Þjóðviljinn - 21.06.1953, Page 11

Þjóðviljinn - 21.06.1953, Page 11
Sunnudagur 21. júní 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (lt Viðtalið við Iíöhler Framh. af 8 síðu. það hafa sín örfandi áhrif á leikina í Danmörku og Noregi síðar í sumar. „Varfærni gagnvart íslenzka liðinu“. Austurrísk blöð hafa látið sér tíðrætt um þennan fyrir ■hugaða leik. Eitt blaðið setur með stóru letri í fyrirsögn: „Varfærni gegn Islandi“. Fnjfnmistaða liðanna hér gegn Waterford hefur verið gerð að umtalsefni í blöðum þar og orð- ið til þess, segir Köhler, að lið það, sem sent verður, er mun sterkara en hann hafði gert ráð fyrir. Þau segja enn- fremur: „Austurríki hefur ekki enn unnið Island. Köhler er þar og þess vegna skulu þið vera varkárir. Minnist þess, að hann var í Búlgaríu og þar töpuðu okkar menn 3:0‘. Lið þetta liefur nú legið undanfarna 14 daga í þjálfun í smábæ nokkrum og fá þeir ekki að fara þaðan, meðan hún stendur yfir. Þannig gera þeir alltaf, þegar mikið stendur til og mikið þykir við þurfa. Leikið lið. Kórea ir heldur staðreyndir eins og þær koma mér fyrir sjónir. Island hefur unnið Finnland og Svíþjóð, ef til vill meira af vilja og krafti en leikni. Eig- um við mokkuð að örvænta ? Hé,r eigast við tvö landslið. Ég vænti góðs leiks af báðum, vona að það betra sigri, og vonandi verður það okkar ís- lenzka lið“, sagði Köhler að lokum. 'Búið er aðvelja liðið tfg gerði Walther Nause formaður landsliðsnefndarimiar þaþ. :Er hann þekktur maður ,sem t.d. tekur þátt í vali liðs þess er leika á við England í haust og er frá öðrum löndum Ev- rópu. Liðið er þannig skipað: Markmaður Gilly (Mödling) bezti markamaðurinn í efstu deildinni; hægri bakvörður: Frich (Grazer S.F.) ungur, sterkur og fljótur; vinstri bakv. Frich (Grazier S.F.) ungur, sterkur, harður og reyndur; hægri framv. Colp (F.C. Dorn birne); miðframv. Finder (V.S.V.), stór, sterkur með góðan skalla, sóknarframvörð ur; hægri framv. Pusch- hung, sterkur kraftmikill og leikinn; hægri úth. Halla (C.A.K.), mjög fljótur, gerði tvö mörk móti Portugal; hægri . innherji Grohs (Grazier S.F.) með fyrsta flokks leikni, en er ekki harður; miðh. Káfer (Austria) mjög sterkur og leik inn, ekki fljótur, en skot- viss; vinstri innherji, Praschak (S.A.K.), leikinn og fljótur, en ekki fastur; vinstri úth. Kolly I. (númeraður vegna þess að það eru fjórir bræður sem geta komið til greina!) ákaflega leikinn, gerði tvö mörk móti Þýzkalandi. Varamenn eru sex. Vara- nienn eru líka valdir allir góð- ir. Þetta er sem sagt lið sem á að geta leikið, góða knatt- spyrnu. Að vísu eru þeir vaair að leika á grasi en verða að leika á möl hér, sem þeir eru okki vanir. Þeir eru heldur ekki vanir að leika eins fast o; hér er leikið, þar er lagt meira uppúr leikni og listræmi leiknum. Þetta ber þó ekki að skoða sem fyrirfram afsakan- Framhald a£ 4. síðu. 19. Ilal—bl g6—g5 20. Hblxb7 g5xí4 21. Hb7xa7? Afleikur í erfiðri stöðu, hvítur ætlar að eignast frípeð, en sést yfir að nú verður sókn svarts óstöðvandi. 21 ..... Í4xe3ít 22. Kf2—gl Hvílur er glataður hverju sem hann leikur. En lokin eru kostu- leg. í stað þess að ganga milli bols og höfuðs á hvít með Dal lék svartur 22 .... Hd8—dlt 23. De2xdl Df6—f2t 24. Kgl—hl e3--e2 Nú stándá bae.ði drottrúngin og hrókurinn í uppnámi og þar að auk hótar svartur máti. . 25. Ha7—a8t Kg8—g7 26. Ddl—alt Df2—f6 27. Dalxföt Kg7xf6 og hvítur gafst upp. Framhald af 12. síðu. hci'búðir Suður-Kóreustjórnar. Herstjórn Suður-Kóreu hefur skipað mönnum sínum að veita mótspymu ef Bandaríkjamenn reyni að ná föngunum aftur. Ilverju er liægt að feysta? Á fundi vopnahlésnefndanna í Panmunjom í gær báru full- trúar norðanmanna fram harð- orð mótmæli gegn atferli Rhee og kváðu það augljóst að banda riska herstjórnin hefði verið í vitorði með honum, ella hefði hún gert ráðstafanir til að hindra þetta samningsrof eins og henni bar. Spurðu norðan- menn, hvaða tryggingu banda- ríska herstjómin gæti gefið fyr. ir þvi að stjórn og her Suður- Kóreu virði vopnahléssamning, ef gerður yrði. Nýrækt hefur aukizt en túnasléttur farið minnkandi t Skýrsla búna'ðarmálastióra um jarðrækt og jarðræktarframlög árin 1950—1952 ber með sér, að nýrækt hefur aukizt á árun- um, var 1950 2186.29 ha., 1951 2469.11 ha. og s. 1. ár 2536.25 ha. Hinsvegar f a r a túnasléttur minnkandi: 706.91 ha. 1950, 675. 19 ha. 1951 og 606.21 ha. 1952. Þá er einnig athyglisvert að girð- ingar hafa verið reistar í mun stærri stíl á s. 1. ári en árin á undan, eða rúmlega 41 km. árið 1952 á móti 30 km. 1951 og 25 km. 1950. Eins og áður var getið nám framlag ríkisins til jarðræktar á s. 1. ári alls kr. 6. 703.250.11. Sam- kvæmt upplýsingum búnaðar- málastjóra, Páls Zóphóníassonar, mun jarðræktarframlagið nema nálægt fjórðungi af heildarkcstn— aði jarðræktanna, þannig að láta mun nærri að hann hafi á s. 1. ári numið milli 25 og 27 millj. kr._ McCarthy fagnar Bandaríski öldungadeildar- maðurinn Joseph McCarthy, flokksbróðir Eisenhowers for- seta, hefur fagnað því hvernig komið er í Kóreu. Segir ha-nn áð allir frelsisunnandi menn hljóti að gleðjast yfir tiltekt- um Syngmans Rhee til að koma í veg fyrir vopnahlé. Bryggjan lengd Sandg^rði. Frá fréttaritára Þjóðviljans. Fyrirhugað er að lengja báta- bryggjuna hér í sumar og er byrjað að steypa ker í Kefla- vík, sem lengja á bryggjuna með. — Lengingin mun aðeins verða 30 metrar á þessu sumri. Framhald af 3. síðu. Maðurinn með skeggið svaraði: Ofekur kemur það ekkert við! ★ Það er aðeins. einu við þetta að bæta: Gefið flokkunum sem senda verkamenn Reykjavíkur til að byggja yfir erlent hernámslið, en „KEMUR EKKERT VIГ þótt íslenzk börn grotni ni'ður í pest- arholum, — gefið þeim flokkum frí í kosningunum næsta sunnu- dag. J. B. af kjörseðli utan kjö?- fundðz USÆ—kusa Framh. af 12, síðu. feúnna kváffu hafa veriff merktar með málmspjaldi, áletruffu USA Hin fyrstu samskipti banda- rískra hermanna viff íslenzkar kýr urðu meff dálítið sérstökum hætti. Nú hafa nokkrar meffal kúnna verið útvaldar til banda- rískrar noíkunar á ný, í þetta sinn til mjólkunar. Má geta nærri hve stoltir Framsóknar- bændurnir mega vera þegar þeir benda á hin,ar 'útvöldu meðal kúnna og geta sagt: Þetta er U S A-kusa. Og mikiff mega Iélegu kýmar öfunda þær út völdu og minnkast sín þegar þær mæta kynsystur sinni sem er U S A-kusa! Hrósa Hússum Framh. af 12. síðu nú í Berlíci. Hann kenndi þýzku lögreglunni um manntjónið sem Várð. Útvarpið í Austur-Berlín sagði í gær, áð einn þeir>a manna, sem handteknir hafa vérið fyrir forystu í óeirðunum, liefði játað að bandaríska leyni- þjónustan hefði sent sig til að egna til Berlín. óspekta i Austur- Snnendur her Framhald af 1. síðu^ þjóðvarnarliðs er ekki aðalat- riðið, heldur viljinn, sem bak við býr og skapast .... Hver verður að sníða séa’ stakk eftir vexti, og fáir miinu halda því fram, að t.d. Danmörk, Noreg- ur eða Svíþjóð séu fátækari. þjóðir á hvern íbúa en við, þótt þær hafi fullnægt þeirri. frumskyldu hverrar þjóðar að viðurkenna skyldur sínar og vilja til sjálfsvarnar". — (Alþýðublaðið, 2. apríl 1953).. F ramsóknarf lokkurinn vill láta stofna innlendan. her: v ! „Vald þjóðarinnar þarf að tryggja gegn ofbeldismönnum með sérstöku þjóðvarnarliði.. Hvernig þessu liði verður hátt-< að er enn athugunarefni. En: sennilegast væri hagkvæmast að láta það einnig taka í sínar hendur þá varðgæzlu að mestUj sem erlent lið annast nú hér á landi“. — (Hermann Jónas- son, formaður Framsóknar- flokksins, í Tímanum, 31. des.- 1952). Jónas Sveínsson læknir 'rl FOLK Limborið Kjósendur i Keykjavik, Skaga- fir'ði, Eyjafirði, N-Múlasýslu, S- Múlasýslu, Rangárvallasýslu og Árnessýslu, sem kjósa fyrir kjór- dag skulu skrifa c á kjörseðilinn. Kjósendur i einmenningskjördæm- ununr skulu skrifa nafn fram- bjóðanda Sósíalistaflokksins. Skrá yfir þá er annarsstaðar i blaðinu Hofnarfirði r - <mr ■ 1 er flutt í Góðtemplarahúsið, simi 9273. Allir stnðn- ingsmenn Magnúsar Kjartanssonar eru hvattir til að hafa sem bezt samband við skrifstofuna þá fáu daga sem eftir cru til kosninga. laetur þvo sængur- og koddaver vikulega. Þetta þykir sjálfsagt, en hafið þér athugað hvort í sængurfatnaði yðar sé hreint fiður og dúnn ? Sennilega ekki. Innan í hinum hreinu sængurverum getur falizt aragrúi sýkla, ásamt ýmiskonar öðrum óþrifnaði. Látið okkar því kroizisa iiðsið og duninn x sæRgnrfötnm yðas — nú er rétti tíminn Sii þess FLJÖT OG GÖÐ AFGREIÐSLA. Fi&arhreÍRSunV / Hverfisgötu 52

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.