Þjóðviljinn - 05.08.1953, Blaðsíða 3
/2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 5. ágúst 1953
*
1 dag er miðvikudasruriim 5.
ágúst. — 211. dagur ársins.
Aristotiles og Alexander
Ogr nú veit égr eigl, segir Aristo-
tiles, til hvers það kemur, fóst-
urson, að segja þér flelra af
hversu þú skait með þínum her-
skap fara. En það vii ég þér ráða
með þessum hlutum, að þú látir
eigi glutrunarsama víndrykkju fá
of mlkið vald á þér. Lát og eigi
heimslega konumar hugsýkja eða
vanmegna sterkan hug, og ef þú
veitir of mikið eftirlæti vínguð-
inu, er Backus heitir og ástargyðj-
unni, er Venus heltir, þá er sem
ok sé lagt á háls þér, það er svo
þjáir liuginn, að hann gáir ekkl
að hugsa það, er viti gegni. Af
þessupi hlutum hrærist heift og
hatur og gerist margskonar kiat-
ur, og eigi eru þeir hlutir, er
meir fyrirkomi góðu slðferði en
konurnar og ofdrykkjan. Vel
skyldu þeir, fósturson, lostasemi
stilla, er lögunum og heimsins
taumalagi stýra. I-áttu vei gætt
aUra þessara hluta, er ég hef
kennt þér og fyrir hvatv'etna fram
réttlæti fylg.ia öllum þínum verk-
uin. Eigi skal þó réttlætið eitt
saman, því að þar við skal tempra
nilskunnlna. Oftlega skaltu rann-
saka rltningar, ef þú vilt marg-
vitur verða. Lögin skaltu þér og
kunnug gera, ef þú viit réttlátur
vera, Sekra manna mál skaltu
prófa sannlega, dæma reyndu
hluti löglega. Refsa þeim, er sek-
ir eru réttlega. Kefsinguna skaltu
eigi fyrr láta fram koma, heldur
en af þér gengur reiðin. Skalattu
á minnast eftir teknar sættir um-
liðið sundurþykki. Og ef þú, Alex-
ander, lifir svo sem Aristotiles
hefur kennt þér, þá mun þitt
nafn uppi meðan heimurinn stend-
ur. — (Cír Alexanders sögu mikla).
Krossgáta nr. 142.
i-- ' —.
Eárétt:
1 narra 7 málfr. sk.st. 8 liestur !)
vantrú 11 karlnafn 12 sk.st. 14
skáld 15 stúlka 17 sk.sí. 13 fugl
20 blessaður.
Eóðrétt:
1 vökvi 2 hól 3 tveir eins 4 nögl
5 klár 6 eldstæði 10 stefna 13
farga 15 þannig 16 reitt 17 fisk
19 eink. st.
Eausn á krossgátu nr. 141.
Eárétt:
1 loftbor 7 OK 8 eira 9 gin 11
kkk 12 in 14 AK 15 ætur 17 hr.
18 dæl 20 handlag.
Eóðrétt:
1 logn 2 oki 3 te 4 bik 5 orka
6 rakki 10 nit 13 nudd 15 æra
16 ræl 17 hh 19 la.
— Jú, já, auðvitað eru þefcta mafvæii frá Bandaríkjunum
en hafið bara ekki svoua hátt, anuars sprimgur
aiit í ioft upp!!
Fastif liðir eins og
venjule'ga. — 19.30
/- w y -s Tónleikar: Óperu-
iög. 20 30 Útvarps-
\ sagan Flóðið mikla
eftif Louis Brom-
field (Eoftur „Guðmundsson rit-
höfundur). 21.00 Tónleikar: Kije
liðsforingi, sinfónísk "svita eftir
Prokofieff, 21.20 Erindi: E'm fraiii-
leiðslu matvæla (Gísli Kristjáns-
son ritstjóri). 21.45 Tón’.eikar:
Vorið h’iómsveitarverk eftir De-
bussy. 22.10 Dans- og dægurlög:
Benny Goodman og hljómsveit
leika. 22.30 Dagskrárlok.
Á Bitlingastöðum
Jönar. á kvöidin
er kenndur og hýr,
yfir konjaki býr,
sljóar eru sjönir og slapandi
hans hlýr.
— Haiui 'lefar um leið og
hann brosir.
(Ör kvaeðinu „Á Bitlinga-
stöðum" eftir Sigurð ívars-
son).
Erá
austurlöndum
Prokofieff
Kije liðsforingi nefnist sinfór.ísk
svíta eftir Prokofieff og verður
leikin í. útvarpið í kvöld. Serge
Prokofiaff fæddist í Rússlandi
23. apríi. 1891, hóf tónfistarnám
10 ára gamall og voru meðal
kennara hans GHer og R-Korsa-
kov. Prokofieff samdi margar ó-
perur, sinfóníur (m.a. Klassísku
sinfóníuna í Mozartstíl sem mikið
er leikin), píanósónötur, konserta
o. fl. Hann iézt í marzmánuði s.l.
\\'J/
Hjónaefnunum
Kristjönu Jónsdótt
ur og Sigurjóni
Hrólfssyni fæddist
12 marka sonur 30.
júlí s.l.
Næturvörður
í Laugavegsapóteki, sími 1618.
ÖTBBEIÐIÖ
ÞJÓÐVIEJANM
GENGISSKRÁNING
1 bandarískur dollar
t kanadískur dollar
1 enskt pund
100 Janskar kr.
100 norskar kr.
100 sænskar kr.
100 finsk mörk
100 belgískir frankar
1000 fránskir frankar
100 svissn. frankar
100 þýak mörk
100 gyllini
1000 lirur
(Sölugengi):
kr. 16,32
kr. 16,46
kr. 45,70
kr. 236,30
kr. 228,50
kr. 315,50
kr. 7,00
kr. 32,67
kr. 46;63
kr. 373,70
kr. 388,60
kr. 429,90
kr. 26,12
Söfnin eru opin:
Þjóðrninjasafnlð: kl. 13-16 á sunnu
dögum, kl. 13-15 á þriðjudögum,
fimmtudögum og laugardögum.
Eandsbókasafnið: kl.. 10-12, 13-19,
20-22 alla virka daga nema laugar-
daga kl. 10-12 og 13-19.
Listasafn Einars Jónssonar
hefur verið opnað aftur og er
opið alla daga kl. 13.30-15.30.
Náttúrugripasafnið: kl. 13.30-15 á
sunnudögum, kl. 14-15 á þriðjudög-
um og fimmtudögum.
ÆFR
Til 1. september verður fekriiocofa
Æskugýðsfy^kingíuftmidr opin á
föstudögum frá kl. 8-10 og á laug-
ardögum frá kl. 3-6. Eru félagar
hvattir til áð mæta þar og greiða
MagsgjöOd. Einnig liggja þar
frammi ýmsar bækur til sölu,
m.a. Komúnistaávarpið eftir Karl
Marx og F. Engels; Skulu bræður
berjast, eftir Kristinn E. Andrés-
son; Uppruni fjölskyldunnar, eftir
F. Engels; Pólitisk hagfræði, eftir
Lancet, og Sósíalistaflokkurinn,
stefna hans og starfshættir, eftir
Brynjólf Bjarnason.
Ungbamavernd LlKNAR.
Templaxasundi 3 er opin þriðju-
daga kl. 3.15—4 e.h. Fimmtudaga
verður opið kl. 3.15—4 e.h. ágúst-
mánuð. — Kvefuð börn mega ein-
ungis koma á föstudögum klukk-
an 3.15—4 e.h.
Krónugetrann 1K
Úrslit sl. laugardag: Bauðkúla,
Laugavegi 11:. nr. 236, 400 daga
klukka. Græn kúla, Bókaverzl. ísa-
’foldar Bankastr.: nr. 91, kvenúr.
Gul kúla, ísafold, Austurstr.: nr.
49, 400 daga klukka. Blá kúla,
AÍsturstræti 1: nr. 3969, karl-
mannsúr.
Heimilisritið, auka
hefti sumarið ’53
er komið út með
fiorsíðumynd af leik
konunni Marilyri
Monroe. 1 heftinu
eru þessar sögur: Eiginmenn eru
alltaf blindir, Ertu góður leynilög-
reglumaður, Erfiðasta leiðin, Hver
getur gert kettlingi mein?, Öðr-
um augum iitið, Eigum við að
taka eina skák, Nagami — stúik-
an við ána, Sumarfrí og Svarta-
vatn. Ennfremur er -kafli úr fram
haldssögunni, ótal skrýtlur og smá
klausur o, fl.
Þeir kaupendur Þjóðviljans, sem
/ilja greiða blaðið með 10 kr.
hærra á mánuði en áskrifenda-
gjaldið er, gjörl svo vel að til-
kynna það í síma 7500.
Eimskip.
Brúarfoss er i Hamborg. Detti-
foss fór frá Rvik í morgun til
Akraness. Fer frá Rvík í kvöld
til Hull, Hamborgar, Rotterdam
og Antverpen. Goðafoss kom til
Rv-ikur 3. þm. frá Hull. Gullfoss
fór frá Leith í gær til Kaupnn
hafnar. Lagai-foss fór frá N.Y. 31.
þm. til Rvíkur. Reykjafoss fór frá
Rvík 1. þm. til Rotterdam, Ant-
verpen og Flekkefjord. Selfoss fór
frá Flekkefjord 1. þm. til Seyðis-
fjarðar. Tröllafoss fór frá Rvík
27. fm. til N.Y.
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla fer frá Glasgow í dag
áleiðis til Rv-íkur. Esja fór frá
Akureyri -í gær á vesturleið.
Herðubreið er væn-tanleg til Rvík-
ur í dag frá Austfjörðum. Skja'.d-
'breið er á Húnaflóa á suðurieið.
Þyrill er norðanlands. Skaftfelling-
ur fór frá Rvik í gærkvöld til
Vestmannaeyja. Baldur fór frá
Rvík í gærkvöld til Gilsfjarðar.
Sklpadeild SÍS.
Hvassafell fór s.l. laugardag frá
Stettin áleiðis til ísafjarðar. Apn-
■arfell fór væntanlega í gærkvöld
frá Haugasundi áleiðis til Islands.
Jökulfeil losar í Rvík. Dísarfell
fór væntanlega í gærkvöld frá
Haugasundi áleiðis til Norð-Aust-
urlandsins. Bláfell fór s.l. laugar-
dag frá Stettin áleiðis til Bakka-
fjarðar.
Endilegur dómur í
nafni drottins
Dómur yfir Jóni Hreggviossyni
fyrir illmæli um kónginn, kveðinn
upp í löréttu 8. júlí 1693.
En með því að Jón Reggason er
áður þekktur af illmannlegum at-
vikum, ei siður að stráklegu orða-
tiltæki til ertinga og ófriðsemi, þá
i nafni drottins er endilegur dóm-
ur....að Jón Hreggviðsson skuli
1-íða stórkostlega. húðláts refsing,
alvarlega á lagða fyrir yfirdreps-
skaparlausa tilhlutan valdsmanns-
ins Jóns Sigurðssonar,... þar að
auk skal téður Jón Hreggviðsson
slá sig sjálfur þrisvar upp á
munninn sér og sinni óráðvandri
lygitungu til minnilegrar smánar
og fyrirlitningar, en öðrum óráð-
vöndum orðstrákum til alvarlegr-
ar viðvörunar.
Vísa dagsiiu
Áfram meður sveinum geisar
sínum
jöfur lands og jómfrúrnar,
— járnmél bruddu graðhestar.
Eftir skáldsöfu Charlm ðe Costerá'•* Teikniti^r efUr Heise Kuhn-Nieisen
104. dagur
Ugluspegill hélt út i óvissuna og sem Jeið
lá til Óðingsgarðs. I þann tíma dvaldist í
bænum setulið flæmskra riddara, sem sky’du
verja har>n fyrir frönskum fiökkulýð, er
herjaði nágrannasveitirnar eins og engj-
spfettuplága.
Kyrir. riddurum var höfuðsmaður, Kornsvín
,að nafni, Frísi að ætt. Kesjuliðar þessir fóru
lika ruplandi urn flatneskjuraar; svo.að Sbú-
arnir !;úr®u fypir ránsferðum nr tveim átt-
um og va.r það elcki óvenjuiegt.
Þeir tóku ailt, hænsn, kjúklinga, endur, dúf- —- Hvað gerir þú? Spurði Kornsvín. — Dey
ur, káifa. og svín. Dag ejnn voru þeir Korn- úr hungri, svaraði Ugluspegill. — Og hvaða
svín og liðsrrienn hans á .heim-leið með ráns- iðn kanntu þá? — Að fara í piÍagrímsgöngTi
fenginn Qg komu þá auga á Ugluspegil, þar vegna synda minna, dansa á dínu, mála
sem hanri !á undir tré og svaf. myndir af fallegum andlitum og þe>úa lúð-
r,- s.-r • ur.
Miðvikudagur 5. ágúst 1953. — ÞJÓÐVILJINN — (3
Síklaraiimn orðrnn 220 þús. mál og
íanmir. Var 60 þús. á sama tíma í fyrra
Fyrir nokkrum dögum leit góður gestur inn á skrifstof-
ur Þjóðviljans. Var það brezkur maður, Wiíliam Barber að
nafni, sem var að verja sumarleyfi sínu hér á lanai. Er
hann véismiður aö iðn og hinn áhugasamasti um allt
sem viðkemur vsrkalýðsmálum. í bæ sínum. Baldock í
líértshire er hann dugmikill félagi i kommúnisfélaginu.
Eftir að hann hafði spurt okkur spjörunum úr um hagi
’ands op; þjóðar, þótti okkur ráð að fara að inna hann
frétta Leyiti WnIiam„Barber greiðlega úr öllum spurn-
,ngum og hafði frá mörgu fróðlegu aö segja.
Aðspurður hvers vegna hann
hefði -koraið til Islands, sagðist
Barber hafa þegar í æsku'feng-
ið áhuga á íslandi og alla
jafna lesið síðan hvað eina um
land og þjóð sem hann hafi
haft færi á.
Við spurðum hann þar næst
tim viðhorfin innan verkalýðs-
hreyfingarinnar. Kvað hann
vera greinilegan straum til
vingtri innan hennar, þótt það
yrði ef til vill ekki sagt um
landið sem heild. Kosningafyr-
irkomulagið sagði hann gera
það að vcrkum að kommúnista-
flokkurinn ætti erfitt uppdrátt-
ar. Væri sama sagan að endur-
taka sig og þegar Verkamanna-
flokkurinn var að komast á
legg, en hann varð mörgum
áratugum síðar að öndvegis-
flokki en hliðstæðir flokkar á
meginlandinu. Nýlendustríðið
sagði hann torvelda viðgang
framfarástefna í Brc-tlan.di, þar
eð þær virðast oft í svip and-
stæða.r breskum hagsmunum.
Frá nýlendustríðu'nv.m barst
talið að heimstyrjöldinni síð-
ustu. Kom þá í Ijós, aö Barb-
er hafði verið í brezka liern-
um á Malayaskaga, þegar
Japaoar gei’ðu árás sína.
„Hvenær var þaö aítur sem
Singa.pore féll?“
„Það var í febrúar 1942“,
svaraoi Bar-ber. ,,VarS ég eftir
það stríðsfangi Japana“.
„Hvernig var meðferð Jap-
pantað flugfar til
Eyja
Hn árlega þjóöháti, Vest-
niannaeyinga verður nú í vik-
unni. Hefst liún á finuntuaag og
stendur á fösíudag og laugardag.
Á 9. hundrað liafa pantað flug-
far til Eyja.
Flugféiag ísl-ands skýrði bláð-
inu svo frá í gær, ,að útlit væri
f.vrir mikla aðsókn héðan á þjóð-
hátíð Vestmannaeyinga, sem
• 'hefst n. k. fimmtudag og stend-
ur á föstudag og laugardag.
Þegar höfðu á 9. hundrað manns
pantað flugfar og munu verða
farnar um 30 flugferðir.
Flest fólkið fer á fimmtudág
og föstudag og eru þá ráðgerðar
20 ferðir og er upppantað í þær
allar.
362 íluglagþegar
Framha’.d af 12. síðu.
200 farþegar. Var mai’gt á öllum
leiðum, en þó einkum norðuf og
til Vestmannaeyja. Mikið var þá
um flutning fólks til síldarvinnu,
sérstaklega stúlkna, sem mjög
mikill skortur var á á sumum
stöðum þegar söltun hófst. Er
það flugferðum að þakka, hve
fljótt var hægt að bí»+c' þar úr.
ana á stríðsföngum ?“
„Við vitum hvers konar
stjórn Japanir höfðu á stríðs-
árunum", svaraði Barber, og
brosir við. „Framkoma þeirra
var eftir því“.
Við báðum hann þá að segja
okkur í fáum orðum frá avöl
sinni í fangabúðum Japana,
,Fyrst í stað eða fram til
oki obermánaðar um. haustið
vorum við hafcir í haldi í
Singapore", hóf Barber frásögn
sína. „Vorum við hafðir í sér-
stökum hluta bæjarins og sá-
um lítið til íbúa landsins. Viss-
um við ekki af eigin raun,
hvernig sambúð þeirra og Jap-
ana var, en að því er við
lieyrðum var hún fjarri því að
vera góð. Allmikill skæru-
Ifernáour átti sér stað gegn
japanska hernum“.
,,í október vorum við;. flu-tt-,
ir frá Si«ngapore“, héit hann
áfram. ,,Var farið með okkur
í stórgripalest, til Síam. Og all-
ur virtist acbúriaðufi'nn frekar
ætlaður stórgripimi en mönn-
um. Þegar til Síam kom vor-
um við settir til vinnu á
„Dauða-járnbrautinni“ al-
ræmdu. Lá hún frá Rangoon
til Maulmein í Burmá. -.Að
henni voru brezkir og ástralsk-
ir stríðsfangar lárirár vinna
hálft fjórða ár. Meðferð stríðs-
fanganna var hin griinmúöieg-
asta í alla staði. Alloft kom
það fyrir að við vorum látn-
ir vinna hátt á annan sólar-
hring án svefns né annarrar
hvíldar.
„í upphafi mmiu nær 80 þús-
utidir fanga hafa unnið við
brautina. En á þessu lialfa
íjórða ári lézt röskur þriðj-
ungur þeirra af yanbúnaði.
Læknislíjálp var nær engin.
Sjálfur rnissti ég fótinn, sök-
um þess að ekki fékkst gert
að smáskeinu, sem ég hlaut
af bambusreyr. Fyrst þegar
mikil ígerö og skemmd var
komin í sárið var mér gefirin
kostur á að láta lækni líta á
sárið. Varð þá annað ekki hægt
að gera en taka fótinn af“-
„Japanir voru. þó algerlega
ópersónulegir í framkomu
sinni. Hegningar áttu sér stað
aðeins fyrir raunveruleg brot
á fyrirmælum þeim, sem gildtu
í fangabúðunum. En refsing-
arnar grimmúðugar. Úr haldi
Japana losnuðum við fyrst eft-
ir uppgjöf japaaska hersins, en
þá fengum við fljótlega skips-
ferð heim“.
Frásögn Barbers var beizkju-
laus. Sagði hann, frá reynslu
sinni í styrjöldmni líkt og
menn segja frá svaðilförum á
óbyggðum. Við þökkuðum hon-
um að lokum heimsóknina og
óskuðum honum skemmtilegs
sumarleyfis, en hann lét hið
bezta jcfir dvöl sinni hérlendis.
Laugard. 1. ágúst á miðnætti var afli síldveiðiskipanna við
Norðurland sem hér segir: (1 svigum er getið aflans á sama
tíma í fyrra).
í bræðslu 92.011 mál (23.382)
I salt 123.431 'tunnur (28.142)
I frystingu 5.307 tunnur (5.535)
Fiskifélaginu er kunnugt um 160 skip, sem voru farin til
síldveiða við Norðurland og mun sú tala hækka lítið úr þessu.
Af þessum 160 skipum voru 156 komin með afla á skýrslu sl.
laugardagskvöld, þar af voru 125 með 500 mál ög tunnur eða
meira, en aðeins 47 á sarna tíma í fyrra.
Sex aflahaéstú skipin voru: Jörundur, Akureyri 5850 mál og
tunnur, Helga, Reykjavík 5539, Snæfell, Akureyri 5230, Akra-
borg, Akureyri 4381, Edda, Hafnarfirði 3962 og Súían, Akur-
eyri 3936. .. •
Þau s-kip, sem hafa aflað y-fir 500 mál og tunnur eru þessi:
Botnvörpuskip:
Jón Þorlákssoti Rvík 2088
Jörundur Akureyri 5850
Skallagrímur Rvík 1213
Trx’ggvi gamli Rvík 646
Önnur gufuskip:
Bjarki Akureyri 1040
Móíorskip:
Aðalbjörg Akranes 1366
Aéalbjörg Höfðakaupst. 854
Ágúst Þórarins. Stykkish. 1834
Akraborg Akurej’ri 4.381
Arinbjör.n Rvík 1093
Árnf'nnur Sth. 885
Ársæll Sigurðsson Hh. 2260
Ásgeix’ Rvík 963
Áslaug Rvík 539
Auður Akureyri 1084
Baldur Dalvík
Bjarmi Dalvík 2380
Bjarni Jóh. Akranes 1312
Björg E-skifirði 1705
Björg Neskaupstaðar 2019
Björgvin Dalyík 2154
Björgvin Keflavik 1646
Björn Jónsson Rvik 2967
Böðvar Akranes 2217
Ðagný Siglufjör'ður 2049
Dagur Rvík 1007
Dux Keflavík 2226
Edda Hafnnrfj. 3962
E’nar ö'af'sson Hafnarfj. 3131
Einar Þveræingur Óláfsfj. 2381
Erlingur III Vestm. 1650
Fagriklettur Hafnarfj. 2425
Fa.nney Ftvík 2833
Faxaborg Rvík 1447
Fiskaklettur Hafnarfj. 809
Flosi Bolungavík 1351
Fram Akranes 639
Freydís ísafj. 1388
Frigg Höfðakaupst. 720
Garðar Rauðavík 2728
Grótta Siglufj. 572
Grundfirðingur Grafarnes 1533
Græíir Öia.fsfj. ■ ■ , 1594
Guðbjörg Neskaupstaður- 1092
Guðm. Þórðarson Gerðar 1727
Gu'ðm. Þorlákur Rvik
Gullfaxi Neskaupstaður
Gylfi Rauðavík
Hafbjörg .Hafnarf jörður
Sæfar’i Súðavílt 730
Sæfell Rvík 1463
Sæfinnur Akureyri 1312
Sæmundur Keflavík 556
Særún Siglufjörður 1930
Sæunn Hafnarfjörður 818
Sævaldur Ólafsfjörður 1229
Vaðgeir Vestm. 888
Valþór Seyðisfjörður 2806
Víðir Eskifjörður 3444
Víðir Garður 2589
Von Grenivík 2613
Vo.nin II. Hafnarfjörður 917
Vöggur Njárðvík’’ '501
Völusteinn Bolungavík . 840'
Vörður Grenivík 3150
Vöi’ður Vestm. 744
Þorgeir goði Vestm. . 1079
Þorsteinn Dalvík * 1328
Þr.á’’nn Neskaupstaður 516
Ægir Griíidavík 1305
3C55 Hagibarðui’ Húsavík
Hannes Hafstein Dalvík
Haukur I. ÓlafsfjörSur
Heiðrún Bolu.ngavík
Heimaskagi Akranes .
Heimir Kefiavík
Ilelga Rvík
Helgi; Helgason Vestm.
Hilrnir Keflavík
Hólmaborg Eskifjörður
Hrafnkell Neskaupstaður
Hvacmey Hornafjörður
Hvítá Borgarnes.
Illugi Hafnarfjörður
Ingvar Guðjónsson Ak.
ísleifur Vestm.
Jón Finnsson Garður
Jón Stefánsson Vestm.
Kári Vestm.
2630
1177
2465
1583
2404
2510
2808
685
868
1826
3539
821
1154
2111
620
920
772
.1475
3503
' '566
1764
796
1614
Kári Sölmundarson Rvík 1929
verziimarmaiuia
Hátíðahöld vcrzlunarmanna hér
í Reykjavík um helgina voru
fjölsótt og þóttu takast vel.
Skemmtanir voru haldnar í
skemmtigarði Reykvíkinga, Tívolí
á -laugardag, sunnudag og mánu-
dag, tvær alla dagana, og komu
þar fram ýmsir skemmtikraftar
innlendir og erlendir, m. a. tveir
þýzkir loftfimleikamenn, Staw-
icki, sem vöktu mikla hrifningu
áhorfenda. Annar Þjóðverjanna,
Willy Stawieki, átti fimmtugsaf-
\
mæli á mánudag og að kvöldsýn-
ingu lokinni færði Sigurður
Magnússon, framkvæmdastjóri
Tivolís, honum blómvönd o .fl. en
mannfjöldinn hrópaði húrra. Af
öðrum sem skemmtu verzlunar-
mönnum um he’gina má nefna
Alfreð Clausen, Baldur Georgs,
Brynjólf Jóhannesson o. fl. Um
7906 gestir komu í garðinn þessa
3 daga.
í lok skemmtunarinnar á sunnu
dagskvöld var skotið fiugeldum
en dansað var til klukkan tvö um
nóttina. Ölvun var óveruleg og
óspektir engar.
Kriiir Akraaes 1579
Kópur Keflavík 869
Kristján Ólafsfjörður 948
Marz Rvík 2197
Milly Siglufjörður 858
Mím:r Hnífsdalur 1441
Mummi Garð-ur 2407
Muninn II. Sandgerði 1263
Nanna Reykjavík 947
Njörður Akureyri 2135
Nonni Keflavík 653
Páll Pálsson Hnífsdalur 950
Pálmar Seyðisfjörður 1005
Péíur Jónsscti Húsavík 2332
Reykjaröst Keflavík 1391
Reynir Vestm. 1666
Rifsnes Rvik 2278
Runólfur Grafarues 1890
Sigurður Siglufjörður 2642
Sigurður Pétur Rvík 1904
Sjöfn Vestm, 1078
Sjöotjarnan Vestm. 1729
Skíði Reykjavík 536
Smári Hnífsdalur 1278
Smári Húsavík 2401
Snæfell Akureyri 5230
Snæfugl Reyðarfjörður 1367
Steinunn gamla Keflavík 1467
Stígandi Ólafsfjörður 2778
Stjarnan Akureyri 1811
Straumey Rvík 2889
Súlan Akureyri 3936
Svanur Reykjayík 615
Svanur Akranes 709
Sveinn Guðm. Akranes 1099
imgarair
Framöald af 1. síðu.
aðinn í AusturÞýzkalandi sem
staðið hafði opinn og ónotaður
síðan 1950.
Með þessum nýju sáiirning-
um er fr-aðfiskfrainlelðslaji
homin á nýjan og öragg.-va
grundvöii. fEtti nú að vera
hægí að auka hana mjög stór-
lega, og nú ættu tcgarainir að
geta liafið veiðar af fullum
krafti, en verulegur híutf teg-
araflotans liggur nú buntíinn
við landfestar. .
Svipuðu máli gegnir um
Faxasíldina. Á undanförnum
árum hefur veiði hennar verið
takmörkuð mjög, sökum. þess
að stjómarvöldia hafa ekki tal-
ið sig geta selt þessa sild. Má
geta þess sem dæmi að 1952
var h eildarútf lutninguriim á
freðsíld 1800 tonn og 1951
1100 tonn. Nú ætla Sovétrík-
in ein að kaupa 3000 tonn af
freðsíld á 12 mánuðum. Svip-
uðu máli gegnir um saltaða
Faxasíld, 1 eionig framleiösla
hennar gerbreytist með þessum
samaingum.
Skiptir þetta mjög verulegu
máli fyrir allt atvinnulíf hér á
suðvcsturhluta landsins.
'fe VömiaaE ísá
Scvétzíkjuunxn.
Eias og áður er sagt eru
vörukaupin frá Sovétríkjunum
xannig skipulögð að keyptar
eru ársþarfir íslendinga af
hverri vöruteguiid, þ.á.m. af
jafn mikilvægum vörutegundum
og brennsluolíum og -benzíni,
sementi og öðrum byggkigar-
vörum og kornvörum. Er þetta
mjög verulegur hluti af heild-
arinnflutningnum, og er al-
mennt áætlað að vörurnar
verði á syipaðu verði og tíðk-
azt hefur hér undanfarið.
I forustugrein blaðsins í dag
er nánar vikið að þessum samn
ingum og rakin viðskiptastefoa.
ríkisstjórnarinnar á undanförn-
um árum, en með viðskiptunum
við Sovétríkin nú hefur Bjarni
Benediktsson viðurkennt J
verki að marsjallstefnan í af-
urðasölumálum hafi beðið al-
gert skipbrot.