölubók ársins
Önnur útgáfa af liinni vin-
sælu kosningahandbók er nú
uppseld hjá forlaginu. Nokkur
eintök fást enn hjá bóksölum.
Þriðja prentun er í undirbún-
ingi.
Þriðjudagur 16. júní 1953 — 18. árgangur — 132. tölublað
Kosnmgaiundur C-listans er í Gontla bíói í kvöld
EINAB
SIGURÖUK
GUNNAR
stefAn
ERLA
RAGNAR
SVERRIR
in ieggja á isiendinga 20 millj.
og njosna
Gefa út kosningarif og styrkja áróSur her-
námsflokkanna með heinum fjárframlögum
Bandaríkin leggja nú fram stórfé tii kosningaáróöurs
■á íslandi, og m. a. er nú að koma út sérprentuö ræða
eftir Eisenhower, Leiðin til friöar, gefin opinskátt út
af -Upplýsingaþjónustu Bandaríkjanna, Laugavegi 24. Er
ætlunin aö dreifa henni um bæinn ókeypis fyrir kosn-
'ingamar. Áöur hafa Bandaríkin lagt fram stórfé til á-
róöursútgáfu hér á landi, kostuöu t. d. ÞrælabúÖir Stal-
íns, sem Alþýöuflokkurinn var látinn gefa út og. lögðu
í'ram meginhlutann af kostnaöinum við Heimdellinga-
ritið „Þeirra eigin orö“.
Einnig á annan hátt er bandarískt fé notað til áróð-
urs hérlendis. Þaö er t. d. opinbert mál, aö Morgunblaðs-
prentvélin nýja var keypt með marsjallaöstoö, og ekki
er aö efa aö hinir hernámsflokkarnir hafa fengiö sams-
konar aöstoö með beinum fjárframlögum.
Fé það sem lagt er fram í lur af íslenzku þjóðinni allri. I
þessu skyni, er tekið sem skatt- UV. grein marsjallsamningsins,
þriðja Uð, segir svo:
„Fimm af hundraði af því
fé, sem greitt er inn á hinn
sérstaka reikning samkvæmt
þessari grein vegna aðstoðar,
sem beitt er samkvæmt heimild
la.ga frá 1947 um fjárveitingu
í sambandi viff aðstoð til ann,-
arra þjóða, skal legg.ja til hlið-
ar til ráðstöfunar ríkisstjórnar
Bandaríkja Ameríku vegna út-
gjalda hennar á lsiandi“.
Sá sérstaki reikningur, sem
þama er talað um, er Mótvirð-
issjóðurinn, en þangað hafa fs-
lendinga'r orðið að borga fyllsta
verði andvirði allra marsjall-
Fiamhald á 11. síðu
INGI
JAKOB
I kvöíá kl. 9 stundvíslega fecfst í Gamla Bíór.
almeimuz kesningaíundui C-lisians. A fundinune
verða íluttar átta stuttar ræðus eg ávöxp, en aufcí
þeirra mun hin snjalla leikkona Gerður Hjörleils-
dóttir flytja kvæði. Lúðrasveit verkalýðsins ieikur'
í upphafi fundarins, en fundarstjóri verður íakoK
Benodiktsson.
Ræðumenn og um-
ræðuefni þeirra eruþessi:
Ingi R. Helgason: Æsk-
an og sigur C-listans-
Sigurður Guðnason:
Alþingiskosningarnar, —
tækifæri verkalýðsins.
Erla Egilsson: Til
þeirra, sem urðu fyrir
vonbrigðum.
Ragnar Gunnarsson:
Við, sem stóðum verk-
fallsvörð.
Gunnar M. Magnúss:
Sameining íslendinga í
siálfstæðisbaráttunni.
Mvarveina í veröldinni er nú beðið nm
Váð fyrir Rósenberghjónin!
Stœrstu verkalýÖsfélög Bretlands, helgiskir og dahskir
lögmenn, franskir kirkjufeÖur, œÖstuprestar GySinga
leggjo þeim HB, jbegar lífláfsstundin nálgasf
Stefán Ögmundsson'3
Til þeirra sem hafa kosn-
ingarrétt.
Sverrir Kristjánsson:i
Hlutverk íslenzkrai
menntamanna.
Einar Olgeirsson- Þa$'
þarf nýja stjórn.
*
Stuðningsmenn C-list-
ans í Reykjavík
I*eir sem gætu aðstoðað C-listann
við störf á kjördag, kjördeilda-
störf, skrifstofustörf og fieira, og
þegar hafa ekkS
gefið sig fram:
eru beðnir aó
gefa sig fraiöí
til skráningar S
kosningaskrif-
stofu C-listans«
í»órsgötu J,
sími 7510 (þrjáp
línur). — I*eiV
bíistjórar og
aðrir bíleigendur scm vilja lið->
sinna C-listanum við akstur ái
kjördag eru beðnir að gefa Si’gf
fram við kosningaskrifstofu C-
listans, Þórsgötu 1, sími 7510. •—
Viimum öU að sigri C-listans.
Á fimmtudagskvöld (kl. 3 aðfaranótt föstudagsins eftirísl. tíma) verða Rós-
enberghjónin tekin af lífi í rafmagnsstólnum í Sing Sing fangelsi, ef Eisen-
hower Bandaríkjaforseti lætur ekki undan þunga almenningsálitsins og beit-
ir náðunarvaldi sínu til að bjarga hinum ungu hjónum frá lífláti.
Síðustu dagana hafa margir bætzt í hóp þeirra hundruð þúsunda, sem þeg-
ar hafa mótmælt dómnum og lagt hjónunum lið, og það orkar ekki lengur tví-
mælis, að Bandaríkjastjórn mun baka sér fyrirlitninqu mikils hluta mann-
kynsins, ef forseti hennar neitar að láta undan kröfunni um náðun-
Hæstiréttur Bandaríkjanna
halnaði í gær beiðnj verjandans
Valtýr í
öðrum lieimi
Morgimbiaðið hefur iui sagt
frá því a.ni.k. sjö sbinum að
Kristinn E. Andrésson sé í
Moskvu. Eins og greint hefur
verið frá hér í blaðinu er KriSi>
iim mjög langt i'rá Moskvu,
hann situr þing heimsfriðarhreyf-
ingarinnar í Búdapest. I>að er
þaimig alveg augljóst ltvar Vai-
týr er: Haim er í öðrum heimi.
um frestun iíflátsins og neitaði
um leið, í fjórða sinni, um upp-
töku málsins, en um hana var
beðið á þeim forsendum, að ný
gögn lægju nú fyrir, sem sönn-
uðu meinsæri á höfuðvitnin gegn
hjónunum. Verjandi hjónanna,
Emmanuel Bloch, lagði þegar ó
eftir nýja formlega náðunarþeiðn;
fyrir EisenJhower forseta, en hann
synjaði um náðun í febrúar s. 1.
Mótmæli hvaðanæva
Hvarvetna úr heiminum berast
fregnir um mótmæli gegn dómn-
um. A föstudaginn samþykktu
stjómiir tveggja stærstu verka-
lýðsambanda Bretlands, sam-
banda flutningaverkamanna og
jámbrautarstarfsmanna, sem
samtals hafa 1,7 milli. verka-
manna innan vébanda sinna, á-
skorun á Eisenhower forseta að
náða hjónin.
í gær skýrði danskia útvarpið
frá því að ýmsir kunnustu lög-
menn Danmerkur hefðu sent
Eisenhower skeyti sama efnis.
Þeirra á meðal var einn mikils-
Framhald á S. síðu.
Fundur Heimsfriðarráðs-
ins haf inn í Búdapest I
Kristinn E. Andrésson situr fundimiv
Fundur heimsfriðarráðsins hófst í Búdapest, höfuðborg
Ungverjalands, í gær. Kristinn E. Andrésson mætir á
fundinum fyrir hönd íslendinga.
Á fundinum, sem fulltrúar frá
öllum álfurn heims sitja, mun
rætt um hinar auknu friðar-
horfur, sem skapazt h.afa i
heiminum á síðustu vikum og
á hvem hátt friðarhreyfingLn
'geti nú bezt hagað starfi sínu til
tað tryggja mannkyninu varan-
legan írið.
Fundurinn mun standa yfir
þar til í vikulok. Sennilegt er,
að á fundinum verði úthlutað
þeim verðlaunum, sem íriðarráð-
ið veitti ýmsum mönnum s. 1.
vetur' fyrir störf þeirra í þágu
friðarins. Meðal þessara mannol
var eins og áður hefur verid
skýrt frá, Halldór Kiljan Laxness,
Fréttamenn frá bandariska
stórblaðinu Nev York Times,
bandarísku fréttastofunum 'AF'.
og UP og frá frönsku frétta-
stofunni AFP, rnunu sitia fund-
inn. Bandaríkjamennimir fengtt
umsvifalaust dvalarleyfi í Ung-
verjialandi, þegar þeir sóttu UDO/
það, en /urðu, að sögn AŒ*-
fréttastofunnar, að sækja UM
sérstakt leyfi bandaríska ’UtaiX-
ríkisráðuneyti'sins til fararínnarí