Þjóðviljinn - 21.06.1953, Page 1

Þjóðviljinn - 21.06.1953, Page 1
Innlendur her verður settur kosningar ef nægilega margir fást til áð'trúa svardögum þeirra manna sem alltaf hafa svikið eftir kosningar Allir hérnámsflokkarnir þrír hafa lýst yfir því viö mismunandi tækifæri að þeir séu fylgjandi því að stofn- aður verði innlendur her til þess að berjast gegn vei-ka- lýðssamtökunum og taka þátt í Atlanzhafsbandalags- kerfinu. Þetta er kosningaloforð sem almenningur getur treyst að verður framkvæmt — ef hemámsflokkamir i>ora eftir kosningar. Hins vegar hefur almenningur af því fyllstu reynslu hvers viröi eru svardagar þessaj-a flokka fyrir þann eina dag á fjögurra ára fresti þegar þjóðin hefur vöidin. Hér fara á eftir nokkrar af yfirlýsingiim hernámsflokkanna áður en kosningaskjálftinn lok- aði hréinskilnina alveg inni: Eftir að Þjóðviljinn vakti at- hygli á þessum áformum hafa hernámsflokkarnir reynt að sverja af sér; á sama hátt og þeir sóru 1946 að aldrei skyldu afhent landsréttindi; á sama hátt og þeir sóru 1949 að ís- land skyldi aldrei hernumið. Á sunnudaginn kemur hefur þjóð- in vald til að taka ákvörðun um þetta mál. Ef nægilega margir láta enn hafa sig til að trúa svardögum meinsæris- mannanna verður hernum kom- ið upp þegar að kosningum loknum. Eina ráðið til að koma í veg fyrir herstofnunina er að fylkja sér um Sósíalistaflokkinn og gera sigur hans sem mestan. Sjálístæðisílokkurinn vill láta stofna innlendan her: ,,Heimavarnir geta komið hér að svipuðum laotum sem annars staðar, einkum í kaup- stöðum landsins, en er' þá ek"ki skylt að efna til þeirra * án undandráttar, þannig að víð eigum sjálfir frumkvæðið að slikum athöfnum, en þurfum ekki að vera upp á aðrar þjóð- ir að öllu leyti komnir .... Við Islendingar eigum sjálfir að hafa frumkvæðið að öryggis- gæzlu hér heima. fyrir og gera upp innbyrðis alla okkar reikn- :nga“. — (Bjöm Ólafsson, við- skiptamálaráðherra, 12.8.1950) „Hitt er annað mál, að fleiri og fleiri eru að komast á þá skoðun, að okkur sæmi ekki að treysta eingöngu á aðra um Ávarp til allra sósíalista í Reykjavík Aðeins sjö dagar efu nú til hinna afdrifaríku Alþingiskosn- inga. Þessir dagar þurfa framar öllu að verða dagar starfsins fyrir sigri C-listans, fyrir því að tryggja formanni andspyrnuhreyf- ingarinnar glæsilega kosningu á þing. Ótal verkefni þarf að framkvæma, smá og stór, én upp úr gnæfa þessi: 1. Það verltefnið, sem nú er aílra’ brýnast og ráðið getur úrsliíum um það, hversu vel tekst að hagnýta þá miklu sigurmöguléika, sem nú eru fyrir hendi, er öflug og almenn söfnun í kosningasjóðinn. 2. Dreifing upplýsingarita og útbreiðsla Þjóðviljans. 3. Undirbúningur hverfastarfsins á kjördag, skráning sjálfboðaliða, bifreiða o.s. frv. 4. Undirbúningur kosningafundar C-listans í Austurbæj- arbíó n.k. föstudag. Við skorum á ykkur, sósíalistar í Re,vkja\ík, að vinna nú samhentar og kappsamlegar eu nokkru sinni fyrr að þ\í að gera kosningadaginn að sóknardegi alþýðunnar og hins íslenzka málstaðar. Fram til sigurs og baráttu fj-rir sigri C-Iistans! Formann andspyrnuhreyfingarinnar á þingí Stjóm Sósíalistafélags Reykjavikur varnir landsins, ef við, viljum í raun og sannleika vera sjálf- stæð þjóð“. (Bjai-ni Benediktsson, utanrik- isráðherra, 30. des. 1952). ftlþýðublaðið mæiir með því að stoínaður verði innlendur her: ,,Á samá hátt og ekki er hægt að viðhalda réttarríki án löggæzlu, er ekki liægt að halda sjálfstæði út á við án þess að setja vörð um strend- ur landsins. Það hlutverk get- um við ekki beðið 'erlend ríki að annast, ef við viljum halda virðingu annarra þjóða. Hins vegar er það ekki vansæmandi að semja um aðstoð vinveittra þjóða, ef alvarlega hættu ber að höndum. Stærð og fjölmenni Fi'amhald á 11. síðu. iViliu íáta lækka skafi-i ana á iekjum undir 50 þús. kr.! Skattþung-inn er að sliga fjölda þeiri’a verkamanna og annarra launþega, sem vinnu hafa og mikið vinna. . Sósialistafiokkurinn hefur nú ^ þlng eftir þing lagt fram til-' lögur um lækkun skattanna sérstaklega á lágtekjum. Einar Oigeii-sson flutti í vet- ur tillögur imi að skattur væri alveg felldur uiður á tekjum undir 30 þús. kr. og að mlklu leyti felldur niður á tekjum mllli 30 og 50 þús. kr. — En stjómarliðið stelndrap ailar slíkar tillögur. Framsókn og íhaidið sýndi með því hug slnn i garð verkamanna og launþega alira! ^ Kjósandi! 5 Mundu þeim það 28. júni. J Ivjóstu C-listann. imsstjómmálin hverfa f skucpnn fyrlr harmleik Rosen Affaka þeirra vekur hvarvefna reiSi og fyrirlitningu i garS Bandaríkjasfjórnar Bandarisku hjónin Ethel og Julius Rosenberg voru tek- in af lífi í rafmagnsstólnum í Sing Sing fangelsinu í New York á miðttættii í fyrrinótt. Aftökunni hafði verið flýtt um þrjá klukkutíma til þess að henni yrði lokið áð- ur en hvíldardagur gyðinga hófst en hjónin voru bæði gyðingar. Hálftíma fyrir aftökuna neit- aði Eisenhower Bandaríkjafor- seti enn einu sinni að þyrma lífi hjónanna. Hann hafnaði náðunarbeiðni fyrir þeiri'a hönd frá Ethel, sem verjandi hjón- anna flutti beint úr fangelsis- klefa hennar til Hvíta húsríns. Fréttaritari brezka útvarpsins í Washington segir að í liöfuðborg Bandarílcjanna hafi himi átakan- iegi harmleikur Rosenberghjón- anna þokað til hliðar hinnm þýð- ingarmiklu viðburðum síðustu daga í Kóreu og Þýzkalandi. Fólk Iiaíi varla nm annað hugsað en livort lífi þeirra yröi bjargað á síðustu stundu. Þegar fréttin um að hjónin hefðu veri'ð líflátin bai'st út reis hvarvetna alda reiði og fyrirlitningar í garð Bandaríkja stjórnar. Á Union Square í New York söfnuðust þúsundi1' manna saman til mótmælafundar gegn aftökunni. Masmsöfnúður við sendiráð og ræðismannaskrif- stofur Bandaríkjanna víða um heim, sem kominn var til a'ð bera fram kröfur um náðun hjónunum til handa, lét víða í ljós hryggð sína og reiði með árásum á. byggingarnar. I París skaut franska lögreglan á mik- inn mannfjölda við bandaríska sendrúáðið. Særðust nokkrir menn og 400 voru handteknir. Svipaðir atbur'ðir gerðust í Róm, London, Mélbourne í Ástralíu og víðar. Rosenberghjónin eru fyrstu ó- breyttu borgararnir I sögu Bandan ríkjamia, sem teknlr eru af lífí fyrir njósnaákæru. Þau héldu fram sakleysi sínu allt tll hins síðasta og neituðu að þiggja lif gegn því að ljúga á sig sökum. Þau láta eftir sig tvo drengi, se.\ og tíu ára ganila. ^ Rafmagnsstóllinn í Sing Sing, aftökutæki Bandaríkjastjórnar. I hann voru Rosenberghjónin bundin og háspennustramn síðan hlejqit í gegnum líkami þeirra. Æ Suimutlagur 21. júní 1953 — 18. árgangur — 136. tölublað fiokkunnnl Munið deildafundina í dag og á morgun. — Nánari upp- lýsingar í skrifstofunni, —• Sími 7511.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.