Þjóðviljinn - 26.07.1953, Síða 5

Þjóðviljinn - 26.07.1953, Síða 5
Einn bíræfnasti' svikahrappur, sem sagan gétur um, liefur nú verið leiddur fyrir rétt í Vestur-Þýzkalandi ásamt þrem nánum skyidmennum sínum. Hann er tal- jnn hafa auðgazt um 3.5 millj. kr. á svikum sínum. Maður þessi heitir Hermann Meinecke, er 46 ára gamall og skraddari að atvinnu. Honum hafði tekizt að telja mðrgum áhrifamönnum trú um. að hann gæti búið til gimsteina. Honum hafð meira að segja heppnazt að fá stjórnina í Bonn tii að styðja „fyrirætlanir“ hans. Fregnirnar af ,,uppgötvun“ hans vöktu á sínum tíma mikinn ótta meðal gimsteinakaupmanna um allan heim, sem óttuðust sam- keppnina og mikið verðfall. Meinecke heldur því enn fram, að ekkert sé athugavert við for- múlu hans, en ákæruvaldið ætl- ar iað sýna fram á í réttinum að svo sé. Tvívegis hefur verið fram kvæmd vísindarannsókn á for- múlunni og í bæði skiptin hafa verið færðar sönnur á, að hún gæti ekki staðizt. Meinecke hélt frarn,, ,að hann gæti búið til gim- steina með því að brenna knl- efni með háspenntum rafstraumi undir miklu fargi. Honum tókst að ná tali af efnahagsráðherra vesturþýzku stjórnarinnar, Ludwig Erhard, og hafa slík áhrif á hann, að hann lét Meinecke í té eina af rann- sóknarstofum ríkisins. Erhard hefur viðurkennt í vesturþýzka þinginu, að hann hafi trúað orð- um Meineckes, en neitar að rik- ið hafi veitt honum fjárstyrk. Hann ,bar um leið til baka blaða- fregnir um, að fyrsti gervisteinn- inn sem Meinecke ætlaði að senda á markaðinn hefði átt að Framh/ á 11. síðu. ’ ' mm Frá baðströndinni v*ð Brodrick á skozku éynni Arran. auka vitneskju um uppruna alheimsins Einróma krafa um viðnám gegn yfirgangi USA Svikahrappur gabbaði ráðherra í Bonn Þóttist geta búið til gimsteina lírezki ef'na frieívngurinn B. M. MiIIington Synge hlaut Nóbels- verðlaun i efnafræði s.l. vetiir ásamt félaga sínum Archer J. P. Maríín. — Dr. Synge er álirifamaður í friðarhreyfingunni. Hann er liér (til hægri) með sænskum vinum í Stokkhólmi. Hsttast lesStogar siárveldanna? Stjórn brezka Verkamannaflokksins hafa nú -borizt um 400 ályktaair um stefnu flokksins frá deildum hans. Ályktanirnar eru gerðar vegna fyrirhugaðs þings flokksins síðar á árinu. Einn af stjórnmálafyrirles- urum brezka útvarpsins sagði í fyrradag, að aliar þær álykt- Bafidarískar rík- isskuldir 25 þás á mann Bandaríska fjármá’aráðu- neytið tók í síðustu viku nýtt lán að upphæð 6 milljarðar dollarar. Ríkisskuldir Bandaríkjanná' hækkuðu við það upp í 72 Framh. á 11. síðu. anir, sem fjölluðu um utanrík- ismál, bæru með sér að vera runnar undan rifjum fylgis- manna Bevans. Höfuðinntak þeirra væru kröfur um, að Bretland hætti undanlátssemi sinni við Bandaríkin og veittu yf irgangi iþeirra viðnám; a-ð kínversku alþýðustjórninni yrði þegar veitt inntaka i SÞ; að leitast yrði við að koma upp öflugu þriðja afli á sviði al- þjóðamála til að miðla málum milli Sovétríkjaeina og Banda- ríkjanna. Fyrirlesarínn sagði einnig, að í fjölmörgum álykt- Framhald á 8. síðu. Myndin hér að ofan er frá Postdam-ráðstefnu nni, þar sem þeir hittust Staiín, ChurchiSI og Truman eftir uppgjöf Þýzkalands. Er það síðasta sinn er leiðtogar stórveldanna hafa hittzt að máli. Nú eru uppi háværar raddir um slík <n fund forystumanna stórveldanna. Sunnudagur 3?r júlí 1953 ÞJÓÐVILJINN — (5 Alþjóðamót stjörnufræöinga var haldiö í París um rnánaöamótin síöustu og tóku m.a. þátt vísindamenn frá Sovétríkjurum og Bandaríkjunum. Á mótinu var eink- turt rætt um fræöíleg vandamál sem snertu gerð og efna- samsetningu yfirborðs fastastjarnanna. Eins og kunnugt er, eru stjarnanna festir á ljósmynda- fkstastjornumar, sem við sjá- um sjálflýsandi, en eðli ljóss»- ins ,sem til jarðarinnar berst, er'komi® curdir efnasamsetningŒ yfirborðs þeirra. Ménn hafa lengi veitt því eftirtekt, að sfjöfnuriKtr gefa frá sér marg- j víslega litt ijcs, suiaar rautt, aðrar blátt Ld., og þegar menn tóku að gTeina ljósgiáslana með glerstrendingum á síðustu öld, urðu þeir varir við furðuiega fjölbreytni í ljósrofi stjarn- anna. Siðan hefur tækninni fleygt fram, öflugir stjörnukíkjar hafa verið smíðaðir og geislar plötur, og nú hefur ljós tug- þúsunda stjarna verið athug- að, og unnið er að því að flokka þær eftir mðurstöðum þeirra atliugana. Við þá flo'kkun hefur ýmis- legt athygiisvert komið í ljós, einkum það að náið samband vir-ðist vera milli hinna ýmsu eiginleika fastastjarnanna. Það vom Bandaríkjamennirnir Sharpley og Boade og sovét- vísindamennirnir Kúlkarkín og Parenago, sem færðu sönnur fyrir því, að samband er á milli útlits stjarnaana (litar og lit- rófa þeirra) og lireyfingar þeirra í geimnum. Sovézki stjörnufræðingurinn Ambar- súmían hefur bent á, að þetta hljóti að þýða, að þær stjörnur, sem hafa sama iit, séu einnig af sameiginlegum uppruna. Ef þessi tilgáta er rétt, og húa. er taiin scnnileg, er skiljan legt, að vísiadamenn um allan heim vinni nú af kappi að rannsóknum á ljósgeislum stjarnanna. Slíkar rannsóknir geta nefnilega veitt vitneskju um uppruna geimsins. Mótið í París var líka helg- að þessum rannsókaum. og tai- ið, að það gæti borlo ríkulegan ávöxt. Þátttaka sovétvísinda- mannanna var auk þess nýr vottur um áhuga Sovétríkj- anna á auknum menningarvið- I si'.úptúm við aðrar þjóðir.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.