Þjóðviljinn - 14.07.1953, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 14.07.1953, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 14. úlí 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Svertingjar í brezkum fangabiiðum í Kenya. — 1 baksýn gnæfir tækninýjung nýlendustjórnar- innar: gálgi í lijólum þar sem hægt er að hengja þrjá menn samtimis. Konur ioint ©g karlar skotln niðnr af -handahófi í Ken^a Fréttarifari New York Times iýsir meBferS hrezku nýlenduyfirvaidanna á Afrikumönnum í brezku Afríkunýlendunni Kenya eru svertingjar skotnir niður hvar sem hermemi Breta rekast á þá á förn- vm vegi, aö sögn fréttaritara bandaríska stórbiaösins ¥ork Tzmes. Á fjórðu síðu flugpóstsútgáfu blaðsins 26. júní birtist svo- hljóðandi frétt, dagsett í Nairo- bi, höfuðborg Keeiya, daginn áður (millifyrirsagnir og letur- breytingar eru Þjóðviljans): Metdagur í svertingjadrápi. „Öryggissveitimar í Kenya gerðu góðan dag í dag eftir að hafa í gær sett met í drápi hermdarverkamanna Má má á einum sólarhring. I dag drápu könnunarflokkar í jáðri Aber- dareskógar og í sérsvæðum svertingja þrjátíu og einn mann, sem taldir voru tilheyra Má má. Dregið er í efa hér að allír sem drepnir eru séu Má 'má- menn. Viðræður við menn úr vopnuðum sveitum landsbúa og hermemr frá Bretiandi auka þá óvissu. Hvorir saka aðra um að skjóta niður inn- borna menn, sem þeir vita ekki deili á.“ Innisetuverkfalí í rá£uneyti Japanska ríkisstjómin beitti valdi til að -binda endi á inni- setuverkfall í skrifstofum menntam'áiaráðuneytisins í Tok- yo um daginn. Lögregla var látin fjarlægja kennara, sem búið höfðu um sig í ráðuneyt- inu og neituðu að hverfa á brott fyrr en uppfyllt hefði verið krafa stéttarfélágs þeina um sumarfrí með fullu kaupi. Allar konur á leið tll skóg- ar skotnar. „Varla nokkur maður hér ber 'á móti því að allmárgt fólk, sem hægt er að segja með næstum fullri vissu að til- heyri ekki Má má, hafi verið drepið á margvíslegan hátt. Konurnar em klyfjahestar Kíkújúmanna og þær eru stund um sendar með matvæli til búða Má má-manna. Sæmilega á- byggilegar heimildir eru fyrir því að tilhneiging er til áð skjóta niður hverja þá konu, sem sést á leið til skógar. Lögregluforingi nokldir skýrði þeim sem þetta- ritar til dæmis frá því að hann hefði rekizfc á fjórar konur, sem könnnnarfíokkur hafði sært og skilið eftir við veg- Sama hvaðan gott arbrúnina. Hann efaðist um að þær hefðu staðið í nokkru Sambandi við Má má.“ Þingmaður fordæmir múgmorð. Bandarískl þingmaðurinn Adam Cleyton Poweil, annar tveggja svertingja í fulltrúa- deild Bandaríkjaþings, hefur krafizt þess i ræðu að allri bandarískri efnahagsaðstoð við brezku nýlendustjórnina í Ken- ya verði hætt. Sagði Clayton í ræðu í New York 28. júní, að Sameinuðu þjóðunum bæri að taka til athugunar múgmorð þau á svertingjum, sem Bretdr fremja nú í Kenva. Móþurrkunarvel og gufutúrbína knúð- ar með mó beint upp úr mýrinni Verkfræðingar í Sovétríkjunum hafa fundið aöferö til aö nota blautan rnó beint úr jöröinni til að knýja gufu- túrbínu í rafstöð. Þa-ð er í Lettlandi, þar sem -sig að nota blautan mó fyrir mómýrar eru feikilega víðáttu- eldsneyti vegna þess að orkan miklar, sem þessi nýstárlega í honum væri minr.i en sú, sem móvinnsla er hafín. Vélarnar ,þyrfti til að losa hann við rak- eru í skipsskrokki, sem líkist tann. En í vél verkfræðinganna dýpkunarskipi. Með skipsins er mórinn í hiv5 grafinn og honnm da-k iun tækjnm Lettlandi er rakinn úr món- kringuhi um sjálfum hagnýttur. 1 geyma. Um geymkm liggja pipur og cftlr þelm er leidd hoit gufa. Mórinn er látir.n hitna bárna cg ta-ttur í kúlur, ri eru ekkj p.ema sentimetri i þvcrmá’. Gupun ú' túrbímmfc mónum knýr Þessar kúlur berast nú inn í nyjan geymi, þar sem yfirliit- uð gufa undir miklum þrýstingi fer um móinn og tekur úr hon- um rakann. Þegar mókúlumar er orðnar þurrar berast þær inn í eld- stæðið, en gufan fer í skilvindu, sem nemur úr henni óhreinindi. Síðan l’ggur leið hennar um pípurnar í forhitunarklefanum, sem er stöðugt fullur af blaut- um mó. Gufan er síðan hituð á ný í gufukatlinum og fer aft- ur yfirhituð inn í klefann, þar sem vatnið gufar úr mónum. Á þessari hringferð þurrkar þannig gufan móinn, missir hluta af hita sínum i hann en hitnar á ný þegar þurrkaði mór inn brennur. Gufa sú sem er afgangs og kemur úr rakanum í mór.um fer eftir Ieiðslu og knýr túr- bínu í rafstöð. Mór afgangs frá gufu- framleiðslunni. Margra ára tilraunir liggja að baki þessari nýstárlcgu mó- vinnslu. Mestu framfarirnar hafa hingað til verið við mó- gröftinn eti þurrkunin hefur Verið undir veðri komin. Lengi var talið að ekki gæti borgað Rakastig mósins er mjög mismunaadi. Ef minna en 85% af mó nýkomnum upp úr gröf- inni er raki, fer hvergi nærri allur sá mór, sem þurrkaður er í nýja tækinu, til að ná rak- anum úr þvi sem að berst. Safn ast því fyrir birgðir af þurrk- uðum mó og ef til dæmis vatn- ið í mónum er 70% þarf ekki nema helmitag af þeim mó sem tækið þurrkar til áð knýja það. Ef hinsvegar vatrnð er meira en 85% af mónum þarf að bæta á eldinn mó í viðbót við það sem tækið vinnur. Svo mikið er vatnið þó einungis í mestu vot- viðrum og þann tíma þarf ekki áð nota nema lítinn hluta af þeim móbirgðum sem safnast fyrir þá tíma ársins sem rakinn í mónum er minni. Framhald á 11. siðu. Erkibiskup Kýpur heitir á Sovétríkin og Bandaríkin að veita eyjarskeggium gegn Bretum Erkibiskup Kýpureyjar hef- ur heitið á Bandaríkin og Sov- étríkin að hjálpa eyjarskeggj- um til að knýja Breta til að leyfa þeim að sameinast lönd- um sínum í Grikklandi. Ibúar Kýpur eru grískir að fjórum fimmtu hlutum en eyjan er krúnunýlenda Breta, sem hafa Framhald á 11. siðu. Matvælasendingin Framhald af 1. síðu. þeirra. Hugmynd hennar er að koma matvælum þessum fyrir á ýmsum stöðum meðfram markalínu Austur- og VeStur- Þýzkalands. Ummæli New York Times Væntanleg tilboð Banda- rikjastjómar um matvælasend- ingar til Austur-Þýzkalands höfðu verið á döfinni í heims- blöðunum, áður en Eisenhower reið á vaðið með tilboð sitt. New York Times kemst svo að orði 6. júlí: „Bandarísk yfir- völd í Vestur-Þýzkalandi hafa verið beðin um að senda til Washington, eins fljótt og a.uðið* yrði, ráðleggingar varðandi sókn í taugastríðinu gegn sov- ét-yfirvöldunum í Austur-Þýzka landi. — Nefndir, skiþaðar embættismönnum, hafa setið á - 0. .. . , , , . . _ . „ nær samfelldum fuhdum til Sti ætisvagnarekstur i borgœn, Baton Rouge . Lousiana , að veröa ví3 ulm„lnm i Bandankjunum hefur veriö í megnasta ólestri á aöra |þessum viku vegna deilu um aöskilnaö kynþáttanna í vögnunum. .... Eitt þeirra vandamá!a, sem bandarískir embættismenn' Þýzkalandi eiga við að etja, er að leggja á ráðin um fram- kvæmd þeirrar áætlunar að senda til Þýzkalands mikið magn úr offramleiðslubirgðum. stjórnarinnar af smjöri, kjöti, hveiti, baunum og öðrum þess- háttar vörum til Austur-Þýzka- lands, í því agnamiði, að draga úr matvælaskortinum þar. Til- gangur fyrirætlana þessara er að koma Ráðstjórnarríkjunum í va,ndræði og stuðla að því, áð Adenauer beri sigur af hólmi í kosningunum, sem nú eru að ganga í garð í Vestur-Þýzka- landi með því að tengja nafn hans við þessar aðigerðir til að linna þrengingum Austur-Þjóð- verja.“ Kynþáttaoðskilnaður í sfrœt* isvögnum veidur deilu Helmingur íbúanna í Baton Rouge er svertingjar og þeir haía orðið að sitj.a út .af fyrir sig í öftustu sætum vagnanna. Fyrir nokkru samþykkti hins vegar bæjarstjórnin, að menn af hvaða kynþætti sem eru mættu sitja hvar sem er í strætisvögn- unum. Samstundis gerðu hvítir stræt- isvagnafarþegar verkfall og neit- uðu að ferðast með vögnum, þar sem verið gat að þeir þyrftu að sitja við hliðina á þeldökkum meðbróður sínum. Stóð verk- fallið í fjára daga en þá kvað saksóknari hins opinbera upp þann úrskurð að það væri brot á lögurn Lousianafylkis um al- geran aðskilnað kynþáttanna að leyfa hvítum mönnum og svörtum að sitja hlið við hlið. Bæjarstjórnin ákvað þá, ;að upp skyldj tekið fyrra fyrir- komulag, svertingjunum ætluð öftustu sætin í vögnunum. En þá voru það þeir, sem tóku sig til og gerðu verkfall. Neita þeir að ferðast með strætisvögnunum nema þeir megi sitja hvar sem laust sæti e.r að finna í þeim. Hala þeir komið sér upp sjálf- stæðu kerfi áætlunarbíla og ferðast með því vegna þess að kostnaðurinn er greiddur með ■almennum samskotum í svert- ingjakirkjunum og vinveittir benzínsalar láta þá hafa benzín á heildsöluverði.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.