Þjóðviljinn - 16.08.1953, Qupperneq 5
Sunnudagur 16. ágúst 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (5
Tuftugasfa hvert barn dleyr á fyrsta ári
fimm milljánir búa í hreysum
Samkvæmt opinberum skýrslum stjórnarvalcla í Vestur-
Þýzkalandi eru þar nú nokkuð' á aSra milljón atvinnulevs-
rngja, sem njóta styrks. Þá er Vestur-Berlín ekki talin
með, en þar eru tvö til þrjú hundruð þúsund atvinnu-
leysingjar. Allir þessir menn og skyldulið' þeirra dregur
íram lífið á sultanstyrkjum, en þeir sem vinnu hafa eru
ekki betur settir.
Meðallaun verkaraanna í
Vestur-Þýzkalandi eru um 250
mörk á mánuíi. Slík ]aun
hrökkva aðeins fyrir brýnustu
iífsnauðsynjum og það varla.
Brauð sem vegur IV2 kg kost-
ar 0,97 mark, hálft kg af
smjöri 3,50. Húsaleiga í nýjum
'húsum er frá 60—80 mörk á
mánuði fyrir 2—3 herbergja í-
búð, í gömium húsum 30—40
mörk.
Að sjálfsögðu eru þeir marg-
ir sem hafa meira eci meðaltekj-
ur, en því fleiri eru hin'r sem
minna hafa.
Fjórðungur mánaðariauna
lægri en 100 mörk.
'Hundruð þúsunda bera roinna
en 200 mörk úr býtum á mán-
■uði —-27% allra mánaðarlauna
eru undir 100 mörkum. Þetta
skýrir það sem einnig kemur
fram í opinberum skýrsfnm, að
smjörneyzla barnaf jö'skyldná'
er minni en barnlausra. Það
skýrir einn'g, hvers vegna 1671
börn af hverjum 1000 í Delm-
enhorst voru vannœrð og aö 46
af hverjum hundrað börnum
sem vegin voru í Dil'enburg í
Hessen vantaði allt að 20% upp
á eðlilegan likamsþunga.
sem cru* köLuð „iyklaböm,",
Heiti'ð hafa þau fengið af því.
að mæður þéirra veroa að skilja
þau eftir heima. viS með hús-
lykilinn bundinn um hálsinn,
meðan þær eru úti að vinr.a.
Baggl feernámsims orsök
neyðarinnar.
Höfuðorsök þessarar neyðar
er sá 'bagg: sem hvílir á þjcö-
inni vegna hernánis Vesturveldr
anna. Vestur-Þjóðverjar borga
sjálfir kostnaðinn af dvöl her-
pámsiiðsins og ,sá kostnaður
nemur nú 20 þúsund milljónum
marka á ári. Við það bætist
ýmis óbeinn kostnaður af dvöl
hinna erlendu hermanna. Ef
hernám'nu væri létt af þýzku
þjóðinni með friðarsamningum
og því fé sem það hefur kost-
að hana skipt jafnt mil!i allra
fjölskyldna í landinu, mundi
hver þeirra fá um 200 mörk í
sinn hlut. Það væri. þannig
hægt að bæta meðalkjör fólks-
ins um allt að helming.
Sú spurning hlýtur að vakna.
Það er eðlilegt, að fólk sem
.1'
mm
': 'irVúViiiiV:!.
arjaðri Bandarikjanna í Vestur-
Þýzkaiand'. spyrji hvers vegna
þeir llti ekki hendi sinni nær
býr við sáran skort undir hand'og úthluti því þeim matvælum,
Ein tneginorsök
hins mikln bnrna-
dnnða i Vestur-
Þýzkalandi er
skofturinn á við-
unandi húsneeði.
Finrm niilljónir
manna búa i
kjöllurutn
hrundra húsa,
loftvari tarhy fgj -
utn, o. s. frv. —
Myndin er tekin
i Vestur-Þýzka-
latidi.'
sem þeir bjóða nú Austur-Þjóð-
verjum, sem ekki þekkja böl at-
vinnuleysins og hafa sannan-
iega betri afkomu en það sjálft.
Fá mjólk aífeins. endruin
og eins.
Hér eru enn nokkrar tölur,
sem lýsa neyðinni í Vestur-
Þýzkalandi: Rannsókn sem gerð
var í Kiel leiddi í ]jós að 55 af
ihverju hundraði barna, sem
spurð voru, fengu ekki mjólk
nema endrum og e;us.
Það þarf þ\i ekki að furða
reran, að barnadauðinn í Vest-
ur-Þýskalandi er 5,3%, það er
rúmlega tuttugasta hvert
barna sem fæöist, deyr á fyrsta,
ári. Ein höfuðástæða þessa
mikia barnadauða er skorturinn
á mannsæmandi híbýlum. 5 mill
ónir manna í Vestur-Þýzkalandi
búa í grenum, niðurgröfnum
kjöliurum, timburskúnim, göml-
nm loftvamabyrgjum o. s. frv.
„lLyklabörn.“
Fjórðungur alira barna í V.-
Þýzkalandi eru í bópi þeirra.,
Yerélækksin
i Ilfilgariu
Búlgaríustjóm gaf 2. ágúst
út tilskipun um verðlækkun á
fjölda vörutegunda. Brauðverð
iækkar um 11—14%, hveiti
lækkar um 15%, feitmetisverð
Jækkar 10—11%, kjöt 10%,
sykur og sætindi 4—15%, baðm
ullarefni 15%, ullarefni 4—
18%, prjónles og skófatnaður
5—10% og svo frámvegis.
Eirtn vinsælasti daegurlaga-
songvari Bandarikjanha, Dick
Ha.vmes, beíur verið handtekinn
i Los Angeies O.S seiia víirvöidin
að gera hann útlægan og flytja
hann nauðugan til Argentínu þar
sem hann fæddist.
Söngvarinn gætti þess ekki að
íá dvaiarieyfi sitt í Bandaríkjun-
um endumýjað þegar hann kom
aftur úr ferð tii Hawaii, en þang-
að eiti hann Ritu Haywortb, sem
var þar að leika i kvikmynd.
Dick Hayroes hefur nokkuð íeng-
izt yið kvikmyndaleik. Yfirvöldjn
isegja að gera beri söngvarann. út-
lægan vegna þess að bann hafi
komið sér undan þjónustu í
bandaríska bernunr með því að
vísa til þess að bann er argen-
tínskur arikis'borgari.
Fundur tveggja mefra álsseiSis sannar til~
veru sjaskrímsla, segir danski
vísindamaSurinn dr. Bruun
Sem betur fer er ekki aldauöa meö norrænum mönn-|
um sá hetjuandi, sem gæddi Ása-Þór dirfsku til að beita
öngul fyrir ófreskjuna Miögarösorm. Hafi einhver taliö
svo vera þá getur sá hinn sami vikið slíkum hugsunum
írá sér eftir heitstrengingu danska haffræðingsins dr.
Anton Bruun á alþjóöaþingi dýrafræðinga í Kaupmanna-
höfn. Þar iýsti hann' yfir aö hann væri sannfærður um
aö ókunn skrímsli leyndust i djúpum úthafanna og hann
væri reiöubúinn að leggja af staö.til að veiða þau.
Þór sleit sem kunnugt er haus-
inn af uxa Hymis iötuns og bafði
hann fyrir beitu á öngli sinum
og dr. Bruun telur að vænlegast
til árangurs sé að fylgja dæmi
bans, auðvitað þó með nokkrum
breytingum.
Færi af stað ef hann
fengi fé.
Danski haffræðingurinn skýrði
vísindamönnum frá ýmsum lönd-
um frá því, að hann myndi
leggja strax af stað ti<l að veiða
sjóskrímsii á öngul ef einhver
'<V7oeruVe óiíujj nNorélie Sœ Ornií
,,Tvende Slags Norske Soe-Orme“ nefnast skepnurnar á þessum myndum úr „Norges Naturiige
Hist<me“ efíír Ericla Poiitoppúlan. Sú bók va-r gefira út 1753. Varla num dr. Bruun veita af
kjarki Þórs ef feaiui skyldá eiga eftir að draga .sæslöngu á við þessar upp úr fyígsnum bafsins.
fengist til að kosta veiðiferðina.
Dr. Bruun kvaðst myndi setja
væna beitu á öngulinn og hafa
stálvír fyrir færi. Myndi hann
síðan renna þvd út á skipsvindu
yfir regindjúpum Atlanzhafs og
Kyrra’hafs og láta skipið draga
færið.
Leyndardómar
hafdjúpanna.
„Við höfum ekki minnstu hug-
mynd um hvað leynist ‘í hafdjúp-
unum“, sagði dr. Bruun. Enginn
treysti sér til að véfengia þau
ummæli, þvi að hann er tví_
mæiaiaust sá maður, sem mest
‘hefur unnið að djúphafsran.n-
sóknum. Sáðast stjórnaði hann
Galathea-leiðanigrinum kringum
hnöttinn og kom þá heim með
urmul áður óþekktra kvikinda,
sem veidd voru i djúpbotnvörpu.
Hefur 450 iiryggjaliði.
I leiðangri danska rannsóknar-
skipsins Dana árin 1928 til 1930
veiddist í sunnanverðu Atlanz-
hafi seiði áður óþekktrar teg. af
ál. Það var hvorki meira né
minna en 2j.a m langt og reyndist
hafa vísa að 450 hrygigjarliðum.
Dr. Bruun telur að fullvaxin sé
þessi skepna eins löng og nokkur
sú sjóslanga, sem kynjasögur
hafa farið af (að Miðgarðsormi
auðvitað undanskildum).
Fréttaritari New York Times
i Kaupmannahöfn segir að hver
visindamaður annar en dr. Bruun
hefði gertr sig að athlaagi með
því að segiast trúa á sjóskrímsli.
en enginn hafi treyzt til að vé-
fengja orð svo reynds haffræð-
ings.