Þjóðviljinn - 14.07.1953, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 14.07.1953, Blaðsíða 1
Þriðjudagnr Í4. júlí 1953 — 18. árgangur — 155. tölublað !ÆFR Skrifstofan verður eftirleiðia opin alla virka daga kl. 8—10 e. h. nema laugardaga kl'. 2—ð Félagar eru hvattir til að haía samband við skrifstofuna og greiða félagsgjöldin skilvís- lega. Stjórnin. Síidurmíliun á miðnmtti !• iaugartla.g: Ekkert saltað á sama tíma í fyrra — t uií um 16 þiiss málum minni en í fýrra fyrriíiótt en næstu sólarhringa áður Samlívæmt skýrslu Fiskiíélagsins haíði aílazt síld a Norðurlandsmiðum á miðnætti s.l. laugardag sem hér segir (aílinn á sama tíma í íyrra í svigum): 1 bræðslu 1766 jnál (17.874) í salt 20163 tunnur (0) í írystingu 2432 tunnur (4.391) Á miðnætti s.l. laugardag var vitað um 71 skip er-hafði fengið afla og af þeim höfðu 13 fengið meir en 500 mál og tunnur. Aflahæst var þá Akraborg með 1029. Þegar Þjóðviljinn talað; við fréttaritara sinn á Siglufirði í gær var ágætt veiðiveður, en minni síld hafði veiðzt í fyrri- nótt en næstu nætur á undan. Samt var alltaf einhver veiði og eru því tölurnar hér að ofan frá imiðnætti á laugardag orðnar töluvert breyttar, þannig munu t. d. hafa verið saltaðar um 1000 tunnur á Húsavík í gær og Pét- ur Jónsson kom þá inn með 650 —700 tunnur. í gærkvöld; átti flugvél að leita síldar. í skýrslu Fiskifélagsins segir ennfremur svo: Ekki er enn vitað með vissu hve mörg skip haf.a farið til síldveiða, en þau háfa verið að fara undanfarna daga og nú munu .allmörg skip vera íarin. Á þeim tíma sem skýrsla Fiski- félagsins nær yfir v.ar vitað að 71 skip höfðu fengið afla, en af þeim höfðu aðeins 13 aflað meir en 500 mál og tunnur samanlagt. Hvers wegno voru mcstiræliis ekki boðln Indverfum? Molotoff hafnar boSi Eisenhowers Molotoff, utanríkisráöherra RáÖstjórnarríkjanna, hafn- aði um helgina því tilboöi Eisenhowers, forseta Bandaríkj- anna. að senda til Austur-Þýzkalands matvæli að upphæð 15 milljónir dollara. í síðustu viku sendi Eisen- hower orðsendingu til Ráð- stjómarríkjanna þess ef.nis, að Bandaríkin væru reiðpbúin að senda matvæli til Austur- Þýzkalands fyrir 15 milljónir dollara. Lét Eisenhower þau ummæli fylg'ja orðsendingu sinni, að Ba.ndaríkin vildu með gjöf þessari draga úr hungurs- neyð þeirri, sem ríkti í Austur- Þýzkaiandi.. Bretar náða von Falkeiihorst Bretar náðuðu j gær þýzka hershhöfðingjan von Falken- horst, sem dæmdur var til dauða fyrir stríðsglæpi 1946. Hann var hcrnámsstjóri í Noregi á stríðsárunum. Eisenhower ekki af baki dottinn Um helgina svaraði Molotoff þessari orð- sendingu Eis- enhowers. í svari hans er sagt, að sú fuliyrðing, að matvælaskorts gæti í Austur- Þýzkalandi, séu staðlausir stafir. Engra matvælasend- inga sé þess vegna þörf, Bamdaríkjanna borið fram í áróðursskyni. Bandaríska stjórnin hefur nú tilkynnt, að hún muni senda matvælaskip til Þýzkalands, þrátt fyrir það, að Ráðstjórn- arríkin hafi hafnað tilboði F.ramh. af 12. síðu. Eisenhower enda tilboð m bræðslusíldin er . —■ Minni veiði í Á sama tíma í fyrra höfðu 11 skip náð þeim ,afla. Þessi 13 skip eru: Jörundur (togarinn) 905 Akraborg, Akureyri 1029 iBjarmi, Dalvík 815 Böðvar, Akranesi 684 Garðar, Rauðuvík 597 Helga, Reykjavik 666 Pétur Jónsson, Húsavík 651 Snæfell, Akureyri 917 Stígandi, Ólafsfirði 626 Súlan, Siglufirði 889 Von, Grenivík 661 Vörður, Grenivík 556 Sósíalistaféiag Reykjavíkur heldur félagsfimd í kvöld kl. 8.30 í samkomusal Nýju mjólk- urstöðvarinnar. Rcett verður. um Alþingis- kosningarnar. Framsögumaður: Brynj41fur Bjamason alþing- ismaður. Grindávík. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Áðeins tyeir bátar, Ægir pg Bjargþór, eru farn.ir héðan til siíSVeiða fyrir norðan. Hinir bátarnir eru heima og hafast ekki að. Ef þeir ætluðu á veiðar hér myndu allir verfta í hraki með að fá menn á bátana. Félagar eru beðnir að fjöl- menna, og mæta stundvíslega. Tekið verður á móti nýjum félögum á fundinum. Árangui viðræðna Bobeilsans og Rhees: „FöEEumsf ekki á vopnahEé, en virö- § prja mmm — Syngmnn Mhee f Hohertson „hneykslaður og miður sín“ I íynadag var gefin út sameiginleg vfirSýsing þeina V/alters Robeitsons, aðstoðamtanríkisiáðheria Bandaríkjaima. og Syngmans Bheec, fozseta Suður- Kóreu, nm áiangur viðræðna þeirra. í ySiilýsingunni er ekki vikið að þvi, hvort Suður-Kóieumaim sætti sig við vapnahlé, sem samið kann að verða um, heidur eimmgis sagt, að samkomulag hafi náðst um Sangasklptln og henaðar- samvmim. ! viðtali við hlaðamenn nokkm eftir hirtingu yfirSýsingarinnai lét Syng- man Ihee orð falla, sem hrutu algeilega í bág við hana. Segisi RSiee ekki fali- ast á vopnahlé, en vera leiðuhúinn að virða það í þrjá mánuði. Sameiginleg yfirlýsing þeirra Robertson og Rhees var gef- in út í fyrradag. Þótt sá hafi verið yfirlýstur tilgangur farar Robertssons að telja stjórn Suður-Kóreu á að fallast á vopnahlé það, sem um kann að vera samið, er í yfirlýsingu þeirra ekki minnzt á þau efni. Segjast þeir hafa náð samkomu lagi um fangaskiptin og hern- aðarlega samvinnu Suður-Kóreu og Bandarikjaíina. Að öðru leyti er yfirlýsing þeirra laus í reipunum og hin óljósasta. Taldi hann Suður-Kóreu ekki geta fallizt á þátttöku Indlands, Póllands og Tékkóslóvakíu í eftirlitsnefnd þeirri, sem fyrir- liugað er, að gæti þess, að væntanlegir vopnahlésskilmál- ar yrðu haldnir. Aðspurður, livort hann gæti sætt sig við vopnahlé, eins og sakir stæðu, svaraði R.hee: ,,Við getum ekki fallizt á jvopnali-é, Framhald af 3. síðu. Átök niilli Breta og Egypta við Ismailia Syngman Rliee ræðir við biaðamenn Nokkru eftjr birtingu yfirlýs- ingarinnar átti Syngman Rhee viðtal við blaðamenn. Sagði hann mörg mál þau, sem þeir fjölluðu um, ekki hafa verið til lykta leidd. Aemarrar ráðstefnu milli ríkisstjórna Bandaríkjan.na og Suður-Kóreu væri þörf. Markmið sitt kvað Rhee vera hið sama og jafnan fyrr: sameuiing Kóreu og ósigur kommúnista. En þótt markmið- ið héldist hið sama, kynnu bar- áttuaðferðirnar að breytast. I laiidaiiÉekifiiitgarástaiiiI Brezki herinn hóf í gær eft- irlit með allri umfei'ð til og frá Ismailia þrátt fyrir harðorð mótmæli egypzku stjórnarinnar. Til nokkurra átaka kom og handtóku Bretar nokkra egypzka lögreglumenn. 2 breskir hermenn voru skotnir til ólífis á götum Ismailia nokkru eftir að umferðareftirlitið hófst. Egypzka stjórain lýsti landið þegar í undantekningar-ástand og hét á þjóðina að sýna still- ingu. Brezka stjórnin lýsti því yfir, að hún hefði ástæðu til að halda, að egypzku stjóminni væri kunnugt. um rán brezka hermannsins og heimtuðu að hann væri framseldur. Sylwym Lloyd aðstoðarutan- ríkisráðherra skýrði frá þessum aðgerðum í brezka þinginu í gær og kvað þær gerðar méð fullu samþykki brezku stjóm- arinnar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.