Þjóðviljinn - 10.07.1953, Síða 11

Þjóðviljinn - 10.07.1953, Síða 11
Föstudagur 10. júlí 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (lt Útvegsmean víta Landsbanka- stjórnina F.ramh. af 12. síðu. útvegsmanna hélt fund síðdegis í gær. Á þeim fundi var tekið fyrir viðhorf Landsbankastjórn- arinnar til rekstrarlána sjávar- útvegsins og eftir ítarlegar um- ræður var eftirfarandi tillaga samþykkt með atkvæðum allra fundarmanna: „Stjórn L.í.íf. lýsir ein- dregnu samþykki við álykt- un, sem útvegsmenn og síld- arsaltendur sunnan- c'g vest- anlands gerðu á fundi í Reykjavík í dag varðandj veitingu Landsbankastjórnar innar á relístrariánum til sjávarútvegsins. Skorar stjórn L.I.Ú. á rík- isstjórnina að gera ráðstaf- anir til þess að þetta viðhorf bankastjórnarinnar verði leið rétt í eitt skipti fyrir öll.“ (Frétt frá L. í. Ú.). Menn gætu haidið að nóg væri af mýfhigum í heiminum, en sá á myndinni vinnur þó að ræktun þeirra. Þeirra er þörf við rann- sóknir á mýrarköldu (malaríu) en þann sjúkdóm bera mý-flug- urnar. Samningar framlengdir við Svíþjóð I Hinn 3. júlí sl. var undirrit- uð í Stokkhólmi bókun um framlengingu á samkomulagi um viðskipti milli Islands og Svíþjóðar, er féll úr gildi hinn 1. apríl '1953. Bókunin var und- Erlend tíðindi Framh. af 6. síðu. olvkaT", se.gir Szabad Nép, aðal- blað ungverska Verkalýðs- flokksins, um stefnuskrá nýju rikisstjórnarinnar. TTerferðinni gegn .aðlinum og æðstu embættismönnum Hortystjórnarinnar, sem frá- farandi stjórn rak, verður nú hætt. Matyas Rakosi, forsætis- ráðherra fráfarandi stjórnar, sat í fimmtán ár í fangelsi og var tvisvar dæmdur til dauða fyrir sömu sakir. Zoltan Vas, fráfarandi yfirstjórnandi áætl- unarinnar, sat í fangelsi í sex- tán ár. Félagar þessara manna voru bókstaflega brytjaðir nið- ur þúsundum saman þegar Horty og lið hans braut á bak ■aftur verkamanna- og bænda- byltinguna árið 1919. Rakosi ©g V.as losnuðu loksins úr irrituð af Helga P. Briem send( herra fyrir hönd ríkisstjórnari íslands og Ingvar Lindeli, setti um utaaríkisráðherra fyrií, hönd ríkisstjórnar Svíþjóðar. Samkomulagið er framlengt! til 31. marz 1954. Sænsk stjórnl arvöld munu leyfa innflutning, á saltsíld, .kryddsíld, og sykur-i saltaðri síld frá íslandi á samn- ingstímabilinu og innflutningur, á öðrum íslenzkum afurðumi verður leyfður á sama hátt og áður hefur tiðkazt. Innflutning- ur sænskra vara verður levfð- ur á íslandi með tilliti til þes3 hversu útflutningur verður milc ill á íslenzkum vörum til Sví- þjóðar og með hliðsjón af venju legum útflutaingshagsmunum Svíþjóðar. (Fróttat'lkynning frá utan- rikisráðuneytinu). Norskur Iiarnio- j nikusnillirigur j væntanlegur N orski harmon' kusnillingur- inn Thoro'f Tollefsen er vænt- an'.egur hingað í næstu viku. Hann va.r hér um vikutíma i I ee ese ZS g| Es > 03 «3 LIPUR AFOREIÐSLA i *UKl as ss > Vi & s C5 M i-3 w ag 3» 5Ö Sg '■”3 «3 W 3S V W 3wa CA w o Sg 3» 25! u ^5 r-> ÞóRsmu i vegna árlsgs eftirlits í Varasteð Kl. 30—11.00 45—12.15 00—12.30 .30—14.30 .30—16.30 11/7 .12/7 13/7 14/7 15/7 16/7 17,7 18/7 Hverfi Hverfi Hverfi Iívei'fi Hverfi Hverfi Hverfi Ilverfi o 4 4 5 4 5 1 2 3 5 1 2 3 4 1 2 3 4 5 2 3 4 5 1 3 4 5 1 2 4 5 1 Straumurinn verður rofinn skv. þessu þegar og að svo miklu leyti, sem þörf krefúr. SOGSVIKKJUNIN fangelsi árið 1940, þegar Horty stjórnin skipti á þeim og nokkr- um gunnfánadruslum, sem Rússar höfðu tekið herfangi einhvern tíma endur fyrir löngu. Menn með slíka reynslu að baki eru ekk; liklegir til að taka mjúkum höndum á kvöl- ururri sínum þegar þeir fá völd- in í hendur. í Ungverjalandi hefur mikið verið gert' að því að gera embættismenn og helztu stuðningsmenn íasista- stjórnarinnar gömlu útlæga frá stórborgunum og súmum hefur verið varpað í fangabúðir. Un eins og alltaf á sér stað þegar tekin er upp valdbeiting gegn illa skilgreindum hópum manna og leynilögreglu er falið við- tækt vald hefur valdníðsla átt sér stað. Við slíku dugar ekk- ert hálfkák og nýja stjórnin hefur ákveðið að grípa fvnr rætur meinsins með því að af- nema með öllu útlegðarfyrir- komulagið og fangabúðirnar. T>reylingar þær, sem nýja " stjórnin : Ungverjalandi hefur gert á stjórnarstefnunni, eru nauðalíkar þeim, sem gerð- a.r hafa verið í Júgóslaviu á síðustu árum. Engum dettur þó í hug að halda því fr.am að Imre Nagy sé fylgismaður Títós, svipmótið með ráðstöf- unum beggja sýnir aðeins það að vandamálin, sem við er að etja í atvinnulífi þessara Aust- ur-Evrópulanda eru ekki ósvip- uð. Fyrsta skref smáþjóðanna í Austur-Evrópu á leiðinni til sósíalisma hafa verið mótuð um of af reynslunni frá Sovét- ríkjunum, ekki verið tekið nægilegt tillit til mismunandi staðliátta og frábrugðinna sögu- legra forsenda Á þessu er nú að verða breyting, reynslan kennir mönnum að leita ekki ávallt fordæma hjá hinum volduga nágranna í austri held- ur leysa sín eigin sérstöku vanoamál á sinn eigin sérstaka hátt. Skýrasta dæmið um þessa þróun er stefnubreytingin í Ungverjalandi. M. T. Ó. fyrr.a og hélt hér hljómleika, að- allega í Reykiavík. Nú ætlar, ihann hinsvegár að ferðast und landið, en fyrst heldur hann eina hljómleika hér í Reykja- vlk á miðvikudaginn. í fyrra kom það fram i um- mælum, að efnisskrá hans hefðil verið of þung, of „klassisk“. Nú ætlar hann ekki að brenna sig á sama soðinu .aftur heldur leiká „létta“ músik, gömlu dansana og annað slíkt, ennfremur þrjú is- lenzk lög: Hreðavaínsvalsinn, Tondeleyo eftir Sigfús Halldórs- son og Æskuminningu eftir, Ágúst Pétursson; ennfremur vín- arkrus eftir Jan Moravek, sem hann nefnir Á kvöldvökunni. Síldarverktmar- námskeið Tuttugu o.g sex menn sóttu síldverkunarnámskeið er haldið var á Siglufirði á vegum síldar- útvegsnefndar í síðasta mánuði.. Menn þessir voru víðs vegar afl landinu, nema enginn af Vest- fjörðum. Þótt þeir gengju undií próf fær enginn þeirra fullkomin réttindi íyrr en þeir hafa tekið verklegt próf við sildarverkun. Ríkisiáðsfundttr Á ríkisráðsfundi í dag stað- festi forseti íslands ýmsa fcr- setaúrskurði, er gefnir höfðu verið út síðan síðasti ríkisráðs- fundur var haldinn. Auk þess var forsætisráðlierra veitt um- boð til að undirrita fyrir ís- lands hcad samninga milli ís- lands, Danmerkur, Noregs cg Svíþjóðar, varðandi sjúkra- samlög, mæðrahjálp o.fl. (Frétt frá rikisráðsritara). fjÉbreiðiS

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.