Þjóðviljinn - 16.08.1953, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 16.08.1953, Qupperneq 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 16. ágúst 1953 eimUisþáttur »»############################################################j Engar ermar Það eru ekki aðeins sumar- og mun það efalaust gleðja margar, sem sauma sjá'far og eru í vandræðum með að láta ermarnar fara vel Erma’ausu blússurnar eru eins þægilegar og snuðblússurnar, og jafnvel þægilegri, af því að hægt er að vera í þe:m einum en ekki nauðsynlegt að vera alltaf í jakka. Þær eru saumaðar úr alls konar efnum einlitum, kjólarnir, sem eru ermalausir mynztruðum, röndóttum, köfl- í ár heldur einnig blússurnar óttum ög doppóttum. 4-9 ára börn eru látin vinna i Bandarikjunum í Bandaríkjunum eru yfir 2 milljónir foreldralausra og heim ilislausra barna og bamadauð- inn eykst verulega ár frá ári, vegna þess að hluti af þjóðinni þýr við svo slæm lífsskilyrði. Jafnframt hinum mikla bama- dauða er bamavinnan óhugn- anlegur þáittur í atvinnulífi landsins. Þannig segir amer- íska blaðið SWO Nevvs meðal annars: I Ameriku bjóða mögur og hungTuð börn frá aldrinum 4-9 ára Vörur til sölu. Mörg þessara barna hafa aldrei fengið al- mennilega máltíð matar. Eftir opinbemm skýrslum vinna 3 milljónir bama í verksmiðjum, námum og á ökrum í Banda- ríkjunúm. Annar viðbjóðslegur þáttur í auðvaldsþjóðfélögunum er sala barna. 1 suðurríkjum Banda- ríkjanna eru til skrifstofur, sem e’ngöngu starfa að kaupum og sölu bama. Á alþjóðaþingi, sem haldið var til að verja rétt- indi barna, sagði japanski full- trúinn, að 1951 hefðu 300.000 börn verið seld í Japan. — Ensku blöðin skrifuðu nýlega um það, að börn væru seld í Eng’andi á svörtum markaði og blaðið Reynold News sagöi, að verðið á drengjum væri um 80 pund og á stúlkum 150 pund. Sovétrikin eyða árlega millj- örðum rúblna til reksturs og stofnsetningar fæðingarstofn- ana, barnaheimila og tómstunda heimila. I fyrra sumar dvöldu 328.000 böm frá Moskvu á sum- n- -i i~>i n~i<i f11 é ni «-»ii riii « rvi «~m BAFMAGNSTAK- MÖRKUN 1 BAG hvApf! Austurbærinn og mið- * livvlll bærinn milii Snorra- brautar og Aða'strætis, Tjarnar- götu, Bjarkargötu að vestan og Hringbraut að sunnan. Á morgun (mánud.) 5hvOP(Í Vesturbærinn frá Að- ■ nVClII alstræti, Tjarnargötu eg Bjarkargötu. Melarnir, Gríms- Btaðaholtið með flugvallarsvæðinu, Vesturhöfnin með Örfirisey, Kapla- skjól og Seltjarnarnes fram eftir. arheimilum, þar af mörg á hvildarheimilum við Svarta- haf og Eystrasalt. I Sovétríkj- unum eru yfir 1200 hvíldar- heimili og 400 íþróttaskólar og skólanemendur eru nú 57 millj- ónir, nærrl 8 milljónum fleiri en 1940. 1 hinu nýja Kína hefur veri'ð komið á stofn yfir 21.000 stofn- unum til vemdar heilbrigði mæðra og barna. Þar eru á að gizka 62.000 vöggustofur í verk smiðjum og þorpum, og nem- endafjöldinn í skólunum er kom inn yfir 50 milljónir eða tvö- faldur á við það sem áður var. I alþýðulýðveldunum hefur barnadauði minnkað verulega vegna aðgerða ríkisvalds'ns, sem vinnur markmsst að því að ýernda hina uppvaxa.ndi kynslóð. I Ungverjalandi er hann t.d. helmingi minni en fyrir stríð og um leið hefur fólksfjölgunin aukizt um 50%. I Póllandi, Rúmeníu og Bú'garíu' hefur skólum og háskólum fjölgað um helm'ng og meira. Hve mikils virði eru skilningarvitin? Það er erfitt að segja um, hve mikils virði skilningarvit okkar eru. Er yfirleitt hægt áð borga fyrir auga sem hefur skemmst eða heyrn sem hefur beðið hnekki? Þess vegna var það erfitt mál, sem rétturinn í Birming- ham átti við að stríða að dæma um, hve mikið húsmóðir skyldi fá í skaðabætur fyrir að missa lyktarhæfileika s'nn í umferðar slysi, sem hún átti ekki sök á. Þeir urðu ásáttir um að dæma henni 35 þúsund krónur í skaðabætur. Þeir rökstuddu málið með því, að það væri sérstaklega erfitt fyrir húsmóðir að missa þennan hæfileika, þar sem þær notfæri sér hann í ríkum mæli vi'ð matartilbúning, þó þær takí ekki eftir þvi. . | ' j'- j Villigœsir eftir MARTHA OSTEN-SO 12. dagur umhyggju og alúð konu við hannyrðir hafði hann límt þá saman með sementi og byggt fjóra, traustlega veggi. Þetta hús átti sér ekki sinn líka. Kvöldsólin lýsti upp alla vesturgluggana, þegar Andrés og Helga óku með kemislukonuna heim að húsinu. Handan við húsið sást í vatn- ið gull- og silfurlitað. Helga fylgdi Lindu inn í húsið. I snyrtilegu eldhúsinu var hlýr og góður ilm- ur. Gólfið var mjallahvítt. Á því voru kringl- óttar, fléttaðar mottur í skærum, fallegum litum. Móðir Helgu hafði aldrei komið til íslands, en hún talaði ensku svo sjaldan, að hún var Stirðmælt. Staðurinn var svo einangraður. „Langar þig ekki í kaffi,“ sagði hún við Lindu, dálítið feimnislega í bragði. „Sæktu stól handa kennslukonunni, Helga.“ Hún hraðaði sér, bústin og þrifleg kona með kringluleitt, rólegt andlit. Úr geysistórum skáp með rauðum glerhurðum náði hún í bolla og undirskálar og þunnar flatar kökur, sem vafðar voru utanum sykur. Og meðan Linda drakk og borðaði, sat hún með hendur í skauti og mælti ekki orð. Úr herbergi fyrir innan heyrði Linda lágt samfellt suð, sem minnti á raul eða mal í kett. „Það er amma að spinna,“ sagði frú Bjama- son. „Hún er blind en hún getur spunnið. Hún spinnur alla ullina okkar.“ „Hún talar auðvitað ekki ensku,“ sagði Linda. Það gerði hún ekki. En þegar Linda fór inn og heilsaði henni með handábandi, leit gamla konan upp eins og hún þekkti hana. Hún var svo lotin, að höfuð hennar var í hæð við snæld- una, þegar hún þeytti rokkinn. Hún tautaði eitthvað á íslenzku. „Hún segir að þú sért falleg," sagði yngri frú Bjarnason. „Hún segist alltaf geta séð and- lit fólks, þegar það ávarpar hana í fyrsta skipti. Hún spáir fyrir þér, ef þú biður hana inn það.“ Lindu langaði til þess, og gamla konan hætti að spinna og tók báðar hendur kennslukonunn- ar í skorpnar hendur sinar. Hún hélt um þær og sneri hrukkóttu andlitinu í ljósið. Hún talaði hratt og rödd hennar var ein- kennileg. Unga húsmóðirin túlkaði orð hennar jafnóðum og hún talaði. „Hún segir að þú eignist bráðum elskliuga," sagði hún. „Það hvílir yfir honum skuggi. Þú færð aldréi að vita leyndarmál hans. En þú verður hamingjusöm. Þetta er allt og sumt —- þetta er alveg nóg. Hún er búin að segja það.“ Linda hló, en hjarta hennar tók viðbragð. „Segir hún alltaf sannleikann ?“ spurði kennslukonan. „Þú átt eftir að komast að raun um það,“ sagði frú Bjarnason og kinkaði kolli. Karlmennirnir komu til kvöldverðar frá úti- vinnunni; bræður Eiríks yngra, Pétur og Valdi- mar og Jóhann frændi þeirra; Matthías hló tröllahlátri að einhverju glensi sem hann hafði haft í frammi við einn þeirra. Þeir töluðu íslenzku og þeim datt ekki í hug að hætta við það, þótt kennslukonan væri við- stödd. Þeir voru ekki að tala neitt ljótt og það var ástæðulaust að mæla á framandi tungu til að sanna það. Allir heilsuðu þeir Lindu kurteis- lega. Þeir kysstu konurnar. Það var venja þeirra. Það voru fleiri konur i fjölskyldunni: Geir- þrúður og Alþea, systur Eliríks yngra, og Alþea frænka hans. Konumar snerust kringum Lindu og sáu um að hún hefði allt sem hún þarfnað- ist. Meðan verið var að undirbúa kvöldverð- inn, sótti Alþea eldri handa henni íslendinga- sögumar á ensku og setti skemil undir fætur flhenni. Kvöldverðurinn sámanstóð einkum af fiski, sem veiddur hafði verið í ánni miklu, þurrkuðu kjötí, kartöflum og mörgum tegundum af kök- um og mörgum bollum af kaffi. Mennirnir tóku hraustlega til matar síns. Lindu leið vel. Það hvessti áður en máltíðinni var lokið og fyrr en varði var vatnið orðið úfið og ólgandi. Það færðist þögn yfir fólkið í stofunni. „Baldur fær ekki frið í nótt“, tautaði Alþea eldri. Augu hennar voru skær og mjög ungleg, þótt hún væri orðin fimmtug og hefði aldrei gifzt. „Það var heimskulegt af Baldri að leggja út á vatnið. Hann fær að hvíla lengi á botni þess,“ urraði Eiríkur yngri. En hann hröikk við um leið og. hurð var skellt á efri hæðinni. „Segðu kennslukonunni frá því,“ sagði Geir- þrúður. Hún var stóreygð og lagleg. Hún hafði einblínt á kennslukonuna meðan á máltíðinni stóð. Nú voru augu hennar fjarræn. .JCennslukonan hefur sjálfsagt heyrt það,“ sagði Eiríkur yngri hljómmikilli Islendingsrödd, „Garefjölskyldan þekkir söguna.“ „Nei,“ sagði Linda. „Eg hef ekki heyrt neitt." „Tveir úr fjölskyldu okkar hvíla á botni vatnsins. Annar er Gísli bróðir minn, hinn var heitlbundnn Alþeu systur minni. Þeir voru vinir og þeir urðu ósáttir. Þeir tóku missættið með sér út á vatnið á tveim bátum. Það kom storm- ur og vatnið tók þá. Við höfum hvorugan þeirra fundið. Á meðan leyfum við engum að veiða í vatninu. Caleb Gare segist ætla að veiða. Við neitum því. Við errnn fjölskylda, ungfrú Archer -— stór fjölsikylda. Við leyfum fólki ekki að veiða, þar sem dánir ættingjar okkar eru grafnir," Eiríkur yngri lauk máli sínu. Vatn og vindur ólguðu við ströndlna. Það fór eftirvæntingarhrollur um Lindu. „Nei, þeir hvíla ekki í friði fyrr en við finn- um þá“, sagði Alþea eldri. Frænika hennar og nafna sat grafkyrr og horfði niður fyrir sig. Svo voru sagðar sögur um -yfirnáttúrulega hluti, tákn og fyrirbæri, um glötun þess sem gáði ekki að sér. Hinn stórvaxni, úlfgrái Matthí as sagði frá hinum gamla metnaði ættarinnar heima á íslandi og örlögum þeirra sem brugð- ust trausti ættarinnar. Hann sagði frá óhöpp- um sem eltu þá, eirðarleysi og kvíða, sem sjálf- ur dauðinn gat ekki unnið bug á. Það var ævintýrablær á frásögn Matthíasar. Sjálfur hafði hann fengið að vita hvað einmanaleiki var og hann vissi að það var mikils virði fyrir stóra fjölskyldu að hafa samflot og bægja sameiginlega frá þeim ógnum sem að henni kynnu að steðja. Þegar kennslukonan fór loks að hátta var farið að lygna. Gegnum lækkandi andvörp stormsins heyrði Linda kveinið í villigæsunum. Það var eins og kvein þeirra væri ímynd um- komuleysis og einveru .... tákn hinnar end- alausu leitar. i. , 4. j í Búgarður Þorvaldar Þorvaldssonar var á milli bæja Bjarnasonar og Gares. ÍJLtUS OC CAMIHM — Hvers vegna slelztu tnilofuniiini, Jón'? — Af því að eitt sinn, þegar við vorum að skoða íbúð, sagði móðir liennar að þetta væri uú held- ur lítlð pláss fyrlr þrjá. Lögregluþ.iónn: — Afsakið ungfrú, en það er bannað að synda í vatnlnu. Borgarstúlkan: — Hvers vegna sögðuð þér það ekki áður en ég afklæddi mig? Lögregluþjónn: — Það eru engar reglur til, sem banna mönnum að afklæðasfc Anna: — Ertu glft? Tóta: — Hvort ég er. Mér heíur þrisvar verið neitað um skllnað.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.