Þjóðviljinn - 19.07.1953, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 19.07.1953, Blaðsíða 7
Simnudagur 19. júlí 1953 —' ÞJÓÐVILJINN — (7 Stephan G. Stephansson: @ 1 @ ® vinnu, frá einum dollar á d;ag og ofan til 50 centa í hlaupa- vinnu. Vinnu'tími vanalega þá „myrkranna milli“. í Wiscon- sin kvongaðist ée, 28. ágúst 1878, Helgu Sigriði, fæddrj að Mjóadal i Bárðardal 3. júli 1859, dóttur Jóns bónda Jóns- sonar og Sigurbjargiar föður- systur minnar. Hún á einn bróður, póin ,Jónsson, bónda við Garðar, Norður-Dakota. Hann sat 'þing þess fylkis um eitt skeið. Eigur minar voru þá, að nafninu, liðugar 160 ekrur afhöggvins furuskógar, krök-settar stórstofnum og sendnar, 12 ekrur hafði ég. hreinsað, að mestu; allgott íbúðarhús, eftir því sem þar tíðkaðist, og 3 eða 4_ nautgrip- ir, og „giftÍ!ngartoll[ur]inn“ í peningum, sem séra. Páll Þor- láksson vildi ekk; þiggja, bæði af því, að honum var vel til mín, og svo hins, bann bað mig „að leyfa sér að gera fyrir ekkert „fyrsta prestverkið", kota. — Jakob Kristinn, 36 ára. ókvongaður. Á minu lieim- ili. — Stefaný Guðbjörg og' Jóný Sigurbjörg, tvíburar, 33 [ára], giftar bændakonur og búa hér í grenndinni. Stefaný á einn dreng barna. — Rósa Siglaug, 22 ára, ógift, á mínu heimili, yngst. -— Gest misst- um við, 16 ára gamlan, árið 1909. Hné við að snerta girð- ingarvír, rafhlaðinn eftir regn- skúr. — Krakkarnir verða að fylgja hér með bústaðaskiptun- um, því Baldur fæddist á heim- ili okkar í Wisconsin, Guð- mundur, Jón og Jakob á heim- ili okkar í Dakota, cn telpurn- ar alla.r og Gestur hér. iFrá Wisconsin til Garðar í Norður-Dakota fluttumst við næst. Þá var ég 25 ára. Fyrsta sumarið, sem ég var þar „vest- }ingur“, vann ég við járnbraut- arverk og þreskingu. Árin á eftir baslaði ég við búskap, meðan ég dvaldi í Dakota. Hingað fluttumst við, þegar ég Siqurður Nordal próíessor sagði um Stephan G. Stephansson, ao hann væri mesti maður- inn meðal íslenzkra skalda. Eí til vill er Step- han G Stephansson mesti maðurinn, sem kyn- stoin vor hefur íætt. En mannjöfnuður er þó ekkeit aðalatriði í þessum eínum, heldur hitt, að þjóð vor öll njóti þess a.ð eiga svo vísan og góöan mann sem Stephan G. er. En mikið skort ir á að þessi maÖur, vísdómur hans, líf og ljóð sé slík sameign þjóðarinnar, sem vera ætti. Nú nálgast aldaiafmæli hans. Það er 3. okt. í haust. — Þjóðviljinn vill fvrir sitt leyti reyna að hjálpa íil að kynna hann þjóðinni og þá einkum æskunni betur en orðið er. Gömlu .,hndvökur'' eru löngu ófáanlegar. Úr- val það úr „Andvökum", sem Mál og menning gaí út, sömuleiðis. Menningarsjóður hefur unnið þjóðinni ómetanlegt gagn með útgáf- unni á „Bréfura og ritgerðum" Stephans í íjór- um bindum — cg eiga forráðamenn hans og útgefendur miklar þakkir skildar fyrir. Þjóðviljinn m.un öðru hvoru birta kafla úr riigerðum Stephans og Ijóðum, til þess að vekja enn meiri áhuga fyrir verkum hans en orðinn er. í dag birtast kaílar úr ,,Drög til ævisögu", sem hann skrifaði Baldri Sveinssyni að til- mælum hans, („Úrlausn" kallaði St. G. kafl- ana) — og eru raunverulega bréf til Bald- urs, rituð á árunum 1322-25. (Kaflafvrirsagn- irnar eru Stephans sjálfs). Eru beir prentaðir eftir „Bréfum og iitgerðum" Menningarsjóðs, 4. bindi iátepiian u, ðtepiiansson AldUi- Fæddur 3. okt. 1853 á Kirkju- hóli — ekki Kirkjubóli, eins og víða hefur prentazt — næsta bæ suður frá Víðimýri, „undir Vatnsskarði“ (var í eyði 1917), 1 Víðimýrarsókn, Seylulireppi j Skagafirði. Ég hefi verið sagð- ur fæddur 4. okt. Það er ef- laust villa úr kirkju-skrá Víði- mýrarkirkju. Tók fyrst eftir því í vottorði prestsins, sem fermdi mig (Hannes Arnórsson í Gláumbæ), sem hann gaf mér, þegar ég fluttist norður í Bárðardal. Foreldrar mínir munu hafa vitað þetta og mun- að rétt. Þau voru skynsöm, vel minnug og tímaglögg. Heimili Fluttist með foreldrum mín- um 7 ára gamall (á 8.) að Syðri-Mælifellsá (hún er í eyði, fyrir löngu, að sögn), Mælifells- sókn, . Lýtingsstaðahreppi, Skagaf. Þaðan, tveimur árum siðar, að Víðimýrarseli Víði- mýrarsókn, Seyluhreppi í Skagafirði. Þaðan, 15 ára, í vinnumennsku til Jóns bónda Jónssonar og Sigurbjargar Stefánsdóttur, föðursystur •minnar, að Mjóadal í Bárðar- dal (í eyði 1917), Lundaí- brelckusókn, Ljósavatnshreppi, Þingeyjarsýslu. Foreldrar mín- ir vinnuhjú á næsta bæ, Mýri, hjá Kristiáni bónda Ingjalds- syni og Helgu, hálfsystur föð- ur míns. Þaðan 1873 til Vestur- heims með foreldrum mínum og systur, Sigurlaugu Einöru, síðar giftri Kristni Kristms- syni, kynjuðum úr Skagafirði, eh öldum upp á Austurlandi. Hún er mitt eina systkini, lif- ir enn, er 7 árum yngri en ég. Höfum sífellt búið í næsta ná- grenni. Fyrsta haustið mitt í Vesturheimi skaut mér upp á tvítugt. Settist að fyrst nálægt og í Síaughton, Wisconsin. Það þorp er í Dane C°unty, nolckr- ar mílur norður af Milwaukee, um 20 mílur suður frá Madison. Var við ýmsa vinnu, sem fékkst, sveitavinnu, tigulsteinagerð. Fleytti mér noklcuð í ensku og norsku þegar vestur lcom. Það var að heiman haft, að mestu sjálflœrt. Hefi aldrei á skóla- bekk setið hér í landi. For- eldrar mínir voru alta tíð á mínum Vegum, meðan þau lifðu til og eftir að 'hingað kom. Eftir liðugt ár í Staughton fluttumst við þaðan með nokkr- um ísl. fjölskyldum og numd- 'Um land í skógi, í Norður- Wisconsin, í Shawano County, Greenvalley Township. Pulci- fer pósthúsi. Þar vann ég við skógarhögg að vetrum, um 50 mílum norðar, en sveitavinnu að gumri, 75 mílum sunnar, en heima við þess á milli. For- eldrar mínir sátu landið. Ég ferðaðist milþ fótgangandi. Bet.laði um vinnu toæ frá bæ, þar sem ég vissi hénnar von, unz hún fékkst. Vann fyri-r saroa kaupi eins og meðal- verkamenn innlendir, nálægt $18.00 fyrir sveita- og- skógar- sem hann gerð; fyrir íslend- inga“. Böm okkar Helgu eru: Bald- ur, nú 43 ára. Bóndi. Býr hér á næstu jörð. Kvongaður. Börn- in 6. — Guðmundur, 41 árs. Kaupmaður á Márkerville. Kvongaður, á 8 börn. — Jón, dó á fjórða ári, 1878*) i Ða- *) Svo í hdr. en er skakkt.• Ef tipviii riívitia fyrir 1887. var 35 ára. Móðir min var nieð mér, en faðir minn dó i Dakota. Á fy rri árum minum hér vann ég nokkuð að heiman, við iárn- brautargerð og landmælingar. Síðan hefi ég hangt við heima- snagana. - Ættcmi Faðir minn hét Guðmundur Stefánsson (faeddur 15. april við Garðar, N.-Dak., 24. nóv. 1881). Faðir föður mins var Stefán Guðmundssqn, bóndi að Kroppi í Eyjafirði (f. 25. febr. 1792). Faðir Stefáns var Guð- mundur Halldórsson, bónd; á Halldórsstöðum (f. 27. jan. 1760). Samkvæmt ágizkun ætt- fræðinga á að mega rekja þetta í ibeinan karllegg svo, .að ég sé 30. niðii ölafs sáluga „feilans“, Þorsteinssonar í Hvammi, og þaðan til Svíakonunga fornu. Móðir föður míns 'var Helga Guðmundsdóttir Jónssonar, bónda á Krýnastöðum, Eyja- firði. En sá Guðmundur var sonur Jóns prests Þórarinsson- ar og Helgu Tómasdóttur að Vogum við Mývatn og því al- bröðir Benedikts Gröndals elzta (,,assessors“), „Tiða- visna-“ séra Þórarins og þeirra , systlcina. Móðir mín hét Guð- björg Hannesdóitir, Þorvalds- sonar 'bónda að Reykjarhóli í Skagafirði, fædd 8. júlí 1830. Dáin 18. jan. 1911, á heimiii okkar hér við 'Márkerville. Hannes, faðir hennar, fæddur 1788, var somir Þorvaldar Si-g- urðssonar bónda að Reykjar- hóli (fæddur 1744). Móðir móð- ur niinnar, kona Hanncsar, var Rósa Jónasdcttir, bónda á Botnastöðum í ilúnavatnssýslu. Móðir mín taldi þá í æt-t \úð sig dr. Jón Þorkelsson eldra (rektor) og séra Þorkel Bjárna- son á Revnivöllum. En ekki man ég slcil á því. Hagmælska Nú, nú! ■— Ég er sagður af- • sprengur þeirra Egils SkaKa- grímssonar og .Lofts ríka! Og hver er sá íslendingur, sem cr það ekki? En sé það svo, varð ég veirfeðrungur '— eða, að gloppa hefur orðið á! Nær að seilast skemnjra. Móðui'bróðir minn nokkur (hann hét Hann- és) var' hagorður. Til dæmís, þegar hann var unglingúr, kvað hann svo í •gámni: „Eg er drengur óheppinn, Mér að-þrengir mæðan sfinn: Mig vill engin jómfrúin!“ Svo kvongaðist Hannes sið- ar, en slitnaði svo upp úr sam- búðinni. Einhver mundi honum æskuvísuna, iþegar hjónaband- ið var hnýtt, og sneri henni. svo við: „Nú er drengur nóg heppinn, Nauðastrengur burt slitinn, Auðnu-gengi í kominn: Er nú fengin jómfrúin!" En Hannes sat enn við sitt fyrra heygarðshorn, því þegar snurðan var hlaupin á, sneri: hann vísunni enn svona: ,.Eg er hara óheppinn * Óláns vara forlögin. Mig við hjarir mæðan stinn: Mín er farin jómfrúin!" Heyrt hefi ég, að Hannes afi minn hafi getað sett saman ferhendu, en enga hefi ég hcyrt eftir hann. En bróðir hans, sem- •bjó á Grófargili, gerði þessa um forustu-á, sem Gjörð var nefnd, og var hvít á lit og svart-beltuð, en Margrét dóttir lcaris átti: ..Undan híörð. um háia jörð, Hleypur Gjörð Margrétar, Stygg cg hörð. í skaf’.a skörö Sker, og örðugt fetar“. Þrátt fyrir dálitla ranga á- •herzlu á konunafninu, finnst mér vel og hortittalaust að orð; komizt,, í svona lítilræði. Mér ei' ókunnugt um annan móðurarf, úr þessari áttinni. Foreldvi mitt Faðir minn var greindur maður og orðheppinn. Til marks um það þetta eitt, sem kom fyrir hér vestra. Við feðg- ar voi’Um viðstaddir, þar scm tveir islenzkix iguðfræðinemar voru með miklum siðg-eðasvip iað andhælast út úr því, hví- líka minnkun íslendingar gerðu sér með þvi að fá Þorgrím nokkurn ‘Laxdal til að lesa hús- lestra fyrir s% á sunnudags- Eramh. á 11. síðu. 1818, dáinn að heimili okkar' •ÓÍáns-str-engj.um sívafinn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.