Þjóðviljinn - 26.07.1953, Side 11

Þjóðviljinn - 26.07.1953, Side 11
Sunnudagur 26. júlí 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (l'f Fyrir 54 árum Framhald af 7. síðu. sér. Honum lá á peningum, þó var hann fjárhagslega vel stæð ur og viðskipti hans skuldlaus við verzlanir. En þar var ætíð þröngt um peninga. Vegavinna Þessi fór fram í annarri sveit og var um 1% kl.st. dembincfs- reið á hestum á vinnustcðinn. Vegna þess að húsbóndi minn þekkti verkstjórann eitthvnð lítillega treysti hann á að fá vinnu þessa fáu daga. Við lögðum á stað kl 5 á fimmtudagsmorgun’ og liöfðum nesti til dagsins í hnakktöjkjn- um. Mjólkin í flöskunum þoldi illa hristinginn og hafði nú breytzt í smjör og áfir. Allt er hey í harðindum, og voru flösk- urnar tæmdar þennan dag með beztu lyst. Áður en vinna hó þennan morgunn áttu þeir tal saman húsbóndi minn og verk- stjórinn. Og hvað sem þeim hefur farið í milli, þá hófum við vinnu ásamt mörgum öðr- um, sem ég bar Htil kennsl a, kl. 7 þennan umrædda morgim. Hér var unnið frá kl. 7 til 7 og tveir tímar frá — 10 tírna vinna. Mér fannst það stutmr vinnutími efitir því sem ég hat'ði vanizt. Fljótt varð ég þess á- sKynja að þessum vegákórliun var ekkert um okkur gefið, mun þeim hafa fundUt við vera eins konar utanveltu- sníkjudýr, sem væru að taka frá þeim vinnu. Þó var , þetta sýsluvegur. Þeir spurðu hvað gamall ég væri. Eg svaraði hjartai^s einlægni nákyæmlega eins og var, að mig vantaði einn mánuð til að ver i 10 ára. Hvað ég fengi í kaup? Það vissi ég ekki. Gátu þeir þess til sín á milli að ég fengi 18 aura á tímann, því fullorðnir fengu 25 aura. Eg lét þetta tal mig enzi skipta; þó vann ég hér sömu störf og þeir, er voru í þessum útreikningi, og hallaði bar a'ds ekkert á mig. Sumir þe-sir karlar fóru sér ógn rólega, gátu sér góðan tíma til að taka nefið og gefa öðrum og rétta vel úr sér þegar svo bar undir. Þeir virtust þurfa fur.ðu oft að ganga afsíðis út um holt og móa og virtust ekki skera tím ann við nögl sér í þeim ferð- um. Eg gat því ekki fundið að það hafi þurft neina afburða- menn til að jafnast á við siík vinnubrögð. — Útborgun fór fram á laugardag. Kom þá ljós að ég fékk sama kaup o, þeir fullorðnu, bví húsbóndi minn fékk kr. 15 fyrir okk’ báða eftir þrjá daga. Þeiia þótti körlunum voðaleg pcn- ingauppgrip: Hann ber 5 kóvr. Ur upp fyrir daginn, og sfrakn um er borgað eins og fullorðn- um, 25 aura á tímann, ha.fið þið heyrt slíka forsmán! Þeir dæstu og skelltu á lær sér! Við komum aftur til. v:nnu á mánudagsmorgun. Það var auð- fundið að nú andaði mun ka!d- ara að okkur en áður. Enda kom það á daginn, bó leynt setti að fara, að samtÖK voru hafin þeirra á rhilli til að reyna að draga úr þessu pen- ingaflóði, og var bað h.igsað á þann hátt að fá kaup mitt lælck að. Var nú gerður út þeirra helzti forustumaður t:l að jala við verkstjórann og fá þetta lagfært. Verkstjórinn var maður þurr og kaldur í fasi, fátalaður og virtist ekki sækjast eftir sam- neyti við þegna sína fram yf;r það sem óhjákvæmilegt var. Allar setningar hans voru stuit- ar, glöggar og eins og meitlað- ar. Þess vegna flugu oft ágætar setningar eða brandarar eftir honum manna á milli. Hann var hér framkvæmdastjóri landssjóðs og virtist starfi sínu prýðilega vaxinn. Sat nú útsendarinn um hvert •tækfæri til að ná tali af verk- stjóra, sem ekki var alltaf auð- velt, því hann hafði í mörg horn að líta og stóð ekki lengi í stað. Þó tókst nú þetta, og setti þá forustumaðurinn á- sig mikinn siðgæðissvip áður en hann hóf mál sitt, og spurðist fyrir um, hvort satt væri að strákurinn, sem væri með N N. fengi sama kaup og fullorðn- ir. Verkstjórinn svaraði með annarri fyrirspurn: „Vinnur hann minna en þú “ Þessi fyr- irspurn kom svo flatt upp á sendimann iað hopum vafðist tunga um tönn og vildi víst ekki út- í neinn samanburð fará í þVí efni, heldur hélt sig fast við sitt eigið siðalögmál og segir: „Það er nú siðvenja í okkar sveit að borga ekki 17— 18 ára unglingum eins og full- þroska mönnum.“,- .Verkstjóri •svaraði stuttaralega: „O-sei-sei. Það koma nýir siðir með nýjum herrum.'* 1 Þar með var sam- talinu slitið og hélt hvor sinn veg. Við unnum hér fram miðvikudagskvöld, og fórum þá alfarnir heim, því nú biðu' okk- ar önnur störf heima fyrir. — Húsbóndi minn fékk þá aðrar 15 kr., samtals 30 kr. fyrir daga vinnu okkar beggja. Eg hef aðeins gaman af að draga þettá litla atriði fram bir.tu núlímans áður en það hverfur í • gleymskunmar djúp: Þetta er aðeins örlítið sýnis horn af lífsbaráttu alþýðufólks fyrir 54 árum, til að ná sér elnar 30 kr. Tveir hestar erfið- uðu hér í 18 klst., og það >er víst að þeir áttu sinn hlut í þessum 30 kr. Meðan á þess- ari vegavinnu stóð urðum við að vakna kl. 4i/2 á hverjum morgni- Allur heimanbúnaður tekur sinn itíma. Allt að því Jafnvœgi i Framhald af 4. síðu. betra væri að lána erlendum þjóðum innstæðurnar heldur fyrir þær. Og þegar ekki tókst að koma í veg fyrir kaup tog- aranna, þá gerði Eysteinn það meira að segja að árásarefni á ríkisstjórnina, að hún hefði „vanrækt“ að tryggja Það, að tveggj.a úr hvítu heimaunnu vaðmáli, og röndótt milliskyrta en að flytja" inn atvinnutæki úr tvisti, ofin heima. Mig minn- ir þetta þætti hátt kaup handa unglingi. Úrvalsmenn hofðu Þá 90—100 kr. og eitthvað af föt- um. Eg var heill og hraustur, hafði gaman að æfa glímur, hryggspennu, kefladrátt o. m. fl. og var sæmilega kröftum búinn og vann mörg verk sem fulltíða maður. Til dæmis lék ég mér að því að láta hey- poka á klakk móti hverjum sem var. Að vera fljótur að snara stórum heybagga til klakks og gera það léttilega taldi ég eina af mínum beztu íþróttum. En þennan færleik minn má ég þakka verklægnum manni, sem ég kynntist 16 ára. Það eru ekki öll átök undir tómum kröftum komin. Frá þessu síðasta segi ég i sam- bandi við árskauþ mitt og vega vinnuna, en ekki af neinu karlagrobbi eða rómantík end- urminninganna. — Þetta var svona. — í guðs friði. Sveinn frá Skógdal. Oiíyflutninga- skip r Framh. af 1. síðu. Hvað þarf mörg tankskip? Til að flytja þá olíu sem ís-» lendingar þarfnast mun þurfai- sem fyrr segir eitt 16 þús* tonna skip og annað 12 þús* tonna. Nú er ver:ð að semjaf F ein klst. fór í Það að klæðast, matast, ná í hestana, leggja á þá reiðfæri, ganga frá nesti til dagsins í töskuni og spenna þær fyrir aftan hnakksætið. Síðan að stíga á bak reiðskjót- unurn og' dengjast iy2 klst. á vondum vegi. Vitaskuld taldist þetta ekki vinnutími og heldur ekki ferð okkar heim á kvöldin að afloknum vinnudegi. Undir hvaða lið mundi svona nokkuð teljast nú? Ef körlunum hefði tekizt að lækka kaupið mitt niður í 18 ,aura var höggvið ónotaskarð í heildarútkomuna, Eg verð að telja húsbónda minn vel að þessum krónum kominn og vona ég að fleirum finnist. Þetta umrædda ár hafði ég 75 kr. í árskaup og þrjár flík- ur, eins og það var kallað. Fötin, sem ég fékk voru: nær- buxur og •íiærskyrta, hvort- Framh. af 6. síðu. eg hæfist 9. apríl ‘klukkan 5.15. Sú ákvörðun Var tekin, þegar þáú -"infkilVægu tíðindi bárust, áði;' loftvarnaskyttur og strandvirki í Nofegi hefðu fengið leyfi til að skjóta án þess að bíða fyrst fyrirskip- ana, Það benti til, að Norð- menn byggust til varnar og Hitler spillti líkunum á að ná takmaiúi sínu með því að koma að óvörum, ef hann drægi innrásina á langinn. I morgunsárinu 9. apríl kom brjóstfýlking þýzka inn- rásarhersins, að mestu leyti u,m borð í herskipum, til mik- ilvægustu hafna Noregs, allt frá Osló norður til Narvíkur, og náði þeim á sitt vald án teljandi fyrirstöðu. Fyrirliðar hersins tilkynntu norsku bæj- arstjórnunum, að þeir væru þar komnir til að taka Noreg undir verndarvæng sinn vegna væntanlegrar innrásar bai^damanna — fullyroing, sem talsmenn bandamanaa neituðu afdráttarlaust og liéldu áfram að neita. Hankey lávarður, sem um þetta leyti átti sæti i stríðs- ráðuneytinu, hefur látið svp. um mælt: „Allt frá því, að fyrstu drögin voru gerð að áætlun þessari/ og þár tii Þjóðverjar réðust inn í Noreg, varð löngum ekki á milli séð, hvorum gengi betur í undir- búningi sínurn Bretaadi eða Þýzkalandi. Bretland lióf að vísu undirbúning herferöar sinnar litlu fyrr . • • •: I-okið var vio báðar áætlanirnar nær jafnsnemma, þó að Bretland leggði sólarhring fyrr upp í árás sína, ef svo má að orð> kveða um nokkura aðilanna“. Þýzkalánd varð samt sem áð- ur snarpara í tilhlaupi sínu og vann með „sjónarmun , en í því hlaupi má segja, að mmnstu munaði, að skera yrði úr um úrslitin eftir ljós- mjm.d. ;nn: '.. \ . ____ auðmenn Reykjavíkur keyptu alla togarana. Þá voru togar- arnir, sem á mörgum stöðum hafa haldið lífinu í fólkinu und- anfarin ár, „gums“, sem ríkis- stjórnin þurfti fvrir hvern mun að losna við. SHk var þá um- hyggja Framsóknar fyrir at- vinnulífi byggðanna úti á landi. í samræmi við þetta hafa svo verið aðgerðir Fr.amsóknar- flokksins eftir að hann komst í stjórn. Árangurinn er iíka eftir þvi. Eftir að nýsköpunarstjórnin fór frá og Framsóknarflokkur- inn fór að setja sinn svip á stjórnarstefnuna hefur jafn- vægið í byggð landsins rask- azt gífurlega og hefur sú þróun eiitkum verið mjög ör eftir að sá flokjkur tók við stjórnar- forustunni. í stað atvinnu og framkvæmda i tíð nýsköpunar- stjórnarinnar er nú komið át- vinnuleysi og kyrrstaða svo að fólkið neyðist til að flytja burtu og leita’ sér alvínnu. hjá erlendum innrásarher. Með þessari stefnu hefur Framsóknarflokkurinn . einnig /spillt markaði landbúnaðarins við sjávarsíðuna og svo er kom- ið, að . ekki gagnar að auka landbúnaðarframleiðsluna frá .því. sem nú er, að ■ óbreyttum aðstæðum. Það eru því hrein öfugmæli þegar Tíminn er að skrifa um umhyggju Framsóknarflokks- ins fyrir byggðarlögunum úti á landi. Aðgerðir flokksins hafa stefnt til hruns úti urh land. En flokk- urinn setlar ekki að breyta neitt til, enda segir Tíminn að lok- um; að flokkurinn muni „halda áfram' að haga störfum sínivm í þessum málum á sama hátt og hingað til“. Svikahraippur Framhald af 5. siðu bera nafn hans og kallast „Der Ludwig Erhad“. Blöðin hafa gagnrýnt ráðherrann harðlega fyrir að bíta á agnið án þess að ráðfæra sig við sérfræðinga fyrst. Meinecke tókst að verða sér úti um samtals 978.000 mörk eða um 3,5 millj. kr. lianda fyrirtæki því, sem átti að hagnýta „upp- finningú' hans. Hann lofaði hlut- höfunum að hafin myndi stór- 'framleiðsla á gimsteinum, sem mundi gefa 30 millj. marka i hreinan ágóða á ári. Eins og áður segir, er Mein- ecke skraddari að menntun, en hann segist h.afa „lært vísindi“ á kvöldskóla. Hann hefur þar að auki verið lögreglumaður og unn ið fyrir brezka hernámsliðið. —- Kona hans, bróðir og frænka eru ákærð fyrir að hafa verið í vit- orði með honum. Auk svikaákær- Unnar er hann borinn þeim sök- um að hafa reynt að fá vitni til að bera rangt fyrir rétti og veitt sjálfum sér doktorsnafnbót. um olíukaup frá Sovétríkjun* lum, og vegaa þess að vega— lengdin þanga'ð er lengri en tiE Vestur-India mun þurfa ao fá1. aúkaskip til flutninga þaðan. —*- Cig það mu.n einmitt hafa vaidiðt erfiðleikum í þeim scmninguní að íslcndingar e"ga ekkert tanlé skip. I því sambandi kemurt" einnig til athúgunar hvort olíiw félögin hér hafa verið reiðu* búin tií að taka á móti í tankaj. sína olíu frá öcrum en sínumi eigin engilsaxnesku olíuhring- um. t 1 1 Hvað kosta slík tankskip? Þá er spuraingin hvað slíK: tankskip kosti. 16 þús. tonna1. tankskip mun kosta 45-50 millj» kr. og 12 þús. tcnna tankskifS- ■ 35—40 millj. kr. Þetta eru að vísu iháar upp- hæðir, en hve verðmæt eigií slík skip eru og bráðnauðsyn-r leg sést hinsvegar af því að ár- lega gre:ða íslendiagar eriend* um eigendum tankskipa tugi miiljóna króna. Það þarf önnur sjónar- mið en eymdarinnar cg' „gumsins“ v Það voru líka t"I menn seira á tíma nýsköpunarstjórnarinu- ar börðust gcgn kaupum á ný- sköpuuartogurunum. Fjármála* ráílierr.) núverandi ríkisstjórn- ar, cymdarinnar Eysteinn, kall-* aoi nýsköpunartogarana ,gums*ý En sjónarmið Sósíal;staflokks« ins sigraði, nýskö pimarto gar- arnir voru keyptir, og allir viti bornir menn (að unds.nskilduni! örfáum Framsóknarpokum) við urkenna nú að togararnir séiE aða.lundirstaðan að gjaldeyris- öflún þ.ióðarinnar. Á nýsköpunarárunum vaí cinnig tryggt ,að kaupskipaflot- inn værj endurnýjaour og tvö- faldaður á fáum árum. Nú eigít ísiendingar {ní góðan kaup» skipastól. en olíuflutningaskip vantar. Til þess að upnfylla þá þörf Jiarf fyrst og fremst aó! skilja nauðsyn henr.ar og viljá tH nð bæta úr. Evmdarsjónar- miðið, pckaskanurinn og ofríkí pólitísikra gróðsklíkna verður p(f víkja fvrir bióðarnauðsyn og ætti stjórnarvöldunúm bví ckiil að haldast Iene> uppi að stantíaj gegn því að fsíendingar eigu-i ist olíiiflutningaskip. Ríkisskuldir USA Framhald af 5. síðu. ^ milljarða dollara. og eru nij meiri en nokkru sinni l'yrr» Lætur nærri nú, að ríkisskuld— irnar nemi um 25 þús. króna áj- hvert mannsbarn í Bandaríkjs raum. Bandaríska stjórnin verðuiV nú a,ð fá lieimild t’l lántöku á þjóðþi.nginu, þvi að nauðsynlegfi kann að reynast að auka lán- tökur ríkisins upp yfir 273 milljarða, sem eru þau taK«» mörk, sem lántöku ríkisins ertf sett í lögum.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.