Þjóðviljinn - 19.07.1953, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 19.07.1953, Blaðsíða 8
g) —ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 19. júlí 1953 JOSEPH STAROBIN: Viet-Nam sækir fram til sjálfstæðis og frelsis Heimsókn í aðalstöðvar alþýðuhersins. — Saga frelsisstríðsins síðan 1941. — Líkhring- ingin hljómar yfir frönsku heimsvaldastefn- RITSTJÓRl. FRtMANN HELGASON Urvalið vanit B-1903 2sl (1:0) eftir nokkuð jafnan leik unm. Vo Ngugen Giap. æðsti hershöíðinginn breiðir marglitt landa- bré£ yfir grænleitt skrifborðið. Við erum staddir í höfuðstöðvum alþýðuhers Víet Nams. Þær eru uppi á reginfjöllum. Bambuskofinn hefur aðeins þrjá veggi. Blettótt fallhlíf hangir uppi i rjáfrinu. Hún er sigurmerki haust- bardaganna í Norðvestur Indo-Kína. Þar hangir lika fyrsta raf- magnsperan sem ég hef augurn litið í margar vikur. Landabréf yfir sóknina í norðvestri þekur tvo veggi, á hinum þriðja hanga myndir af Hó Chi Minh, Maó Tse-tung og Stalín. Myndin af Stalín er földuð svörtu- Rétt hjá stendur varðmaður vopnaður amerískri hand-vélbyssu. ,.Þetta eru aðalleiðir okkar“, segir hershöfðinginn og bendir á Otorsti skerfur sem fránski hershöfðinginn de Sattre lagði til málanna, voru hinar vililmannlegu „hreins'unar“aðgerðir á oshólrnasvæðinu 1951. í»á var allt kvilst drenið. Frakkar höfðu svo miltíð álit á þessum liitlersaðferðum, að franski hermála- ráðherrann de Chevigue fór til Viet Nam og tók þátt í íveim r.ugarðum. Hér sést hann (fremst) á eftirlitsferð nœrri Haiduong. götu sem mjókkar eftir því sem innar dregur í skóginn. Hershöfðinginn kom til mín stundu fyrir nón að bjóða góðan dag. En þó lá ég og svaf í bambuskofa kippkorn frá. „Mér lízt svo sem yður líði vel“, sagði hann. Giap er 41 árs að aldri, grannvaxinn. Hann var klæddur einföldum einkennis- búningi. Vo Ngugen Giap hefur fallegt höfuð, andiitsdrættirnir eru reglulegir, — brosmildur er hann og. Hiti sinn var Giap kennari í Hanoi. Og nú segir hann frá þvi hvernig fyrstú sveitirnar voru myndaðar, árið 1941, upp á regin- fjöllum þessum. Ngugen talaði lýtalausa frönsku. Er frönsku ný- lenduherrarnir höfðu selt Indókína í hendur Japana fól Hó Chi Mính Giap það verk á hendur að koma þessum sveitum á fót. (Það var löngu fyrir árásina á Pearl Harbour að Frakkar létu Indókína af hendi við Japana. í Evrópu vann Vichy stjórnin sviþuð afrek). Giap er-af bændaættum og var fyrst fangelsaður 13 ára, „Við voru 34 alls í-fyrstu sveitunum. Vopn okkar voru tinnu- byssur og þessi fjöll. Þá vorum við aðeins öruggir upp á fjalla- tindunum. Fjandmennirnir réðu öllu á sléttunum". • Haustið áður vor uppreisnir sumstaðar við landamærin. Og um vorið 1941 var sjálfstæðishreyfing Viet Nam (stytt Viet Minh) stofnuð. í henni voru flokkar bænda og verkamanna, smáskæru- hópar og Kommúnistaflokkur Indókína. Þegar árið 1944 sameinaðist Viet Minh-herinn öðrum skæruliða- her frá landamærasvæðunum. Við það varð .hann raunveruiegur .valdhafi fjallahéraðann. Viet Minh-herinn jókst geysilega er Japanir höfðu sett frönsku leppstjórnirnar af. Þá sá þjóð Viet Nams. hve ormétið franska nýlenduveldið var. í ágúst brustu Japanir sjálfir og gáfust upp. Það var jafnsnemma að tvö þúsund manna lið hélt inn í Hanoi og borgarbúar þar gerðu uppreisn- Þetta var ágústbyltingin. Átján mánuði var lýðveldið sjálfstætt. Frakkland viðurkenndi það, en hershöi'ðingjar De Gaulles lögðu sig í framkróka að koma því Lið B 1903: Kurt Nielsen, Kurt Hansen, Börge Oxfeldi, Egon Nielsen, Poul Andei’sen, Svend Laur- itsen, Karl Holm, Bent Engel, Henning Mortensen, Vagn Birkeland, Bent Mathisen. Lið Reykjavíkur: Helgi Danielsson, Karl Guð- mundsson, Einar Halldórsson, Sæmundur Gíslason, Sveinn Helgason, Gunnar Sigurjóns- son, Gunnar Gunnarsson, Hall- dór Halldórsson, Þorbjörn Friðriksson, Bjarnj Guðnason, Reynir Þórðarcon. Mörkin settu: Gunnar Gunnarsson fyr. ir Rvík 2, en Henning Mort- ensen fyrir B 1903. Dómari var Guðjón Einars- . son. Áhorfendur um 4000. Varla úar hægt áð hugsa sér betra veður en þessir dönsku gestir fengu til að leika í fyrsta leik sinn, logn og hita. Að sjálfsögðu má gera ráð fyr- ir að sjóferð frá Danmörku, og að leika á hör'ðum malar- velli, sennilega í fyrsta sinn, hafi ekki verið sérlega góður undirbúningur undir leikinn ,en þeir komu hingað sama dag- inn og þeir léku. Virtust þeir þó ná furðu góðu valdi yfir sendingum og meðferð knatt- arins. Yfirleitt var leikurinn nokkuð jafn. 'Úrvali'ð byrjaði með sókn og átti meira í byrjun fyrri h'álfleiks ,en Dan- ir sóttu sig og héldu uppi sókn er á hálfleikinn leið og fengu íslendingamir þá engum samleik náð. Þegar eftir 9 mín. gera íslendingar fyrra mark sitt, gerði Gunnar Gunnars það eftir sendingu þvert yfir frá Reyni. Bæði liðin höfðu nokkur tækifæri. Sérstaklega var Reynir óheppinn er hann var fyrir opnu marki en skaut framhjá. Danir áttu og skot í þverslá. 1 síðari hálfleik var leikurinn jafnari og áttu báð- ir þá líka ágæt tækifæri, sér- staklega Gunnar Gunnarsson og Bent Mathisen sem hafði tíma og tækifæri til að ein- beita sér en skaut framhjá. Eftir gangi leiksins má telja þetta nokkuð réttlát úrslit þótt jafiitefli hefði eins getað orði'ð. Þetta lið, sem er styrkt með góðum mönnum er nokkuð skemmtilegt, leikmenn eiga til prýðilegan samleik og góðar stáðsetningar, eru sparkvissir og fljótir, en skotin virtust veika hliðin á liðinu. Mörg á- hlaupin voru bygg'ð upp með leikni, hugsun og hraða en við vítateig rann allt útí sandinn. Þetta lið Reykjavíkur féll nokk uð vel saman og komu stund- um lagleg samleiksáhlaup, en þau voru um of knúin fram af krafti og dugnaði en ekki af listrænum tilþrifum og gagnkvæmum skilningi. Þar standa okkar menn að baki þessu liði og öðrum úrvalslið- um. Spörkin eru of há og villt og það einkennilega var að slíkt henti Dani mjög líka. Höf- uðsök þessara löngu spyrna er kyrrstaða þeirra sem ekki eru með knöttinn. Beztu menn B 1903 voru Vagn Birkeland vinstri innherji, mið- framvörður Paul Andersen og miðframherji iHenning Morten- sen. Annars var liðið jafnt og hvergi veila. Helgi j markinu var ágætur. Karl Guðm. er að ná sinni fyrrj getur, átti bezta leik sinn þetta kvöíd. Einar Halldórs igaf ágæt fyrirheR sem bakvörður, og hefur raunar sýnt það áður. Sveinn Helga brást ekki fremur en fyrri daginn. Sæmundur og Gunnar Sigurjóns höfðu ekki alveg nógu örugg tök. á miðju vallarins, en sluppu samt allvel frá leiknum. Gunnar Gunnars er undarlegt sambland af ágætu og lélegu. Að vísu skilja meðheriar hans ekki skipt- ingar hans, þeir hlaupa ekki út á hans stað þegar Gunnar hleyp- ur inn, en það er góður og sterk- ur leikur, svo syndir Gunnars má líka oft skrifa á samherja hans sem ekki skilja hann. Bja-rni var eitthvað miður sin og kom í ljós að hann var veill í fæti og varð að yfirgefa völl- inn en Gunnar Guðmanns kom í hans stað og sýndi oft tilþrif sem við vitum að hann getur en beitir sjaldan. Þorbjörn var fylginn sér og gaf hvergi eftir en það var við ofurefli að etja. Halldór var frískur og duglegur og vann mikið en nokkuð vant- aði á að hann og Bjarni kæmu nóg >til aðstoðar vörninni. Guðjón Einarsson hafðj góð tök á leiknum og dæmdi vel. SKIPAIIÍÍGCBÐ f j ;-:R:|:lViSIKS,* i Farþegar, sem pantað hafa far með skipinu til Glasgow næstkomandi þriðjudagskvöld, eru beðnir ao vitja farmiða sinna á morgun. Baldnr fer til Króksfjarðarness, Salt- hólmavíkur, Slcarðsstöðvar og Stykkishólms á mánúdagskvöld. Vörumóttaka’ árdegis. Heliisgerði 30 ára 30 ára p.frnælis Hellisgeröis veröur minnzt meö skemmtun í Hellisgerði í dag. Skemmtunin hefst kl. 3 e. h. Garðurinn opnaöur kl. 2 e. h. Dagskrá: 1. HátíÖin sett af formanni Magna, Kristni Magnússyni, málarameistara. 2 Ræðr: Ólafur Þ. Kristjánsson kennari. 3. Kórsöngur. Karlakórinn Þrestir. 4. Stutt ávörp hvatamanna aö stofnun Hellis- geröis. 5. Enska dægurlagasöngkonan Honey Brown syngur. 6. K.K.-sextettinn leikur. 7. Lúörasveit Hafnarfjarðar leikur milli dag- skiáratriöa og í lok skemmtunarinnar. Aðgangur fyrir fulloröna kr. 10, fyrir börn kr. 2. StyrkiÖ Hellisgeröi meö því aö sækja hátíðina. Stjórn Hellísgeröis.. . fyrir kattarnef. Þennan tíma vann Giap við hhð Hós sem innranríkisráðherra. Er samkomulagið hafði verið gert 6. marz 1946 tók forsetinn sér ferð á hendur til Frakklands að komá málum í fastar skorður. Giap varð staðgengill hans. Þegar í sept 1945 ryðust Frakkar fyrst á lýðveldið. í des. ’46 ráku þeir hersveitir þess út úr Hanoi. Undir forystu Giaps hélt herinn Upp á öræfin, þaðan sem hann var kominn áður til að frelsa landið. Sögulegir atburðir hafa gerzt í þessu héraði. Sagan ljómar í augum þessa manns. Síðan þetta gerðist hefur Giap átt í höggi við hálfa tylft franskra hershöfðingja. Þar á meðal eru þeir Le Clerc og marskálkurinn de Lattre de Tassigny. Árið 1947 var það erfiðast að varðveita alþýðuherinn óskaddaðan. Það var varnarstigið og 1948 hallaðist ekki á. Um haustið 1950 vann alþýðuherinn þýðingarmikla sigra við kínversku landamærin. í dag býr herinn sig undir sókn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.