Þjóðviljinn - 14.07.1953, Page 9

Þjóðviljinn - 14.07.1953, Page 9
Simi 1475 Sigur íþróttamannsins (The Stratton Story) Amerísk kvikmynd byggð á sönnum atburðum. — James Stewart,. June Allyson. — Myndin var kjörin vinsæl- asta mynd ársins af lesendum ameríska tímaritsins ,,Photo- play“. — Sýnd kl. 5.15 og 0. Sími 1544 Fljúgandi smyglarar („Illegal Entry“) Mjög spennandi og viðburða- hröð lamerísk mynd um bar- áttu við hættulegan smygl- arahring. — Aðalhlutverk: George Brent. Marta Toren. Howard Duff. — Sýnd kl. 5.15 og 9. ■—*■ Trípólsbíó ”■■■' Síxni 1182 Á vígstöðvum Kóreu (Battle Zone) Ný, afar spennandi amerísk kvikmynd, er gerist á víg- stöðvum Kóreu. — John Hod- iak, Linda Christian, Stcphen McNalIy. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Bönnuð innan 16 ára. Sími 81936 Smyglað gull Spennandi ný amerísk mynd um smyglað gull og baráttu kafarans og smyglaranna á hafsbotni. — Aðalhlutverk: Cameron Mitcliell, Anianda Blake. — Sýnd kl. 7 og 9. -— Bönnuð börnum. A Sími 6444 Ráðskonan á Grund (Under falsk Flag) ■Hin sprenghlæglega sænska gamanmynd eftir samnefndri skáldsögu Gunnars Wede- grens. Alveg vafalaust vinsæl- asta sænska gamanmynd sem sýnd hefur verið hér á landi. Marianne Löfgren, Ernst Ek- lund, Caren Svensson. — Sýnd kl. 5.15 og 9. FJöIbreytt árval if stelnhrlni- •— Ftstseadm Juarez Mjög spennandi og vel leikin amerísk stórmynd er fjallar um uppreisn mexíkönsku þjóðarinnar gegn yfirdrottn- un Frakka. — Aðalhlutverk: Paul Muni, Bette Davis, John Garfield, Brian Alierne. — Bönnuð börnum. — Sýnd kl. 9. Tónatöfrar (Romance On High Seas) Hin bráðskemmtilega og fjör- uga söngvamynd í eðlilegum litum með Doris Day og Jack Carson. — Sýhd kl. 7. Sími 6485 Eldfjöðrin íVfarspennandi ný amerísk mynd um viðureign Indíána og hvítra manna. — Sterling Heyden, Arleen Wlie’an, Barb- ara Bush. — Eðlilegir litir. Bönnuð innan 16 ára. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kasep * Sala Stofuskápar Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1 Vörur á verk- smiðjuverði: Ljósakrónur, vegglampar, borðlampar. Búsáhöld: Hrað- suðupottar, pönnur fi. fl. — Málm-ðjan h. f., Bankastræti 7, sími 7777. Sendum gegn póstkröfu. Innrömmum Útlendir og innlendir raxnma- listar í miklu úrvall. Ásbrú, Grettsgötu 54, sími 82108. Svefnsófar Sófasett HúsKagnaverzIunln Gretttsg. 8. Daglega ný egg, soðin og hrá. Kafíisalan, Hafnarstræti lð Guðni Guðnason lögfræðingur. Allskonar lög- fræðistörf og fasteignasala. — Aftalstræti 18 (Uppsölum), II. hæð, gengið inn frá Túngötu, — sími 1308. Viðgerðir á r&f- magnsmótorum og heimilistækjum. — R*f- tækjavinnustofan Skinfaxl, Klapparstíg 30, síml 6484. Sendibílastöðin Tröstur Faxagötu 1. — Simi 81148. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Simi 5113. Opin frá kl. 7.30—22.00. Helgi- daga frá fcl. 9.00—20.00. Lokað frá 11. júlí til 4. ágúst. Sylgja, Laufásveg 19. Munið Kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Utvarpsviðgerðir Radíó, Veltusundi 1. Sími 80300. Lögf ræðingar: Aki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. Minningarspjöld dvalarheimilis aldraðra sjó- manna fást á eftirtöldum stöð- um í Reykjavík: skrifstofu Sjómannadagsráðs, Grófinni 1, sími 82075 (gengið inn frá Tryggvagötu), skrifstofu Sjó- mannafélags Reýkjavíkur, Al- þýðuhúsinu, Hverfisgötu 8—10, verzl. Boston, Laugaveg 8, bókaverzluninni Fróðá Leifs- götu 4, verzluninni Laugateig- ur, Laugateig 41, Nesbúðinni, Nesveg 39, Guðmundi Andrés- syni, Laugaveg 50, og í verzl. Verðandi, Mjólkurféiagshúsinu. — X Hafnarfirði hjá V. Long. Ljósmyndastofa Laugaveg 12. Odvrar ljósakrónur Iftja h. t. Lækjargötu 10 — Laugaveg 63 Ragnar Ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12. Símar 5999 og 80065. Nýja sendibíla- stöðin h. f., Aðalstræti 16. — Sími 1395. Opið kl. 7.30—22. — Helgi- daga fcL 10.00—-18.00. Þriðjudagur 14. júlí 1953 — ÞJÖÐVILJINN — (9 Ifeimilisíækin kaupið þér í Búsáhaldadeild KRON KITCHENAID hrærivélcsr Veið kr. 1505, — 2060 —og 2400. — BðSÁHALDADIILD Bankastræti 2 — Sími 1248 s iirkja cháða safnaðarins Framhald af 12. síðu. sngið með leyfi til kirkjubygg- ígarinnar því fjárhagsráð neit- 5i í vor um fjárfestingarleyfi, i formaður safnaðarins tjáði laðamönnum í gær að brátt lyndi knúið á dyr þess háa ráðs ð nýju, í traústi á boðskapinn: nýið á og þá mun fyrir yður pplokið verða. Hvatning til safnaftarfóiks Dregið verður í kirkjubygging- rhappdrættinu á mánudaginn emur, og á fundf 7. þ m. sam- ykkli söfnuðurinn eflirfarandi: „Almennur og fjölmennur jndur í Óháða fríkirkjusöfnuð- íum, haldinn í Breiðfirðingabúð riðjudaginn 7. iúlí 1953, bein- ■ þeim vinsamlegu og eindregnu lmælum til alls safnaðarfólks, ð það vinnj af fremsta megni /rir safnaðarhappdrættið, þar 1 dregið verður 20. þ. m. Minn- • fundurinn alla á að gera skila- rein happdrættismiða sem allra ^rst og heitir á alla að duga nú óðu málefni". Giuggasýning verður í sýning- rglugga Málarans á nokkrum appdrættisvinningum fram að 0. þ. m. Vinningar eru 50 jað ilu, margir glæsilegir og allir um umferð í Reykjavík Bæjarstjórn Reykjavíkur hefur, með’ tilvísun til 7. gr. umferðalaga nr. 24 frá 1941, samþykkt að Bcrgartún skuli teljast aðaibraut og njóta forréttinda samkvæmt því. Á gatnamótum Borgartúns og Lauganeífveg- ar skal Borgartún og Sundlaugarvegur hafa for- gangsrétt. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 13. júlí 1953 Sigmjén Sigurðsson s Óháða fríkirkjusöfnuðinum. nú um 2000 manns. Handrit af símaskrá Reykjavíkur fyrir árið 1953 liggur frammi í herbergi nr. 205 á II. hæð Lands- símahúsinu viö Thorvaldsensstræti kl. 9-12 og 13-17 frá þriöjudag 14. til föstudags 17. júlí 1953 að báðum dögum meötöldum, þeir sem ekki hafa þegar sent breytingu viö skrána eru beðnir aö gera það þessa daga. Ræjarsímastjórinn í Revkjavík

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.