Þjóðviljinn - 06.08.1953, Síða 5

Þjóðviljinn - 06.08.1953, Síða 5
Fimzatudagur 6. ágúst 1953 — feJÖÐVILJINN — (5 FRÁ NEAPEL Brezkur kirkjuleiðtogi raeðir líf og dauða Brezka stórblaði'ö Daily Express átti fyrir skömmu við- tal við hinn háaldraða kirkjuleiðtoga, Ralph Inge, fyrr- um dómprófast við St. Pálsdómkirkjuna í Lundúnum, um samtíðiiia og kristindóminn og kennir þár márgra Frakkastjém Verkföll hafa nú lamað allar póstsamgöngur og símakerfi Frakklands. Verkfallið hófst um helgina í París og átti fetærsta verkalýðssamband lands ins, GGT, frumkvæðið, en klofn ingssambönd hægrikrata, FO, og „kristiiegra“ verkalýðsfé- laga neyddust til að fylgja á eftir í gær. Verkfallinu er beint gegn stjórn Laniels, sem hefur boðað margs konar skerðingar á kjörum opinberra starfs- manna. »r 54 námum verið lokað í Málaja. Námameim þeír, sem Við þær unnu, eru nú án vinnu. ‘ Ailar eru námur þessar af miðíurigsstæið éða minni en jafrivel stórár námur hafa fækkað starfsliði Vegna verð- íalls þess, sem orðið hefur á , i±hi. Vafa-stjórnarumboðsmaour brezku stiómarinnar í nýlend-: Æðsfoföðfð rœðir fjárlög Á fimdi Æðsta ráðs Sovét- ríkjanria var samþykkt dagskrá í báðum deildum þess, sam- bandsráðdnu og þjóðaráðinu, og er hún í tveim liðufn: Fjárlög ríkisins og ráðstafanir ríkis. stjómarinnar síðan ráðið kom siðast saman. Á sameiginlegum fundi deildanna í gær flutti fjárinálaráðherrann framsögu um fjárlögin. unni, Sir Donald MeGillivray, fór til Lundúna í siðustu viku til viðræðna við brezku stjórn- ina um hið alyarlega ástand, sem skapazt hefur i nýlendunni vegna vérðfallsms. Fyrri árs- helming þessa árs voru ríkis- tekjumar aðeiris hélmirigur þess, sém þssr-vöfú í fyfra. Að- altekjúJirid'':iiiýrendúftjómarinn- ár er að sjáífsögðu útflutíiings-; toúar á tini og gúmmí. grasa. I viðtali þessu fórust Ralph Inge örð á þessa leið: „Ef ég ætti þess kost að lifa lífi mínu á nýjan leik, geri ég ékki ráð fyrir, að ég legði fyrir mig prestskap öðru sinni .... Ég hef aldrei yerið alls köstar á- nægður með brezku kirkjuna. Ef til vill verður það sagt um mig, að ég hafi gerzt sann- kristnari en lélegri kirkjúnnar maðúr, éftir því sem aldur færð ist yfir mig .... Ég elskaði ékki mankýriið. Ég hef áðeins tekið ástfóstri við fáeina meðal þess. Hinir eru misjafnir sauð- ir allflestir ....“ „Alla á:vi hef ég leitazt við að éygja tilgang lífsins. Ég hef féynt áð finma svör við þrem vandamálum ,seiri mér hefur fundizt, að lægju öllum öðmm til grundvallar: vanda- mál eilífðarinnar, vandamál skapgerðar mannsins, og vanda mál hins illa. Mér var það of- viða. Ég hef ekkert þeirra leyst, og ég er engu nær nú en ég var í upþhafi. Og ég hef enga trú á að nokkur leysi þau nokkm sinni“. „Ég gerði það sem ég gat og ég Vöna, að ég hafi ékki algerlega sóað ævi minni. En ég held ekki, að heimurínn sé nokkm bættari vegna þess áð ég hef verið hér. Heimurinn er engu beri og sennilega engu verri. Hann er sá sami og hann hefur alltaf verið og án efa verður. En kallið ririg ekki bölsýna dómprófastitin. Það hef ég áldrei átt skilið. Ég hef áðeins reyrit að horfast í augu við staðreyndirnar, að vera eiriarður og hef afneitað allri fávíslegri bjartsýni". „Ég veit eins mikið um líf eftir dauðan og þú, — ekkert. Ég veit ekki einu sinni, hvort það ér tii — í þeim skilningi sem kirkjan boðar það. Ég lief enga hugmynd um „himnaríki“ eða „fágnaridi gúð“. Ég veit ekki, hváð ég á fyrir höndum. Ég sé, hvað situr“. Kreppa í Malctjcx Ijndanfarna þrjá mánuði hef- Nenm reiðubúmn til stpmarsamstarfs ef utanríkisstefnu ftalíu verður breytt Pietro Nenni, leiðtogl vinstrisinnaðra sósíal-demókrata, hefur boðizt til að fallast á samvinnu við kaþólska flokk- inn að settuin nokkrum skilyrðUm, einkum um brejdta utanríkisstefnu. Þá brej-tingu vildi hann á utanríkisstefnunni, að ttálía tæki upp Lundúnalínuna, eins og hann orðáði þáð. Lundúna- tiriúria skilgréindi hárin á þann hátt, að hún væri sú stefna ,,að binda eridi á kalda stríðið méð friði án þess að nökkrir teldust sigurvegarar eða sigr- aðir“. 1 ræðu, sein Netmi flutti i ítalská þinginu í umræðunum, sérii fram fóru úm traustsj’fír- lýsingu þá, seiri varð stjorn De Gasþéris að faili, koirist háttri svo að orði, að ítalía ætti nú uiri tvennt að velja: að fylgja Lundúnálínunrii eða stefnu þeirri, sém nú rikir i Washington. Stefnu Bandaríkj- anna kvað hann vera þá að halda kalda stríðinu áfram, unz, Vesturveldin gætu einhvern tíma á einhvern hátt knúð and- stæðlnga sína til skilyrðislausr- ár uppgjafar. Að lokum ságði Nenni: „Frumkvæði Breta verður án efa til þess að þjóðir á megiU' landinu taka upp hliðstæða stefnu, hvort sem upphaf þeirra verðiu- í Frakklaridi éða. eins og við vonum svo mjög, á ítalíu“. og nú um hveitiverS Eaitdaríkin vilja skeíjalansa samkeppni um gúmmí, eit veiðtryggingu á hveiti. segik FINANCIAl TIMES Brezka fjármálablaðið Financial Times svaraði fyrir skömmu í forystugrein gagnrýni þeirri, sem sú ákvörðun brezku rikisstjómarinnar áð gerast ekki aðilar að nýju hveitisamþykktiimi, hefur sætt í Bandríkjunum. Er for-j ystugrein þessi um margt hin fróðlegasta. géymslurúm fyrír Fá Margret 02 Townsend o w að eigast í haust? ■ o Lögunum um ríkisstjóra bieytt í Bretlandi er búizt við þvi, að Margrét kóngsdóttir fái leyfi til aö giftast Townsend flugliðsforingja, eftir að brezka þingið hefur samþykkt hin nýju lög um meðferö konUngsValds ,éf drottningin fellur frá, áður en Karl hsrtögi nær lögaldri. Pietro Nertni. era peir on Reuíersfréttastofan brezk^-sendi á íöstudaginn var út um allan heim frétt um að fiskimaður a evpni Möltu í Miðjarðarhafi hefði séð „fijúgandi disk“ svífa í lofti undan ströndinni. Hann lýsir fyrirbærinu sem „háfléygum á- völum hlut, sem var ýmist með « silfur eða gulllit og dró á eftir sér langan reykhala“. WíerkföÍÍ gegn Fi»ancial Times kemst svo að orði: „Það kemur okkur undarléga fýrir sjónir, hvé irijög hefúr borið á umkvört- unum í Bandaríkjúnum varð- andi afstöðu (Bretlands) til hveitimálsiús. Brezka stjórnin hefur neitað að undirrita hv: ■tisamþykktina, sem hefði tryggt hátt og fast verðlag á hveiti útflytjeridárna í Banda- rikjúriú'm. ,.í næs^a mánuði (þ.e. 1. ágúst) ræðst stjómin í „djörf- ustu sókn sína tii frelsis“ enn sem kömið er, með þvi að .fá kaupmöf.Qúm aftur í heridur hveitiviðskiptin." ,;Ea hvernig ev málum hátt- að í „landi hinna frjálsu“ hinu megin Átlanzhafsins ? t Banda- ríkjunum hafa hlaðizt upp tröllauknar birgðir óselds hveitis, og fyrir hendi er ékki nægilegt þær“. „Þrátt fyrir marggefnar yfir- lýsingar Sams frænda uiri trii hans á lögmálum framboðs og eftirspurnar, krefst bandaríska stjómin þess, að verð á hveiti verði tryggt miklu hærra én flest lönd hafa efni á að greiða. Ekkert kemst að nema gagn- rýni á Bretuin vegna þess að þeir rieitúðu að háfa sarnvinnu við bandarísku stjómina urti verðtryggingu handa bændum í miðvesturríkjum Bandaríkj- anna“. ,,En það er erfitt að skilja hvemig Bandarikin geta búizt við að fá fast og of hátt verð fyrir bandarískt hveiti, þegar þeir neyða gúmmíframleiðeridur í Malaya út í skef jalausa. sam- keppni, þar sem hver reynir að ganga af öðrum dauðum með verðundirboðum“. I þessum nýjú lögum er gert ráð fyrir að maður dröttriingar- innar, Fillipus, hértögi af Ed- inborg, verði fíKi'sstjÓri en ekki Margrét kóngsdóttir. ef drottn- ingin deyr áður en sonilr hénnar nær 18 áfa áídri. Stjórriarskrárbréytirig Verður að ölliriri líkiridúiri sam- þykkt mótatkvæðalau'st é fbrezka þmginvi.' |fif eð Verka- mannaflokkuririn hafði tekií afstcðu með henni fyrirfram. Frumvarpið um stjómarskrár- breytinguna verður lagt fram. þegar brezka þingið kemur aft- ur saman ,i haust. Ástamál þeiri-a Margrétar Townsend hefur vakið hina furðulegasta athygli i Bret- landi. Stærsta blað landsins, Daily Min'or, hefur t.d. efnt til atkvæðagreiðslu um Framhald’á-'9:I * * * 5tíÓtífBft,u‘rt !

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.