Þjóðviljinn - 26.06.1953, Side 8

Þjóðviljinn - 26.06.1953, Side 8
8) ÞJÓÐVIUINN — Föstudagur 26. júoí 1953 Kosnmgasknfstofur Sósíaiistaflokksins utan Reykjavikur eru á eftirfarandi stöð'um: Akranes Vesturgata 36 \ Haínarfirði Góötemplarahúsinu, sími 9273 Kópavoqshreppi Snælandi við Nýbýlaveg, sími 80468. Keílavík Garðavegi 8, opin kl. 1-10 daglega Sími 478. Siglufirði Suðurgötu 10, sími 194. Akureyri Hafnarstræti 88, sími 1516. Vesímannaeyjum Vestmannabraut 49, sími 296. Auk þess gefa trúnaðamienn flokksins á öðrum stöðum allar upplýsingar varðandi kosningarnar. RJTSTJÓRI. FRlMANN HELGASON Stranáli vann lto$iimg®$krrf$i©#® sósíalista. i er flutt í Góðtemplarahúsið, sími 9273. AJlir stuðn- ingsmenn Magnúsar Kjartanssonar eru hvattir til að hafa sem bezt samband við skrifstofuna þá fáu daga sem eftir eru til kosninga. .■.■.■.■.V.V//.V//.VV.V.VAV.VAV.^V.V.V. emvi Sjötta einvígi þeirra Strandli og ungverjans Nemeth í sleggju- toasti fór fram um síðustu helgi og fór.u leikar svo að Strandli vann og hafa þeir því sína 3 si-grana hvor. íOlympíumeistiar- arínn Josef Cs'ermak var meidd- ur og ihorfði aðeins á að þessu sinni. Bezta ikast Strandli var 58.63, en Nemeth kastaði 57.50. Á móti þessu, sem var með þátttöku frá 6 þjóðum þ. á. m. Finnlandi, Svíþjóð og Noregi, náðist góður árangur í ýmsum igreinum. Svíinn Svangstad- Svensson stökk yfir 2.00 m í bá- stökki og var það í 13. sinn sem hann stekkiir yfir 2 metna. Hindrunarhlaupið, 3000 m, vann Svíinn Soderberg á mjöig góð- um tímia, 8.58.2 og Ungverjinn Jeszensky fylgdi honum fast eftir á 8.58.6, sem var ung- verskt met. 100 m hlaupið varin Ungverjinn Kolev. Ho'mmanai (’U) vann stangarstökkið með 4.20 m. Finninn Eelses Lamg- ström stökk 4.10. Spjótkastið vann 19 ára drengur Kraszrai, og kastaði 69.31, og annar varð jafnaldri hans frá Finn'landi, Kvisma, sem kastaði 65.77. Ný bók Nýbók urhraut fólksins Kemur ut í dag Úrval úr greinum og ræðum um stjórnmál, bindindismál, samvinnu- mál, samferðamenn, lífskjör fóiks í Sovét- ríkjunum. I; Þetta er stór bók, 432 bls. með fjórum heilsíðumyndum af höfundi. \ Þetta er bókin sem sósíalistar og aðrir vinir Sigiúsar hafa j beoið meS óþreyju síðan til hennar íréttist. \ Dragið ekki að eignast hana Bókaútgáfan Heimskringla Iharos (U) vann 1500 m hláup á á'gætum tíma, 3.49.4 og næstir honum voru 3 Ungverj- ar. 5. maður varð Finninn Aikkola á 3.52.8. 5000 m vann Pólverjinn Graj á 14.32. Kringlu ■ka-stið vann Klics (U) og kast- aði 50.26 m. Um síðustu 'helgi áttust við í Kaupmannahöfn Svíþjóð og Danmörk í knattspyrnu og fóru leikar svo að Svíþióð vann verð- skuldað 3:1 (1:0). Mikill áhugi var fyrir leik þessum Oig horfðu 41 þúsund manns á hann. Fyi;ri .h'álfleikur var nokkuð jafn. Danir gerðu mörg áhlaup ■en Svíar höfðu samt betra vald á leik sínum. í síðari hálfleik Íéku Svíar mun betur og höfðu leikinn í hendi sér. Bezti maður vallarins var Sven-Ove Svensson, hægri fram- vörður. Fyrsta markið setti Henry Tulherg (v. i.). Seebash (m. h.) jafnaði fyrir Danmörk. Lars Eriksson (h. ú.) gerði ann- að mark Svía og þriðja markið gerði svo Tilberig er 66 m. vom 'af leik. Sama dag fór fram drengjia- landsleikur milli Svía og Diana og unnu Svíar með 4:0. Leikur- inn fór fram I Sölvesborg í Suð- ur-Svíþjóð. Denesenko 4.44 m á EtÖHg Rússneski stangarstökkvarinn Peter Denisenko setti fyrir stut'tu nýtt rússneskt met í stangarstökki og stökk 4.44 m sem er mjög góður árangur og sá bezti sem náðst hefur í Ev- rópu. Kíinglahastsmet Iness 57.S3 m. Það viakti ekkj litla athygli er fréttin barst um hið nýja. heimsme.t Sim Iness um s. 1. helgi, en það var sett á móti þar sem keppt viar um meistara- ikeppni skólannri sem fram fór í Lincoln í Nebraska. Árangur Iness er hvorki meira né minna en 98 cm betri en heimsmet Fortiune Goriens sem var 56.97. Eftir kastið sagði Jness -að hann hefði baf't það á tilfinningunni ,að sér hefði misheppnazt svolít- ið er hann sleppti kringlunni, ■en það Viar nú ekki alveg. Á sama mótí vann Wes Santee míluhlaupið á 4.03.7 en fyrir nokkru hljóp Santee míluna á 4.02.4. O’Brien vann kúluvarp- ið, kastaði 17.86. Hinn nýi heimsmethafi keppir fyrir háskóla Suður-Kaliforniu. .V.V.-.V.V.VVVVJV.V.VUVUVV/V*.VVV.V.-VVIVV.V»V.V.VWVyV.VVV»V.VWW,.V.-.WWW Otsvarsskrá \%l Skrá yfir aöalniöurjöfnun útsvara í Reykjavik fyrir árið 1953 liggur frammi almenningi til sýnis í skrifstofu borgarstjóra, Austurstræti 16, frá föstudegi 26. júní til fimmtudags 9. júlí n.k. (aö báðum dögum meötöldum), ki. 9—12 og 13—16y2 (þó á laugardögum aðeins kl. 9—12). Kærufrestur er til fimmtudagskvölds 9. júlí kl. 24 og skulu kærur yfir útsvörum sendar niöur- jöfnunarnefnd, þ.e. í bréfkassa Skattstofunnar í Alþýðuliúsinu viö Hverfisgötu, fyrir þann tíma. Borgarstjórinn í Reykjavík, 25. júní 1953. Gunnar Thoraddsen ••••••••••••••••••••••••^••••••••••••••••••••••••••••«••••••••••••••«•• — Suðurnes Kosningaskrífstofs é SósíalistaflokksÍBS og stuónings- nanna hans er á Garðavegi 8 Keflavík Sími 478 Sósíalistar og aðrir stuðninqsmenn Finnboga R. Valdimarssonar í Keflavík og á Keflavík- urflugvelli, hafið sem allra bezt samband við skrifstofuna.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.