Þjóðviljinn - 23.07.1953, Blaðsíða 8
g) r— JjJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 23. júlí 1953
JOSEPH STAROBiN:
Viet-Nam sækir fram til
sjálfstæðis og frelsis
250 þús. íranskir hermenn íallnir í Viet-Nam —
Þjóðírelsisherinn notar aðallega bandarísk vopn —
Bænaur bera á bakinu birgðar til hersins óraleiðir.
Tvær af uppáhaldshugmyndum ameríska herforingjaráðsins hafa
þegar verið reyndar í Viet-Nam. „Asíumenn hafa barizt við Asíu-
menn“ í langan tíma, án þess að það hafi haft nokkur óhrif á heri
Ho Chi Minh, sem stöðugt eflast- Og það hefur í raun og- veru
, verið „evrópskur her“ í þessum fjöllum og fenjum, sem samanstóð
af ckki minna en 24 þjóðum og mynda léttvopnaðar deildir franska
hersins, kjarna þess hers. Einnig þessi her er örþreyttur. Þegar ég
spurði Giap hershöfðingja um álit hans á vexti Viet-namhersins
undir stjórn leppkeisarans Bao Dai — því hann er nú hinn þýð-
ingarmesti fyrir Bandaríkjamenn og Frakka — þá virtist mér hann
líta mjög rólegum augum á þróunina, kannski var hann eilítið eft-
irvæntingarfullur.
Herstyrkur Frakka í Indókína er rúmlega 60.000 sjálfboðaliðar
frá Frakklandi sjálfu og í þessu liði eru 8.500 liðsforingjar og 40.000
tmdirforingjar. Það gerir 26 prósent af öllum iiðsforingjadeildum
Frakklands og 42 prósent e.f undirforingjafjöldanum. Ef til vill
hafa ennfremur verið 50.000 hermenn frá Marokko. Alsír og Túnis,
Senegal og frönsku Mið-Asíu. Það hefur verið óákveðinn fjöldi,
ef til vill 50.000 úr frönsku útlendingahersveitinni — sem saman-
stendur af alskyns fasistiskum vergangslýð frá Evrópu og er
stærri hlutinn fyrrverandi hermenn úr nazistahernum. Þá banda-
rísku þingmenn, sem dreymir um að taka á mála landráðamenn
frá Austur-Evrópu tií að berjast við hinn sósíalistiska heim, ættu
að vita, að margir þeirra hafa þegar barizt — og fallið — hér í
Viet-Nam. Ennfremur hafa Frakkar keypt sér liðveizlu ofsatrúar-
flokka úr suðurhluta Viet-Nam — Hoa-haómenn og Kaodaista.
Síðan bætist við minnsta kosti 150 000 Bao Dai-hermenn — lepp-
herinn, eins og hann nefnist hér. „Engu að síður,“ sagði Giap hers-
höfðingi „er þessi hér kominn í þrot, þrátt fyrir vöxtinn hvað
fjölda og efni snertir; foringjar hans vita, að þeir berjast fyrir
glötuðum málstað.“
Teiknin um óáreiðanleikann hafa raargfaldazt. Viðhorf hinna
afríkönsku hereininga hefur breytzt, sérstaklega á síðustu árum,
þar sem þjóðfrelsisbaráttan hefur náð til þeirra eigin landa. I her-
förinni síðastliðið haust gerðist mjög einkennandi atvik þegar 125
liðsforingjar frá Marokko skutu af byssum sínum út í loftið og
rneru þeim gegn Frökkunum. Hvað við víkur hinum trúarlegu
leiguherjum, þá hafa margir höfðingjar þeirra gengið á hönd hins
frjálsa Viet-Nam. Þeir hafa stofnað „Kaodaiska samfylkingu fyrir
þjóðfrelsi" innan Lien-Viet. 250.000 hermenn undir franskri stjórn
hafa þegar látið lífið eða verið teknir til fanga. Meðal þeirra er
lífi hafa týnt eru 2 franskir hershöfðingjar og 7 ofurstar og þrír
ofurstar hafa verið teknir til fanga síðan stríðið hófst!
Giap hershöfðingi er mjög raunsær gagnvart þekn herjum sem
Bao Dai kemur á fót. „Þar sem þeir standa ekki andspænis sterkum
einingum úr okkar her berjast þeir vel“. í næstu framtíð geta
Frakkar .og Ameríkanar stöðugt notað þá. En komist þeir í kast við
sér öflugri her, brotna þeir saman“. Og hann tiltók dæmið um
bardagana í Thai, þar sem herdeild áf lepphernum leystist upp
og lét sína sjö liðsforingja eina um hituna, sem síðan gáfust einnig
upp.
„Hinir frönsku nýlenduherrar og amerísku slettirekurnar velja
ekki beztu leíðina" segir hershöfðinginn ákveðið .JEg hef
hugsað með mér, að héldi ófriðnum áfram á þennan hátt, mun
hann ná hámarki ennþá fyrr.
„Hvað um herbúnað?“ spurði ég Giap hershöfðingja. „Hvaðan
kemur hann?“
„Hann er aðallega herfang, sem næst í orustum og svo það sem
við framleiðum sjálfir."
Hann sýndi mér yfirlitið um hjálpina frá USA, sem fréttastofan
Agence France Presse hafði skýrt frá þann 6. marz. Þar eru heildar-
fölur, sem ná frá upphafi hinnar amerísku hernaðaraðstoðar. 350
ílugvéiar hafa verið afgreiddar til Frakklands, 265 skip af öllum
gerðum, 850 skriðdrekar og brynvarðar bifreiðar, 11 milljón skot-
vopn og 170.000 milljónir skothylkja og 11.000 viðtæki.
Yfirherstjórn Viet-Nam hefur reiknað saman, að frá upphafi
stríðsins hafa verið eyðilagðar 229 flugvélar, 142 skip og 87 vél-
bátar auk nærri 5000 vélökutækja.
En tölurnar um herfangið (frá því í desember síðastliðið ár)
segja enn eftirtektarverðari sögu. 122 fallbyssur og 194 „basúkur"
(fallbyssur-sem granda eiga skriðdrekum), 675 þungar vélbyssur,
nærri 12.000 léttar vélbyssur og ca. 50.000 rifflar, auk 370 viðtækja.
RlTSTJÓRl. FRÍMANN HElGASON
isienzka knattspyrnumenn
vantar undirstöðu
Veikasta hlið íslendinga í
leik er sjáift skipulagið (tak-
tiken).
Hin skipulagslega 'kunnátta
verður að nemast á sama hátt
og leikurinn. Þó er hér sá
munur, að skipulagið miðast
við mótherjacm. Með öðrum
orðum, að maður verður að
miða eigið skipulag við það
hvernig mótherjinn leikur.
Það er því alveg ómögulegt að
vita fyrirfram hvað gera skal
í þessu efni á vellinum.
Hvað skipulag snertir eru
líka til vissar grundvallarregl-
ur, sem fylgja verður, en sjálf
smáatriðin verða spuming um
hæfni leikmanna til samvinnu
byggðri á leikni og skipulags-
hugkvæmni, eftir því hvemig
aðstaðan er hverju sinni.
Eg vil nefna nokkur atriði
sem menn verða að læra og
æfa á sama hátt og skólun
knattleikninnar: Gæzla (dækn-
ing) skiftingar og staðsetning-
ar á vellinum. Við skipulagn-
inguna skiftir maður vellinum
fræðilega í þrjá hluta, sem §é
hlutana fyrir framan mörkin,
sem svo birida milli sín mið-
völlinn. Það er almennt sagt að
það lið, sem ráði yfir miðhlut-
anum ráði gangi leiksins og
það er sannleikur sem ekki
verður móti mælt. Mönnum er
ljóst að allar útspyrnur frá
marki hafna venjulegast á
miðvellinum. Allar bakspyrn-
ur líka. Á miðvellinum byrja
og eru skipulögð svo að segja
öll áhlaup. í fáum orðum sagt
miðvöllurinn er hin „herfræði-
legi“ byrjunarstaður. Það er
þvi um að gera fyrir lið, að
hafa vald á þessum hluta,
þannig að mótherjinn annað
hvort missi tökin á leiknum
eða a.m.k. ná ekki yfirhöndinni.
Það verður liðið að komast hjá
þeim mjög alm. galla, að milli
sóknar og varnar komi of
stórt autt svæði. Það er al-
gengt að sjá framherja standa
kyrra er bakverðir og fram-
verðir hafa hraðað sér í varn-
arsvæðið við eigin mark. Við
það myndast einmitt þetta
„auða“ svæði, sem mótherj-
arnir geta notað til að hefja
þegar nýja sókn.
Því er nauðsynlegt að fram-
herjarnir komi aftur — fylgi
framvörðunum eftir og nái þar
með tökum á miðsvæðinu.
Bæði móti Austurríki og eins
í fyrsta leiknum við B-1903
bilaði íslenzka liðið hvað þetta
snerti. Af þessu verðum við að
álykta: Það má aldrei verða
nein eyða milli framvarða og
framherja. Allt liðið verður að
koma aftur. Bæði útherjarnir
og miðframherjinn verða að
koma aftur yfir miðlínu og ef
til vill aftur eftir því, hvernig
gangur leiksins er. Með öðr-
um orðum, liðið verður að
hreifa sig samtímis sem heild.
Hefji liðið svo sókn verða all-
ir að fylgja eftir, ekki aðeins
framherjarnir.
Annar stórgalli kemur oft fyr
ir og það er við útspark frá
marki. Þegar markmaður hef-
ur náð knettinum skulu allir
leikmennimir hraða sér sem
þeir geta fram á völlinn og
taka sér stöðu, en ekki eins og
nú er gert, bíða þar til
knettinum er sparkað. Þetta á
að gerast alveg öfugt. Mark-
maðurinn á eldti að sparka
knettinum fyrr en allir sam-
herjarnir eru komnir á sinn
stað. -
Leikmenn skulu sem sagt
fara svo langt fram að þeir
Zatopek fara á
Samkvæmt rúmenskum blöð-
um verða nokkrir heimsfrægir
íþróttamenn, sem taka þátt í
íþróttakeppni Búkarestmóts-
ins.
Blöðin segja að fyrst og
fremst megi aefna hlauparana
Georg Rhoden og Herbert Mc
Kenley frá Jamaica, Zatcpek
og rússneska stúlku, Galina
Zibina, Göste Andersen frá Sví-
<wv &
EMIL ZATOPEK
Ríkisíþróttaráðstefna Norður-
landa verður haldin hér í
Reykjavík í félagshe'mili KR
dagana 23. og 24. júlí, er þetta
í fyrsta skipti sem ráðstefna
þessi er haldin á Islandi, en
hefur annars verið haldin í ihöf-
uðborgum hinna Norðurland-
anna til skiptis.
Mörg mál liggja fyrir ráð-
stefnunni meðal annarra þessi:
Skýrslur um íþróttastarfsemi
ríkisíþróttasambanda á Norður-
löndum 1951—1953.
Upplýsingar .um skipulag
hinna norrænu Olympíunefnda.
Upplýsingar um áætlanir
Norðurlandanna, varðandi þátt-
geti tekið útspyrnuna strax
en ekki hlaupa eftir knettinum.
Menn verða að muna að það
er mjög sjaldan, sem útspyrn-
an fer yfir miðlínu. Það get-
ur þó skeð ef sparkað er af
vítateig og þá verða fram-
herjarnir að fara lengra fram
jafnvel alveg upp að vítateig
mótherjanna. Athugið líka að
mótherjarnir hafa alltaf meiri
möguleika að ná útspyrnunni,
þar sem þeir hlaupa móti knett
inum, en sá sem verður að elta
hann mun alltaf koma of,seint.
Það er talað um í þessu sam-
bandi líka, að geta haft vald á
varnar- og sóknarlei'k. Sókn-
arleikurinn er að vissu leyti
einfaldari en varnarleikurinn.
— — Framhald R.S.
Búkarestmotið
þjóð (grískrómversk glíma).
Norsk blöð segja líka að
Strandli fari til þessarar
keppni. Keppt verður í öllum
mögulegum íþróttagreinum á
mótinu,
Valur varð
fslandsmeistari
í I. flokki
vann Fram í úrslitaléik
6 : 3
1 fyrri viku fóru fram úr-
slitaleikir í A- og B-riðlum I.
fl. mótsins í knattspyrnu, og
fóru leikar svo að Valur vann
KR 2.9 og Fram vann Vik-
ing 5:0.
Úrslitaleikurinn milli Vals og
Fram fóru svo fram á þriðju-
dagskvöld og fór hann svo að
Valur vann 6:3 eftir framlengd
an leik. Eftir fullan leiktíma
stóðu leikar 3:3. Höfðu Vals-
menn eitt mark yfir er 2 mín.
voru eftir af leik, en þá jafna
Framarar.
í fyrri hálfleik framlenging-
arinnar gera Valsmenn eitt
mark svo enn var óvissa um
úrslit en í síðari hálfleik bæta
þeir tveimur við.
töku þeirra í Olympíuleikunum
í Melbourne.
Skipulag og framkvæmd á
útbreiðslustarfsemi fyrir íþrótt-
imar.
Takmörkun á fjölda nor-
rænna meistarakeppna, fyrir
þær íþróttagreinar, sem keppt
er í á heimsmeistarakeppnum,
Evrópumeistarakeppnum og á
Olympíuleikum.
Alþjóðleg íþróttasamvinna.
Fulltrúar á ráðstefnunni eru:
Frá Danmörku:
Leo Frederiksen, André Filt-
enborg, Axel H. Pedersen, Axel
Lundquist.
Framhald á 4. síðu.
Rhoden, McKenley, Strandli og
Ríkisíþrátfaráðstefna Norð-
urlanda haldin í Reykgavík