Þjóðviljinn - 16.08.1953, Side 9
Sírui 1475
VENDETTA
Stórfengleg amerísk kvik-
mynd af skáldsögunni „Co’-
í>mba“ eftir Prosper Merimee,
■hÖfund sögunnar um Carmen.
•Faith Domergue — George
Dolenz — Hillary Brook.
. Aria úr „La Tosca“ sungin
af Richard Tuoker.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BÖnnuð fyrir böm.
Sindbað sæfari
Sýnd kl. 3.
Slmi 6485
Margf skeður á sæ
(Sailor beware)
. Bráðskemmtileg ný amerísk
gamanmynd. — Aðalhlutverk
leika hinir heimsfrægu skop-
.leikarar Dean Martin og Jerry
Lewis, ennfremur Corinne Cal-
. vet og Marion Marshall.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Aðgöngumiðasala hefst kl. 1.
Sími 1384
Leyndarmálið
(State Secret)
Afar spennandi og viðburða-
■rík ný kvikmynd. — Aðal-
hlutverk: Douglas Fairbanks,
Glynis Johns, Jack Hawkins.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Vegna mikiKar aðsóknar
siðustu daga, verður þessi
mynd sýnd enn í dag
kl. 7 og 9.
Loginn og örin
Ákaflega spennandi amerísk
, ævintýramynd í eðlilegum lit-
um. — Burt Lancaster —
Virginia Mayó. Sýnd kl. 5.
Hótel Casablanka
Hin sprenghlægilega og spenn
andi grínmynd með Marx-
bræðrum. — Sýnd aðeins í
áag kl. 3.
■■■— i riDohbio ——
Siml 1182
/Efintýrið í 5. götu
Bráðskemmtileg og jörug
amerísk gamanmynd. — Don
DeFore, Gale Storm Ckarles
Ruggfcs. — Sýnd kl. 5, 7 og 9.
I fylgsnum frum-
skóganna
Spennandi amerisk frumskóga
mynd með Janny Sheffield
sem „Bomtoa“. — Sýnd kl. 3.
Siml 1544
Borgin bandan
fljótsins
'(City Across the River)
Ákaflega spennandi amerísk
sakamálamynd, um viðhorfið
til unglnga sem ienda á glap-
stigu. Aðalhlutverk: Stephen
McNally, Peter Fernandez,
Sue Engtand og bófaflokkur-
inn „The Dukes“.
Sýnd kl. 5, 7 og9.
Bönnuð börnum yngri en 16.
,,Til fiskiveiða fóru“
Grínmyndin skemmtilega með
LITLA og STÓRA.
Sýnd kl. 3. Sala hefst fcl. 1.
£
Simi 6444
Fésfyrdóffir göfufmar
(Gatan)
Athyglisverð og áhrifamikil
sænsk stórmynd um unga
stúlku á glapstigum. Myndin
er byggð á sönnum viðburöum.
Maj-Britt Nilson — Peter
Lindgren.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sonur Ali Eaba
Spennandi amerísk ævintýra-
rnynd í litum. — Tony Curtis,
Piper Laurie.
Sýnd kl. 3 og 5.
Sími 81936'
Fjarsfýrd flygskeyfi
(The flying Missile)
Þetta er fyrsta myndin, sem
tekin hefur verið í hinum léyni
jegu tilraunastöðvum banda-
ríska hersins, mynd af fjar-
stýrðum flugskeytum, sem
fara hraðar en hljóðið. Myndin
er vel leikin og afar spennandi.
Glenn Ford, Viveca Lindfors.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hetjur Hróa Hallar
Afar skemmtileg litmynd um
son OHróa í Skírisskógi.
Sýnd kl. 3.
Húsmæður!
Sultutíminn er kominn.
Tryggið yður góðan árangur
af fyrirhöfn yðar. Varðveitið
vetrarforðann fyrir skemmd-
um. Það gerið þér með því
að nota Betamon óbrigðult
rotvarnarefni; Bensonat bens-
oesúr.t natrón; Peetinal sultu-
hleypir; Vanilletöfiur; Vín-
sýru; Flöskulakk í plötum.
ALLT FRÁ
CHEMIA H.F.
Fæst í öllum matvöru-
verzlunum.
Kaupum — Seljum
notuð húsgögn, herra fatn-
að, gólfteppi, útvarpstæki,
sáuniavélar o. fl. — IIús-
gagnaskálinn, Njálsgötu 112
sími 81570.
Pöntunarverðið
er lágt:
Strásykur kr. 2,95; molasykur
3,95; haframjöl 2,90; hveiti,
smápokar, 13,85; handsápa,
Lux, 2,65; þvottaduft frá 2,50
pk. — Pöntunardeild KRON,
HverfisgÖtu 52, sími 1727.
Daglega ný egg,
soðin og hrá. — Kaffisalan,
Hafnarstræti 16.
Odýrar ljósakrónur
Iðja h. f.
Lækjargötu 10 — Laiugaveg 63
Stofuskápar
Húsgagnaverzlunin
Þórsgötu 1
Munið Kaffisöluna
í Hafnarstræti 16.
Svefnsófa
Sófasett
r
Húsgagnaverzlunin
Grettisgötu 6.
Vörur á verk-
smiðjuverði:
Ljósakrónur, vegglampar,
borðlampar. Búsáhöld: Hrað-
suðupottar, pönnur o. fl. —
Málmiðjan h. f., Bankastræti
7, simi 7777. Sendum gegn
póstkröfu.
Innrömmum
Útlendir og innlendir ramma-
listar í miklu úrvali, Ásbrú,
Grettsgötu 54, suni 82108.
Viðgerðir
á rafmagnsmótorum
og heimilistækjum. — Raf-
tækjavinnustofan Skinfaxi,
Klapparstíg 30, sími 6484.
Ragnar Ölafsson
hæstaréttarlögimaður og lög-
giltur endurskoðandi: Lög-
fræðistörf, endurskoðun og
fasteignasala. Vonarstræti 12,
simi 5999 og 80065.
Sendibílastöðin K. f.
Ingólfsstræti 11. — Sími 5113.
Opin frá kl. 7.30—22.00. Helgi-
daga frá kl. 9.00—20.00.
O tvarpsviðgerðir
Radíó, Veltusundi 1. Sími
80300.
Ljósmyndastofa
Nýja sendibíla-
stöðin h. f.,
Aðalstræti 16. — Sími 1395.
Opið kl. 7.30—22. — Helgi-
daga kl. 10.00—18.00.
Saumavélaviðgerðir,
skrifstofuvélaviðgerðÍT
S y 1 g j a,
Laufásveg 19, sími 2659.
Heimasími 82035.
Suhnudagur 16. agíist 1953 — Í>JÖÐVILJINN — [(&.
Hellenzka leikkonan
Charon
Bruse
skemmtir í G.T.-liúsinu
í kvöld.
Cömlu og ný ju
dansarnir
Hljómsveit Carls Billich og Árna ísleifssonar
leika.
Aðgöngumiöar frá klukkan 6.30
S. K. T.
^--------------------------------------------/
Sófasett |
og einstakir stólar, margarS
gerðir.
Kúsgagnabólstmn ,
ErlSngs Jónssonar
Sölubúð Baldursg. 30, opin
kl. 2—6. Vinm'stofa Hofteig
30, sími 4166,
✓---------------------
HÚSGÖGN
Dívanar, stofuskápar, klæða
skápar (sundurteknir), rúm-
fatakassar, borðstofuborð,
svefnsófar, kommóður og
bókaskápar.
Verzlunin Ásbrú,
Grettisgötu 54, sími 82108
SKIPAUTG6RÐ
BIKISINS i
•Baldur
frá Reykjavík á morgun til
Króksfjarðarness, Salthólmavikur
og Skarðsstöðvar. Vörumóttaka
árdegis sama dag.
HEKLA
Áætlað er að skipið fari héðan
til Patreksfjarðar, ísafjarðar,
Siglufjarðar o,g Raufanhafnar að
kvöldi 18. þ. m. og sigli þaðan
suður skemmstu leið til þess að
fara áður auglýsta Norðurlanda-
ferð. Tekið verður á móti flutn-
ingi til nefndra hafna og farmið-
ar afgreiddir á mánudag.
Lögfræðingar:
Áki Jakobsson og Kristján
Eiriksson, Laugaveg 27, 1.
hæð. — Sími 1453.
Félagslíf
Nýkompar
E n s k a r
Bækus:
Freschauer:
Himmler
Karaka;
N e h r u
Ebon:
Malenköw
Robértson:
No Trial No Error
Marshall:
Jane Hadden
Jowitt:
The strange case of Alger
Hiss
Brown:
Behind the bamboo curtaiií
Trouncer:
The Nun
Johnson:
The inmprisoncd Splendour
Zehrer:
Man and this World
Exploration Fawcett
Adlei E. Stevenson:
Speeches
Zaiderbergá
Anyone can draw
Dobkin:
Principles of Figuredrawing
Agata Christy:
Nan in the brown suif
Sapper:
Jim Maitland
o. fl. o. fl.
Kýjar bsbnz æeð
hvevd íeiS.
Hafnarstræti 4
Sími 4281
V______________________
Áríðandi æfing annað kvöld
kl. 8 >hjá meistara, 1. og 2. fl.
Mætið allir. Nefndin.