Þjóðviljinn - 16.08.1953, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 16.08.1953, Qupperneq 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 16. ágúst 1953 [V ellygni-Bjarni segir frá Bjarr.i .... ríður inn í Reykja- vik og- er Ebar uni nótt'na. Um morguninn er liann snemma á fótum og járnar þá jörpu með • sexboruðum skaflaskeifum. Þegar hann er búinn að þvi og stiginn á bak, kemur fram stúlka með kaffi harda Biarna, en þá var kominn í hann ferðahugur, svo að hann sinnti ckki stúlkunni og siser í klárinn, en jafnframt gat stúlkan sett boilann á hests'end- ina. Það er frá Jörp að segja, að um leið og Bjarni sló i hana tók hún svo snöjggt viðbragð, að skeifurrar undan báðum aftur fótunum stóðu fastar í næsta húsþih, en hún hélt sprettinum upp að Kalmanstungu. Þar fer Bjarni af baki og sér kaffiboll- ann á lendinni. Jörp var svo góðgeng, að ekki liafði einn ein- asti dropi farið úr bollanum, og svo var kaffið ennþá heitt. að ekki var auðið að drekka það heitara. Eftir iitla viðdvö- heldur Bjarni á stað ifrá Kalmanstungu og ríður norður Tvídægru. Þegar hann er kominn skammt á leið, kemur húðarhrakveður. Bjarna þótti leitt að ríða í regni, svo hann slær í Jörp, þegar fyrstu regndroparnir komu á hann. Sú jarpa brá snöggt við og þaut af stað eins og örskot. og svo var hún fliót, að aldrei náði regnið lengra en á lend'na á henni, og reið Bjarni þ<» undan veðri. Þá sungu englarnir í loftinu: „Ó! góð er sú jarpa.“ „Betri er hann Jarpur undan henni“, svaraði Bjarai. „Herðið þ!ð á skúrinni. Ég skal herða á merinni“. En engiamir hafa víst ekkj látið að órðúm hans. því svo reið Bjarni norður í Miðfjörð, að a’dreí náði skúrin honum. — (Úr Þjóðsög- um ó’afs Daviíðssonar). f I dag er sunnudagurinu lö. “ ágúst. — 228. dágur ársins. GENGISSKKANING (Sölugengl): t bandarískur dollar kr. 16,32 1 kauadískur dollar kr. 16,46 1 enskt pund kr. 45,70 100 tékkneskar krónur kr. 226,67 100 danskar kr. kr. 236,30 100 norskar kr. kr. 228,50 100 sænsltar kr. kr. 315,50 100 finsk mörk kr. 7,09 100 belgiskir frankar kr. 32,67 1000 franskir frankar kr. 46,63 100 svissn. frankar kr. 373,70 100 þýzlc mörk kr. 388,60 100 gyllini kr. 429,90 1000 lírur kr. 26,12 Messur daq Uaugameskirk ja. Messa kl. 11 Sr. Garðar Svav- arsson. Bústaöaprestakall. Messa kl. 11 fh. kapoilu kl. 2. Sr. Gunnar Árnason. Uangholtsprestakall. Messa kl. 2. Árelíús Níelsson. líómkirkjan. Messa kt. 11 fh. Séra Jón Auðuns. Lausn á 6. dæmi Sveins Hall- dórssonar: — 1. Rd4—c6! Hitabylgja í París -— Afsakið maður minn, en það er bannað að reykja i safninu. .c o't., Vísa dagsins Archipela- yfir -gus öðling sigla náði; fjöllin káka- fram við -sus folkorrustu háði. Krabbameinsféiag Keykjavíliur. Skrifstofa félagsins er í Lækj- irgötu 10B, opin daglega kl. 2-5. Simi skrifstofunnar er 6947. Barnaheimiliö Vorboðlnn Börnin sem dvalið hafa á barna- heimilinu í Rauðhólum í sumar, koma til bæjarins nk. þriðjudag 18. þm. Aðstandendur barnanna komi að taka á móti þeim við Austurbæjarskólann kl. 1.30 eh. Söfnin eru opin: ÞJóðualnjasafnlð: kl. 13-16 ásunnu dögum, kl. 13-15 á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 11.00 Morguntón.eikar. a) Lagaflokkiír fvrir flautu. fiðlu, \áóiu. celló og hörpu eftir d’ Indy. b) Trló í a-moll nr. 2 op. 50 eftir Tschai- kowsky. 14.00 Msssa í Laugarnes- kirkju (Prestur: Árelíus Níelsson. Organleikari: Helgi Þoriáksson). 15.15 Miðdegistónleikar (p’..): a) P.apsódía eftir Rachmaninoff um stef eftir Paganini (Höfundurinn og Sinfóníuhljómsvéitin í Phila- delphíu leika; Stokowsky stjórn- ar). b) Kirsten Flagstad syngur aríur úr óperum éftir Wagner. c) „Útskúfun Fausts", hljómsveit- arvexk eftir Berlioz (Sinfóniu- hljómsveitin í Boston leikur.) 16.15 Fréttaútvarp til íslendinga er- lendis. 1S.30 Barnatími (Baldur Pálmason): a) PéUur Sumariiða- son kenriai-i lés kafla úr sögunni „Laxabörnin“. b) Konráð Þor- steinsson, Sauðárkróki. segir sögu. c) Barnaljóð eftir Pál J. Árdal, og tónleikar. d) Hugi'ún les frum samda smásögu. 19.30 Arthur Rub- instein leikur á pianó (pl;) 20 20 Tónleikar: Serenade í Es-dúr fyr- ir blásturshljóðfæri op. 7, eftir Richat-d Strauss (Blásarar úr Sin- fóníuhljómsveit Reykjavíkur leika: dr. Victor Urbancic stjórnar). 20.35 Erindi: Skilaðu. Varus. hersveit- unum mínum! Óskar Magnússon frá Tungunesi). 21.05 Kórsöngur: Karlakórinn ,.Svanir“ d Akranesi syngur Söngstjóri: Geirlaugur Árnason. Einsöngvari: Jón Gunn- laugsson. Pianóleikari: Friða Lár- usdóttir a) Þrjú lög eftir Skarp- héðinn Þoi-keisson: Sjómenn Is- lands. Heima og Vögguvísa. b) La Gitana eftir Sa’.ómon Heiðar. c) Tvö lög eftir Ivar Widéen: Fiðlan og Hefjum för ti! fjalla. d) Finlándia eftir Sibeiius. e) Ætt- arlandið eítir Carlo Chiappani. f) Skipaútgerð ríkisius. Hekla fór frá Glasgow i gærkvöld áleiðis til Reykjavíkur. Esja er væntanleg til Reykjavíkur í fyrra- málið frá Vestmannaeyjum. Herðu breið fór 'frá Reykjavík á mið- nætti i nótt vestur um land til Ak- ureyrar. Þyrill verður væntanlega á Akureyri síðdegis i dag á vest- ufieið. Sklpadeiid SIS. Hvassafell er i Borgarnesi Arn- atfe'.I er á Fáskrúðsfirði. Jökulfell kemur til Bergen í dag. Disarfell er í Reykjavik. B'áfell er á Hvanmistanga. Neytendasamtök Beykjavíkur. Áskriftarlistar og meðlimakorc liggja frarnmi í flestum bóka- verzlunum bæjarins. Árgjaid er aðeins 15 kr. Neytendablaðið inni- falið. Þá geta menn einnig til- kynnt áskrift í sima 82742, 3223, 2550, 82383, 5443. Landsbókasafnið: kl. 10-12, 13-19, Ivor eftir John Strauss. g) Islands 20-22 alla virka daga nema laugar ] hrafnistumenn eftir Inga T. Lár- daga kl. 10-12 og 13-19. ussón. h) Nú dvínar dagsins klið- Listasafn Einars Jónssonar '' hefur verið opnað aftur og er opið alla daga kl. 13.30-15.30. Náttúrugripasafnið: kl. 13.30-15 á sunnudögum, ki. 14-15 á þriðjudög- um og fimmtudögum. =sss= Utvortis og innvortis lítillæti. Útvortis og innvortis iitiilæti er að sönnu hvorutveggja gótt, en skuli annarshvors án vera, þá vildi eg heldur, að iiatturinn sæti kyr á höfðinu, heldur en aumingjans kjóll væri rifinn af hans kroppi. — Jón Vídalín. Ungbarnavernd LIKNAK. Templarasundi 3 er opin þriðju- daga kl. 3.15—4 e.h. Fimmtudaga verður opið kl. 3.15—4 e.h. ágúst- mánuð. —■ ICvefuð börn mega ein- ungis koma á föstudögum klukk- an 3.15—4 e.h. ÚTBKEIBIÐ ÞJÓÐVII-JANN ur eftir K. Madsen. 21.40 Upp’est- úr: Ásmundur Jónsson frá Skúf- stöðum flytur frumort kvæði. 22.05 Danslög af piötum ,ttl kl. 23.30. Útvarpið á morjun Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 13.15 Létt lög (pl.) 19.30 Lög úr kvikmyndum <pl.) 20.20 Útvarps- hljómsveitin: Þórarinn Guömunds- son stj'órnar: a) Þýzk alþýðulög. b) Rósamunda, forleikur eftir Schubert. 20.40 Urn daginn og veg- inn (Helgi Hjörvar).. 21.00 Ein- söngur; Erna Sack svngur (p!.) 21.25 Upplestrar: a) Helgi Krist- insson !es gamankvæði eftir Sig- urð Z. ívarsson. b) Auðunn Bragi Sveinsson les kvæði eftir Rósberg G. Snædal. 21.45 Búnaðarþáttur: Litið inn til nágrannanna (Gunnar Árnason skrifstofustjóri). 22.10 Dans- og dægurlög frá Kúbu (pl.) til kl. 22.30. Helgidagslæknir er Arinbjörn Ko'.beinsson, Mikiu- braut 1, simi 82160. Næturvarzla i Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. f.æknavárðstofan Austurbæjarskól- mum. Sími 5030. Minntngarspjöld Landgrseðs!ns,jóð» fást afgreldd í Bókabúð Lárusar Blöndals,, Skólavöröustíg 2, og á skrlfstofu sjóðsins Grettisgötu 3- Krossgáta nr. 151 Þeir kaupsndur Þjóðviljarts, 3etn vilja greiða biaðið með 10 kr. hærra á mánuði en áskrifenda- gjaldið er, gjöri svo vel a5 til- kynna það í síma 7500. Lárétt: 1 bill 4 athuga 5 sam- l^gsfélag 7 lit 9 lár 10 geit 11 atv,- orð 13 erre 15 tveir eins 16 bleytur Lóðrétt: 1 jáyrði 2 erfiði 3 skst. 4 æpir 6 kjassa 7 samgöngubói 8 mannsnafn 12 fetð 14 vafi 15 ryk Lausu á nr 150 Lárétt: 1 Saurbær 7 út 8 læsa 9 pat 11 ris 12 áó 14 RK 15 áköf 17 ás 18 lok 20 sindrar Lóðrétt:. 1 súpa 2 ata 3 RL 4 bær 5 æsír 6 raska 10 tak 13 óöld 15 Ási 16 for 17 ás 19 ka Eftir ’skáldsöru Ch*rtes d-Costers* TeikPjnffar efú- H-lgc Kúhn-Nielstn UiL——-ZUf__“■ -ý - ''-t* ' vA-» ' */c- .*> . ... 'f.ji '":U “'••• • U- ” Ugluspegill fylgdí Lamba Kúluvamba til heimilis hans. Á leiðinni benti Lambi Ug!u- spegli á fallega og yndislega stúlku, seni tifaði um torgið og leit ástúðlega til Lamba. Karl faðir hennar gekk á eftir og rogað- ist méii net, sem fullt var af fiski og fug!i. — Hún, sagði Lambi og benti á stúlkuna, á að verða lconan m:n. — Eg þekki hana, ságði Ugluspegill, hún er frá Sótheimi óg sagt er, að móðir hennar sópi fyrir hana götuna framan við húsið og faðir hennar strjíki pilsin. —• Hún horfði á mig, sagöi Larnbi himinlifandi. Þeir komu að bústað Lamba og eineygða ráðskonan opnaði fyrir þá. Ugiuspegill sá að hún var gömul, hávaxin. flatbrjósta og hörkuleg. — Sangína. sagði Lambi, viitu að hann hjá'pi þér við vinnuna? — tflg get tekið hann til reynslu, sagði S&ngina. Hún setti svartar pylsur á borðið, ölkönnu og stóran brauðhleif. — Veiztu hvar sálin heldur sig? sagði Lambi. — Nei, sagði Ugluspegill. — Hún býr í maganum til þcss að endurnýja stöðugt lífskraftinn í líkama vorum. Pylsur og öl eru beztu félagar mainnsins. Sunnudagvr 16. ágúst 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (3 L BÚKARESTÞÆTTIR Suður um Þýzkaland Staddur í Bad Sohandau 27. júlí. Við komum til Warnemú'nde undir miðnætti í fyrradag eins og ráð hafði verið fyrir gert. Er við nálguðumst bæinn norð- an af sjónum-, og vissum að við vorum komin austur fyrir tjald, virtist ýmsum tunglið rauðara en þar vestur frá. Og svo mikið er víst að lóðsinn kom um borð vinstra megin, enda þótt stiginn handa honum væri settur niður stjórnborðs- megin. Vegabréfin okkar voru skoðuð og stimpluð um borð, og tók það nokkum tíma. Hinsveg- ar var engin tollskóðun, og fengum við von bráðar ágæta hressingu í veitingaSal ' jám-, brautarstöðvarinnar. Komst hópurinn þar í slíka stemningu, að menn fóru að kalla -yfir þveran salinn hver til annars: Finnurðu ekki nýja andrúms- loftið, maður? Qg maður fann nýja andrúmsloftið. Heilsunar- og kveðjuorðið hér eystra er Freundschaft — vinátta. Við- mót fóksins er mótað yinarhug, tungumálið er ekki þýzka, ekki enska, ekki áslenzka heldur samhugur og einlægni. Og það er auðvelt að gera sig skiljan- legan. Eftir nokkurt ráðslag var á- kveðið að við færum' áfram um póttina alla leið til Bad Schan- dau (en eg segi í.'næsta þætti af þejm stað). Lögðum við af' stað klukkan 3,15 um nóttina og kormim hingað kl. 3,45 i gær, eftir hálfan þrettánda táma. Námum við aðeins staðar skamma stund á nokkrum járn- brautarstöðvum og fengum svaladrykki, ókeypis eíns og flest annað er til lífsins héyrir. En í Wamemúnde var okkur út hlutað brauði og tóbaki og eplum, og urðum að láta okkur nægja það hingað. Af ferðinni um Þýzkaland eru engin sérstök tíðindi. Það var mikill hiti, um og yfir 30 stig, en menn virtust þoia hann mætavel. Fyrsta verk okkar er hingað kom var Þó að baða Póstsamgöngur valda því a.ð lesendur Þjóðv. verða að taka undir sig næsta mikil landfræðileg stökk til þess að fylgjast. með ferð Búkarestfaranna, Fj'rst birt ust hér tvær greinar fi*á Bad Schandau í Þýzkaland, þá voru menn fluttir um borð í Ai-narfellið á leið til Þýzkalands, siða.n komu tvær greinar frá Búkarest, og loks í gær barst pistill um komuna til Warnemúnde og ferðina þaðan til Bad Schandau. okkur, og var það mikil bless- un. — Landið er í megindrátt- um flatt þar sem leið okkar lá, og þótti okkur fjallamönnum það heldur neflaust eins og kveðið var um Danmörku á s'ínum tíma. Við fórum í. sveig um Berlín, ókum aðeins gegn- um nokkur úthverfi. Bláleit sólmóða lá yfir öliu landinu, og var útsýn skemmri en heima af þeim sökum. Það var fyrst er kom suður um Dresden að okk ur fannst við fara að kannast við okkur; landið fór aö eíga í dali og hefjast í hálsa og lægri fjöll. Við dvöldumst nokkra stund stöðin — en hún var þaklaus, aðeins járngrindin stóð uppi Þakið hafði verið úr gleri, og allt molazt mjölinu srnærra í stríðinu. Hafði verið mikið verk að rétta stálgrindina, sjóða hana og bæta, en nú voru þeir að ibyrja á þakinu. Það væri ekki. fyrir lofthrædda menn að vera þar uppi. Flest okkur höfðu ekki séð stríðsrústir fyrr, en hér voru þær. Gerðu Bandaríkjamenn stórfelldar árásir á borgina um það bil sem Rússar voru að taka hana, og hefur síðar kom- ið á daginn að það var ekki gert til að létta undir með sam. herjum, heldur í öðrum tilgangi sem ekki verður ræddur hér. Það var ekki furða þótt ein stúlkan okkar segði við þessa sýn: Og svo eru þeir jafnvel að hugsa um að endurtaka þennan leik. Við fengum 3- flokks lest á þessu ferðalagi, og vorum orð- in þreytt og frekar lítið andleg er við komum hér í gær. En allir virtust ánægðir, síbrosandi og glaðir. Og það er mikið frelsi 'í uppliti íólksins og framgöngu — eihkum unga fólksins og bamanna. Nú erum við sem sagt stödd í Bad Sehandau. Og næst segi Veðráttan í vor og sumar einstakiega farsæl Júlí mesti heyskaparmánuður í sögu Islendinga? íslendingum hefur orðið tíðrætt um veöráttuna í sum- ar, og ekkert síður en þegar á hefur bjátaö í þeim efnum. Sá er þó munurinn aö nú hafa menn ekki átt nógu sterk orð tM að dásama veðurblíðuna og þá árgæzku sem henni hefur fylgt til lands og sjávar, Þetta er eðlilegt. Þjóðin á afkomu sína að mjög miklu leyti undir því hvern- ig viðrar og gegnir þar svipuðu máli meö þá sem stunda- sjávarútveg og landbúnað. í Dresden, undir þeirri stærstu hvelfingu sem við höfðum aug- ofurlítið frá þeim stað. um litið. Það var jámbrautar- Bjami, Heiðursíátækt og Hanníbal: Afsöl eignanna og bækur Fulltrúaráðsins Þjóðviljinn sneri sér til Páls Bcrgþórssonar veðurfræðings hjá Veðurstofunni og bað liann að segja lesendum blaðsins í stuttu máli frá því helzta sem vcður- skýrslurnar skýra frá um veðr- áttuna í vor og sumar. Fer frá- sögn Páls hér á eftir: Mjög hefur verið á orði haft, að þetta vor og sumar hafi verið blítt og hagstætt til lands og sjávar það sem af er„ Það er því ekki úr vegi að athuga hvernig þessi árgæzka tekur sig út í veður- skýrslum. Apríl kaldur — en með mai kom vorið. Apríl var kaldur og harður, einkum norðan lands. Þar gerði snjóalög mikil, sem héldust fram yfir sumarmál. En með maí kom vorið. Suðlægir, hlýir vindar bræddu snjóinn. Hitinn var yfir- leitt um einu stigi hærri en í meðallagi. En allt fór þó fram með kyrrð og spekt. Engir rosar eða stórrigningar röskuðu næði nýfæddra lamba eða harðskinna sjómanna. Úrkoman var viðast mjög lítil, einkum á Norðurlandi og sólfar var jcfirleitt í meira lagi. Flaug á einun hreyfli í rúmar 4 kfst. Bandarísk tveggja hreyfla flugvél, sem var að koma frá Jan Mayen varð að nauðlenda á Egilsstöðum s’. fimmtudags- kvöld. Var annar hreyfill vél- arinnar bilaður og varð hún að fljúga á einum hreyfli í 4 klst. og 20 mínútur. Lénding- in á Egilsstöðum tókst vel. Átta menn voru í flugvélinni. Þrjár bandarískar flugvé'ar fóru til móts vi'ð hina biluðu fiugvél norður fyrir Iand og fylgdu henni þar t'l hún lenti á Egilsstöðum. Ein fylgdarflug vélanna. lenti eystra og fiutti fimm af áhöfn hi.nnar biluðu vélar til Reykjavíkur. Þrír urðu eftir á Egilsstöðum og áttu að bíða 'þess að fluttur yrði þang- að frá Keflavík nýr hreyfill íj eign verklýðsfélaganna, er var flug\rélina. I í umsjón Fulltrúaráðsins. Með „Tildrög málsins eru, að með afsalsbréfí dags. 12. ágúst 1940 seldi og afsalaði þáverandi stjóm Fulltrúaráðs verk di'ýðsfélagann a í Reykjavík, til hlutafélagsins Al- þýðuhús Reykjavíkur húseigninni Vonarstræti 3 í Reykiavík, — Alþýðuhúsið Iðnó — ásamt með- fylgjandi eignarlóð að stærð 1158,2 ferim. og mannvirkjum á henni svo og úxbúnaði þeim öll- um og á'höldum, sem husið átti og notuð voru til reksturs þessa og starfsemi þeirrar, er fram fór í húsinu og Ingólfs Café, hverju nafnj sem nefnist, svo og öllu því, sem reikningslega tilheyrði eigninni, að engu undanskildu. Kaupverð eignarinnar er í afsals bréfinu taiið kr, 130.400,00, en frá þeirri upphæð má draga kr. 30 þús., þar eð inni í þeirri upp hæð er talin greiðsla á kr. 30 þús. til styrktarsjóðs verkalýðs- og sjómannaféiaganna í Reykja- viik, sem Fulltrúaráðið hafði fengið að lánj til kaupa á hluta- toréfum í Alþýðuhúsi Reykjav'ík- ur h.f. til eignar, siá lið IV í af- salinu. Þar sem ful-lyíst er, að hlutabréfin í Alþýðuhúsinu voru í það minnsta kaupandi á nafn- verði, var raunverulegt söluverð ofantalinna eigna ekki yfir kr. 100.400,00. Af hlutabréfinu hefur verið greitt á aro 4% frá upp- hafi. Svo að segja samtímis þessu afsalaði sama stjóm aunarri stór afsalsbréfi dags. 29. okt. 1940 afsalaði stjórnin öllum eignum viðkomandi Alþýðubrauðgerð Reykjavíkur til hlutafélagsins Alþýðubrauðgerðin h.f., að því er virðist fyrir bókfært verð. Bókfærðar eignir umfram skuld- ir fyrirtækisins Alþýðubrauð- gerðin virðist hafa verið kr. 33.500,00. Af þeirri upphæð er kr. 4.500,00 eftir í vörzlum Full- tfúaráðsins í hlutabréfum Alþýðu brauðgerðarinar h.f., en kr. 29.000,00 er úthlutað án endur- gjalds til Fulltrúaráðsins, í hluta bréfum til nokkurra verklýðsfé- laga, Alþýðuflokksfélags Reykja- víkur, A’þýðuflokksins og nokk- urra manna, sem nafngreindir eru í afsalinu og flestir voru fulltrúar í Fulltrúaráðinu, þegar afsalið fór fram. Strax og sölur þessar voru þinglesnar, komu fram raddir um, að stjórn Fulltrúaráðsins hefði ekki haft heimild til að ráðstafa ofangreindum eignum á þann hátt sem gert var með áður umgetnum afsalsbréfum, Ein- stakir meðlimir Fulltrúaráðsins hófu þó ekki aðgerðir þegar í stað og lá'gu til 'þess ástæður. Til Alþýðusambandsiþings 1940 var kosið eftir lögum Alþýðu- sambands íslands frá 1938, en i 47. gr. þeirra laga var svo ákveðið, að kjörgengi til sam- bandsþings og þar með í Full trúaráð verklýðsfélaganna i Framh- á 11. síðu Hitinn i júní 4 stigum hærri en í meðaliagi. Svo kom júní. Hann færði bænd unum indælis grasveður. Tiltölu- lega lang hlýjast var á Nor'ður- landi. Hitinn var þar allt að 4 stigum hærri en í meðallagi, og þetta var einn af hlýjustu júní- mánuðum, sem þar hafa komið Úrkoman var mikil á Suður- og Suðausturlandi, en annars staðar fremur lítil. Mikill heyskaparmánuður. Sláttur hófst alls staðar mjög snemma, jafnvel mánuði fyrr en í fyrra, en þá var líka óvenju kalt í júní. Grassprettan var ágæt. En vegna óþurrka í fyrri hluta júli urðu þó talsverð brögð að því að taðan sprytti úr sér, en það sem slegið var, hraktist nokkuð. Úr þessu rættist um miðjan mánuð, og var þá heyskapurinn sóttur af fádæma krafti. Mun það jafnvel ekki mjög ýkt, sem stóð í Tíman- um, áð þessi júlí hafi verið mesti heyskaparmánuður í sögu íslend- inga. Þegar leið á júlí brá til ó- þurrka á Austurlandi, og hafa þeir haldizt síðan að mestu. Svalara en siðan í apríl. Síldveiðarnar í júlí gengu bet- ur en margir höfðu þorað að vona, og var ein ástæða þess sú, að veð- ur var yfirleitt gott og hagstætt á norður miðum. Annars var í júlí tiltölulega svalara en verið hafði síðan í apríl, hitinn t. d. aðeins um meðallag á Norðurlandi, en um 1 stigi hærri sunnan lands. Úrkoman var allmikil á Norður- landi og Suðausturlandi, en til- tölulega lítil í öðrum landshlut- um. Allir ánægðir. Þótt vor og sumar hafi ekki rutt neinum metum í hlýindum eða sólfari, þá hefur veðráttan eins og áður segir verið einstak- lega farsæl í öllum greinum, svo að allir mega heita ánægðir með sinn hlut, sveitamenn, sjómenn og sólbaðsfólk, og árangurinn hefði tæplega orðið betri, jafnvel þótt sjálft fjárhagsráð hefði út- hlutað sól, regni og vindi. Útsvörín í Siglufirði kr. 2.762.240,00 Siglufirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Niðurjöfnun útsvara í Siglufjarðarkaupstað er nýlokið og Var jafnað niður kr. 2.856.000.00 að viðbættum 4% fyrir vanhöldum, eða samtals kr. 2.762.240.00. Útsvörin voru lögð á eftir sama stiga og í fyrra, þó að því breyttu, að frá nettótekjum var dregið kr. 750,00 fyrir hvern einstafcling. Ekki var lagt útsvar á fjölskyldumenn með 13 þús. kr. nettótekjur eða minna og ekki á einstaklinga mcð 8 þús. kr. nettótekjur eða lægri. Sömu- leiðis var ekki lagt á örorkubæt- ur, barnalífeyri og ellilaun. Þegar jafnað hafði verið niður eftir þessum reglum, þurfti að bæta ofan á 12% til þess að ná útsvarsupphæðinni. Útsvarsgjaldendur með 10 þús. kr. útsvar eða hærra eru þessir: Aðalbúðin hf- 10.440 Aðalgata 34 hf. 11.570 Ásmundur Friðriksson 16.800 Bæjarútgerðin ' 50.400 Einar Ingimundarson 10.750 Einar Sigurðsson 22.175 Einar Torfason 12.990 Fanndal, Gestur 12.880 iHelgi Sveinsson 14.615 Hrimnir hf. 24.975 Framh. á 11. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.