Þjóðviljinn - 19.07.1953, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 19.07.1953, Blaðsíða 2
2) —ÞJÓÐVILJINN Sunaudagur 19. jiilí 1953- — t dag er sunnudagur 19. : ^ jíílí. — 199. dagur ársins. Getraun um bók~ menntir Eftir hvaða höfund mundi þessi ka.fli vera, og hvar mundi hann istanda? Ég virði þessa grámenn dálítiS nánar fyrir mér, kemst að raun um, að ég þekki þá ekki, lief aldrei séð þá áður. Mér finnst scm ókuun örlög liafi steypt mynd þeirra í mótl sínu, lcnífar fjarlægra sársauka skorið þessi andlit út. J?eir liafa búið hér ár fram af ári, mann fram af manni, síðan landið fannst, og lifað á grjóti. Andi þeirra, trú og tryggð hefur gætt grjótlð lífi. Og ekki liafa slíkir menn, orð- varir og dáðadýrir jarðar- synir, setið þessa jöi’ð eina, heldur aiiar aðrar gráar og grjótorpnar jarðir landins. Eins og haugaeldur brennur á næt- urþeli yfir fólgnu gulli, tekur allt í einu eldur að bremia yfir þess.- um foi-na, vallgróna bústað. Upp af grágrýtinu og mönnum þess leggur bjartan, kyrran loga, sem ber við himin, logann frá liinum síbrennanda þyrnlrunnl lífs.ins. Rödd gnös hefur talað. =5SS==> OENGI8SKRÁNING 1 bandaríslcur dollar 1 kanadískur dollar 1 enskt pund 100 þýzk mörk 100 danskar kr. 100 norskar kr. 100 sænskar kr. 100 finsk mörk 100 belgískir frankar 1000 franskir frankar 100 svissn. frankar 100 gyllini 1000 lírur (Sölugengl): kr. 16,32 kr. 16,46 kr. 45,70 lcr. -388,60 kr. 23630 kr. 228,50 lcr. 315,50 kr. 7,09 kr. 32,67 kr. 46,63 kr. 373,70 kr. 429,90 kr. 26,12 Yður vantar sjálfstraust. Ég er tyrir fjölskyldu yðar fyrÍT 509 Gis’i Einarsson, sem bjó á Ásum í Gnúp ve r jahrepp i og viðar, var afdráttaríaus i tali og orðum. Hann ábti roiðhryssu ,sem hann kallaði Spólu Ocr héit mikið upp á. Eitt sinn var hann að lýsa því, hve þýð hún væri og taumlipur, og lcomst svo að orði: Að riða henni, það er eins og að sitja á engu og halda i ekkert. — (Isl. fyndni). handviss um að þér g'etið séð krónur á mánuði. Ungbarnavernd Lílcnar. Templarasundi 3, er opin þriðju- daga kl. 3.15—4 og fimmtudaga kl. 1.30—2.30. Kvefuð börn mega ekki koma nema á föstudögum kl. 3.15—4. • tJTBREIÐIÐ • ÞJÓÐVILJANN Þeir kaupendur Þjóðviljans, sem vilja greiða blaðið með 10 kr hærra á mánuði en áskrifenda gjaldið er, gjöri svo vel að til- kynna það í síma 7500. Krabbameinsfélag Reykjavíknr. Skrifstofa félagsins er í Lælcj- argötu 10B, opin daglega kl. 2-5. Sími skrifstofunnar er 6947. Helgidagsheknir er Oddur Öliafsson, Hávallagötu 1. Simi 80686. Næturvarzla í Lyfjabúðinni Ið- unni. Sími 7911. Lælcnavarðstofan Austurbæjarskól- anum. Simi 5030. ÆFR Skrifstofan verður eftirleiði opin alla virka daga kl. 8—1< e. h. nema laugardaga kl. 2—6 Félagar eru hvattir til að hafi samband við skrifstofuna Of greiða félagsgjöldin skilvís lega. Stjórnin. í fyrradag fæddist hjónunum Guð- eftir Mözart. 20.35 Frásaga: „Guð- mundur refaskytfca" Friðrik Hjart- ar skóiastjóri). 21.05 Tónleikar (þlötur): Serenáde i C-dúr eftir Tschaikówskv. 21.35 Upp’.estur: Saga úr „Fornum ástum" eftir Sigurð Nordal (Pétur Sumarliðass. kennari). 22.05 Dahslög. Útvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. 20.30 Sinfóníuhljómsveitin; Albert Klahn stjórnar: a) „Rienzi‘-for- leikurinn eftir Wagner. b) Ung- versk rapsodia nr. 2 eftir Liszt. 20.40 Um daginn og veginn (séra Gunnar Árnason). 21.00 Einsöng- ur: Richard Crooks syngur (plöt- ur). 21.00 Þýtt og endursagt (Her- s.teinn Pálsson ritstjóri). 21.45 Búnaðarþáttur: Sumarmeðferð kúnna ( Ólafúr Stefánsson ráðu- nautur). 22.00 Fréttir og veður- fregnir. 22.10 Dans- og dægurlög: Felix Mende’ssohn og hljómsveit hans leika (plötur). MESSUR 1 DAG Óháði fríkirkju- söfnuðurinn: Messa i Aðvent- kirkjunni kl. 11 f.h. Séra Emil Björnsson. Nesprestakall: Messa i Kapellu Háskólans kl. 11 árdegis. Séra Jón Thorárensen. Dómkirkjan: Messa kl. 11 árdegis. Séra Jón AuðUns. Halltjrímskirkja: Messa kl. 11 ár- degis. Séra Jakob Jónsson. hófiiinni* björgu Guðbjarts- Bæjartogarp.ruir: Ingólfur Arnar- son fór til Græni-andsmiða 21. júní. Skúli Magnússon er í Reykjavík. Hallveig Fróðadóttir fór á karfaveiðar 11.. júií. Jón Þorláksson fór á síldveiðar 16. júli. Þorsteinn Ingólfsson er í Reykja- vík. Pátur Halldóvsson er í Reykjavík. Jón Baldvinsson fór til Grænlandsmiða 18. júlí. Þorkeil; máni "fór tii GrænlandsmiSa 9. júií. 1 vikunni störfuðu 150 marnis í fiskverlcunarstöðinni við ýmis frameiðslustörf. Bygging arnef nd skipuð Á fundi bæjarxáðs 17. þ. m. voru eftirtaldir menn skipaðir I bygingarnefnd sundlaugar í Vest- urbænum:. Erlendur Ó. Péturs- son, forstjóri, Birgir Kjaran, bæjarfulltrúi, Jón Axel Péturs- son, forstióri, Tómas Jónsson, borgarritari og Þór Sandholt, forstöðumaður skipulagsdeildar ■bæjarins. Ennfremur er gert ráð fyrir að íþróttabandalag Reykja- víkur tilnefni einn mann í nefndina. Áður hafði verið skip- uð fjársöfnunarnefnd sundiaug- arbyggingarinnar. j \ dóttur og Helga J. 0 t Halldórss. kenn- • ara, Langholtsvegi 18, 12 marka dóttir. Söfnin eru opin: Þjóðcalnjasafnið: kl. 13-16 ásunnu dögum, kl. 13-15 á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. Landsbókasafnjð: kl. 10-12, 13-19, 20-22 alla virka daga nema laugar- daga kl. 10-12 og 13-19. Listasafn Einars Jónssonar ' hefur verið opnað aftur og er opið alla daga kl. 13.30-15.30. Náttúrugripasafnið: kl. 13.30-15 á sunnudögum, lcl. 14-15 á þriðjudög- um og fimmtudögum. • S.30—9.00 Morgun- útvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 11.00 Messa í lcapeliu Háskólans (Prest- ur: Séra Jón Thor- arensen). 1215—13.15 Hádegisút- varp. 15.15 Miðdegistónleikar: a) Fantasía í C-dúr op 15 (Wiand- erer-fantasían) eftir Schubert. b) 15.45 Lúðrasveit Reykjavíkur leik- ur; Poul Pampichler stjórnar. 18.30 Barnatími (Þorsteinn Ö Stephensen). .Skjöldur Zulu-svert- ingjans", ný frásaga af Pétri og bláa steininum (Jónas Jósteinsson kennari þýðir og endursegir. Aðr- ir upplestrar og tónleikar. 1930 Tónleikar: Jaseha Heifetz ieikur á fiðlu. 20.30 Saniíeikur á horn og píanó (Herbert Hriberchek og Árni Kristjánsson): Hornkonsert Brúðkaup og líflát Höggvinn herra Abraham með kóng-s Eiríks boði fyrir opinber- ar níu dauðasákir, prófaðar og dæmdar. Brúðlaup Gisla Andrés- sonar og Guðrúnar Styrsdóttur. Var þá Snorri Torfason bóndi hennar lifandis og hafði verið fjögur ár á Grænlandi. Þetta ár sigldu þeir burt af Grænlandi Þorsteinn Helmingsson og Þor- grimur Sölvason og aðrir þeirra skipmenn til Noregs, en þeir svanslcir menn voru þar eptir hálshöggnir fimmtige Vitala- bræðra af einu skipi fyrir sunn- an Björgvin. Deyði Óiafur Pét- ursson. Giptist þá hústrú Sig- ríður Erlendsdóttir ,er átt hafði Hákon bóndi Sigurðsson svænsk- um manni ,yel bornum Magnúsi Magnússyni; voldi þeirri gipting drottning Margrét því að hann hafði þént henni áður; var hann stéttur sveinn í þann tima og var þeirra brúðlaup í Osió. Var drottning þar þá og mikið :ann- að stórmenni. Varð bróðir Árni Ölafsson capellanus Magnúsar og sat þá enn í Gisica. (Nýi annáll, 1410). Eimskip. Brúarfoss kom til Hamborgar 17. þ.m. Dettifoss kom til Rvíkur 14. þ.m. frá Rotterdam. Goðafoss kom til Antwerpen 16. þ.m. fer þaðan til Rotterdam, Hamiborgar og Hull. Gullfoss fór frá Reykja- vík á hádegi í gær tii Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Reykjavík kl. 24.00 i gærkvöld til New York. Reylcjafoss kom til Seyðisfjarðar i fyrradag, fer það- an til Norðfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar Og- Akureyrar. Selfoss kom til Reykjavikur í fyrradag frá Rotterdam. Tröllafoss kom til Reykjavíkur ki. 15.00 í gær. Drangjökull fór frá Hamborg 17. þ.m. til Reykjavíkur. Sldpadeild SIS. Hvassafell er á Þingeyri. Arnarfell er í Rvík. Jökúlfell er væntan- legt til New York í kvöld. Disar- fell er á Isafirði. Bláfell er á leið frá Reykjavík til Glasgow. Slclpaútgerð ríklsins. Hekla fer frá Reykjavík á þriðju- daginn til Glasgow. Esja verður væntanlega á Akureyri í kvöld á austurleið. Herðubreið fer frá Reykjavík á morgun austur um land til Raufarhafnar. Skjaldbreið er á Skagafirði. Þyrill er i Faxa- flóa. Baldur fer frá Reykjavík á morgun til Gilsfjarðarhafna. Skaftfellingur fer frá Reykjavik á þriðjudaginn til Vestmannajýja. Séra Gunnar- Árnason, prestur í Bústaðasókn ,er fluttur á Digra- nesveg 6. Sími hans er 82444. Krossgáta nr. 130. LAUSN Á 3. DÆMI SVEINS HALLDÓRSSONAR: 1. Hc4-e4! Kd5xe4 2. Rc3f og mát í næsta leik. 1....aðrir leikir 2. He4-e7 og mát. Lárétt: 1 skraut 4 heimili 5 sál- aðist 7 voði 9 bág 10 fiskur 11 upplag 13 góð 15 leikur 16 móka. Lóðrétt: 1 fornafn 2 hávaði 3 sk.st. 4 mölvaði 6 logið 7 hljóma 8 hæf 12 lélegur 14 viður 15 tveir eins. Lausn á lcrossgátu nr. 129 I grautur 7 ÓÓ 8 Rúna 9 lap II nnn 12 af 14 in 15 ótal 17 kr 18 nói 20 kannaði. Lóðrétt: 1 gó!a 2 róa 3 ur 4 tún 5 unni 6 ranni 10 pat 13 fann 15 óra 16 lóa 17 KK 19 ið. TEftip- skál^söfií; Gharle*- de Costers Teikningar- eftir Ifelge. kiUin-Níelsén 92. dágur. Fulltrúinn, því það var staða hans, sagði: Þú hefur géfið kúnni eitur, þvi hún er dauð .... — Herra fuUtrúi. sagði Kata- lína, ég er á yðar valdi, en þó leyfi ég mér að halda þvi fiam áð kýr geti lát- izt af sjúkdómum ekki síður en til dæmis manneskjur. Fulltrúinn stakk í einum téyg út úr étöru brennivínsglási, én sklpaði. böðlihum að setjá KatalínU lclofvega á eggskarpt Irist'u- lok úr eik. Þáð i'ár nóvembérmánuður, og bránn' riéitúf íiýfPW áTftinútn. AfariitiUm leðurskóm vár þrýst á fsbtur hönni með miklum átökum. Síðan var húa sett frahian við eldinn sem bráðþurrkaði slcðna Óg nerptl þá hræðilega. Og hún æpti: Eg þo'.i þettá étcki. Þýrinið Ii|%inílnu, eða takið það strax. . Færið hana nær eldinum! slcipáði fulJtrú- inn. Og hann spurði hána hve oft hún hefði neytt matar með gáldrakindum á há- tíðisdögum þeirra, og hve oft hún hefði snúið börn í móðurkviði upp í svolitinn stranga og gert hann siðan áð öslcu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.