Þjóðviljinn - 21.06.1953, Síða 7

Þjóðviljinn - 21.06.1953, Síða 7
Sunnudagur 21. júní 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Kosningar standa fyrir dyr- um. 28. júní n. k. velur þjóðin 52 fulltrúa til að fara með æðsta vald í málefnum sínum næsta kj örtímabil. Þessar kosningar eru þær af- drifaríkustu, sem hér hafa ver- ið háðar. Sú yfirstétt sem sveik nýsköpunina 1946 og gekk Bandaríkjunum á hönd leitar í þessum kosningum eftir kjör- fylgi meðal almennings í geg'n- um flokka sína í því skyni að halda þjóðsvikunum áfram. Á skjöld hennar er letrað: 1. Island allt að einu hernað- arvirki! 2. Niður með heilbrigt at- vinnulíf landsmanna! 3. Innlendur her gegn verk- lýðshreyfingunni og þjóðfrelsis- hreyfingunni. Sá flokkurinn, sem einn alla tíð hefur staðið gegn yfirgangi Bandaríkjanna, sá flokkurinn, sem átti frumkvæðið að ný- sköpuninni, Sósíalistaflokkur- inn, hann boðar til þessa fundar í kvöld til að gera stuttlega grein fyrir stefnumiðum sínum, til þess að brýna fyrir kjósend- um í Reykjavík alvöruna í þeim átökum sem framUndan eru, til að sýna þeim fram á möguleik- ana til sigurs og til að hvetja þá til dáða og starfs. Alvaran er sú, að í þessum kosningum er teflt um tilveru þjóðarinnar. Á úrslitum þessara kosninga veltur, hvort yfir- stéttin dirfist að halda þjóð- svikunum áfram en undir því er komið, hvort efnahagslíf landsmanna kemst á réttan kjöl aftur og hvort lífshættu þjóðar- innar verði bægt frá. Æskan á hér í húfi framtíð sína og hamingju. Sú æska, sem var að alast upp á nýsköpunar- árunum, var sú kynslóð íslend- inga, sem bezt hefur verið búið að efnahagslega og með tilliti til menntunarskilyrða. Unga fólkið tók því auðvitað sem sjálfsögðum hlut en því sást sumu hverju yfir, að hin já- kvæða þróun í efnahags- og menningarmálum þjóðarinnar og hin glæsilegu uppvaxtarskil- yrði byggðust á einu tilteknu atviki: Sem sé: kosningasigri Sósíalistaflokksins vor og haust 1942. Þá óx flokkur alþýðunn- ar í einu vetfangi úr 3 þing- virkt framleiðslukerfi og þroskavænleg uppvaxtarskil- yrði unga fólksins. í landinu. Þetta verður æskan í dag að gera sér ljóst. Frá því 1946 hef- ur markvisst verið unnið að eyðileggingu nýsköpunarinnar, lífskjör alþýðunnar skert skipu- lega og af vísindalegri ná- kvæmni og nú er svo komið, að skorturinn er orðinn húsbónd- inn á fjölmörgum alþýðuheim- ilum. Allt bitnar þetta á unga fólkinu og framtíðarmöguleik- um þess. Til þess að snúið verði við á óheillabraut undanlátsseminnar við U. S. A., til þess að stöðvuð verði öfugþróunin í efnahagslíf- inu, til þess að hafið verði á loft merki nýsköpunarinnar að leysi, húsnæðileysi. Með því- líkum ráðstöfunum í efnahags- málum okkar hefur Marshall- stefnan skipulagt lífskjaraskerð- inguna hér undanfarin ár og þrýst íslendingum niður á ný- lendustigið að nýju. Greinileg- ast kemur það fram í því, að Dagsbrúnarkaupið var orðið helmingi lægra 1951 en það var 1947, ef miðað er við dollar. Hin versnandi afkoma alþýðu- heimilanna hefur strax nei- kvæð áhrif á þær framleiðslu- greinar, sem framleiða fyrir innlendan markað. Sala landbúnaðarafurða hvað magn og verð snertir hefur far- ið síminnkandi að undanförnu og hvert iðnaðarfyrirtækið gef- izt upp af öðru. Árið 1950 höfðu Efíir htsga ílelgasou nýju — þarf það sama og 1942: sigur Sósíalistaflokksins. Hin uppvaxandi kynslóð þarf að skilja þá ábyrgð sem á henni hvílir í þessum kosning- um, og ekki einasta það, — heldur þarf hún að 'vita um áhrifavald sitt, því að það er sannast mála, að æskulýðurinn, — ég tala nú ekki um hér í Reykjavík, — getur beinlínis ráðið úrslitum í þessum kosn- ingum, og kem ég að því síðar. —o— Möguleikar Sósíalistaflokks- ins til að vinna glæsilegan sig- ur í kosningunum 1953 liggja í því, að allt hugsandi fólk meðal verkamanna, sjómanna, bænda og miliistéttarfólks, er farið að sjá æ betur orsakasamhengið á milli undanlátsseminnar við U. S. A. annarsvegar og öfug- 18 landsþekktar verksmiðjur í Reykjavík 481 mann í vinnu. Árið eftir, 1951, höfðu þessar sömu verksmiðjur ekki 481 heldur aðeins 161 mann í vinnu. Þessi öfugþróun í efnahagslífi íslendinga hófst þegar nýsköp- unarstjórnjna leið, en síðan höf- um við sífellt orðið háðari Bandaríkjamönnum og í dag horfa málin þannig við, að vinnuafl þjóðarinnar er að sog- ast úr jákvæðum atvinnugrein- um, sem berjast í bökkum yfir í ófrjóa hernaðarvinnu í þágu Bandaríkjanna suður á Kefla- víkurflugvelli. Ingi R. Helgason okkar eru sjávarafurðir og á togaraflotinn sinn drjúga þátt í þeirri framleiðslu. Hvað vinna þá mai-gir á togurum? Sjómenn á togurunum eru nú eitthvað 1344 og ef þeir eru einnig um- reiknaðir yfir í dagsverk, fær maður út 403.200 dagsverk á ári eða þriðjungi færri dags- verk en nú eru bundin í hern- aðarvinnunni suður á Kefla- víkurvelli. Af þessu litla dæmi er ljóst hverjum heilvita manni, að okk- ar litla þjóðfélag og fámenna, okkar atvinnulíf þolir þetta ekki. Þeirri spurningu hefur oft verið fleyg't fram, (sérstaklega af þeim, sem liggja undir fargi ameríska áróðursins): getum við snúið við? Getur þjóðin lifað sómasamlegu lifi í landinu án marshaliaðstoðarinnar eða ann- ars stuðnings Bandaríkjanna? Já, svo sannarlega getum við það, ef þjóðin alein fær að vera í friði, óáreitt í landi sínu, Iðnaðaræska Reykjavíkur ber fram kröfur sínar t kröfugöngu verkalýðssamtakanna í Reykjavík ® 4 * Þeffa œskufólk gefur ráð/ð úrslifum i kosningunum þá er ljóst, að miðað við þessa tölu tapast þjóðinni hvorki meira né minna en 1 milljón 140 þúsund dagsverk á ári. Lítum svo yfir í aðalatvinnuveg landsmanna, sjávarútveginn, en rúmlega 90% af útflutningi i mönnum upp í 10 þrátt fyrir gallað kjördæmaskipulag og gerbreytti kraftahlutföllunum á Alþingi. Með því að fylkja sér um Sósíalistaflokkinn 1942 kvaddi alþýðan sér hljóðs á Al- þingi íslendinga á þann veg, að sköpuð voru skilyrði til ný- sköpunar atvinnulífsins, sem miðaði að því að auka hlut- deild hins vinnandi manns í þjöðíh-tekjunum, skapa stór- þróunarinnar í efnahagsmálun- um hinsvegar. Spár Sósíalista- flokksins um afieiðingar her- námsms hafa reynzt réttar og fólk er farið að gera sér grein fyrir því. Við höfum fengið inn í landið aðrar plágur en erlenda soldáta eina, því á eftir þeim kom gengislækkun og aftur gengislækkun, minnkandi fjár- festing, lánsfjárbann, atvinnu- Mig langar að bregða upp einni svipmynd af þyí ástandi, sem nú ríkir i efnhagsmálum okkar og sýnir hvert stefnir og hvað er í húfi, að snúið verði við. Þegar allir eru taldir með vinna nú á Keflavíkurflugvelli 3800 manns og fer þeim fjölg- andi. Ef þessi mannskapur er umreiknaður yfir í dagsverk, og ef hún skapar sér stórvirkt framleiðslukeríi, þar sem já- kvæð einbeiting vinnuaflsins helzt í hendur við skynsamlega hagnýtingu auðlinda landsins. Á þetta er Sósialistaflokkurinn sífellt að benda, þetta er eina leiðin út úr ógöngunum. Á þessu var byrjað að frum- kvæ$j hans 1944, en íslenzka yfirstéttin sveik þjóðina 1946 eins og hún gerði 1262 forðum. Á þessu þarf að byrja nu. Það þarf að reka soidátana burt, eins og Vatnsleysustrandar bændur hafa gert, segja upp Atlantshafssamningnum og her- námssamningnum og taka upp merki nýsköpunarinnar. Það er hin eina jákvæða þjóðholla pólitík í dag. Ég sagði áðan, að æskan gæti ráðið úrslitum í þessum kosn- ingum, og það er rétt. í síðustu Alþingiskosningum vann Rannveig Þorsteinsdóttir 8. þingsæti Reykvíkinga, en það hafði Sósíalistaflokkurinn haft. Fékk hann þá 8133 atkv., 2 menn kjörna og einn upp- bótarmann. Nú er almennt álitið, að Rannveig tapi töluverðu af því fylgi sem hún fékk 1949 og að hún muni ekki halda sætinu. Ilvað þarf þá Sósíalistaflokk- urinn mörg atkvæði til að vinna sætið? Hann þarf 9000 atkvæði eða bæta við sig 867 atkvæðum. Nú kjósa hér í Reykjavík um 4000 manns í fyrsta skipti fyrir aldurs sakir. Ef Sósíalistaflokkurinn á sitt hlutfall miðað við síðustu kosn- ingar 28.5% af þessum nýju kjósendum, eru það 1120 at- kvæði. Og ég fullyrði: hann á þetta hlutfall ríflega meðal æskunnar í bænum. Hún er staðráðin í því að gera sigur hans sem giæsileg- astan. Æskan í bænum ætlar í þess- um kosningum að gera málin upp við þjóðsvikarana. Hún ætlar að fylkja sér um Sósíalistaflolckinn. y/udtí&tnmr ‘ /f! (/yvxswbbi Taugalækn’r flann'bais seglr í AB-blaðinu 17. júní: „Fylgi kcmmúnista hér á landi fer nú þverrandi, eins og tölur frá síðasíu alþingiskosn- ir?gum bera vott iiœ'!. Á máli AB-blaðsins heita all- ir sósíalistar og bandamenn þeirra „kommúnistar“. Eigi taugalækn'rlnn vio fylgi Sósíal- iste tlokkslns frá sSCnsta alþing- iskesn'ngum, mætti mínna á, að sá ílckkur heíur alitaf áukið atkvæðatölu sína vlð kverjar þingkosn'igár, *og haft mjög s'.lpaðe, hlutfallstöhi atkvseða frá 1942. En cfíur á móti var annað stríð, Iierra, tugalæknir; anrað stríð, he'ra taugalæknir; annað fylgi sínu með þjcðinni. I lilutfallstölum aíkvæða við al- þlng'skosningar um 19 ára skeið er árar.gurlnn þessi: 1934: 341% 1937 22.9% júlí 1942: 17.4% okt. 1942: lö.7% 1943: 18 6% 1949: 15.5% Hvað er þetta annað en HRUN, hr. t .vugalæknir? Vitið þér, hvað sá tlokkur heltir, sem þjóðin he.ur verið að dæma þannig í 20 ár?

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.