Þjóðviljinn - 27.06.1953, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 27.06.1953, Qupperneq 11
 Framhald af 7. síSu. Eysteinn Jónsson flaug til Wiashington krafðist Hermann Jónasson þess sem iormaður Framsóknarflokksins, að Ey- steinn skrifaði hjá sér meðai annars eftirfarandi spurningu orðrétt Oig fengi skýlaust svar við henni: „Er talin hætta á árás á ís- land eða hertöku þess með fluighersveitum eða á annan hátt af hálfu Rússlands?“ Svar- ið var: „Rertaka ísiands með flughersveitum úr lofti er ó- hugsandi. En ætti að gera til- raun til .að hertaka landið af sjó, er það óhugsandi nema með svo miklum viðbúnaði, að Vesturveldin yrðu vör við í tíma og gætu afstýrt því“. Herniaðarsérfræðingarnir minntu ráðherrana á, að ame- rísk herskip og fiugvélamóð- urskip væru sífellt á sveimi í Norðurhöfum í námundia við ísland og mundu geta veitt öfluga vernd gegn hverri slíkri •tilraun til hertöku landsins. Árás á ís’.and er þvi ekki yfir- vofandi né Iiætta á henni. — Frá þessu svari var 39 alþing- ismönnum skýrt í marz 1949 og á því byiggðist þiað, að ekki væri talin nauðsyn á hersetu hér. Hinsve.gar var það talið i „metniaðarmál“ að ísland væn með! 'í Atlanzhafsbandala.gini'. Én nú segir Hermann Jón- asson ef til vill: Þetta var vit- anlega rétt hjá mér og hern- aðarsérfræðingum Bandaríkj- anna 1949, en það er tóm vit. leysa í dag. Nú eru ekkj frið : lartímar, nú er stríð. Og harm er svo óheppinn að vitna til afs-töðu Norðurlandanna j því sambandi. Norðmenn eru næst fámennasta þjóð í Evrópu. Þeir ei-ga Landamæri að Sov- étríkjunum. Þar eru engir Atlanzálar á milli og lang- stær-sti herskipaílotinn í heim- inum, amerísknbrezkí fiotinn, er ekki á sveimi milli Noreigs Oig Sovétríkjianna. En Norð- men.n hafa hiarðlega neitað .að taka við nokkrum amerískum her á friðartímum. Þeir liafa alveg nýlega ítrekað þessa neitun sína. Þeir hafa sagt: Það eru friðartímar í dag og stórum vaxandi útíit fyrir frið. Bandaríkin hafa sótzt eftir hersetu í Danmörku. En ein- m'itt í dag kemur fregn um það >að forin'gi danskra jafnað-. Fimdurmn í ^ustnsbæjai- bíéi Framhald af 1. síðu. Hér er ekkert rúm til þess . að rekja ræður hinn>a mör.gu fund- armanna, en fólkið sem fyll'ti Auturbæjarbíó í 'gærkvöld.i var baráttuglaður hópur sem gerir sér Ljóst hvað í húfi er, og er stiaðráðinn í að liggja ckki á liði sínu í dag og á niorgnn við að vinna að sigri Sósíalistaflokksins, sigur hans er sigur íslands. Hekla fer héðan næstkomandi mánu- dagskvöld til Glasgow. Pant- aðir farmiðar óskast sóttir og flutmingi skilað fyrir hádegi burtfarardaglnn. armanna Hedtoft hafi lýst éft- irfarandi á þingi flokksins í igær: „Reynsla íslendinga af setu erlends herliðs í landi smá- þjóðar á friðartímum er sú, að slíkt h-afi í för með sér svo alvarleigar andstæður og þjóð- ernisvandamál, að allri atlanz- - hafssamvinnumii sé stefnt í voða. Þegar við höfum þessa reynslu í huga, hljótum við að færast undan setu erlendra hermanna í landi okkar á frið- artímum“. Með þeim rökum, að nú séu friðartímar og viaxandi friðar- horfur neitar jafanaðarmanna- flokkurinn danski að sam- þykkja dvöl amerísks flugbers í Danmörku. Þar með er sá draumur Bandaríkjsnna og stjórmarliðsins hér úr sögunni. Ef Hermann Jónasson vildi fræðast um það frá einhvevj- .um öðrum en >amerí;ka sendi- ráðinu hvernig . mál Atlanz- bandalagsins stand.j í dag her- fræðilega ætti. hann að kvnna sér t. d. álit hins viðurkennda hernaðarfræðings Liddeil Kart. Sá segir, að nú sé spurningin, hvort ekki sé skvnsamlegast að hætta við alla vígbúnaðar- áætlun bandalagsin:;, þvi að það eina, sem réttlæti áfram- hald hennar sé hið sáifræði- lega gildi hennar, nefnilega áróðursgildið. Og það er sahh- leikurinn.. , . Við • höfum tveggja* ára’ sárá reynslu af hernámi íslands. Hún staðfestir adi, sem v.ð vissum , fyrirfram um það böl, - ■ vsém >.það> iléiði'r i>íir ‘ þjóðiná '■ Við þolum ekki hernám:ð, það sviptir okkur frelsi, það gref- úr 'undan menningu okkar og. .atvinnulifi. Eg vildi óska að allir íslend- ingar mætt-u sem í svipleiftri sjá yfir Reykjanesskagann, það sem þar hefur verið gert og gerist. Þeim, sem þetta hafa séð, 'geta hernámsfloklvarnir ekki gert neinar sjónhverfing- ar. Og þó á hemám íslands ekki. að byrja fyrir alvöru fyrr en eftir 2>8. júní. Ríkisstjómin hefur fengið herinn til að fres-ta öllum fyrirhuguðum stóirfriamikvæmdum fram yfir þann dag. Og að árj eigum við að fá íslenzka herinn í ofaná- lag. íslenzka þjóðin stendur enn á örlagaríkum tímamótum. Landi hennar hefur verið rænt og lagt undir erlendan her að henni . fornspurði. En fá- •tækir bændur suður á Vatns- leysuströnd hafa ibent henni Leiðina, sem hún á lað fara til þess að retoa Landræningjana af höndum sér. Mótmæli þeirra gegn land- ráni eru sem mælt fyrir munn allrar íslenzku þjóðarinnar í dag, þau erusvohljóðandi: „Við undirritaðir landeigendur í Vatnsleysu'strandiarhreppi bönn ium hér með strahglega "allar hérnaðaráðgerðiri þar með taldar skotæfin'gar og umferð erlendra herja um lönd okkar. Við mó.tmælum þeim aðgerð- um, sem þar hafa fram farið og þeirri ósvífni að leyfa slikt að oss forspurðum. Við krefj- umjst fuUra skaðabóta fyrir öll spjöU, óþægindi og tjón, Laugardagur 27. júní 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (13 ' sem v.ið höfum orðið fyrir og. kunnum að verða ,a£ völdum skotæfingia og að þeir menn, sem leyfit hafa þessar aðgerðir í heimildarleysi voru verði látnir sæta þeirri þyngstu refsingu, sem Lög leyfa að beitt sé gegn landræningjum“. Islendingar! Veitið land.ræn- ingjunum þá refsingu, sem þeir hafa unnið hinn 28. júní. Framhald af 5. siðu. sem Sjálfstæðisflokkurinn, Framsóknarflokkurinn og Al-r þj'-ðuflokkurinn játa að hafa beðið Bandaríkjastjórn að senda okkur til verndar. -— Þeir eru svokallað vannai’lið. Næsta ósk þeirra Hermanns Jónassonar og Bjarna Ben. er stofnun innlends þjóðvarn- arliðs. Og fyrir hverju á að vernda okkur? Islenzkar mæður. Við mót mælum því að börnia okkar séu lokkuð út í herbúðir og á vígvöll, sem skækjur eða morðingjar. Við getum ekki kallað það vernd, sem er á- sælni og yfirráð. Við getum ekki treyst eða trúað þéim mönnum sem kallað hafa yfir þjóðina þá geigvænlegu hæítu sem íslenzkri menningu staf- ar af áhrifum erlends hers. Aðeins hætta var kölluð yfir íslenzka 'þjóð en engin vernd og verður aldrei vernd. Islenzkar líceiur og mæður og allir sannir Islendingar munu styðja þann flokk nú við alþingiskosningarnar á morgun, sem alltaf hef- ur barizt fyrir hagsmunum ís- lenzkrar alþýðu, rétti hennar • og menningu.' Við kjósum C-listann. Sigríður Einars Vernd fslands Framhald af 5. síðu eru landvígir að biðja um eða þola slíka „vernd“. Þeir vita það, af dýrkeyptri reynslu, að með því að veita erlendri íhlutun veg til valda í landi eru þeir einmitt að reira hlekki að sjálfstæði sínu og frelsi glata • lausnarsteininjum úr hendi- sér. Og þess vegna hafa verið myndiuð samtök gegn her á íslandi og hervæðingu þióðarinnar. Innan þessara samtaka, Andspymúhreyfingar- inar, eiga allir þjóðvarnar- menn rúm, hvaða skoðanir sem þeir annars kunna að hafa á þjóðmálum almennt. iFo.rustumaður Andspymu- hreyfingarinnar, Gunnar M. Magnúss, er einn af frambjóð- endunum í Reykjavík við Al- þingiskosninigarnar. Er þess því að vænta, að íslendingar beri gæfu til þess að veita lionum og öðnun Þveræingum braiutar- gengi, ge,ra þá að málsvörum sinum á Alþingi. Það er einn þáttur þess starfs, sem unnið er gegn, því, að lausniarsteinn- inn — gull frelsis og. framtíðar — sé tekinn úr iófa barnsins og merki dauða og tortímingar — sverðið — Laigt í þess stað. A þann veg færumst við einnig nser þeirrf stund, að fá að sjá draum skáldsins: „að alfrjáls skal þjóð í aHrjálsu landi“ ræt- as-t. Á Jónsméssu 1953. Guðjón Haldórsson. IJíbirefMðl I®JéévilJaiiii MAMKAÐimiNN Laugaveg 100 Kosningaskrifstofa G-iistans í árncssýslu verður á kjördegí á EY^avegi 5, Seliossi Sími .23 Þanga'ð eru þeir stuðningsmenn C-listans á Sei fossi og í sveitum sýslunnar, sem þurfa á upplýs- ingum eöa aðstoð að halda varðandi kosningarn- ar, beðnir að snúa sér á kjördegi. Auk kosningaskrifstofunnar á Selfossi verða starfandi upplýsingastöðvar á vegum kosninga- nefnda C-listans á Stokkseyri, Eyrabakka og Hveragerði. Þsir, sem vilja viníia fyrir C-listann á eða gefa upplýsingar sem að gagni geta komið, gefi sig fram við aðalskrifstofuna á Selfossi á kjördegi, eöa hafi samband við kosninganefnd- irnar á hinum stöðunum. C-lisiinn ámessýslu. Náttunilækningafékg Reykjavíkur ráðgerir að fara ferðir til aö leita tegrasa sunnu- daginh 28. þ.m. og 5. júlí. Þessar feröir verða mjög ódýrar. Þá er grasaferð áætluð 18.-19. júlí. Þátttakendur gefi sig fram fyrir 12. júlí. Upplýsihgar í skrifstofu félagsins, Týsgötu 8, sími 6371. — FerÖaefndin. ákgstakmÖKÍmn dagana 28. jíní til 5. júlí fah khikkan 10.45 ii312.30: Sunnudagur 28. júní .... 5. hverfi Mánudag 29. júní ...... 1. hverfi Þriðjudag 30. júní ..... 2. hverfi Miðvikudag 1. júlí ..... 3. hverfi Fimmtudag 2. júlí ....... 4. hverfi Föstudag 3. júlí ........ 5. hverfi Laugardag 4. júlí ....... 1. hverfi Straumurinn vei'öur rofimi skv. þessu þegar og að svo miklu leyti, sem þörf krefur. . SOGSVIRKJUNIN

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.