Þjóðviljinn - 10.07.1953, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 10.07.1953, Blaðsíða 12
152. tölublað Föstudagur 10. júlí 1953 -— 18. árgangur I gær og fyrradag komu útvegsmenn og síldarsaltendur hér á Suðvesturlandi saman tíl fundar í fundarsal L.I.Ú. Hafnar- nvoli hér í bæn'um. Til fundarins var boðað af L.I.Ú. að undirlagi Síldarút- vegsnefndar til þess að ræða um möguleika á síldarsöltun sunnan- og vestanlands í sum- ar og haust. Engin endanleg niðurstaða liggur enn fyrir um -það mál og er það enn í at- hugun. Á fundinum var mikið rætt um lánsfjárskort sjávarútvegs- ins, e:nkum í sambandi við síld- veiðar í sumar og haust. Eom fram á fundinum megn gremja yfir afstöðu bankanna í þessu Forseti Vestur-Þýzkalands, Theodor Heuss, undirritaðj i gær hin nýju og gerraeðislegu kosn- ingalög Adenauers. Vöru þau gerð til höfuðs smærri flokkum landsins og þá fyrst og fremst kommúnistaflokknum. Lýsti leið- togj hans, .Max Reimann, því yfir að ko.mmúnistaflokkurinn sæi sér ekki fært að bjóða fram í haust undir þessum nýju kosn- efni og var samþykkt með at- kvæðum allra fundarmanna svofelld ályktun um málið,: „Almennur fundur útvegs- manna og síldarsaltenda sunnan- og vestanlands, haldinn í Reykjavik dagana 8. og 9. júlí 1953, vítir liarð'- lega það skilningsleysi, sem æ ofan í * hefur komið fram hjá bankastjórn Landsbank- ans á þýðingu, högum og þödum sjávarútvegsins í sambandi við veitingu rekstr arlámi og nú síðast, er allri afgreiðslu á rekstrarlánum til síldvelðiflotans hefur ver- ið neitað til þessa. Fnndurinn skorar á ríkis- stjómina að gera nú þegar róttækar ráðstafanir til [>ess að bæta úr þessu ófremdar- ástandi.“ Stjórn Landssanfbands ísl. :ingalögum Framhald á 11. siðu. Rétt fyrir kosningarnar valdi herraþjóðin úr beztu kýrnar í kjördæmi Ólafs Thors og merkti þær með stöf- unum U.S.A. Dropimi úr lélegu kúnuin kvað vera full- góður í börn þeirra ,,innfæddu“. \ Þjóðviljinn féklt þær fregnir seint í gær að einmitt í gær hafi átt að vera sá eftítminnilegi dagur þegar fyrsta USA-kusumjóIkin var töppuð á sérstakar herra- þjóðarflöskur, — og strangt eftirlit. haft með að nú yrði ekkert „samsuli"!! Þjóðviljanum tókst ekki að ná tali af forstjóra Mjólk- ursamsölunnar til að fá nánari fregnjr af þessum við- skiptum. ($# tmmur síldar í gær, Otveg siesin salta án leyfis sttjónsarvaldanna Siglufirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. í gær komu á land 6840 tunnur síldar (upp- mældar) og fengn skipin þennan afla í fyrrakvöld og fyrrinótt. Aflahæstu skipin voru Akureyrartogarinn Jör- undur, Von frá Grenivík og Pétur Jónsson frá Húsavík, með röskar 400 tunnur hvert. Mynduð var í gær borgaraleg minnihlutastjórn í Finnlandi undir forystu Kekkonens, en landið hefur verið á.n ríkis- stjórnar, síðan samsteypu- stjórn hans fór frá 27- júní. -— Að þessu nýja ráðuneyti Kekkonens standa Bændaflokk- urinn og Sænski þjóíflokkur- inn. Hefur Bændaflokkurinn sjö ráðherra, en Sænski þjóðflokk- Framhald á 9. síðu. Afli þessi skiptist annars milli 40—50 'báta. Af aflanum voru 550 tunciur látnar í íshús, én.hitt saltað, -— þrátt fyrir að síldarútvegsnefnd hefur ekki veitt samþykk'i sit.t til söltunar enn. Veiðiveður var sæmilegt, en ekkert fréttist af sild í gærdag framundir kvöld. Ósamið enn. Enn er ósam:ð um ágrcin- ingsatriði milli sildarverksmiðju stjórnarinnar og verkamannafé- lagsins Þróttar. Veiðir í salt. Togarinn Haflici kom hingað i gær frá Reykiavík, úr svo- kallaðri 4ra ára klössun og við- gerð eftir áreksturinn í vetur. Hann fór strax á veiðar í salt. ■— ®egir Saíishurif lávarður F undir utanríkisráðherra þríveldanna hefjast í Washington í dag Fundir utanríkisráðherra Bandaríkjanna, Bretlands og Frakklands hefjast íWashingtcn í dag. Koma fundir heirra — í bili aö minnsta kosti -—- í staöinn fyrir hina lyrirhuguðu Bermuda-ráðstefnu. Þeir Bidault, utanríkisráð- herra Frakklands og Sálisbury lávai-ður, sem gegnir störfum utanríkisráðherra í veikindum Edens, kom til Washington í gær. Við komu sícia lýsti hann því yfir, að Bermundará'ðstefn- unni hsfði 'verið frestaí, en ekki aflýst. Um fund ’eiðtoga fjórveldanna, Ráðstjóniarríkj- anna, Bandaríkjanna, Bretlands og Frakklands, sagði Salisbury, að ,,á réttum tíma yrði hann mikils virði.“ Bermude-ráösieín- unni ,,íresíað, en ekki aílýst". Aðspurður af fréttariturum, hvort Churchill yrði nægilega heill heilsu til að eiga fund með Malenkoff á þessu ' ári, svaraði Salisbury: „Ekki get ég Framhald 'á 9. s'.'ðu. Vopnahlésnefndirnar eiga meö ser fund í Panmunjon í dag. Verður þaö fyrsti fundur þeirra síðan þær hittust 20 júní nokkru eftir aö Syngman Rhee lét sieppa föng- um Sameinuöu þjóöanna úr haldi. AurieS Frakk- Kjörtímabili Vincint Auriolé Frakklandsforseta lýkur í haust. Hefur Auriol nú lýst því yfir, að haan muni ekki gefa kost á sér í annað sinn. Forsetakjör fer fram í Frakklandi í haust. Forsetinn er lcosinn tii sjö ára. Yfirhershöfði.ngi Bandaríkj- anna í Kóreu, Mark Clark, flaug í gær frá Tókíó til jSeúl til viðræðna við Rhee. Þátt taka í viðræðum þeirra: Robertson hershöfðingi, eriadreki Eisen- howers, Briggs, sendiherra Bandaríkjanna í Kóreu, og Murphy, pólitískur ráðunautur Clarks. Þá hefur Eisenhower — sent Mark Clark fyrirmæ’i varðandi nýja orðsendingu til samningaaefndar Kínverja og Norður-Kóreumanna. Bardagar blossuðu upp að nýju á vígstöðvunum í gær. A austurhluta víglínunnar var bar izt harðlega lengi dags. Iíartöfluuppskera í Bandaríkjunum eyðilögð Sú samþykkt öldungadeildar bandaríska þjóð- þingsins, að styrkir þeir, sem Bandaríkin veita fylgiríkjuni sínurn á þessu ári, verði að nokkm leyíi greiddir í fríðu með landbúnaðarvömm á nið- urseitu verði, hefur vakið ugg í Danmörku og fleiri landbúnaða rlöndum. Offramleiðsla hefur ríkt í j anfarin ár. Viðs vegar um land- landbúnaði Bandaríkjanna und-1 ið hafa hlaðizt upp miklar birgð- ir landbúnaðarafurða. Sam- kvæmt síðustu skýrslum nema ■þær um 75 þúsund tonnurn af smjöri, 40 þúsund tonnum ,af ostum, 100 þúsund tonnum af þurrmjólk bg milljónum tonna af hveiti. Birgðir þessar eru metnar á um 3000 milljónir dollara á nú- verandi verðlagi. Þegar offram- leiðsla þessa árs bætist við þær í haust, er búizt við, að mats- Framhald á 9. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.