Þjóðviljinn - 26.06.1953, Síða 12

Þjóðviljinn - 26.06.1953, Síða 12
r rlkfs á fundi friBarráSsins í Búdapesf Þa'ð var eitt, sem einkenndi allar þœr fjölmörgu ræð- ur, sem fluttar voru á fundi HeimsfriÖarráðsúis í Búda- pest: bjargföst sannfæring um, aö hægt verði aö komast hjá nýju blóðbaöi en leysa í stað þess öll deilumál meö íriösamlegum hætti. Föstudagur 26. júní 1953 — 18. árgangur — 140. tölublað vegna afstöðu flokksins í hernámsmáiimum Mágur Eysteins reynir árangurslausf að hindra Sundarséka hfá sésíaiistumM Framboðsfundum á Austfjörðum er nú lokið. Hefur komið fram vaxandi fylgi Sósíalistaflokksins og þverrandi fylgi Fram- sóknar. Á fundinum á Stöðvarfirði reis sexíugur Framsóknarbóndi upp og átaldi Framsókn harðlega fyrir afstöðuna í hernáms- málunum. Á fundi á F1 jótdalshéraöi kvaddi kona sér hljóðs og Iýsti yfir að nú kysi hún ekki Framsóknarflokkinn lengur vegna svika lians í sjáifstœðismálinu og var þeirri yfirlýsingu hennar iagnað á lundinum. Þannig komst Kristina E. Andrésson, sem sat fundinn fyrir hönd íslendinga að orði í gær. Hann hafði boðað frétta- menn frá öllum dagblöðum Reykjavíkur cg ríkisútvarpinu á.fund sina, en aðeins útvarpið •og Þjóðviljinn sáu sér fært að taka boðinu. Á fundinum, sem stóð frá 15. til 20. júní, voru mættir rúm- lega 400 fulltrúar og gestir frá rúmlega 70 löndum. Upphaf- lega hafði verið ætlunin að ræða Kóreu Qg Þýzkaland sér- staklega á fundinum, en því var breytt vegna atburða undan- farinna vikna, sem höfðu aukið líkurnar fyrir að samkomulag mundi ’takast um þessi tvö mestu deiluefni, sem nú eru uppi í heiminum. Umræðurnar snerust í þess stað um hina al- mennu spennu í alþjóðamálum og sáttastarf friðarhreyfingar- innar. isiirði í gærkvöldi: Ef.tir fundinn, sem fiskifræð- inigar hélctu á Seyðisfirði fimmtu daginn 25. iúní, var samþykkt að tilkynna eftirfarandi: Hafrannsóknarskipin þrjú, Dana, G.O. Sars og M^aría Júlía hafa nú lokið umferð sin.ni um úthafið til síldarieitar og sjó- Annar en i'jrrir 4 ár'um. Allir ræðumcan voru þeirrar skoðunar, eins og áður segir, að horfur á varanlegum friði hefðu aldrei verið bjartari, og ýmsir bentu á, að ólíkt væri nú umhorfs í heiipinum eða,fyrir fjórum árum, þegar friðarhreyf ingih hpf.starf sitt. Þá Var.hún bæði hædd og nídd, fundir hennar og ráðstefnur bannaðar á Vesturlöndum og rej'at að þegja kröfur hennar um sátta- fund stórveldaima í hel. Nú liafa þau tíðindi gerzt, að ríkisstjórn Brefiands hefur tekjð 'undlr þessa kröfu og ráðamenn á ö?rum Vesturlönd- um látið sömu skoðun í ljós, þ.á.m. utanríkisráðlierrar Norð- urlanda. Þeir hafa að haki sér mikinn meirihiuta mannkyns; ura helmingur allra fullorðinna manna í heiminom hafa með eigin heindi undiritað kröfuna ennfremur er hlýsjávariágið við yfirborð þynnra nú en þá og markast skýrar gegn kalda sjón- um, sem það hvílir á. Yfirleitt virðist nú 'hátta ti-1 með svipuðu mótj og vorið 1951. Orðsending frá C-Iistanmn I>eii' stuðnings nieiin C-1istans sem vi'ja lána bíla vi<5 alþing iskosningarnar á sunnudaginn enu beðnir að geí’a si'g fram í dag í skrifstofu C-listans, Þórsgötu 1, sími 7510. Mikið annríki í IðnaSarbankanum Iðnaðarhankinn t.ók til starfa í gærmorgun. Var þegar mikið annríki við .afgreiðslustörf og myndaðist biðröð, en um 200 reiknin'gar munu hafa verið opnaðir 'á fyrstu þrem klukku- stundunum. Aðalfundur Iðnaðarbankans h.f. var ha'.dinn í 'gær. Fóru þar fram venjuleg aðalfundarstörf og var bank-aráð endurkjörið. VElKáMENN utan aí landi, sem vinnið á Keílavíkur- íluavelli eða öðrum stöðum í nágrenni Reykjavíkur! I dag eíu siðusitu íorvöð íyrir ykkur að kjésa til þess að hægS sé að seitda atkvæði ykkar heim í fiæka fiíð. Síðasti framboðsfundurinn á Austfjörðum var á föstudaginn. Sósíalistar hafa hvarvetna fengið hinar beztu undirtektir og horfur á vaxandi fylgi. Hinsvegar hefur víða í sveitunum andað kalt til Eysteins og Framsóknar fyrir afstöðu flokksins í hernámsmál- unum. Á fundinum á Stöðvarfirði reis fupp sextugur Framsóknarbóndi, Quðmundur Björnsson, o.g átaldi Framsókn harðlega fyrir her- námið. Á fundi á Fljó'tsdalshéraði kvaddi frú Guðrún Pálsdóttir á Hallormsstað sér hlióðs og lýsti yfir að hún kysi Framsókriar- flokiki.nn ekkj lengur vegna fram- komu hans í hernám.smálunum. lýsingu hennar. Sósíalistaflokkurinn hefur síð- an framboðsfundum lauk haldið fundi á Norðfirði, Eskifirði og Fáskrúðsfirði og hvarvetna vepð húsfyllir og beztu undirtektir. Á Fáskrúðsfirði reyndj Fram- sókn að hindra fundarsókn hjá ’sósíalistum. Togarinn Austfirð- ingur hafði komið in,n um morg- uninn með fremur lítinn afla, eða um 100 tonn, er átti að flaka. Annað frystihúsið lét hætta vinnu kl. 5 og hitt frystihúsið, en fram- ■kvæmdastjóri þess er mágur Eysteins Jónsspnar, lét einnig hætta vinnu kl. 5, en þegar liann frétti að v«:i værj á Fögnuðu fiundarmenn þeirri yfir- Framhald 'á 11. síðu. FRÉTTIR af fram- b o ð s f u.n dunu m Framboðsfundum úli um Iand er nú að ljúka enda ekki nema tveir dagár til kosninga. Þjóðviljinn hefur haft fregnir víðs vegar að, og eru þær allar mjög á einn veg: mjög góðar undir- tektir við málflutning Sósíalista og er fylgi þeirra greinilega vaxandi í hinum eiiistöku kjördæmum út um land. Framhald á 5. síðu. Að lokiimi síldaffleif: Svipaðar horfur og 1951 Síld ausíur aí Islandi, einnig í myimi iakkaílóa — Sjérifin -fyEÍí nesðan og ansfian vemíega kiýeri en í fyrsa Svohijpðaiuli símskeyti barst Fiskifélagi ísiands frá Seyð- 25 m.) verulega. hlýrri en í fyrra Bcmdarísk krcda um kjarnorku- strsð gogn Kína og Kóreu Republikanaforinginn Brldges heimtar meira striB effir ráSsfetnu meS Eisenhower Samspilið rr.illi Syngmians Rhee, forseta Suður-Kóreu, og stríðsæsingamannanna 1 Bandaríkjunum verður sífellt aug- ljósara. Hlutverk Rhee er að korna í veg fyrir vopnahlé í Kóreu og það ætla svo stríðssinnarnir bandarísíku að nota sér til að tendra styrjaidarbál um alla Austur-Asíiu að minnsta kosti. rannsókna samkvæmt áður igerðrj áætlun og li'ggja nú á Seyðisfirði. Eins og í fyrra var farið yfir hafsvæðið frá Færeyj- um til Svalbarða og frá Noregs- ströndum að laustan til ísrand- arinnar að vestan. Upplýsingar fengust ennfremur frá skozka hafrannsóknarskipinu Scotia, sem var að störfum fyrir vestan Færeyjar og sunnan Island. iHelztu niðurstöður eru þessar: 1. Síld fannst á s-tóru svæði (Um hafið bæði með asdic og bengmálsdýptarmælum. V estustu torfumar fundust 'austur af Is- landi á 67 tgráðum norður 11 gráðum vestur cg 65 gráðum 30 norður 11 gráðum 30 vestur. Ennfremur mældist síld í mynni Bakkaflóans nm 15 siómílur frá Langianesi 66 gráður 20 N og 14 igróður V. Syðst fannst síid á 62 gráðum 50 N. Milli 4 gráða og 6 gráða V. Útbreiðslusvæði síldarinnar virðist nú ná miklu norðar e.n í fyrra því síld fannst norður á 73 gráðu N frá 0 gráðu ti] 3. gráðu A. 2. Við Norðurland og í .hafinu fyrir austan ísland oru cfstiu lög siávarins (niður að í gær kalla'ði Ei&anhower Bandaríkjaforseti leiðtcga beggja þingfloklca á fund sinn til að ræða við þá ástaadið í Kóreu eftir að Rhee hefur reynt að koma í veg fyrir vopnahlé nieð því að sleppa föngum úr hafdi og lýsa yfír að hann muni láta her Súður- Kóreu berjast áfra.m enda þótt vopnahlé verði undirritað. Einn af þeim þiogleiðtogum, sem ræddu við Eisenhower var flokksbróðir hans Styles Bridg- es, öldungadeildarmaður frá New Hampshire og formaður fjárveitinganefndar öldunga- deildarinnar. Sagíi Bridges við blaðamenn, að hann væri þeirr- ar skoðunar að ef ekki verði af vopnahléi og ef ,,hinir svo- kölluðu handamenn okkar“ séu ekki fáanlegir til að taka þ'útt í umsvifameiri hernpði með Bandaríkjunum, beri Banda- ríkjamönnum að fara sinu fram í Kóreu. Loftárásir og hafnbann á Rína. Þá væri okkur frjálst að beita kjarnorkuvopnum til að 'binda endi á styrjöldina í snatri, sagði Bridges. Öldungadeildarmaðurinn bætti því við að enn freinur ætti 'þeg- ar í stað að leyfa bandaríska flughernum að gera loftárásir á skotmörk í Kína og skipa flot anum að setja hafnbann á land- ið. 1 gær voru þrjú ár li&in síðan Kóreustriðið hófst og lét Rhee Suður-Kóreuforseti mannfjölda í Seoul sverja að halda styrj- öldinai áfram þangað til yfír ljúki. Frambjóðendur só'síialista hafa alls staðar staðið sig með af- briigð'um vel á fundum, bæði hinir reyndu baráttumenn, sem þekktir eru að dugnaði og ekki þó síður hinir yngri, sem nú eru í framboði í fyrsta sinn. Má þar ■til nefma Þá Harald Jóhannsson í Borgarfjarðarsýslu, Sigurjón Einarsson í Vestur-Isaf jarðar- sýslu, Björn Þorsteinsson í Vest- ur-Húnavalnssýslú, Guðmund J. Guðmundsso.n í Snæfellsnes- sýsiu, Ivarl Guðjónsson í Vest- mannaeyjum, Sgurð Róbertsson í Norður-Þingeyjarsýslu, Ragnar Þorsteinsson í Dalasýslu cg Sig- ■urð 'Guð'geirsson í Austur-Húna- vatnssýslu. EinkiUm hefur vakið lathyigli málflutnimgur sósíalis'ta í hernáms- og atvinnumálu.m. Hafa þessar 'góðu undirtektir í hernámsmálium haft þau áhrif m. a. á frambjóðendur Alþýðu- flokksins, að þeir spila sig víð- ast hvar andstæðinga hernáms- ins. Má það teljast furðu mikið blygðunarleysi og vanmat á dómg.reind kjósenda eftir öll S'VÍk þeirra í þessu máli. Þeir halda víst, að menn séu búnir að gleyma því að þi.n’gmenn þeirra samþykktu allir sem einn hernámssamninginn við Banda- MUNIÐ kosningasióð U —LISTANS ” c Framhald á 8. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.