Þjóðviljinn - 05.08.1953, Síða 9
Miðvikudagur 5. ágúst 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (9
GAMLA
Sími 1475
Skugginn á veggnum
(Shadow on the wall)
Ný Metro Goldwyn Mayer
kvikmynd samkvæmt saka-
málaskáldsögunni „Death
in the Doll’s House“ — Ann
Sothern, Zaehary Scott, Gigi
Perreau — Bönnuð börnum
innan '12 ára. Sýnd kl. 5.15
og 9. — Sala hefst kl. 4.
Siml 6485
Siífurborgin
(Siíver City)
Amerísk þjóðsaga í eðlileg-
um litum, byggð á samneíndri
sögu eftir Luke Short, sem
birtist sem framhaldssaga í
Saturday Evening Post. Aðal-
hlutverk: Edmond O’Brien,
Yvonne De Carlo, Barry Fitz-
gerald.
Börn innan 16 ára fá ekki aðg.
Sýnd kl. 5, 7 og 9-
Siml 1544
Blanka fjolskyidan
(The Life of Riley)
Fjörug og bráðfyndin amerísk
gamanmynd — ein af þeim
allra skemmtilegustu.. Aðal-
hlutverk: William Bendix,
Rosemary DeCamp.
Sýnd kl. 9
,,Til fiskiveiða fóru“
Sprellfjörug grínmynd með
LITLA og STÓRA
Sýnd kl. 5.15
Sími 1384
Hvífgióandi
(White Heat)
Sérstaklega spennandi og við-
burðarík ný amerísk sakamála
mynd. Aðalhlutverk: James
Cagney, Virginia Mayo, Steve
Cochran. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnurn innan 16 ára.
rp m l^| / /
....- Tnpohmo ——
Síml 1182
Kviksyndi
(Quicksand)
Sérstaklega spennandi ný,
amerísk kvikmynd með hinum
vinsæla leikara Mickey Roon-
ey, Barbara Bates, Peter Lorre.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
steihdóHSL
Fjölbreji;t úrval af stein-
hringum. — Póstsendum.
Simi 6444
Gestir í Miklagarði
Bráðskemmtileg og fjörug
sænsk gamanmynd, eftir sam-
nefndri sögu Eric Kastners,
sem komið hefur út í ísl. þýð-
ingu sem ein af hinum vin-
sælu Gulu skáldsögum. Þessi
mynd er ekki síður skemmti-
leg og vinsæl en .Jtáðskonan
á Grund. Aðalhlutverk: Adolf
Jahr, Emst Eklund (íék í
Ráðskonan á Grund), E eanor
De Floer.
Sýnd kl. 5.15 og 9
Sími 81936
Ánna lucasfa
Mjög athyglisverð amerísk
mynd um líf ungrar stúlku, er
lendir á glapstigum vegna
harðneskjulegs uppeldis. Sag-
an kom út í Vísi. Aðalhlutverk:
Pauleíte Goddard, Broderick
Crawford, John Ireland.
Sýnd kl. 9
Bönnuð börnum innan 14 ára.
síðasta sinn.
Dansadrottningin
Afar skemmtileg dans- og
söngvamynd með hiimi
frægu Marilyn Monuroe. —
Sýnd kl. 7.
Kísup - Salá
Húsmæður!
Sultutíminn er kominn.
Tryggið yður góðan árangur
af fyrirhöfn yðar. Varðveitið
vetrarforðann fyrir skemmd-
um. Það gerið þér með því
að nota Betamon óbrigðult
rotvarnarefni; Bensonat bens-
oesúr.t natrón; Pectinal sultu-
hleypir; Vanilletöfiur; Vín-
sýru; Flöskulakk í plötum.
ALLT FRÁ
CHEMIA H.F.
Fæst í öllum matvöru-
verzlunum.
Kaupum — Seljum
notuð húsgögn, herra fatn-
að, gólfteppi, útvarpstæki,
saumavélar o. fl. — Hús-
gagnaskálinn, Njálsgötu 112
sími 81570.
Daglega ný egg,
soðin og hrá. — Kaffisalan,
Hafnarstræti 16.
Stofuskápar
Húsgagnaverzlunin
Þórsgötu 1
Munið Kaffisöluna
í Hafnarstræti 16.
Svefnsófar
Sófasett
Húsgagnaverzlunln GrettJsg. i.
Innrömmum
Útlendir og innlendir rairnna-
listar í miklu •úrvali. Ásbrú,
Grettsgötu 54, sími 82108.
Vörur á verk-
smiðjuverði:
Ljósakrónur, vegglampar,
borðlampar. Búsáhöld: Hrað-
suðupottar, pönnur o. fl. —
Málmiðjan h. í., Bankastræti
7, sími 7777. Sendum gegn
póstkröfu.
ödýrar ljósakrónur I*ja h. 1. Lækjargötu 10 — Latugaveg 63
Verzlið þar sem verðið er lægst Pantanir afgreiddar mámu- daga, þriðjudaga og fimimtu- daga. Pöntunum veitt mót- taka alla virka daga. — Pönt- unardeild KRON, Hverfisgötu 52, sími 1727.
Sendibílastöðin Þröstur Faxagöfcu 1. — Síml 81148.
Viðgerðir á raf« magnsmótorum og heimilistækjum. — R*l- tækjavinnustofa* Sklnfaxl, Klapparstíg 30, síml 6484.
Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opin frá kl. 7.30—22.00. Helgi- daga frá kl. 9.00—20.00.
Otvarpsviðgerðir Radíó, Veltusundi 1. Sími 80300.
Lögf ræðingar: Áki Jakobssen og Kristján Eiriksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453.
Ljósmyndastofa Lailgaveg 12.
Nýja sendibfla- stöðin h. f., Aðalstræti 16. — Sími 1395. Opið kl. 7.30—22. — Helgl- daga kl. 10.00—18.00.
Ragnar Ólaísson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðaadi; Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12, sími 5999 og 80065.
Saumavélaviðgerðir, skriístöíuvélaviðgerðir S y 1 g j a, Laufásveg 19, sími 2659. Heimasími 82035.
YVélágslÚ
Ferðafélag íslands
fer 4. daga skemmtiferð
austur á Síðu óg Fljóts-
hverfi laugardaginn 8.
ágúst. Ekið austur að
Kirkjubæjarklau stri og ferð-
ast um endilanga Vestur-
Skaftafellssýslu, alla leið
austur að Lómagnúpi. Skoð-
aðir verða allir merkustu
staðir á þeirri leið. Á heim-
leið komið við í Fljótshlíð-
ina. Upplýsingar í skrifstofu
félagsins, Túngötu 5. Far-
miðar séu teknir fyrir kl. 12
á föstudag.
Þróttarar!
Meistarar, 1. og 2. fl„ æf-
ing í kvöld kl. 8-9.30. —
Þjálfari.
Tvíburakerra til
sölu
Upplýsingar í síma. 4577
Verð
fjarverandi
til 17. ágúst. Hr. læknir
Gísli Ólafsson gegnir lækn-
isstörfum mínum á meðan.
Viðtalstími hans er í Aust-
urstræti 3, gengið inn frá
Veltusundi, kl. 3—4, laug-
ardaga kl. 1—2. Sími 3113.
Heimasími 3195.
Björn Gunnlaugsson,
læknir.
L í t i 1
málningar-
sprauta
til sölu.
Kominn feeím
Kristinn Bíömsson,
læknir
Tannlækninga-
stofa
mín verður lokuð fyrst um
sinn vegna súmarleyfa.
Viðar Pétursscn
Upplýsingar í síma 80513. .............
TiJ
Mig vantar
þriggja her-
bergja íbúð
til leigu nú þegar eða í
haust.
Friðjón Stefánsson.
sími 5750.
1 - 1 •*>•
uggur leiirn
/"■
Berklavöm Reykjavl
Farið verður í skemmtiferð að Kirkjubæjar-
klaustri föstudaginn 7. þ.m. kl. 8.30 e.h., ef veður
leyfir og næg þátttaka fæst.
Farið verður frá skrifstofu S.Í.B.S.
Stjómm
Arður ársins 1952
er fallinn til útborgunar. Útborgunartími þriðju-
daga kl. 2—3.
Islenzk endurtryggíiag
þlÓÐVILIINN
Undirrit. . . . óska að gerast áslo-ifandLi að ÞjóðviHjanum
Nafn
Heimili ..........................
— Skólavörðustíg 19 — Sími 7500