Þjóðviljinn - 23.07.1953, Blaðsíða 1
Mansal
.
og mannaveiðar
á Islandi
eítir Björn Þorsteinsson
á 7. síðu.
rimmtudagur 23. júlí 1953 — 18. árgangur — 163. tölublað
EMM EINU SINNI REYNIR LEPPUR BANDARIK|>
ANNA AÐ SPILLA FYRIR VOPNAHLÉI í KÓRE'
Syngman Rhee lýsir yfir að hann muni virða það að vettugi
Attlee heimtar þing S.Þ. kvatt saman
Ötti manna við, að fasistastjórn Syngmans Rhee mundi enn
einu sinni reyna að koma í veg fyrir vopnahlé í Kóreu, reyndist á
rökum reistur. Þær björtu vonir sem menn ólu með sér um að ein-
hvem næstu daga mundi undirritað samkomulag í Panmunjom,
sem byndi enda á blóðbaðið, hafa nú vikið fyrir svartsýni. — I gær,
daginn eftir að Dulles, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hafði lýst
yfir, að stjórn Suður-Kóreu mundi á engan hátt setja sig upp á móti
vopnahléi, lýsti utanríkisráðherra Syngmans Rhee, Pyun Yun Tae,
yfir því, að stjórn hans mundi ekki hlíta skilmálum vopnahlés, ef
samið yrði á þeim grundvelli, sem nú hefur orðið samkomulag um
í Panmunjom. Jafnframt lýsti Rhee sjálfur yfir því, að hann áskildi
sér rétt til að hefja styrjöld á nýjan leik, ef ekki hefði orðið sam-
komulag á fyrirhugaðri stjórnmálaráðstefnu eftir 90 daga.
Skollaleikur USA dylst ekki
Eftir þessar yfirlýsingar
mun Bandarikjastjórn verða
það erfiðar en áður að dylja
þann skollaleik sem hún hefur
leikið í Kóreu. Fyrir rúmum
fimm vikum voru ekki horfur
á öðru en fullt samkomulag
mundi takast, og það áður en
margir dagar liðu. Þá braut
Syngman Rhee það samkomu-
lag sem þegar hafði orðið um
,,óheimfúsu“ fangana í þeirri
von að með því móti gæti
hann hindrað vopaahlé. Þá
þegar var ljóst, að Bandaríkja
menn léku tveim skjöldum, þvi
enginn hefur efað, að banda-
ríska herstjórnin hefði, ef hún
hefði viljað, auðveldlega getað
komið í veg fyrir þessi skemmd
arverk Rhees.
Ninmæði Horðanmanna
eina vonin
Syngman Rhee náði þá til-
gangi símim: Upp úr samning-
um slitaaði um sinn. Norðan-
menn fóru fram á, að þeir
fengju fulla tryggingu fyrir að
stjórn Suður-Kóreu liéldi
gerða samninga í framtíðinni.
Vikum saman sat Robertson,
Búkarestfararnir:
Fyrsti hé|
Svohljóðandi skeyti barst
Þjóðviljanum í gær frá Kaup-
mannahöfn:
Fyrsti hópur Búkarestfar-
anna kom hingaí í dag. Góð
líðan. Enginn tafar hér um
m:emivo ki í Rúmeníu.
Ingi.
varautanríkisráðherra Banda-
ríkjanna, á fundum með Rhe,e,
og var látið heita svo, að
Bandaríkin reyndu hvað þau
gætu til að fá slíka tryggingu.
SYNGMAN RHEE: Hann vill
haldu áfram )>ví stríðl sem hann
Iióf.
Á fundi samninganefndanna sl.
sunnucj^g, gaf fulltrúi Banda-
ríkjanna, Harrison, fulltrúum
Norðanmanaa tryggingu fyrir
því, að meðan fyrirhuguð
stjórnmálaráðstefna stæði yfir,
mundi stjórn Suður-Kóreu ekk-
ert aðhafast sem bryti í bága
við skilmála vopnahléssamn-
ingsins en standa við hartn í
öllum atriðum. Nú er komið í
Ijós, að þessar fullyrðingai'
fulltrúa Bandarikjastjómar
höfðu ekki við neitt að styðj-
ast.
Sú von sem menn liafa enn
uin að samkomulag geti orð
ið byggist aðeins á því, að
Norðanmenn hafa sýnt slíka
þolinmæði við saniningsborð
ið, þrátt fyrir öll samnings-
brot, stífni og fláttskap hins
aðjjans, að ijóst er, að fyr-
ir þéira vakjr aðeins eitt: að
binda endi á blóðbaðið og
veita hinni sárþjáðu kór-
esku þjóð þanu frið, sem
hún þráir.
Rhee vill halda slríðinu
áfram
Syngman Rhee svaraði skrif-
legum spurningum blaðamanna
í gær. 1 svörunum sagði hann
m.a.: „Ef SÞ te'kst ekki að
tryggja brottflutning alls kín-
versks herliðs frá Kóreu inn-
an 90 daga frá því að stjórn-
málaráðstefnan hefst, áskilur
stjórn Suður-Kóreu sér fullan
rétt til að gera sínar ráðstaf-
anir. Ef engin niðurstaða verð-
ur á stjórnmálaráðstefnunai,
gerir stjórn Suður-Kóreu ráð
fyrir, að annaðhvort leggi
Bandaríkin henni lið í hernað-
araðgerðum eða veiti henni sið-
ferðilegan og efnalegan stuðn-
ing. Loforð heanar um að
spilla ekki fyrir vopnahléi var
bundin ákveðnum loforðum af
hálfu stjórnarinnar í Washing-
ton. Ef þau verða ekki haldin,
mun stjórn Suður-Kóreu held-
ur eltki telja sig bundna af
sínu loforði.“
„Hlífum ekki seffum
skilmálumr
nú hefur orðið samkomulag um
Ráðherrann skýrði frá því að
afstaða Suður-Kóreustjórnar
byggðist. á fréttum, sem út-
varpsstöðvar í Norður-Kóreu
og Kína hafa flutt af hinum
leynilegu samningum í Pan-
munjom.
Staðhæfingar sfangasf á
Utaaríkisráðherrann og aðr-
ir ráðherrar i suðurkóresku
stjórninni sögðu í gær, að það
DULLES: Hver getur trúað orð-
um liaus?
hefði verið skýrt tekið fram í
samkomulagi Rhees og Ro-
bertsons, að stjórnmálaráð-
stefnan stæði ekki lengur en í
90 daga og indverskum, pólsk-
um og tékkneskum fulltrúum
þeirrar hlutlausu nefndar sem
á að gæta þess að vopnahléð
sé haldið yrði ekki leyft að
stíga fæti á yfirráðasvæði Suð-
ur-Kóreu. Eins og áður segir,
gaf Syngman Rhee einnig i
skyn að 90 daga fresturinn
hefði verið um saminn. Þetta
Arnaríellshópurinn:
Kvöldvaka í
Utanríkisráðherra Rhees,
Pyun Yua Tae, var heldur eklci
myrkur í máli. Samkvæmt
Reutersfregn, sem flaug um
allan heim í gær og vakti um-
tal m.a. í brezka þinginu, sagði
hann að „svo virtist sem þau
loforð sem Bandaríkjamenn
hefðu gefið samningamönnum
kommúnista í Panmunjom
brytu í bága við samniug
stjórnar Suður-Kóreu og
Bandaríkjastjórnar og því
mund' Suður-Kórea ekki hlíta.
skilmálum vopnalilés", ef sam-
ið yrði á þeim grundvelli sem
Færsyjar
Eftirfarandi skeyti barst
í gæríkvöldi frá Bjarna
Benediktssyni, sem er
fréttamaður Þjóðviljans í
Búkarestförinni:
Ariiarfelli. — Erum
stödd í grennd við Fær-
eyjar. Sjóveiki hefur gert
vart vif'i' sig, en virðist
nú um garð gengln. Er-
um að Ijúka hræringsáti
og tedrykkju, og ríkir al-
menn ánægja pm borð.
Spjlum og syngjum alla
daga. Höfum kvöldyöku á
ei'tir. — Bjami.
stangast algerlega á við full-
yrðingar bandarísku stjórnar-
innar og síðast í gær neitaði
Dulles utanríkisráðherra, að
slíkt hefði verið tekið fram í
samningunum. En samning-
arnir eru leyuilegir og hafa
ekki verið birtir, svo ekki verð-
ur fullyrt, hvor fari með raugt
mál, nema það geri báðir.
Dulles er hollur Rhee
Það var næsta eðlilegt, að
Eisenhower Bandarikjaforseti
neitaði í gær að svara spurn-
ingum blaðamanna um hvert
væri álit hans á ummælum ruð-
urkóreska utanríkisráðherrans.
Dulles utanríkisráðherra sat
fastur við sinn keip þegar hann
lýsti yfir ,,að Syngman Rhee
hefði gefið Bandaríkjastjórn
skilyrðislaust loforð um að
virða vopnahlé og við álítum
að hann muni halda loforð sitt.
Við munum gagnkvæmt styðja
hann af fullri hollustu“!!!
Pmq 5Þ þegar kvalf
saman
Umræður um utanríkismál
stóðu yfir í brezka þinginv í
gær, þegar Reutersskeytið r’cð
ummælum Pyun Yun Taes
barst. Þingmenn Ver'kamanna-
flokksins gripu það á lofti .og
vörpuðu þegar fram þe'rri
spumingu, hvað brezka stjórn-
in hyggðist gera. Butler varð
fyrir svörum og tók sama ráð
EISENHOWER: Houum verður
svaral'átt.
og Eisenhower, að ,,of snemmt
væri enn að segja nokkuð‘„ en
hann lýsti jafnframt yfir, að
„honum væri fyllilega ljóst hve
alvarlegt ástandið væri“. Ait-
lee lagðl nú enn að brezku
stjórujnni að beita sér fyrir r.ð
allsherjarþing SÞ yrði kallað
samau, og Butler viðurkenndi
að það gæti orðið nauðsynlcgt.
Bandaríska utanríkisráðu-
neytið sendi Rhee orð-
sendingu í gær, en ekki er vit-
Framhald á 3, siðu.