Þjóðviljinn - 26.06.1953, Síða 3

Þjóðviljinn - 26.06.1953, Síða 3
2) _ ÞJÓÐVILJINN. *-r- Föstudagur 26. júní 1953 - Föstudagur 26. júní 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (3 ri 1 dag er föstudagurinn 26. rt júní. — 176. dagur ársins. Við Uosningarnar 28. júní Jiarf hver kjósandi aö gfera sér ljóst, í hverju va!d ameríska auðvaldsins yfir Islandi felst. Hvernig getur á þvi staðið að þjóð vor, sem fyrir níu árum stofnaði lýð\reldið, e.kuli nú ofurseld amerísku herveldi? — Orsakirnar eru þessar: Fjár- plógsmenn Reykjavíkur: Vilhjálm- ur Þór, Kveldúifur og ríkustu heildsalarnir liafa vegna hags- muna yfirstéttarinnar og vegna eigin hagsmuna tengst amerískum auðhringum. Pólitísúir ofstækis- og þröngsýni'snienn á borð við Bjarna Ben og Eys.tein Jónsson hafa áneíjast ríkisstjórn Banda- ríkjanna og gert .stefnu iiennar að málstað. sínúm. Þessir menn, ráða hernápsflqkkunprn þrem, íhaldinu og Frámsókn aigerlegq og togast svo á um hvöré útibú AÍþýðuflokkurinn skMi verá.' (Cr bæklingnum Ilverjum- geíur þú tréyst í sjálfstæðismáiinu?) Stökur Sólin þaggar þokugrát, þerrar daggarúða. Fjólan vaggar kolli kát, klædd í daggarskrúða. * * * Fer að gróa foídarskaut, falinn snjóabingur. Bráðum gróa blóm í laut, blessuð lóan syngur. Úr sáfnl Hrafns. He rmann Jónasson segir í Tímamun í gær: „En húgleiðlð það . . . að lýðræð isríkin munu aldrei hefja styrjöld. Frið- arvilji lýðræðisþjóð- anna er svo ríkur, að það miindi aldrei verða þoiað". Eg hef aðeins áhuga á einu at- riði í sambandi viö þessi ummæii: er bróðtr minn að verða eitthvað skrýtinn í koiiinum? Nei, kæri listmálari, ég se ekki betur -én þessi mynd mín verði ljótari og ljótari með - hverjum degi sem líður? Hún er nú einmitt bráðum búin. Gjörið svo vel að gefa kosn ingaskrifstofunnl upplýsingai nm kjósendur Sósialistaflokks- ins sem eru á förum úr bænum GENGISSKRANING (Sölngengi): 1 bandarískur dollar kr. 16,41 1 kanadískur dollar kr. 16,79 1 enskt pund kr. 45,70 100 danskar kr. kr. 236,30 100 norskar kr. kr. 228,50 100 sænskar kr. kr. 315,50 100 finsk mörk kr. 7,09 100 belgískir frankar kr. 32,67 10000 franskir frankar kr. 46,63 100 svissn. frankar kr. 373,70 100 gyllini kr. 429,90 1000 lírur kr. 26,12 Eæknavarðstofan Austurbæjarskól- anum. Sími 5030. Næturvarzla í Lyfjabúðinni Ið unni. Simi 7911. Þessimynd er frá hinum glæsilega fundi Sósialistaflokksins í Gamla listan í Austurbæjarbíói í kvöid jafnágætan þessum. — llann hefs Þeir kaupendur Þjóðviljans, sero yilja greiða blaðið með 10 kr. hærra á mánuði en áskrifenda gjaldið er, gjöri svo vel að til kynna það í síma 7500. Söfnin eni opin: Þjóðiainjasafnið: kl. 13-16 á sunnu dögum, kl. 13-15 á þriðjudögum fimmtudögum og laugardögum. Landsbókasafnið: kl. 10-12, 13-19, 20-22 alla virka daga nema laugar- daga kl. 10-12 og 13-19. Lisíasafn Einars Jónssonar hefur verið opnað aftur og er opið alla daga kl. 13.30-15.30. Náttúrugripasafnið: ki. 13.30-10 a sunnudögum, kl. 14-15 á þriðjudög- um og fimmtudögum. 20.30 Ernidi: Síld og saga (Högni Torfason fréttam.). 21.00 Tónleikar: Strongjalivartett í g-moll op 13 -eftir Carl Nie'.sen (Björn Ólafsson, J. Felzniartn, Jón Sen og Einar Vig- fússon leika). 21.25 Upp'.estur: Hverfihvel, smásaga eftir Indriða G. Þorsteinsson (Höskuldur Skag- fjöi-ð). 21.45 Einsöngur pl.: Söngv- ar förusveinsins, lagaflokkur eftir Gustav Mahler (Bianche Thebom syngur. Hljómsveitarstjóri: Sir A. Boult). 22.10 Heima o£ heiman (frú Lára Árnadóttir). 22.20 Undir ljúfum lögum: Carl Billich o. fl. flytja létt hljómsveitarlög. 22.50 Dagskrárlok. Háskóláí'yri rlestur. Spænskur háskólakeiinari, dr. jur. Francisco Elias de Tejada, flytur fyrirlestur í I. kennslustofu Há- skóíans í kvöid kl. 8.30 stundvís- lega um menningartengsl Spánar og Norðurlanda. —■ Fyrirlesturinn verður fluttur á sænsku. öllum er heimill aðgangur. Enska blaöið Manchester Guardi- an segir að heili McCarthys sé eitt þeirra svæða jarðarinnar sem dregizt hafi aftur úr þróuninni. Barnaheimilið Vorboðinn í Rauð- höíúm. Allar heimsóknir á barnaheimilið eru bannaðar, en upplýsingar um líðan barnartna eru gefnar í síma heimi’isins. Krábbameinsfélag Reykjavíkur. Skrifstofa félagsins er í Lækj- argötu 10B, opin dagiega kl. 2-5. Simi skrifstofunnar er 6947. bíói á dögunum. Gerurn fund C- ; klukkan 9 e.li. Shsú !iosaifi$áskiil- sialis stuSningsmanna Finnboga Flúis Valdi- ma|ssonas í Ivcílayík e? 478. Frá Vínnuskóia Reykjavíkur. Mánudaginn 29. júní verður far- in námsférð um nágrenni Reykja- víkur ef veður leyfir. Farið verð- ur kl. 10 árdegis' frá Lækjartorgi. Börnin hafi með sér góða skó, yfirhafnir og nestisbita. Bíkisskíp: Hekla verður í Thorshavn í Fær- eýjum i aag á leið til Reykjavík- ur. Esja fór frá Rvík k!. 20.00 I gærkvöld vestur um land í hring- ferð. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjaldbreið fór frá . Rvík í gærkvöld til Breiðafjarðar. Þyrill er í Hvalfirði. Skaftfellingur fer í kvöld til Vestmannaeyja.. Skipadeild S.Í.S.: I-Ivassafell losar timbur í Kefla- vík. Arnarfell losar timbur í Kotka. Jöku'fell fór frá.N. Y. 22. þm. áieiðis til Rvíkur. . Bísárfell losar koks og koi á Vestfjarða- höfnum. Eimskip: Brúarfoss kom til Rvikur í fyrra- dag frá Rotterdam. Dettifoss fór frá Dublin 22. þm. áleiðis til Warnemiinde, Hamborg, Antverp- en, Rotterdam og Hull. Goðafoss er í Rvík Gu’lfoss kom til Kaup- mannahafnar' í gærmorgun. LagJ arfoss fer frá N.Y. á mánudaginn áleiðis til Rvíkur. Reykjafoss kom til London í gærmcrgun, fer þaðan til Hangö og Kotka í Fíiin- landi. Selfoss fór frá Akureyri í gser vestur um land. Tröllafoss fór frá Rvík 23. þm. álélðis til N.Y. Drangajökull fór frá N.Y. 17. þm. áleiðis til Reykjavíkur. k Gefið kosningaskrifstofu Sósf- alistaflokksins upplýsingar um alla þá kjósendur íiokksins, sem eru á förum úr bænum eða dvélja utanbæjar eða er- lendls og þá hvar. r. il. Haiin ætíar ekki að fljúga framar vegna hinna tíðu og miklu flug- slysa í seinni tiS. Sanikoma í Háiígrímskirkju. 1 kvöld kl. hálfníu hefst í Hall- grímskirkju skmkoma þar sem danskur prestur raéðir um sál- gæzlu á vorum dögum, samlandi hans l.æknir talar um einstæðis- tilfinninguna, og fleiri menn taka. tii máls, auk þess sem kór kirkj- unnar syngur. Frá ræktunaiTáðuhaut Reykjavíkur. Nú hefur verið iokið við að sá grasfræi og höfrum í 5 dagsláttui af Miklatúninu, og eru það vin- samleg tilmæli til Hliðabúa og annarra sem eiga leið þarna fram- hjá að sparka ekki bolta né ganga yfir nýræktina, svo að hún nái dafna sem bezt. — Garðræktendur eru minntir á að kálflugan er þeg- ar byrjuð að lé'ggja egg sín við rótarháls plantnanna. Ovecide- jurtaoliublanda til eyðingar ká’,- maðkj er afhent í skólagörðun- úm við Lönguhlíð ásaiiit leiðbéin- ingum um notkhn. Kjörskrá fyrir Reykjavík llgg- ur frainmi í kosningaskrif stofu Sósíalistaflokksins, Þórs- götu 1. Er það ekki undariegt að flestar dagbækuv heimsins eru skrifaðar á næturþeli? Sósíalistar í Kópa Kosningaskrifstofan er á Snæ- landi, sími 80468, opin frá 3-6 e.h. Hafið samband við skrif slofuna, og ljúkið söfnun upp- lýsinga sem fyrst. Lárétt: 1 útlagi 7 sérhijóðar 8 kvikmyndahetja 9 brezki flugher- inn 11 „gestikúlering", 12 gat 14 skammstöfun 15 kammersveit 17 stafir 18 fæða 20 mikilvægt sunnu dagsverk. Lóðrétt: 1 ýfa 2 halda á mið 3 skammst., 4 gróðaleysi 5 útlent nafn 6 frambjóðandi sósíalista 10 vilpa 13 pýnda 15 tölu 16 manns- nafn 17 jökull 19 ending. Lausn á nr. 110. Lárétt: 1 óþekkur 7 dó 8 Jesú 9 11 msn. 12 af 14 ak 15 sóar 17 flan 18 ról 20 Adamson. Lóðrétt: 1 ódýr 2 Þór 3 KJ 4 kem 5 ussa 6 Rúnki 10 Taó 13 Fram 16 rós 17 aa 19 10 1 1 i <j i 1 i 1 J 1 £ { Á Allrasálnamessu_. gekk Ugiuspegill út úr Vorrarfrúarkirkju ásamt nolckrum iðjulcys- ingjum á sama aldri. Lambi Fulisekkur hinn þrúði hafði viilzt inn á meðal þcirra, eins og lamb í úifahjörð. Þeír gengu til krárinnar Rauða skiltið, og Én þáð var einn júdas í floklcnum, og liann Vegna æsku sinnar fékk hann mildan dóm: urðu þar heitir og orir af drykkhiim Bæhá,- gáf Ugihspesil upp sem villutrúarmann. Hon- Við næstu skrúðgöngu út úr kirkjunni skyld- hald bar á góraa hjá þéim, en Ugíuspegi 1 um var stungið .í fa.ngeisi meðan málið var hann ganga náestur prestinum, i skyrtunni lýsti þá yfir að messurnar kæmu preðtunum rannsakað. Fángavörðurinn át sjálfur þrjá é'nni, berfættur, haldandi á kertaijósi 1 einum til góða. fjórðu af skammti hans. hendinni. Fimin manna fjöbkylda verður að greiða um 18 þús. krónur í skaffa eg folía á ári Neyzluskattar hafa hœkkaB um 11-12 þús. kr. á fjölskyldu á sex ára valdatíma hernámsflokkanna, Framsóknar, Ihaldsíns og AlþýSuflokksins AlSir IsernágmfBokkarnfr samsekir - en fyrste sffórn AlþýSyflokkssns Samkvæmt áætlun fjárlaga munu tollar, sölu- skattur, ágóði af einkasölu og bátagjaldeyri nema samtals 400 milljónum króna á þessu ári. Nú er það prðin algild regla að gjöld þessi fara fram úr áætlun. Stundum mjög mikið. — Það er því óhætt að gera ráð fyrir, að þau muni nema á fimmta hundrað milljónum á næsta ári — eða hvorki meira né minna en 15 þúsund krónum að meðaltali á 5 manna fjölskyldu. skýlda með meðalneyz’u þurfa sylda með meðalneyzlu þurfa að greiða í skatta og útsvör á ári? Því mun verða haldið fram að allmikill hluti tollanna sé á vörum, sem ekki fara til venjulegrar neyzlu. Þess er þó að gæta, að langmestur hluti toilanna sem lagður er á framleiðsluvörur og efni lendir að lokum á á almenn- um neytendum, vegna áhrifa þeirra á verðlagið. Gerum við ráð fyrir að í þessu dæmi renni 13 þúsund krónur af andvirði þeirra vara, gem f jölskyldan kaupir, í ríkissjóð- inn vegná neyzluskattanna. f tryggingagjöld og sjúkrasam-- lagsgjöld verður fjö'skyldan að greiða nærri 1400 krónur á fyrsta verffilagssvæði. Gerum ráð fyrir að hún sleppi með 3000-4000 krónur í tekju- og eignaskatt, útsvör og öll önn- ur opinber gjöld. Samtals í erður hún þá að greiða um 18 þús. krónur á ári til ríkis og bæjar. 5 manna fjölskylda í Reykja vík þarf ekki áð vera tekju- íhá, til þess að hún verði að greiða allt að helming launa sinna í opinber gjöld. Allir hernámsflokkarnir eru jafn sekir um þessa miklu tolla og skatta. Síðan 1946 — er nýsköpunarstjórnin fór frá -— hafa neyzluskattar hækk- að um 11-12 þás. kr. lá hverja 5 manna fjölskyldu. Þó var „fyrsta stjórn Alþýðuflokks- ins“ stórtækust. Langmest af þessum neyzlusköttum var lagt á í hennar stjórnartíð. Rarátta Sósíalistaflokksins gegn skattabyrðinni Sósíalistaflokkurinn einn hefur barizt á móti þessum tolla- og skattahækkunum. Á hverju þingi hefur hanm lagt til aö söluskatturinn og báta- gjaideyrisskatturinn yrðu lagð ir niður og aðrir tollar stór- lega lækkaffiir. Hann hefur flutt frumvarp um að trygg- ingargjöld og útgjöld til sjúkrasamlaga yrðu felid nið- ur, en í stað þess yrði tekna til trygginganna aflað með sama hætti og til annarrar opinberrar þjónustu. — Nú greiða allir jafnt til trvgg- ingamia, fátækir og. ríkir. Þetta er sambærilegt við það að t.d, skólunum væri haldið' uppi með skólagjöidum, sem væin jöfn fyrir alla. Þetta ranglæti vill Sósíalistaflokk- urinn afnema. Á síðasta þingi flutti Ein- ar Olgeirsson tiliögu um að tekjuskattur yrði felídur nið- ur af tekjum, sem ekki eru hærri en 30 þús. ‘kr. og lækk- áði mjög á tekjum upp í 40-50 þús. kr. — Þá flutti hann til- lögu um sérsköttun giftra kvenna sem vinna úti til þess að létta nokkuð hinni gífur- legu skattabyrði af þeim heimilum, þar sem svo er ástatt að bæffii hjonin vinna utan heimilis. Allar þessar tillögur voru felldar af þingmönnum her- námsf lok k ansi a. Á sunnudaginn er valdið ykkar. Þann dag eru það ekki þingmennirnir, heldur kjós- endurnir, sem greiða atkvæði um tollana og skattana. Andstæðingar liinna rang- Iátu skatta setja kross vi'ð C. Framhald af 12. síðu. ríkin fyrir tveimur árum. V estmannaey jar. I Vestmannaeyjum var fram boðsfundur haldinn sl. laugar- dag. Var þar mikið fjölmenni og var þó umræðum útvarpað. Snerust umræður þar einkum um bæjarmál svo og hernáms- málin. Var heldur lágt risið á Jóhanni Þ., þingmanai kjör- dæmisins, enda fékk hann harð- ar ákúrur fyrir það, hve Eyj- ar væru afskiptar vegna ónytj- ungsháttar hans. Var það al- mannarómur bæði fylgismanna Karls Guðjónssonar og aad- stæðinga, að málflutningur hans hefði borið af. Hróflur Ingólfsson kvað Þjóðvarnar- flokkinn sprottinn upp úr ill- gresi spillingarinnar, og' Alex- ander McArthúr Guðmunds.son tók að sér grínþátt fundarins. Voru menn alls ófróðir um stefnu Lýðveldisflokksins eftir ræðu hans. Strandasýsla. Framboðsfundum í Stranda- sýslu er fyrir nokkru lokið. Fór Hermann þar mjög halloka fyr- ir Gunnari Bmediktssyni, eins og vænta mátti. Var helzta fangaráð hans að æsa sig upp, þegar rök þrutu, veifa Rússa- grýlu og hafa í hótunum. Fátækrafulltrúiim hvarf alveg í skuggann. V estur-Húnavantssýsla. 1 Vestur-Húnavatnssýslu forðuðust frambjóðendur stjórn arflokkanna að tala um lands- mál almennt, en töluðu einkum Mágar Eysfems Framha'.d af 12. síðu. sósíafstum á fund skipaði liann að viiuia til k.". 10 um kvöldið. Svo fékk haim eftir- þanka um að fó'Jkið myndi samt ná á fundinn og fram- lengdi vinnutímann til kl. 11. Þrátt fyr'r það var fullt liús hjá sósíalistum. Stóð það mjög á endum að fólkið hætti vinnu og fundinum var að Ijúka. Kom það þó í lok fundarins og var miög reitt yfir framferði Eysteinsmágsins. Mun iþetta framlag hans í kosninga- ibaráttu Framsóknar hafa hrakið enn meira fylgi frá Eysteini. Omaraiúðlegasta • s ag sogunnar Morgunblaðið heblur eim áfram að gráta þaffi að Sovétríkin upprættu hjá sér þá fimmtu herdeild sem opnaði nazistum veginn inn í öll önnur Evrópulönd á styrjaldarárunum. Sovétríkip voru sem kunnugt er eina landið í EiTÓpu, þar sem ekki faimst neinn kvislingur. Hernámsblöðin þykjast bii-ta harmagrát sinn af nianiiúðarástæðum, en það er engum efa bundiff að þess- ar aðgerðir Sovétstjórnarinnar björgtiðu lífum milljóna manna. Og aldrei hefur verið til ómannúðlegra skipu- lag cn kapítalismiim. Áætlað er affi' í síðustu heimsstyrj- öld hans hafi látið íífið hátt í hur.tlrao milljórJr manna. Árlega, deyja milljónir manna í heimalöndum liaiis og nýlendum úr næringarskorti. Meðaialdur í mörgum ný- leiulum er undir 30 árum. Undaufarin ár hafa auð- valdsríkin háð blóðugt tortímingarstríffi \ ið undirokaðar þjóðir Asíu og Afríku og svipt milljónir lífinn. Það þarf engan að undra þótt þetta mannhaturs- skipulag leiði blóðug átök yfir mannkynið meffian það er að líða nndir lok, en það er hámark hræsninnar, þeg- ar biöð auðvaldsins þykjast hafa samúð meffi sínum eig- in fórnardýrum. iiboðsfyndum um héraðsmál, sérstaklega hvar þyrfti að vera brýr og ættu að vera vegir, sími og rafstöðvar. Ihaldið skammaði Skúla fyrir ódugnað í hagsmunamálum hér aðsins. Almenn óánægja lýsti sér í héraðinu með núverandi stjórn, en mena yfirleitt ráð- villtir vegna einhliða áróður3 stjórnarflokkanna. Frambjóð- anda Sósíalistaflokksins, Birni Þorsteinssyni var alls staðar mjög vel tekið og töluðu bænd- ur og húsfreyjur í héraðinu viða með honum á’ fundum, einkum um hemámsmálin. Kiörorð unga íólksins: Nýtt hefíi Landnemans komið ut I gær kom út nýtt hefti Laudnemans, hið 9. á þessu ári. Á forsíðu er birt ávarp til íslenzkrar æsku út af kosning- unurn á sunnuda.ginn, undir yf- irskriftinni: Burt með erlenda herinn! Engan innlendan her'. Næst rita þrír Fylkingarfélag- ar þrjár stuttar greinar undir fyrirsögninni Æskan fylkir sér um Sósíalistaflokkinn. Eru það þau Álfheiður Kjai'tansdóttir, Bogi Guðmundsson og Lára Helgadóttir. Páll Bergþórsscsa veðurfræðingur skýrir frá því í skemmtilegri grein hvernig rigningin verður til. Tryggvi Sveinbjörnsson ritar greinina: Hernaðaraogerðum hætt. Margt fleira er í heft’nu, svo sem Knattsþyrnuhjal, smágrein er nefnist Dallurlnn og er þar átt vi’ð Heimdall, mvndagáta.. skrýtl ur og sitthvað íleira. Margar myndir eru í heftinu. Framboðsíimdur Hafnax- fjaiðax Útvarpað verður af framboðs- fundin.um í Hafnarfirði í kvöid kl. 8 á bylgiulenigd 212. Til þess að fólki gefist tóm til að stilla útvarpstæki sín verður út- v-arpað af hljómplötum fra kl. 5,30. Húsið verður opnað kl. 6,30. Sósíalistar og stuðningsmenn þeirna er.u áminntir um að mæta stundvíslega. A Listi Alþýðuflokksins B Listi Framsóknarflokksins X C Listi Sameiningarfl. alþýðu — Sósíalistaflokkurinn D Listi Sjálfstæðisflokksins E Listi Lýðveldisflokksins F Listi Þjóðvarnarfl. íslands Haraldur Guðmundsson Gylfi Þ. Gíslason Alfreð Gíslason Garðar JónsSon o. s. frv., Rannveig Þorstcinsdóttir Skeggi Saniúelsson Pálmi Hannesson Þráinn Valdimarsson o. s. frv. Einar Olgcirsson Sigui'ður Guðnason Brynjólfur Bjarnasqn Gunnar M. Magfiúss o. s. frv. Bjarni Bcncdiktsson Björn Olafsson Jóhann Hafstein Gunnar Tlioroddsen o. s. frv. Oskar Norðmann Jónas Guðmundsson Gunnar Einarsson Áágeir Asgeirsson o. s. frv. Gils Guðmundsson Bergur Siguriijörnsson Þórhallur Vilmundarsön Magnús Baldvinsson o. s. frv. Þannig lifur kjörseSiHinn i Reykjavik út þegar listi SÓSlALISTAFLOKKSINS hefur veriS kosinn

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.