Þjóðviljinn - 16.06.1953, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 16. júní 1S53 — ÞJÓÐVILJINN — (5
12
stey
leggja 500 m stein
TTraðvaxandi bílanotkun í
Sovétríkjunum krefst stöð-
iugt nýrra, góðra bílvega. Tug-
'þúsundir slíkra bílvega teygja
sig nú þegar út yfir hið víð-
áttumikla land, þar sem fyrir
:tveim áriatugum varia voru aðr-
ir vegir utan borganna en hjól-
för út á steppurniar. Þegar þau
gerðust of djúp, var byriað á
ríkjunum. Nýjar aðferðir olg
vélar teknar við í öllum iönd-
um sósialismans, Hér fer á eft-
ir lýsing á sjö-véla keðju, sem
allstaðar má sjá að verki á
rússnesku sléttunum, og ann-
arsstaðar, þar sem landið er
nýjum við hlið þeirra eldri og
svo koll laf kolli.
En síðan hafa sovétvegirnir
breytt algerlega um sváp. Eftir
1930 unnu samyrkjubændurnir
iafar mikið að vegalagningum.
Með skóflur og haka ein tækja
hófu þeir að terigja þorpin og
búin steinlögðum vegum. Síðar
lcomu 'gröfur og heflar til hjáip-
iar. Malbiksvegir og steinsteypu
vegir tóku að teygia sig út yfir
slétturnar.
Nýtízku
vegalagning.
Það voru mikil afrek unnin
með þessum tækjum. Bn gröfur
og heflar af þessari eldri gerð
eru nú að verða úrelt í Sovét-
Sólskin skaðlegt
berklaveikum
; Læknar eru nú sannfærðari
um þáð en nokkru sinni áður,
að útivist í miklu sólskini sé
ekki heilsusamleg berklasjúkl-
ingum. Á ársfundi bandarísku
berklafélaganna sagði dr. Paul
Eunn: „Við erum fallnir frá
Iþeirri skoðun, að loftslagið
skiþti verulegu máli í sambandi
tvið lækningu sjúkdómsins. Það
er á hinn bóginn vitað nú, að
BÓlböð geta vérið skaðleg þeim,
sem nýlega hafa tekið veikina.
Þau geta valdið b'æíingum.
Það virðist vera útfjólubláu
geislar sólarljóssins sem eru
Iþess valdandi. Það er stað-
reynd, á fyrstu stigum sjúk-
dómsins getur það verið skað-
legt fyrir sjúklinginn að vera
istutta stund berhöfðaðtir í sól-
skini.“
ekki alltof mishæðótt. Þar sem
vegurinn skal lagður, ekur
fyrst vél á tveim spórum, sem
hún hefur sjálf lagt í vegar-
■ breidd. Eina hlutverk vélarinn-
.ar er að lyfta teinunum af
meðfylgjandi vagni og leggja
þá í framhaldi af áður lögðum
sporum.
Strax á eftir þessári vél
fylgir einhjóla „götujómfrú" á
öðru sporinu. Hún þjappar nið-
ur teininum og jörðinni. með-
fram honum. Þegar búið er að
ganga þannig frá öðru spor-
inu, lyftlr fyrri vélin „jóm-
frúnni“ yfir á hitt sporið, sem
fær sömu meðhöndlun.
Vegargrunnur-
inn lagður.
Nú kemur næst eftir sporinu
vél með hroðalegum gaura-
gangi. Það er þúfnabani og hef-
ill, sem f jarlægir efsta jarðlagið
í 30 sentimetra dýpt með gróðri
og grjóti. rlutningabönd vélar^
innar skila öllu þessu tausa út
fyrir vegarstæðið. Grunnurinn
milli sporanna er nú tilbúinn
að taka við steinsteypunni.
Vörubílar koma með steyp-
una frá næstu flytjanlegu
steypuhrærustöð. Hlassinu er
hvolft niður í vél nr. 4, steypu-
vélina. Hún ekur hægt áfram
og breiðir steypuna jafnt yfir
vegarstæðið.
Rétt á eftir kemur 5. vélin.
Það er risastór sveifluvél, sem
gerir 2500 sveiflur á mínútu.
Steypan er hrist duglega. Og
vélin. er jafnframt „straujám“.
Plata, sem er yfir tonn að
þyngd, strýkur steypuna slétta,
og breiður gúmm’íbórði fjarlæg-'
ir vatnið, sem sezt ofan á.
50 ára
ending.
Nú cr ''erurirtn í rauninni
fu’.lgerður. Einurigis er eftir að
fyrirby-ggja skaðleg áhrif hiía-
breytirga. Sjöt-ta’ vélin er með
l&ngum stálrörum, -sem skera
sig niður í stéypuna og skipta
henni í ferhyrningia, svo hún
geti þanizt út og dregizt sam-
an við hitabreytingar. Að lok-
um tekur síðasta vélin, sams-
konar og sú fyrsta, burtu.spor-
in og hleður þeim á bíla, sem
aka þeim að framend'a veg-
arins, þar sem þau eru notuð
á ný.
Allri þessari vélasamstæðu
er stjórnað af 12—15 manns.
Það er unnið í tveim vöktum.
Á þeim tíma er Jagður hálfs
kílómetra steypuvegur.
Margskonar rannsóknir og út-
reikninga hefur þurft að gera
áður en þetta nýja vegalagn-
ingakerf; var tekið í notkun,
o.g stöðugt er unnið að endur-
bótum, einkum að því að gera
vegina endingarmeiri. Því þrátt
fyrir allar endunbætur, þarfn-
ast þeir viðgerða með vissu
millibili, en það er fyrir mestu
að gera þessi millibil sem
lengst. Verkfræðinga'rnir leit-
ast því miög við ,að finna upp
endingarbetri steypu, en nú
þelckist. Tilraunir á þessu sviði
eru svo langt komnar, að þetr
teija að á næstunni verði hægt
,að hefj'a 'stÓTframleiðslu á
1 steypu, sem svo er sterk, að
vegirnir þarfnist ekki viðgerðar
í 50 ár.
Bíianotkun vex óðfluga í
Sovétríkjunum, ekki sízt við
vöruflutninga. Meðfram nýju
vegunum eru reistar stöðvar af
standardgerð, benzínsölur og
verkstæði. Áður en lan.gt um
líður munu sovétbílstjórar geta
ekið til afskekktustu landshluta,
án þess að eiga á hættu að
stranda sökum bilunar á veg-
um úti.
Harðir ibardagar voru sagðir
®eisa á miðvígstöðvunum í Kór-
leu í gær og sagt, að" hersveit-
ír Syngmans Rhee hefðu orðið
að láta und.an síga. Sambands-
íforingjar deiluaðilja komu sam-
6n á 19 mínútoia fund í gær ti).
tað ákveða markalínuna millli
Iherjanna við vopnahlé. Fundi
ivar frestað urn óákveðinn tíma. framin hefðri verið.
Austurþýzka stjómin til-
kynnti í gær, að frá og með
morgundeginum yrði aflétt
hömlum á ferðalögum milli
austur- og vesturhluta Þýzka-
lands. Feroamean munu nú geta
fengið dvalarleyfi hjá lögreglu-
stjórum á þeim stað, þar sem
þeir ætla að dveljast í Austur-
Þýz'kalandi, ef þeir tilkýnna
dvöl sína innan sólarhrings frá
því þéir koma.
5000 manns, isem dæmdir
höfðu verið í A-þýzkalandi í
allt að 3 ára fangelsi fyrir
pólitísk afbrot, hafa verið látn-
ir lausir síðan 5. júní. 1 gær
greiddi ríkissjóður A-Þýzka-
lands ■ mótmælaendakirkjunni 4
miilj. mörk í ríkisstyrk. Neues
Deutschland, aðalmálgagn Sam-
einingarflakks sósíalista í A-
Þýzkalandi, sagði í gær í rit-
stjórnargrein á forsíðu að
flokkurinn hikaði ekki við að
viðurkenna þau mistök, sem
hann hefði gerzt sekur um. Við-
urkenning mistakarma væri
skilyrði þess að hægt yrði að
bæta fyrir þau afgiöp, sem
Rósenbergsaiállð
Framhald af 1. siðu.
virtasti löigfræðingur Dana, próf-
essor Stephan Hurwitz.
Belgískir starfsbræður þeirra
hafa ákveðið að taka mál þeirra
hjóna fyrir til endurskoðuniar.
Þeir hafa stofnað með sér nefnd,
O’g er formaður hennar forseti
belgíska lögm'annaráðsins, Henri
Botson. Hann segir í viðtali við
kaþólska blaðið la Cife: „Við
ætlum á eigin ábyrgð að setja a
stofn alþjóðlegan dómstól til að
fjalla um Rósenbergsmálið á
grundvelli þeirra gagna, sem
okkur standa til boða“. Beigísku
lögfræðingarnir segjast ekki vilja
kveða upp dóm um hvort ákær-
urnar á hendur Rósenibergshjón-
unum fái staðizt, fyrr en þeir
hafi kynnt sér öll bau igögn sem
fyrir liggja í málinu, en aðstæður
þær sem réttarliöldi’n fóru fram
við og þær forsendur sem virð-
ast liggja til grunívaliar neit-
uninni um náðun séu þeim á-
hygS'juefni.
Elísabet drottning beð'n um
að Ieggja hjónunum lið
Hópur þekktra franskra rit-
höfundia bafa snúið sér til Elísa-
betar Engladrottningar og beðið
hana um að leggja Rósenibergs-
ihjónunum lið. í bréfi þeirra til
hennar segir: „Eftir ©ð lians
heilagleiki páfinn hefur beðið um
náð (fyrir Rósertibergshjónin)
getur enginn í veröldinni talað
með meiri myndugleika en þér.
Við sárbiðium yður um að sker-
.ast í leikinn, svo iað mannkyn-
inu verði forðað frá þeirri sví-
virðingu sem líflát þessa fólks
væri“. Aragon var meðal þeirra
sem þetta bréf undirrituðu.
Við höfuim áður sagt frá skeyti
því, sem nefnd kaþólskra manna
fr.anskra send,i Spellman kardí-
nála, yfirbiskupi kaþólskra í
Biandaríkjunum. Meðal þeirra
sem það skeyti sendu, var
nóbelsverðlaunahöfundurinn
Francois Mauriac.
„Engi.nn krist'mt maður
gæti neitað um náðun“
Yfirbiskup frönsku kirkjunn-
ar, Gerlier kardínáli, leggur
hjónunum lið í boðskap til ka-
þólskra háskólakennara og
frönsku prestiastéttarinnar. Hann
segir þ-ar: „Eg get ekki dæmt
um málið og sem gamall lög-
rpaðu.r mun ég ekki reyn.a það,
þar sem ég hef ekk; haft máls-
gögnin undir höndum. En það er
staðreynd, .að sú langa og ægi-
lega bið, sem hin dauðadæmdu
hafa orðið að þola, æfti að leiða
til slíkrar íhugunar Um náðun,
sem enginn máður, enginn krist-
inn maður, gæti vísað á bug“.
Erkibiskupinn í París, Maurice
Feltin segir: „Eg óska þess af
alhug að Bandaríkin mun; breyta
dómnum eða náða hin dæmdu“.
Æðstiprestur Gyðingia í Bret-
landi, dr. Israel Brodie, hefur
sent Eisenhower skeyti og beðið
um náðun hjónanna. Sama gerðu
ellefu æðstuprestar Gyðinga í
Mianchester og nágrenni.
Við höfum ekkj rúm hér í
blaðinu í dag til að skýra frá
neima örlitlum hluta þeirra mót-
mæla og þeirra áskorana, sem
Eisenhower Bandaríkjiaforséta
hafa borizt síðustu d-aga og við
látum því hér staðar numið.
En einnig þú, lesandi góður,
getur enn lagt hinum nauð-
stöddu hjónum og sonum þeirra
’tveim lið. En það eru ekki nema
tveir-þrír dagar til stefnu. Send-
ið skeyti í dag til President E'-s-
enhower White House Was-
hington. í skeytinu þarf ekki að
standa 'annað en: Save Rosen-
bergs. — En mundu — það verð-
ur að gerast í dag!
Kambódía
Pramhald af 12. síðu.
Áður en konungur lagði af
stað í útlegðiaa, veibti hann
fdrsætisráðherra sínum fullt
vald til að stjórna landinu í
umboði smu. Þessir atburðir
munu veikja mjög aðstöðu
frans'ka nýlériduherS:ns í viour-
eign lians við sjálfstæðishreyf-
ingu Vietminlis. — Talsmaður
bandaríska utanríkisráðuneyt-
isins sagði í gær, að þessar
fregnir hefðu valrið miklar á-
hyggjur í Washingtciá, og einn
fulltrúi demókrata í utanríkis-
málanefnd fulltrúadeildar
'bandaríska þingsins, Mansfield,
sagði í gær, að ef Frökkum
skildist ekki nú þegar að dag-
ar nýlendudröttnunarinnar
væru taldir, ættu þeir ekki
langa framtíð fyrir sér í Indó-
kína.
Brezka borgarablaðið Man-
ehester Guardian sagði í gær,
að Frakkar feagju nú að kenna
á þvi, að þeir hefðu ekki látið
undan sjálfstæðiskröfum ný-
lendubúa í tæka tíð með því að
veita þeim sömu sjálfsstjórn
og Bretar hefðu veitt Indlandi.
Nú væru þeir kcmnir í sjálf-
heldu.