Þjóðviljinn - 19.07.1953, Blaðsíða 1
Sunnudagur 19. júlí 1953 — 18. árgangur — 160. tölublað
líinkkmitm'
Félagar! Komi* í skrifstoía
Sósíalistafélagsins og greiðið
gjöld ykkar. Skrifstofan er
opin daglega frá kl. 10-13
f. h. og 1-7 e. h.
f¥©im skjöldum í Kóreu
; ' \ • ■ 'V • • . ■ - ' , 1 ' \’.
Segjosf vilja vopnahlé en hótar aS slífa
þvi sé ekki sfrax láfiS að vifja hennar á
friSarráSstefnunni
Bandaríski utanríkisráö'herrann Dulles og Robertson
aðstoöar-naður hans, gáfu í gær yfirlýsingar, sem hljóta
'að vekja magnaðar efasemdir um heilindi Bandaríkja-
stjórnar í vopnahlésviðræðunum í Kóreu. Skýrðu þeir
irá því, aö Robertson, sem er nýkominn frá Kóreu, hefði
lofað Syngman Rhee Suöur-Kóreuforseta því, að Banda-
tíkin myndu slíta friðarráðstefnu, sem ákveðið hefir verið
að halda eftir að vopnahlé er komiö á, ef þar yröi ekki
fljótlega. fallizt á tillögur þeirra.
Dúlles og Robertson komu
fram i sjónvarpi og ræddu Kýr-
eumálin. Dulles sagði, að
Bandaríkin væru reiðubúín til
að gera vopnahlé í. Kóreu en
.jafnframt skýrði Robertson frá
lqfoÆinu „sem hann hefði gefið
Rhee fyrir hönd Bandaríkja-
.stjómar. Var það gefið til að
ganga til móts við þá kröfu
Rhee, að bardagar yrðu hafnir
að nýju ef ekki /hefðj náðst al-
gert samkomuilag á friðarráð-
stefnunni þrem mánuðúm eftir
að hún kæmi saman.
Loforð en engin trygging
DuUes sagði að.Syngman Rhee
hefði ‘gefið skýlaus loforð um
að gera ekkert það, sem torveld-
að gæti framkvæmd vopnahlés. norðanmanna. Sögðust þeir þurfa
Hinsvegar kvað ráðherrann
Bandaríkin engin tök hafa á
að uppfylla þá kröfu norðan-
manna, að þau ábyrgist að Rhee
rjúfi ekki loforð sín eins og hann
gerði þegar ihann lét sleppa úr
haldi stríðsfön'gum,. sem 'búið var
að semjá um ráðstöfun á.
Robertson komst svo að orði
að hann hefði sagt Rhee að. eí
það sýnd; sig .á friðárráðstefn-
unni, að norðanmenn „væru ekki
að semia af einlægnþ heldu.r
gerðu ráðstefnuna. að latalátum
Og fjandsamlegum hrekk“ myndi
Bandaríkjastjórn slíta viðræðum.
Fundi enn fresdað
Fundi vopnahlésnéfndanna var
enn frestað í gær að beiðni
erzlunarjöfnuðurinn óhagstæðnr
tiffl 50 fflilljónir króna
Samkvæmt upplýsingum Hagstofunnar var innflutningurinn
. júnímánuði s. 1. 108 millj. 149 þús. kr., en útflutningurinn á
sama tíma 58 millj 255 þús. lcr. og var því óhagstæður um 49
millj. 894 þús. kr.
Á fyrra helmingi þessa árs var
meiri tíma til undrbúnings undir
næsta fund, sem á að vera í
dag.
frá Langson
Franska herstjómin i Indó
Kína sagði í gaer að 5000 manna
fallhlífarlið hennar, sem í fyrra-
dag sveif til jarðar við bæinn
Langson, hefði nú lokið því verk-
efni sínu að eyðileggja þar
vopnageymslu hers sjálfstæðis-
hreyfingarinnar Viet Minh. Fall-
hlífarliðið hörfar nú frá Lang-
son áleiðis til yfirráðasvæðis
Frakka. Hefur fótgöngulið verið
sent til imóts við það.
Brezki laBdst;Ó£Í!m Templer á Malakka-
skaga tekur hungurvoiuisa í þfóuusíu sina
Templer hershöfðingi, landstjóri Breta á Malakkaskaga,
hótaöi í gær að setja heil byggöarlög í svelti til að kúga
íbúana ril hlýöni við nýlendustjórnina.
Templer hótaði í gær íbúum
þorpa í landshlutanum Selangor,
að ef þeir tækju ekki upp fulla
samvinnu við nýlendustjómina
í baráttu hennar gegn skæru-
liðasveiturp sjálfstæðishreyfingar
dandsbúa, yrðu þeir teknir ó-
mjúþ.um tökum. Templer krafðist
þess sérstaklega, að íbúar Þorp-
anna hættu að leyna skærulið-
um og hættu að birgja þá að
mat.
Hershöfðinginn sagði, að ef
ekkl ihefði verið tekin ’upp full
samvinna við nýlendustjórmna í
þorpum þessum innan. mánaðar,
vrði hverjum einásta þorpsbúa,
körlum konur og börnum, bann-i
að að fara út úr þorpunum þang-
að til þeir hefðu látið af and-
stöðu við yfirvöldin. Mönnurrt
yrði bannað að fara til vinnu
sinnar á gúmmíplantekrunum
og bannað að fara til vinnu á'
landskikum sínum umhverfisi
þorpin. Myndi herlið framfylgjá
iþessu banni. Áhrif þess yrðu
brátt að fólkið sylti heilu hungri.
908 mál
Síldveiði mun hai'a verið
mesta móti í fyrrinótt, að
því er 1‘jóðviljinn fregnaði
í gærmorgun. Mun eitt skip-
anna hafa fengið 900 mál.
Fyrsta söltun í
Neskaupstað
Neskaupstað. Frá
fréttaritara ÞÞjóðviljans.
Fyrsta síldin, sem söltuð er
hér í Neskaupstað, var söltuð
í fyrrinótt. Voru það 220 tunn-
ur sem Gullfaxi frá Neskaup-
stað kom með. 87 tunnur af
afla hans voru frystar í beitu.
Fiskiifiinn í jjúní 7 þús. tann-
um meiri en í fyrra
Fiskaflinn í maí 1953 varö alls 40.720 smál. Til saman-
buröar má geta þess að 1 maí ’52 varð afiinn 33.263 smál.
hann!
|Fiskaflinn frá 1. janúar til 31.
maí 1953 varð alls 185.108 smál.
en á sama tíma 1952 var fiskafl-
inn 174.532 smál. og 1951 146.707
smál.
Hagnýfing þessa iafla var sem
■hér segir (til samanburðar eru
settar í .svig'a tölur frá sama
tíma 1952);
ísaður fiskur
Til frystingar
Til herzlu
Til söltunar
í fiskmjölsv.
Annað
smál.
56.510
68.951
57.852
197
1.427
smál.
(20.536)
(77.384)
(13.553)
(61.353)
( 508)
( 991)
Þunigi fisksins er miðaður við
slægðan fisk með haus að und-
lanskildum' þeim fiski, sem fór
til fiskimjölsvinnslu, en
er óslægður.
Skipting aflans milli veiðii
skipa til mailoka varð:
smál. smál.
Bátafiskur 109.993 (101.778)1
Togarafiskur 75.115 ’( 72.754)!
Samtais 185.108 (174.532)1
38 íarast i
llugslysi
í gær fórst í Bandaríkjunurrt
flutningaflugvél bandaríska flot-i
ans og með henni 38 menn. Sex
af þeim sem í vélinni voru;
sluppu lifandi.
flutt inn fyrir 467 milli, 566
•þús. kr., en út fyrir 266 millj.
251 þús. kr., og er verzlunar-
jöfnuðurinn á fyrra helmingi
þesaa árs því óhagstæður um
201 millj. 315 þús. kr.
Á sama tíma í fyrra var flutt
út fyrir 244 millj. 857 þús. en
inn fyrir 462 mill. 526 þús. kr.
og var verzlunarjöfnuðurinn þá
því óhagstæður um 217 mill.
669 þús. kr.
¥oua að Bássar kanpi
Faxasíld
Flestir Keflavíkurbát'anna eru
rtú komnir á síldveiðar við
‘Norðurland, en nokkrir eru enn
heima og bíða eftir fréttum af
sölu Faxasíldar. Setja þeir allar
./vonir isínar á að Rússar kaupi
Faxasíld. Sama sagan endurtek-
ur si:g nú og í fyniasumar, að
ibótt nokkur 'síldveiði sé hér
við Suðurland „má ekki“ veiða
hana.
Geta íslending-
ar hafið arð-
vænlegar loft-
siglingar á
næstunni?
fj
Gu'.Ifaxi, ' hin glæsi-
lega millilandaflug-
vél Flugfélags ís-
lands, sem flutt hef-
ur farþega til .og frá
ÍSlandi í 5 ár. —
Sjá grein um flug-
málin á 12. síðu.