Þjóðviljinn - 23.07.1953, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 23.07.1953, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 23. júlí 1953 — ÞJÓÐVILÍINN — (S Siini 1475 Múgmorði afstýrt (Intruder in the Dust) Amerísk sakamálakvik- mynd gerð eftir skáldsögu Williams Faulkner, Nóbels- verðlaunahöfundarins ame- ríska. — Aðalhlutverk: David Brian, Clnude Jarman, Juano Hernandez. — Sýnd kl. 5,15 og 9. — Bönnuð börnum inn- an 14 ára. Síml 1544 Við ætlum að skilja Hin vinsæla norska kvikmynd um erfiðleika hjónabandsins. — Aðalhlutverk: Randi Kon- stad, Espen Skjönberg. — Sýnd kl. 5,15 og 9. — Verð aðgöngumiða kr. 5.00, 10.00 og 12.00. Guðrún Brunborg. Sími 6485 Krýnirrg Elísabetar Englandsdrottn- ingar (A queen is csowned) Eina fullkomna kvikmynd- in, sem igerð hefur verið af krýningu Elísabetar Englands- drottningar. Myndin er í eðli- legum litum og hefur alls staðar hlotið gífurlega aðsókn. Þulur: Sir Laurence Oiivier. Sýnd kl, 5, 7 og 9. Vegna mikillar aðsóknar verð- ur þessi frábæra mynd sýnd örfá skipti ennþá. nr» r * * —— Tripohbio ——» Sími 1182 Brunnurinn (The Well) Óvenjuleg og sérstaklega spennandi amerísk verðlauna- mynd. — Richard Rober, Henry Morgan. — Sýnd að- eins í kvöld kl. 7 og 9. Njósnari riddaraliðsins Afar sPennandi amerísk mynd í eðlilegum litum um baráttu milli Indíána og hvítra manna- Rod Cameron. — Sýnd kl. 5 steinþóN1 Fjélbreytt árval al steimkrUx- ui. — Féstseadua. Simi 1384 Montana Hin afar spennandi og við- burðaríka ameriska kvikmynd í eðlilegum litum. Aðalhlut- verkin: Errol Flynn, Alexis Smith. — Bönnuð börnum. AUKAMYND: Hinn vinsæli og frægi níu ára gamli negradrengur: Sugar Chile Robinson o. fl. — Sýnd kl. 7 og 9. Sími 81936 Kvennaklækir Afburða spennandi amerísk mynd um gleðidrós, sem gift- ist til fjár og svífst einskis í ákafa sínum að komast yfir féð. — Hugo Haas, Beverly Micliaels, Allan Nixon. — Bönnuð innan 12 ára. — Sýnd kl. 7 og 9. Sínii 6444 Ráðskonan á Grund (Under falsk Flag) Hin sprenghlægilega sænska gamanmynd eftir samnefndri skáldsögu Gunnars Wede- grens. Alveg vaíalaust vinsæl- asta sænska gamanmynd sem sýnd hefur verið hér á landi. Marianne Löfgren, Ernst Ek- lund. Caren Svensson, — Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Hermannaglettur (Leave it to the Marines) Sprenghlægileg og fjörug ný amerísk gamanmynd um afar skoplegan misskilning og aíleiðingar hans. Aðalhlut- verk leika hinir afar skemmti- legu nýju skopleikarar Sid Melíon, Mara Lynn. — Sýnd kl. 5,15. -Knwíp- Sttlá: Stofuskápar Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1 Vörur á verk- smiðjuverði: Ljósakrónur, vegglampar, borðlampar. Búsáhöld: Hrað- suðupottar, pönnur o. fl. — Málm'ðjan h. f.. Bankastræti 7, sími 7777. Sendum gegn póstkröfu. InnrömmuiD Útlendir og innlendir ramma- listar í miklu úrvali. Ásbrú, Grettsgötu 54, sími 82108. Sveínsófar Sófasett Húsgagnaverzlunln Grettisg. 6. Daglega ný egg, soðin og hrá. Kaffisalan, Hafnarstræti 18. Verzlið þar sem verðið er lægst Pantanir afgreiddar mánu- daga, þriðjudaga og fimrntu- daga. Pöntunum veitt mót- taka alla virka daga. — Pönt- unardeild KRON, Hverfisgötu 52, sími 1727. Nýr lax Nýtt ungkálfakjöt. Rjúpur. Blómkál. Agúrkur. Tómatar. Kjötverzlun Hjalta Lýðssonar Hofsvaliagöt.u 16 (Verka- mannabústöðum). Sími 2373. Minningarspjöld Samband ísl. berklasjúklinga fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu sambandsins, Aust- urstræti 9; Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur, Uækjar- götu 2; Hirti Hjartarsyni, Bræðraborgarstíg 1; Máli og menningu, Laugaveg 19; Haf- liðabúð, Njálsgötu 1; Bókabúð Sigvalda Þorsteinssonar, Lang- holtsv. 62; Bókabúð Þorvaldar Bjarnasonar, Hafnarf.; Verzl- un Halldóru Ólafsd., Grettis- götú 26 og hjá trúnaðarmönn- um sambandsins um land allt. Minningarspjöld dvalarheimilis aldraðra sjó- manna fást á eftirtöldum stöð- um í Reykjavik: skrifstofu Sjómannadagsráðs, Grófinni 1, sími 82075 (gengið inn frá Tryggvagötu), skrifstofu Sjó- mannafélags Reykjavíkur, Al- þýðuhúsinu, Hverfisgötu 8—10, verzl. Boston, Laugaveg 8, bókaverzluninni Fróðá Leifs- götu 4, verzluninni Laugateig- ur, Laugateig 41, Nesbúðinni, Nesveg 39, Guðmundi Andrós- syni, Laugaveg 50, og í verzl. Verðandi, Mjólkurfélagshúsinu. — I Hafnarfirði hjá V. Long. Sendibílastöðin Þröstur Faxagötu 1. — Sími 81148. Viðgerðir á raf> magnsmótorum og heimilistækjum. — Rrf- tækjavinnustofaB Skinfaxl, Klapparstíg 30, sím! 6484. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. 1— Sími 5113. Opin frá kl. 7.30—22.00. Helgi- daga frá kl. 9.00—20.00. Lokað frá 11. júlí til 4. ágúst. Sylgja, Laufásveg ,19. Munið Kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Utvarpsviðgerðir Radíó, Veltusundi 1. Sími 80300. Lögfræðingar: Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 4453. Ljósmyndastofa ödyrar liosakronur I#ja h. t Lækjargötu 10 — Laugaveg 63 IJngliiigarcgliiþiegiS verSur sett á morgun kl. 2 í Bindindishöllinni á Fríkirkjuvegi 11. ÞÓRA JÓNSDÓTTIR, stórgæzlumaður unglingastarfs. »VbWAW.W.W-W-V,.V.VWA%WJVW-%%W.%%V,A\< ATVI S Nokkrir unglingar 15—16 ára geta fengiö at- j vinnu við hraðfrystihúsiö 1 Höfnum. — Uppl. á ■; skrifstofu <& Co. hi. Tjarnargötu 10. I W-^W-.V^^VVWUWWJVVrtiVWV'VVVWWVU^WVW.VVWVU^ ir,VJ'^AWJWV%W.V.%VAWA'VWV.-.W^,.%V»W^«'JVt > , OSS VANTAR I; útvarpsvirkia eðe j ioftskevtamajnn til að vinna aö viðgerðum loftskeytatækja á radio- verkstæöi voru. Nauðsynlegt aö umsækjandi hafi haldgóða reynslu í slíkum viögeröum. Laun eftir samkomulagi. Skriflcgar umsóknir sendist skrifstofu vorri, Reykjavíkurflugvelli, fyrir 1. ágúst n.k. Flugfélag Istands hi■ I 1 ;« Nýja sendibíla- stöðin h. f., Aðalstræti 16. — Sími 1395. Opið kl. 7.30—22. — Helgi- daga kl. 10.00—18.00. Ragnar Ölaísson haistaréttarlögmaður og lög- giltup endurskoðandi; Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12. Símar 5999 og 80065. Ferðafélag Islands fer þrjár skemmtiferðir um næstu helgi. Tvær IV2 dags ferðir, aðra í Landmannalaug- ar, ^gist verður í sæluhúsi fé- lagsins þar. Hin er í Surts- helli, farið verður um Kalda- dal að Kalmannstungu og gist þar í tjöidum. Á sunnudags- morguninn er gengið í Surts- helli. Farið heimleiðis niður Borgarfjörð fyrir Hvalfjörð til Reykjavíkur. Lagt af stað í 'báðar ferðirnar kl. 2 á Laug- ardag frá Austurvelli. Far- miðar séu teknir fyrir kl. 6 á föstudag. Þriðja ferðin er gönguför á 'Esju. Lagt af stað kl. 9 á sunnudagsmorguninn frá Austurvelli og ekið að Mógilsá, gengið þaðan á fjall- ið. Upplýsingar í skrifstofu félagsihs Túngötu 5. Svifflugskólinn á Sandskeiði Nýtt svifflugnámskeið fyrir byrjendur og lengra komna hefst laugardaginn 1. ágúst. Þátttakendur geta allir orðið, sem náð hafa 15 ára aldri. Þátttaka tilkynnist í Orlof h.f. sem gefur upplýsingar. Svifflugfélag ísilands. Þórsmörk! Farið verður í Þórsmörk um næstu helgi og verzlunar- mannahelgina. Farseðlar og upplýsingar í Orlof. Sími 82265. Orlof li.f. Alþjóðleg ferðaskrifstofa. líindasvið BÚRFELL Skjaldborg við Lindargötu i V2 kg. pökkum BÚRFELL Skjaldborg við Lindargötu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.