Þjóðviljinn - 23.07.1953, Blaðsíða 12
Tunnuskortur yfirvofandi á söltunar-
stöðvuimm við Eyi
O
163. tölublað
Fimmtudagur 23. júlí 1953 — 18. árgangur
JLv'BflJiaB.lL* SjesMMatíi a. jq g eaaa isaasa »
anna — seiii li©fm8 yerið saltað í lielming
þefrra — MM$ þús. liala veriú pantaðar
Verið að ljúka fyrstu byggmgum
kiötaistivar Reykjavikur
HO þúsm tuMiuur stníðaðar innanlands — Hrers
regna eru gréidd út úr landlnu rinnu&aun
fyrir tunnusmíði meðan í s I e n din g a r
ganga atrinnu&uusir?
Samkvamit fréttum frá síldarstöðvunum nyrðra
er nú orðið tunniilaust að mestu eða alveg á öllu
söltunarsvæðinu við Eyjafjörð.
Búið er að salta í um helming: þeirra tunnu-
birgða sem til voru í landinu í byrjun síldarver-
tíðarinnar, en aðeins 80 þús. tunnur voru smíðaðar
hér innanlands s.l. vetur, — þrátt fyrir mikið og
þjakandi atvinnuleysi á háðum þeim stöðum sem
tunnur eru smíðaðar á.
** * '
Samtals mun nú búið að salta þessum birgðum hafa verið
i 90—100 þús. tunnur og eins og geymt á Siglufirði. Þá munu nú
frá v.ar sagt í blaðinu í gær
voru tunnur þrotnar á Raufar-
höfn um það þil sem Skjaldþreið
' flutti þangað 3090 tómtunnur og
Esja á 4. þús. <Nú eru það sölt-
unarstöðvamar við Eyjafjörð
sem standa uppi tunnulausar ef
mikil síld skyldi þerast, á næst-
unni.
Á þriðja hundrað þúsund
voru til
í’egar síldveiðar hófust voru
til í landinu á þriðja - hundrað
þús. tunnur. Mun töluvert af
hafa verið pantaðar 100 þús.
tómtunnur í Noregi, en Þjóðvilj-
■anum er með öllu ókunnugt um
hvenær vænta má þeirra hingað
til landsins.
Hversvegna eru ekki smíðaðar
fúeiri tuiinur hér heima?
Á s.l. vetri voru smíðaðar 60
þús. tunnur í tunnuverksmiðj-
■unni á Siglufirði og 20 þús.
tunnur á Akureyri, eða sam-
tals 80 þús. tunnur.
Á báðum þessum stöðum,
en þó sérstaklega á Siglu-
firði hefur verið almennt og
mjiig þjakandi atvinnureysi
undanfarna vetur: Þai virðist
því þggja beint við að nota
þetta vinniuafl á vetrum til
þess að smíða tunnur, — og
verkalýðsfélögin á báðum
þessum stöðum hafa líka gert
ítrekaðar kröfur um það.
Samt er ekki smíðaður nema
lít ll hluti af því tunnumagni
sem íslendingar þurfa að
rJota, og samtímis sem Sigl-
firðingar og Akureyringar
ganga atvinnulausir og tunnu-
verksmiðjuvmr eru lokaðar er
verið að greða erlendum
mönnum vinnui'auji fyrir að
smíða tunnur fyrh- íslend-
inga!!
Síldaísöítimin:
Á 13. þús tunna
saltað við Eyja-
fjörð
Akureyri. Frá
fréttaritara Þjóðviljans.
Síldarsöltun á söltunarstöðv-
unum hér við Eyjafjörð var í
gær orðin rúmlega hálft þrett-
ánda þús. tunnur og bræðslu-
1400 fermetra uýtt frysliBiús
tekur viú af frysti-
Biíasiiait Herúufereié
,M séfstökum ástæðum" var hæqt að senda Ðörmm
ísl. dilkakföt irá 1951 — sem Ili3.it hafði verið til
Bandaríkjanna
Um þessar mundir er verið að Ijúka við smíði þriggja fyrstu
bygginganna í framtíðar kjötmiðstöð fyrir Reykjavík, sem á-
kveðinn hefur verið staður í Laugarnesi. Hefur Samband ís-
lenzkra samvinnufélaga riðið á vaðið með framkvæmdir og eru
þrjár fyrstu byggkigar þess sambyggðar og mynda eitt 1400
fermetra 'kjötfrystihús. Mun það taka til starfa í sláturtíðinni í
haust, og kemur þá í stað frystihússins Herðubreið, sem er
fyrir löngu orðið of lítið og ófullkomið. Fást nú fullkomnari og
rúmbetri geymsluskilyrði fyrir kjötbirgðir Reykvikinga.
Hin fyrirbugaða kjötmiðstöð
fyrir Reykjavík hefur verið
skipulögð fyrir atbeina borgar
læknis og mun hún ná yfir 150x
250 metr.a svæði við Laugarnes-
veg. Verður þarna skoðun og
stimplun á öllu kjöti, sem til
bæjarins kemur, áður en það
fer til þeirra bygginga, sem SIS
og aðrir, er kjötdreifingu ann-
.ast, munu reisa þarna. Eru áf
Sambandsins hálfu íyrirhugaðar
miklar framkvæmdir á þessu
svæðl og verður þar komið fyrir
byggingum fyrir fullkomnustu
kjötgeymslur og margvíslegan
kjötiðnað.
Kjötfrystihúsið komii upp.
Kjötfrystihúsið, sem þegar er
komið upp, er með afgreiðshi-
Framhald á 4. síðu.
Gréfcirhúsaræfct hætt að aakast —
þrátt fyrir ónotaðan hverahita
Tihaiinir með Ijós iii að íiýta vexii nyija-
jurta heiur geíið géðar vonh
til ágóða íyrir íslenzkt stúdentaheimili í Osló
í dag hefjast sýningar í Nýja bíó á nýrri norskri mynd ,,Við
ætlum að skilja“, og sýnir frú Guðrún Brunborg hana til ágóða
fyrir norsk-íslenzk menningartengsl.
Með sýningu þessarar myndar
liefst nýr kafli í óþreytandi bar
Laxveilllii litil
i giiiiias8
Laxveiðin hefur verið með
tregara móti það sem af er
sumrinu. Von manna er að eitt-
hvað rætist úr þessn í næsta
stórstraum og þegar nótt tekur
a» djmma.
Þjóðviljinn hafði í gæ,r tal af
Albert Erlingssyni í Veiðimann-
inum og spurði hann frétta af
laxveiðinni í sumar,
Kvað hann veiðinia hafa verið
með dauflegasta móti það sem
af er sumrinu. Laxinn hefði lítið
■gengið í árnar o.g myndi hið
imikla sólskin og þjartviðri, sem
verið hefur eiga sinn þátt í því.
Veiðin er stunduð af sízt
minna kappi en undanfarið og
verið mikil eftirspurn eftir veiði-
plassum.
Laxveiðimennirnir setja nú
von sína á að veiðin aukist við
•stórstrauminn, sem nú fer í
liönd. Það kann einnig að hafa
-sín áhrif, er nótt fer að dimma.
En sem sagt, menn vona það
bezta.
áttu frú Guðrúnar í þágu ís-
lendinga og Norðmanna, en
fyrir þá baráttu er' hún orðin \
þjóðkunn í báðum löndunum.
Nú í fyrrahaust réðst hún í
það stórvirki ,að kaupa tvær
stórar íbúðir, fimm herbergj^.
hverja með eldhúsi, baði og
öðrum nútímaþægindum, til af-
nota fyrir íslenzka stúdenta í
Osló. Þeir hafa flestir átt við
mikil húsnæðisvandræði að
búa á undanförnum árvim, svo
viðbrigðin urðu mikil og góð
fyrir tíu íslenzka stúdenta að-
flytja inn í íbúðir frú Guðrún-
ar. Þar geta þeir sgm sagt not-
ið.þæginda góðrar íbúðar, fyr-
ir 75 kr. leigu á mánuði, og
sparað sér margt.
Hún varð að taka 40 þús.
kr. lán til útborgunar og gekk
Bjarni Ásgeirsson sendiherra
ásarnt henni í ábyrgð fyrir lán
inu. En á næstu fjórum árum
ætlar Guðrún að vinna inn 80
þúsund krónur til að borga í-
búðirnar, cn þeim er ætlað að
verða ævarandi eiga íslands
handa íslenzkum námsmönnum
í Osló.
Norskar úrvalsmyndir.
Hún er að safna fé í þessum
tilgangi með cýningú kvikmynd
Framhald á 3. síðu.
isíídin Ihjá verksmiðjunum 14
þús. mál. — Söltunin skiptist
þannig. á sfcaðina:
Dagverðareyri 1227 tunnur
Hjafteyri 1900 —
Hrísey 2100 —•
Dalvík 7322 —
Akureyri 200 —
Bræðslan skiptist þannig milli
verksmiðjanna:
Krossanesverksmiðjan 3500 mál
Hjaíteyrarverksm. 5000 mál
Dagverðarey.ri 3506 mál
I nýútkomnu Garðyrlíjuriti er frá því skýrt að mjög lítið
bafi verið byggt af gróðurhúsum hér á landi á sl. ári. Gróð-
urliúsin á öllu landinu eru nú samtals 73 590 fermetrar eða
rúmlega 7,3 liekíarar.
Um tveir þriðju gróður-
húsanna munu notaðir til
tómata- og gúrfcuræktar, en
tæpur þriðjungur til blóma-
ræktar, því auk tómata og
gúrkna eru ræktuð vínbSr, sal-
at, o, fl. matjurtir í gróðurhús-
unum.
Blóma ræktin arðvænlegri.
Hver fermetri sem notaður
er til blómaræktar er talinn
gefa 30—40% me'ri arð brúttó
heldur en ef hann er notaður
til matjurtaræktar. Á móti því
kemur hinsvegar það, að mun
meiri vinna fer til þess að thirða
blómin heldur en matjurtimar.
Morðöld extn í Kenya
Nær 600 myrtir á 2 mánuðum
Morðöldinni í Kenya linnir ekki. I gær var skýrt frá því, að
síðustu 2 mánuðina hefðu 571
dórns og laga í þessari nýlendu
Auk þessara 571 sem myrtir
hafa verið, hafia iVormsveitir
nýiendustjórniarinnar sært 223 á
sama tíma. Það er athyglisvert,
að aðeins 115 manns hafa fallið
fyrir vopnum þeirra innbornu
manna, sem kallaðir eru „hryðju
verkamenn“.
Má má hreyfingin, sem varð
Bretum tilefni til að hefja hina
miskunnarlausu herferð á hendur
soltnum frumbyggjum landsins,
■sem hraktir höfðu verið af jörð-
um forfeðra sinna, var ! upp-
hafi sögð fámennur hópur of-
stækism*anna. Fregn sem nýlendu
stjórnin siálf sendi út í gær,
afsannar þessa staðhæíingu og
Afríkumenn verið drepnir án
Bretadrottningar.
lýsir svo ekki verður um villzt
eðli þeirra - átakia sem nú eiga
sér stað í Keny.a. Tilkynnt var
í Nærobi, að síðan í október í
fyrra, þegar ofsóknir.nar hófust,
hefðu 115.000 — eitt hundrað
og fimmtán þúsund — manns
verið handteknir og þar af hefðu
þegar 44.000 — fjörutíu og fjög-
ur þúsund — manns verið leiddir
fyrir rétt.
Danska stjórnin hefur fyrir-
skipað rannsókn vegna þess að
á síðustu vikurn hafa sex
þrýstiloftsflugvélar far'zt og
flugmennirnir beðið bana. Flug-
vélaraiar eru fe.ngnar frá Banda
ríkjunum.
Fyrsti rósaveturinn.
Veturinn sem leið er fyrsti
veturinn sern ekki hefur orðið
eitthvert lilé í ræktun rósa, en
þær voru ræktaðar al’an vetur-
inn — i fyrsta skipti nú.
Gerfiljós rej nist vel.
Fyrir 19 árum, eða 1934, var
fyrst byrjað að nota ljós að
vetrarlagi í gróðurhúsum hér
á landi. Var það á Reykjum í
Mosfellssve't.
Á síðari árum hafa ýmsir
fleiri tekið að nota ljós við
ræktunima, og er niðurstaðan af
Framhald á 4. síðu.
10 s®
Akumesingar léku í gærkvöld
við danska knattspyrrauliðið
B 1903 og topuðu. Settu Danir
tíu mörk en Skagamenn ekkert!
Fynd liálfleik lauk 2:0.