Þjóðviljinn - 06.08.1953, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 06.08.1953, Qupperneq 7
Fimmtudagur 6. ágúst 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (7 t>að er ekki neitt undrunar- efni þeim sem fylézt hafa mað heimsmálunum frá því styrj- öldinni lauk þótt hinir „fyrr- verandi“ nazistar þykist sjá hugsjónir sínar rætast í ýms- um þeim löndum sem Banda- ríkin hafa hernuihið teða náð undir sinn vemdarvæng, ís- land er eitt þeirra landa sem orðið hafa'fýrir þéirri náð að vera hernumið af því ríki sem telur sig vera forustuþjóð lýð- ræðis og frelsis. Þannig hafa þúsuhdir Íslendínga orðið þess aðnjótandi að kynnast hinu marglófaða vestræna frélsi af eigin raun, beínt frá sjálfri forustuþjóðinni. Af þeim kynn- um sém við, er störfum á „að- alstöð varnarliðsins", Keflavik- urflugvelli, höfum haft af „frelsi, jafnrétti ög bræðra- lagi“ vendarþjóðarinnar erum við ekki undrandi á því þótt þeir sém aðhyllzt hafa hug- sjóriir Hitlers, Görings og Göb- bels séu hamingjusamir og á- nægðir með lífið. Einn sálufélagi og aðdáandi hinna þýzku nazista, Helgi S. kaupmaður úr Keflavík, lýsir gleði sinni og ánægju og óumræðilegri aðdáun í Mbl. 30. júlí sl. þannig að vakið hefur viðbjóð og fyrirlitningu allra sannra íslendinga, eink- um þó þeirra sem starfa á vellinum. Eg ætla að taka örlítið til meðferðar þetta Keflavíkur- bréf Helga S. þar sem hann „lýsir framkvæmd og dagleg- um störfum“ á ílugvellinum. í byrjun greinar sinnar lýsir hann yfir að varnarlið sé hing- að komið til „verndar frelsis og mannréttinda“; og hann seg- ir: „Af afstöðunni til þessara máia má gjarnan marka hver maðurinn er.“ Rétt er það. At- vinnukúgun hefur átt sér stað hér á landi og tilraunir hafa verið gerðar til skoðanakúgun- ar. en allar þær tilraunir hafa verið fálmkenndar á móts við hið vel uppbyggða njósnakerfi og ofbeldisráðstafanir sem fram kvæmdar eru á Keflavíkur- flugvelli fyrir atbeina verndar- anna og með samþykki og fvr- irgreiðslu innlendra stjórnar- valda og óbreyttra hlaup'a- gikkja sem tilbúnir eru að vinna hvaða skítverk sem er í þágu herraþjóðarinnar gegn löndum sínum og vinnufélög- um. A Keflavikurflugveili eru þverbrotnar stjórnarskrár ís- lands og' Bandaríkjanna ásamt mannréttindaskrá Sameinuðu þjóðanna. Hjá Hamiltonfélaginu eru menn sóttir úr vinnu til vfirheyrslu. Spurt er þar hinna ótrúlegustu spuminga og þess getið í upphafi, að sé ekki rétt og skýrt svarað geti það kom- ið viðkomanda i óþægindi sið- ar. Þar er bess krafizt að j*efn- ar séu nánar upplýsingar um skyldmenni og ýenz'iafólk, í hvaða félagasamtökum viðkom- andí sé, hvað og hvar starfað o. s. frv., hvort hann hafi tekið þátt í stjórnmálastarfsemi, hvort hann hafi verið eða sé kommúnisti (sem er brott- rekstraiwök) o. m. fl. Að síð- ustu er þess krafizt að gefnir séu upp 5 menn sem geti gefið upplýsingar um þann yfir- heyrða, og að síðustu verða menn að staðfesta með uridir- skrift sinni að frá öllu sé rétt skýrt. Annar atvinnurekandi er ?. H S í- Islendingur á KeflavikurflugvelH skrifgr: Helgi S. sér hugsjónir sínar rætcsst á Kellavíkurflugvelli herinn. Þar er allt enn strang- ara. Eftir að menn hafa lagt fram atvinnuumsókn sína hjá hernum líður a. m. k. mánuður sem fer í athugun á urnsókn- inrii, og ef hún er tekin til greina er hafin ýtarleg yfir- heyrsla umsækjanda, þar sem hann verður að gefa upplýs- ingar um sjálfan sig, ættingja, kunningja, venzlafólk og vini. Þar á meðal er lesinn listi mannanafna sem umsækjandi er spurður hvort hann þekki, sé skyldur eða venzlaður á nokk- urn hátt. Hafa menn þar af- neitað æskufélögum sínum og vinum í von um að hreppa atvinnuna. Hjá Hamilton og hernum hefúr mönnum iðulega verið sagt upp fyrirvaralaust og án nokkurra saka og neitað um upplýsingar ef spurt. hefur verið um ástæðima fyrir upp- sögninni eða þá gefið í skyn að hinn brottrekni eða náinn aðstandandá hafi þheppilegar stjórnmálaskoðanir. Eg mundi geta lagt fram sannanir og komið með mýmörg dæmi um frelsið og lýðræðið oe hina „nýju áður óþeklctu starfs- bætti“ sem Helgidáir svo mjög, ef aðslaða mín og félaga minna á flugvellinum væri ekki svo háð „freisinu“ sem þar ríkir. Helgi S. hefur tekið að sér fréttaritarastörf fyrir Moggann og upplýsingaþjónustu fyrir herraþjcðina, erida- gýllir hann björtustu hliðina sem að honum snýr, en sér ekki hinar. Lýs- ingar þær sem hann gefur á lífinu á flugvellinum eru rang- ar og ósannar, bæði vísvitandi og vegna þess áð hann hefur ekki saniband við landa sina sem þar starfa, til að kynnast þeim á raunhæfan og sannan hátt, enda munu menn líta á hann með tortryggni. Um íbúð- ir verkamanna segir hann: „Oll eru húsin lágreist. En þegar inn er komið hitta menn miög góð- ar vistarverur. 24 menn búa í hverju húsi í tveggja manna herbergjum. í miðju húsinu eru hreinlætistæki og baðklef- ar.“ Annaðhvort hefur Helgi S. aldrej komið inn í aðrar vistarverur en þær sem herra- þjóðarmenn búa í eða hann fer með vísvitandi ós-annindi. Næst- um allir íslendingar sem starfa hjá Hamiltonféiaginu búa i svo kölluðum „opnum bröggum“, ekkj 24 menn í tveggja manna herbergjum, heldur 48 menn í tveim herbergjum i kojum, hver upp af öðrum. Um hreinlætis- tækin er það að segia, að þar eru tvö salerni, tveir baðklefar og fjórar handlaugar. Salernin eru þannig, að opið er milli lofts og veggia og gólfs og veggja og leggur jafnan ódaun- inn inn í íbúðir braggabúa. Um hverja handlaug eru 12 manns og verður sá siðasti að biða minnst 4 tíma til að geta þveg- ið sér og snyrt ,og enn lengúr ef hann ætíair í baðíð, ' Ennfrémur‘^segjir 'Hel'gi S.: „Fyrir húsnæði og fæði greiða íslenzkir verkamenn 188 krónur á viku miðað við þrjár mál- tíðir- á dag.“ Þetta er einnig rangt. Þrjár máltíðir á 8 kr. er 24 kr. pr. dag eða 168 kr. á viku og 36 fyrir kojuna gerir 204 kr. á viku. Ef bragginn er innréttaður verður að borga 48 ménn að jafnaði snert af mat- areitrun eiriu sinni til tvisvar í viku eftir úrskurði lækna þeirra sém kvaddir hafa verið til sjúklinganna sem verst hafa orðið úti. Ekki hcfur orðið vart neins matvælaeftirlits og væri þó ekki vanþörf á. „Verið er að byggja stóran FYRIR nokkru birti Melgi S.. — fyrrveraiidi foringi naz- ista á Islandi - heilsíðu- grein í Morgunbiaðinu, þai seni hann lýsir því af mikl- um fjálgleik ,hversu dásam- legt sé að hafa íengið banda rískan innrásarher hér á lard (fyrst sá þýzki komsf \ldrei liingað!) I þessari grein svarar einn af íslend- iugunum á Keflavíkurflug- velli grein Helga og sýnif hvernig þær hugsjónir Helga sem nú hafa rætzt birtist verkamönnum / reynd. kr. á viku fyrir kojuplássið. „Maturinn er að vísu riokkuð frábrugðinn því sém íslending- ar eiga að venjast,“ segir Helgi S. ennfremur. Já, sannarlega er hann það. íslendingar hafa ekki átt því að venjast að borða bætiefnalaust niðursuðudrasl í hverja máltíð, alla. jafna skemmt og yfirdrifs-kryddað til að fela ýldubragðið. Enda fá skemmtistað fyrir starfsmenn hinna amerisku verktaka og verður þar margt til að stytta stundir að loknu verki. Vonandi tekst að halda þeim stað svo snyrtilegum sem til er stofn- að.“ Hplgj S. virðist bera hag he'rraþjóðarinnar fyrir brjósti. Þessi skemmtistaðúr ‘ ér ekki ætlaður hinum innfæddu frek- ar en aðrir skemmtistaðir vall- arins, sem eru þeim algjörlegá’ lokaðir. Síðan lýsir 'Helgi S. hinni miklu guðsblessun, sem þessi óverðuga þjóð hefur orðið að- njótandi og ber saman herra- þjóðardýrðina á Suðurnesjum og hina innfæddu og verk þeirra; á ekki nógu sterk orð til að lýsa, hve hérramir eru þeim fremri hvað auð og fram- takssemi varðar. Hann telur að ómenningu íslendinga sé um að kenna að nöfn á öllum hlutum og stöðum eru á ensku og ís- lendingar hafi ekki skýrt þá upp eða þýtt á íslenzku. Um sambúðina milli verndaranna og hinna innfæddu fer hann nokkrum orðum og lætur glöggt í það skína að það sé á valdi hinna innfæddu ,að bæta hana. Ekki þarf að fara í neinar graf- götur livernig það megi verða; hann hefur sjálfur sýnt for- dæmið. Já, „það eru engin tak- mörk fyrir því góða, sem hægt er að koma til leiðar, ef vilji er fyrir hendi.“ Það eru ekki allir sem telja það einkamál íslenzku ^stúlknanna þegar er- lendir ruddar nota þær fyrir fótaþurrkur, þótt Helgi S. telji svo vera. „Á Keflavíkurflug- velli er samankomið af okkar hálfu mjög athyglisvert fulltrúa val þjóðarinnar. Þar eru gaml- ir og þrautreyndir verkamenn, sem aldrei hafa mátt vamm sitt vita i neinu. Þar eru gamiir skiþstjórar og aflakóngar, upp- gjafakaupmenn(!!), kaupfélags- stjórar og heildsalar. Þar eru menn sem hafa beðið lægri hlut í lífsbaráttunni á einhvern hátt — skólafólk, stúdentar, lög- fræðingar, prestar og kennarar, bændur og bændasynir og hefð- arfrúr úr sinni heimasveit...., • • Að minnsta kosti 3 af hverj- um 5 sem þar vinna hafa ekki áður verið beinir þátttakendur í framleiðslustörfum,- þó hlut- fallið sé annað hvað Keflavík einni viðkefnur,“ skrifar Helgi S.. Sem sagt: þessir nærrj 3000 íslendingar hafa verið óþarfir þar til nú! Meira seinna. íslendingur á vellinuni. 80 ár liðin frá fæðingu Magnúsar Hj. Magnússonar fræðimanns \ Halldór Kiljan Laxness notaði æviferil hans að nokkru sem uppistöðu í skáldverk sitt utn Ljósvíkinginn. 1 dag eru liðin 80 ár frá fæð'pgu Magnúsar Hj. Magn- ússonar, sem var kunnur fræði maður og alþýðuskáld á Vest- fjörðum. Hann fæddist 6. ág. 1873 að Trö'ð í Álftafirði, og lézt aðeins 43 ára gamal) eft- ir reynsluríka starfsæfi. Magn- ús var fæddur með ríkri þörf til ritstarfa og ská’dskapar, ea ólst upp á hrakningi, mætti harðýígi sk'lni.ngslausra hús- bænda, varð fyrir slysum á æskuárunum og lá rúmfastur nálega tvö ár innan við tví- tugsaldur. Á þeim árum og raunar miklu fyrr hóf hann ritstörf. Hann var orð’nn hér- aðskunnur hagyrðingur á fermingaraldri og hóf. þá að rita sagnir, safna fróðleik og rita dagibækur. Rit hans flest , eru nú í Landsbókasafninu, mikil að vöxtum. Dagbækurn- ar, er hain ritaði í 24 ár„ eru hátt á 4. þúsund blaðsíður, þá eru iþjóðsagnir og ýmsar at- burðasögur í nokkrum bókum og i enn öðrum kvæði, kviöi- ingar og rimur. Magnús var af kunnum geistlegum ættum. Foreldrar han3 voru Friðrika Kristjáns- dóttir, ster’ca Guðmundssonar á Borg í • Arnarfirð’, og Guð- bjargar Markúsdóttur, prests frá Álftamýri, og Hjalti scn- ur séra Magnúsar Þórðarson- ar prests í Ögurþingum. Matt- hildur, amma Magnúsar Hjaltasonar, og Jón Sigurðs- son forseti, vorú systkinabörn. Margir nákomnir ættingjar Magnúsar voru dulrænir og öðruvísi e:i fólk er flest, sumir endrík'r og gæddir snilligáf- um. Er þar einkum til að nefna þá feðga Jó.n Asgeirs- son og Ásgeir Jónsson, Holts- og Rafnseyrarpresta. Magnúsi var mcinað að kvænast unnustu sinni, Grið- rúnu Mag.núsdót.tur frá Laug- hóli í Súgandafirði, sökum sveitaskuldar, er á honum hvíldi frá veik'ndaárunum í æsku. En þau Guðrún bjuggu saman og áttu börn. Eru tvö tþeirra á lífi, Einar Skarp'héð- inn, trésmiður í Reylcjavik og Ásdís Þórkatla, búsett í Hafn- arfirði. Magnús var í ríkum mæli gæddur ýmsum ágætum gáf- um ættmenna sinna, en naut Framh. á 11. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.