Þjóðviljinn - 16.06.1953, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 16.06.1953, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjildagur 16. júní 1953 jpfcarles de Cosiet* £. ; ■' -'‘f ’4v-' 65. daííiii-. Keisarinn lét flytja burt klukkuna sjálfa er sfoltum hreimi hafði kailað fólkið til yarnar frelsi sínu. Þannig reif hann tungu bæjarins burt með járntöngum. ★ 1 dag er þriðjudagurinn 16. júní. — 166. dagur ársins. Sextugsafmæii Frú Jónína Hermannsdóttir, Hofs- ósi, er sextug í dag. Jónína hef- ur langa hríð verið þekktur sósí- alisti, og staðið framarlega í kjarabaráttu fólksins í sinni byggð. Allir hinir fjölmörgu vinir hennar munu senda henni hlýjar óskir i dag. Menntaskólanum í Reykjavílc verður slitið í dag kl. 3 e.h. í skólanum. c Þann 13. þ. m. voru gefin sam- an í hjónaband af séra Jakobi Jónssyni Katrín Sigurðardóttir, Njálsgötu 8B, og Guðlaugur Jóns- son sama stað. Heimili þeirra verður að Njálsgötu 8B. LeJkir þeirra Jónssona I*að er siður á Iandií hér á vetr- um, að lesnar eru ýmsar kappa- sögur bæði sairnar og ósannar, sumar nytsamar og viturlegar, en aðrar óviturlegar. Les einn fyrir alla þá aðrir sitja að vinnu á kvöldvökum einkum; — oft eru og rímur kveðnar. Og var( það eitt sinn, er TJlfarsrímur voru kveðnar, vel ortar nf ó- j sannri sögu; — er það eitt í sögu þeirri, að Úlfar sliti reipi af sér í myrkvastofu og dræpi varð- mennina; af því fékk Espólín á-j hyggjur mfklar til hreysti, en' þótt slíkt sé’ alimerkilegt frá að skýra, þá tók hann að leika það i með bróður sínum; herklæddu þeir sig sem föng voru á, með trésverð tvíeggjuð að vopnum,1 áttu síðan ýms einvíg og aðrar orustur. Kunni Espólín og jafnan góð skil á, að gjöra allt sem sögulegast, svo að til stiórrai kom og þegna, lagaskipana og trúarbragða; tímatalsus gætti hann og vandlega; en aldrei skorti Jakob að finna upp stjórn arbrögð, liarmaviðburði og ann- að, er Espólín mátti viðbæta og sama.nknýta með ýmsu, er hann til fann; voru þeir jafnan úti á kveldum um vetur að skemmtan þessari, og þó jafnan einugir svo náTega mátti furða, og svo allir þeir leikir þeiira, er þeir höfðu svo lítil rök til í fyrstu, og þorðu ei að Iáta á bera. í fyrstu var Espéíjn afarsólginm í að heyra kerlingasögur, sem mörgum börn- um er títt, en er hann hafði numið að lesa og heyrði rætt uni biblíuna, las liann hana með mikilli stund, og mundi mikið af því, er liarn las; nærst því tók hann að lesa ýmsa sagnfræði, og var Hubner það fyrst; nam hann við það dönsku á bókum og mik ið af tímatali; sótti hann og mjög fast þá lesniagu, og nálega máttu ei aðrir skynja, hve mikið yöli hans var af Því . . . — (Jón Espólín í sjálfsævisögu sinni). i Kjörskrá fyrir Beykjavfk Iigg- ur frammi í kosningaskrif- stofu Sósíalistafiokksins, I*órs- götu 1. Hæsti tindurinn — dýpsti pytturin# Ef hæsta fja'li heimsins væri stungið ofan í dýpsta pyttinn í sjónum — hvað haldið þið- þá að mikið stæði uppúr? Það stæði alls ekki neitt uppúr; það væri þvert á móti um 2ja kilómetra dýpi niður á tindinn. Svona er hafið miklu stórfenglegra en land' ið. Nú eru þeir ioksins búnir að sigra Everest-gnípuna, og minnkar nú óðum allur spenning- ur í sambandi við fjallgöngur. Sjáum vér ekki önnur ráð til- tækilegri fyrir þá, er leita sér frægðar á þessum vegum, en snúa sér nú að dýpsta pyttinum í staðinn fyrir hæsta tindinn. Ef einhver Islendingur skyidi hafa hug á fyrirtækinu vildum vér geta þess til leiðbeiningar að pytturinn er einhverstaðar í nánd við Fil- ippseyjar. En það gæti raunar Hka verið frægð Islendingi að komast til botns — segjum milli Landeyja og Vestmannaeyja. Læknavaróstofan Austurbæjar- skólanum. Sími 5030. NæturvarrJa í Reykjavíkurapó- teki. Sími 1760. 19. júní-fagnaður Kvenréttindafélags Islands vcrður ■haldinn í Tjarnarkaffi ld. 8.30. Vestur-íslenzku konunum boðið í samkvæmið. Góð skemmtiatriði. Félagskonur fjölmennið og takið með ykkur gesti. Þátttaka til- kynnist í síma 81156 18. júní eftir kl. 3. Aðgöngumiðar í Hljóð- færahúsinu og við innganginn. [Jngbarnavernd Líknar Templarasundi 3 er opin þriðju- daga kl. 315—1 og fimmtudaga k). I30—230.. — Á föstudögum er opið fyrir kvefuð börn kl. 315—4. Minningarspjöld Landgræðslusjóðs fást afgreidd í Bókabúð Lárusar Blöndais,, Skólavörðustíg 2, og á skrifstofu sjóðsins Grettisgötu 8. Kl. 8.00 Morgunút- varp. 10.10 Veður- fregnir. 12.10 Há- degisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. — 16.30 Veðurfregnir. 19 25 Veðurfregnir. 19.30 Tón- leikar. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Paraguay (Baldur Bjarnason magister). 20.55 Undir Ijúfum iögum. 21.25 Á víða- vangi: Laxveiðar (Víglundur MöJl- er fulltrúi). 21.45 Tónleikar (pl.): Novelletter, hljómsveitarverk eftir Gade (Sinfómuhljómsveit danska útvarpsins leikur; Erik Tuxen stj.) 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Merkir samtíðarmenn: Harry Martinson (ÓK-Gunnarsson). 22.20 Kammertónleikar (pl.):. Kvintett í A-dúr op. 114 (Silunga’-ivintettinn) eftir Schubert (Wilhelm Backhaus og International strengjakvartett- inn leika.) 22.55 Dagskrárlok. Áskrifendasíml Landnemans ei 7510 og 1373. Bltstjóri Jónas Árnason. •k Gjörið svo vel að gefa kosn- lngaskrifstofuuni upplýsingar um kjósendur Sósíalistaflokks- ins sem eru á förum úr bænum Söfnin eru opin: Landsbókasafnlð: kl. 10-12, 13-19, 20-22 alla virka daga nema laugar- daga kl. 10-12 og 13-19. Þjóðminjasafnið: kl. 13-16 ásunnu- dögum, kl. 13-15 á þriðjudögum. fimmtudögum og laugardögum. Listasafn Einars Jónssonar opnar frá og með mánaðamótum. — Opið alla daga kl. 13.30—15.30. Náttúrugrlpásafnið: kl. 13.30-15 á sunnudögum, kl. 14-15 á þriðjudög- um og fimmtudögum. Langhoitspresta- kall. Messa kl. 11 árdegis í Laugar- neskirkju 17. júni. Hátíðarmessa. Ár- elius Níelsson. Stjóm kvennadeildar SVFl biður konur þær, sem þátt tóku í Norðurförinni að mæta á skrif- stofu Slysavarnafélags Islands (Grófin 1) í dag kl. 4. Upplýsing- ar um komu norðlenzku slysa- varnakvennanna og skemmtiförina að Gullfossi eru gefnar í verz’un Gunnþórunnar Halldórsdóttur og í sima 4374. Kjósendur Sósíaistaflokksins í tvímenningskjördæmunum. — Ef þið þurfið að kjósa fyrir kjördag munið þá að skrifa C (prent-C, ekki skriftar-C) á kjörseðilinn. Bíkisskip: Hekla er- í Osló. Esja fór fr& Reykjavík í gærkvöld austur urn land í hringferð. Herðuþreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjald- breið fer frá Reykjavík i dag vestur um land til Akureyrar. Þyrill er norðanlands. Baldur fóe frá Reykjavík í gærkvöld til Búð- ardals. , Skipadeild S.l.S. Hvassafell Fór frá Kotka 13. þm. áleiðis til Reykjavikur. Arnarfell fór væntanlega frá Þorlákshöfn í gær til Ála.boi'gar og Kotka. Jökulfell er í New York. Disarfell er í Hull. EIMSKIP: Brúarfoss fer frá Rotterdam í dag til Antverpen og Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Reykjavík í gærkvöld til Belfast, Dublin, Warnemúnde, Hamborgar, Ant- verpen, Rotterdam og Hull. Goða- foss fór frá Hamborg 13. þm. til Hull og Reykjavíkur. Gullfoss fón frá Leith i gær áleiðis til Rvík- ur. Lagarfoss fór frá Reykjavík í fyrradag áieiðis til New York, Reykjafoss er fyrir Norðurlandi. Selfoss fer frá Gautaborg í dag til Austfjarða. Tröllafoss er í Reykjavík. Gúnther Hartman komj tii Reykjavíkur í gær. Drangajök- ull fer frá New York á morgur! áleiðis til Reykjavíkur. Sósíalistar í Kópavogi Kosningaskrifstofan er á Snæ- landi, sími 80468, opin frá 3-5 e.h. Hafið samband við skrif- stofuna, og ljúkið söfnun upp- lýsinga sem fyrst. I ‘ Krossgáta nr. 103 Þar sem um er að ræðá svona aivariega keppni þá hef ég leyft mér að lioma meó mína eigin línuverði. fvrabbameinsfélag Beykjavíkur. Skrifstofa félagsins er í Lækj- argötu 10B, opin daglega kl. 2-5. Simi skrifstofunnar er 6947. Úr Mogg.anum á B„Klukkan í' Sjó- mannaskólanúm megnasta ólagi um langt skeið, svo að sialdnast er að treysta henni. Um daginn fiýtti hún sér svo ofsalega, að eftir eina klukkustund var hún orðin 13 klst. á undan“. í sambandi við þess-a frásögn skal þess getið að skífan á kl-ukkunni er aðeins merkt tölunum 1-12 '-— og ber að skilja frásögn blaðsins sem enn einn vott um það að fjólu- pabbj sé í fullu fjöri. GENGIS8KBÁNING (Sölngengi): 1 bandariskur dollar kr. 16,41 1 kanadiskur dollar kr. 16,79 l enskt pund kr. 45,70 100 danskar kr. kr. 236,30 L00 norskar'kr. kr. 228,50 100 sænskar kr. kr. 315,50 100 finsk mörk kr. 7,09 100 belgískir frankar kr. 32,67 L0000 franskir frankar kr. 46,63 100 svissn. frankar kr. 373,70 100 gyllini kr. 429,90 L000 lírur kr. 26,12 ■Ar Gefið kosnlngaskrifstofu Sósí- alistaflokkslns upplýsingar um alia þá Icjósendur flokksins sem eru á förurn úr bænum eða dvelja utanbæjar eða er- lendls og þá hvar. Félagar! Komið í skrifsíofu Sósíalistafélagsins og greið- ið gjöld ykkar. Skrifstofan er opin daglega frá kl. 10-12 f.h. og 1-7 e.h. Lárétt: 1 pú 7 smíðatól 8 nafn 9 á fugli 11 rifrildi 12 Hkamshluti 14 flan 15 étandi 17 borðaði 18 lærði 20 teiknari Lóðrétt: 1 steikja 2 þrír eins 3 tveir samhljóðar 4 skammstöfun 5 suða 6 bölva 10 títt 13 manns- nafn 15 kynslóð 16 þrír stafir 17, forfeðra 19 hef leyfi til i Lausn á nr. 102 Lárétt: 1 bingó 4 nn 5 sffi 7 MIG 9 Lie 10 agn 11 yst 13 -rá 15 ór 16 Seoul Lóðrétt: 1 bu 2 nei 3 ós 4 uglur 6 ærnar 7 mey 8 gat 12 sko 14 ás 15 ól Ur rústum brotinna múra fékk keisarinn stein í hin nýju virki sín. En.er hin gömlu borgarhlið voru að velli lögð lá bærinn dapur eftir, eins og sviptur dýrgripum sín- -.-C !}•:. ••; j'ÍOV.". Ennfremur var bærinn Gont dæmdur fyrir ótryggð, samningsrof, mútuþægni og móðg- un gagnvart hans hágöfgi keisaranum. Og fyrir það varð hann einnig að reiða mikið gjald af höndum. Þvínæst lót hann- hengjg. hringjarann í ihá- turni Róiantskirkjunnar, því hann hafði varað bæjarbúa við með ákafri hringingu er keisarinn reið að bænum mcð lið sitt.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.