Þjóðviljinn - 16.06.1953, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 16.06.1953, Blaðsíða 11
Þriðjndagur 26. júní 1953 — í>JÓÐVILJÍNN — (lí Islenzk menning í hœttii Framhald af 7. síðu. þannig að hún hafi siálf verið í landinu og byggt i.andið meira og meira á meðan, og komið að slíkum áhrifum sinn- ar menningar og ómenningar, eins og engilsaxneska og sér- 'Staklega ameríska menningin gerir núna. Og við höfum aldrei fengið eins mikið af því versta í menningu neinnar frumandi þjóðar og aldrei verið unnið að útbreiðslu þess með annarri •eins tækni og nú. Og á sama tíma er að fara fram í okkar landi slík umbylting innanlands að við erum veikari fyrir held- ur en við höfum verið nokk- urn tíma á þeim þúsund árum, sem við höfum byggt þetta land. Það er verið að bylta okkar þióð frá því að vera bændaþjóð, eins og hún hefur^ verið í þúsund ár o.g yfir í það að vera bæjaþióð. Og í þeim bæjum, sem hjá okkur hafa risið upp, hefur sú borgarastétt, sem venjuiega hefur tekið, menningarforystuna þegar bæir hafa myndazt erlendis, ekki haft neina menningarlega, neina þjóðarlega forystu, til þess að skapa sjálfstæða íslenzka bæj- armenningu, þannig að íslandi hefur engin stioð verið í borg- laralegri bæjarmenningu, eins og flestum öðrum þeim þjóð- um hefur verið, sem yfirgefið hafa sín.a. gömlu bændamenn- ingu og skapað sér bæi. Og hér hefur verkalýðshreyfingin á sama tíma heldur ekki borið gæfu til að móta sína menn- ingu, verkaiýðshreyfingin ekki iborið gæfu til að geta tekið forystu fyrir þjóðinni á þess- um þýðingarmiklu tímamótum hennar. Með öðrum orðum: okkar þjóðfélag er eins og opið sár, það er eins og kvika og á þessu hættulegasta stigi, þá dynur yfir okkur amerískt her- nóm, sem nú er búið að standa í einu eða öðru formi í áratug og ef ekki verður sagt upp þessum samningum nú, eru öll líkindi til að komi til með að standa áratugum saman, því með hverju árinu sem líður verða tök þessa ameríska auð- valds fastari á okkar landi og sýking þeirrar amerísku ómenn- ingar óviðráðanlegri okkar þjóð. Við þurfum að geta hafið bar- áttuna gegn þess-ari hættu, sem þarna vofir yfir okkur. Ég veit að það eru sumir sem munu segja: Er virkilega ekki íslenzk þjóð nógu sterk til þess að Standa ó móti þess- um ómenningaráhrifum? Eg veit 'sérstaklega að okkar stjómarvöld munu kannske koma til með að segja það við okkur. En ég vil aðeins biðja hæstv. ráðh. að stinga hendinni j eigin barm og sjá hvað sterkir þeir hafa reynzt í að standa á verði um íslenzk lög og rétt ís- lendinga gagnvart ameríska setuliðinu hérna heima. Og hvort þeir géti bá búizt við, að þegar þeir æðstu í okk- ar landi standa þannig, að ungar stúlkur reynist ráðh. betri. Það er aðeins eitt ráð, ef við viljum skapa okkar sérstæðu íslenzku menningu möguleika ti'l þess að lifa áfram og blómgast í friði í okkar landi, það er að losna við það nmeríska hernám og ameriska her úr okkaf landi, segja upp varnarsamningnum svo kallaða og knýja þá til þess að flytja 'burt, ellia vofir yfir okkur þótt heiminum verði ekki steypt út í nýja heimsstyrjöld, eyði- legging á okkar menn- ingu, glötun á okkar þjóð- erni. Hvað hins vegar vofir yfir okkur, ef til styrjaldar skyldi koma, því hef ég svo oft lýst að ég æfla ekki að ,ger.a það núna. Framhald á 12. síðu biaðanna, þar sem hún tilkynnti að nú skyldi öllu kippt í lag •sem laflaga hefði farið hjá Ham- iltonfélaginu, en alltaf hafði meira og minn.a verið stolið af íslendingun.um við hverja út- borgun. Nú skyldi þessu kippt í lag sagði „varnarmólanefnd", og núna rétt fyrir kosningamar fleygði Kaninn nokkrum þús. í uppbætur fyrir .undangenginn þjófnað. „Varnarmálanefnd" kvað Al- þýðusambandsstjórnina haía verið með í ráðum um lagfær- inga'mar, og nú virð.ist það vera ein „lagfæringin" að skattleggja íslendingana fyrir ;að fá að liggja í bandariskum bragga!, Vafalaust er sú ráðstöfun ein „lagfæringin“ sem þeir .Helgi Hannesson, Jón klofningur og Sigurjón járnsmiður hafa til leiðar komið! 20 milljónir Framhald af 1. síðu. „gjafanna". — Það eru óneit- anlega sérkennilegar „gjafir“ —• Mótvirðissjóðurinn nemur nú um 400 milljónum króna og fimm af hundraði af þeirri uppliæð hafa runnið beint til bandaríska sendiráðsins, eða hvorki meira né minna en 20 milljónir króna! Það er þessi fúlga, sem rænt hefir verið af þjóðinni og not- uð hefur verið í þá áróðurs- starfsemi, sem rakin var hér að framan. En fúlgunni hefur einnig verið varið á annan hátt. Hún hefur verið notuð til þess að skipuleggja hið víðtækasta njósnákerfi á íslandi, og hafa Bandaríkin reynt að koma sér upp spjaldskrá yfir þjóðina alla með aðstoð hernámsflokkanna. Island er ekki eina landið sem þannig hefur verið leikið, sömu sögu er að segja frá hin- um marsjalllöndunum öllum. Nú síðast tók bandaríska sendi- ráðið í Róm t. d. mjög virkaei þátt í kosningunum þar í landi, með áróðri, loforðum og hótun- um. Árangurinn varð hins veg- ar sá mikli sigur sósíalistísku flokkanna sem bergmálað hef- ur um allan heim. Viðbrögð íslendinga munu verða hin sömu. Vorsýnmgin *.Vorsýningin verður opnuð i Listamannaskálanum í kvöld kl. 8.30 og vcrc'ur opin framveg- is frá kl. 2-10 e.h, Þátttakend- ur eru: Ásmundur Sigurðsson, Benedikt Gunnarsson, Gerður Helgadóttir, Guðm. Andrésson, Hjörleifur Sigurðsson, Þorvald- ur Skúlason og Valtýr Péturs- son. Lítill snjór á öræfum Páll Arason bílstjóri fór við Sjóvátryggingafélag íslands 1 34. aöalfundur Sjóvátryggingarfélags íslands h.f. var jhaldinn 8. þ.m. Tekjuafgangur félagsins var kr. 220.224.82. Saman- lögö iðgjöld Sjó- Bruna- cg Bifreiöadeildar námu um 16.870.000 krónum og er þaö um 1.000.000 krónu hækkun írá árinu áöur, en iðgjöJd Líftryggingardeildar vora^ rúrnar 74.4 milljónir um siðastliðin áramót, er af því eru þó nýtryggingar félagsins stærsti hlutinn eöa 58-6 milljónir. , Til vara fyrir tjónum og iðgjöldum í Sjó- og Bruna- og Bifreiðadeild eru nú 9.220.000 kr., en iðgjaldavara- sjóður Líftryggingardeildar er hins vegar um 7.204.000 kr. eða samanlagt um 16.424.000 kr. Til viðbótar sjóðum þess- um á félagið ennfremur vara- og viðlagasjóði, sem eru nú krónur 1.514.000. Sem dæmi um hinn mikla rekstur, má geta þess, að á síðastliðnum fimm árum, 1948 til 1952 hafa verið greiddar um 52 milljónir í tjónabætur vegna bruna, sjótrygginga og vegna tjóna á bifreiðum og af þeirra völdum. Sjódeildin ein greiddi rúm- lega 9.600.000 kr. í skaðabæt- ur s.l. ár, en brunatjón námu hinsvegar aðeins 549.000 kr., sem var óvanalegt happaár. Bifreiðadeild er með um 40% af öllum bifreiðum á landinu. Útborgaður bónus til bifreiðaeigenda árið 1952 var um 455,000 krónur. Eins og mönnum er kunn- ugt, tekur félagið að sér ýms- ar tegundir trygginga auk sjó-, bruna-, bifreiða- og líf- trygginga, svo sem reksturs- stöðvunartryggingar, jarð- skjálftatryggingar, flugvéla-r tryggingar, ferðatryggingar, lifeyristryggingar, striðstrygg ingar, tryggingar vegna véla- stöðvunar í frystihúsum o.fl. o. fl., og rekur auk þess end- urtryggingarstarfsemi bæði hér innanlands og utan. Stjórn félagsins skipa eins og áður, Halldór Kr. Þor-i steinsson, skipstjóri, sem ef: formaður félagsins og i’eri’ðl hefur í stjórn þess frá stofn- degi, Lárus Fjeldsted, hæsta- réttarlögmaður, Hallgrímur) Benediktsson, stórkaupmaður, Hallgrímur A. Tuliníus, stór-t kaupmaður, og Sveinn Bene-t diktsson, forstjóri. Endurskoðendur félagsins eru einnig hinir sömu, þeir, Einar E. Kvaran, aðalbókarí og Leifur Ásgeirsson, prófess-t or, en daglega endurskoðuií hefur endurskoðunarskrif- stofa Ara Ó Thorlacius og Björns Steffensen. Framkvæmdastjóri félags-t ins er Brynjólfur Stefánsscn, tryggingarfræðingur, seml g'egnt" hefur því stárfi frá' 1933, en áður hafði Axel heit- inn Tulinius veitt því forstöðul frá stofnun þess. Mimsey um kremióíkið 1 Allt frá þiví að bandarískí vísindamaðurinn Kinsey gaf úti bók sína um kynferöislíf banda- rískra karlmanna, en hún vakti! alheimsathygli á sínum tíma, hefur verið beðið í spepningí eftir næsta verki hans; bókinnij um kynferðislíf bandarískui kvenþjóðárinnar. Nú hefur ver- ið tilkynnt, að hún sé væntan- leg á næsta ári. Hún verðun vafalaust metsölubók eins og sú fyrri. i tíunda mann inn á Landmanna- laugar sl. laugardag. Ferðin gekk vel og er vegurinn alls staðai' góður nema hvað runnið hefur lítillega úr honum i Sölvahrauni. Samkvasmt upplýsingum Páls er nú minni snjór i öræfum en um sama leyti í fyrra. Ungbarnavernd TJknar, Tempiarasundi 3, er opin þriðju- daga kl. 3.15—4 og fimmtudaga kl. 1.30—2.30. Kvefuð börn mega ekki koma nema á föstudögum kl. 3.15—4. ðTBOÐ Tilboð óskast í raflögn í Dvalarheimili aldraðra sjó- manna. Útboðslýsingar og uppdrátta má vitja i skrifstofu Sjómannadagsráðs, GrófJn 1 (gengið frá Tryggvagötu). Tilboð verða opnxið þriðjudaginn 23. júní, á sama stað kl. 11,30 f. h. Alssaeitsiiis9 i Bíé í kvöld klo 9 pessir meun kalda stuttar ræður: Iagi H. SeSgasQss: Æskan og sigui C-lisSans SigusSur Muasou: MJingiskosningamas: — tækifæsi verkalýðsins Gunnai: M. Magnúss: Sameining Isíendinga í sjálSstæðisbarátlnnni Eda Egiísson: Til þeirra, :sem urSu fvrir vonbrigðum B'agnar Gannarsspi: ¥15, sem sSóðum verkfallsvakt Stefán ðgmnnásson: TiS þeirra, sem bafa kosningarétt Sverrir Kristjánsson: íilutverk íslenzkra menntamanna Einar Olgeirsssn: Það þarf nýja stjérn Gerður Mjörleilsöéttir: Upplestur. Fundarstjóri: Jakob Benediktsson Lúðrasveit verkalýðsins leikur í iundarbyrjun.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.