Þjóðviljinn - 09.09.1953, Síða 1

Þjóðviljinn - 09.09.1953, Síða 1
Miðvikudagur 9. scptember 1953 — 18. árgangur — 201. tölublað ;st|ámariMr í síldarsamn- ijaldeyrl? || HefSi sfjórnin fylgf niSurstöSum sildQrrannsóknanna hefSu samningarnir orSiS i samrœmi viS veiSarnar ¥il]a frll ¥ig aila I dag er þjóðhátíðax'dagur Eúlgaríu og í gaer var lesið. i útvarpið á Sofía ávarp frá Vulko Tsérvenkoff forsætisráð- herra í itilefni dagsins. Segir hann að engin þau ágreininga mál séu mppi með Búigaríu og! nágrannaríkjum hennar, Júgó- slavíu, Grikklandi og Tyrklandi, sem ekki megi Jeysa á friðsam- legan hátt með samningumi. Tsérvenkoff lcvað Búlgara jafn- an reiðubúna til að taka upp á ný sltjórnmálasamband við Bandaríkin en Bandaríkjastjóm sJeiit því árið 1949. Þá kvað hann það mjmdi efla friðinn á Baikan- skaga ef Búlgaríu yrði: veitt upptaka i SÞ. Likur eru nú á því að ríkisstjórnin rnuni ætla að bæta npp hin stórfelldu glappaskot sín í sambandi við fyrirfram- sölu á sunnansíld meö því að leggja á almenning aukinn bátagjaldeyri og styrkja þannig bátaflotann til áfram- baidandi veiða, þótt verulegum hluta aflans sé kastað í gúanó vegna þess að samningurinn er í algeru ósamræmi viö veiöarnar. Útvegsmenn frestuöu söltunarstöðvuniimi i fyrrakvöld þar til á miðnætti í nótt ,og í gær fóru fram samningar ám fyrirkomulag veiðanna eftirleiöis, en ekki haföi Þjóðviljanum tekizt að afla sér upplýsinga um gang þeirra í gærkvöld. Samið eftir brjóstviti. Eins og Þjóðviljinn hefur áð- ur skýrt frá samdi ríkisstjórn- in um það að selja Sovétríkj- unum allt að 100 þúsund tunn- um af sunnansíld. Skyldu 85% af þessu magni vera stórsíld, 32 sentimetrar og þar yfir, en 15% millisíld, undir þeirri lengd. Samniugar þessir voru gerðir algerlega út í bláinn, samkvæmt einhverju óskil- greindu brjóstviti ríkisstjórnar- innar að því er virðist. Lágu þó fyrir mjög athyglisverðar niðurstöður síldarrannsókna sem dr. Hermann Einarsson hafði framkvæmt og getið var um hér í blaðinu í gær. Skýrði Hermann svo frá að síldin í ár yrði ,,mun smærri en árin 1950 og 1951“ og enn nákvæmar: „á þessu árj verður seiniilega mest um 30-32 cm. síld“. Samkvæmt niðurstöðum Hermanns hefði verið ástæða til að hafa skipt- ingu síldarinnar alveg þveröf- uga við það sem ríkisstjórnin samdi um, bjóða 85% af milli- síld og 15% af stórsíld. Síldin neitaði að breyta stærð sinni. Afleiðingh af samningum rík- isstjómarinnar er sú að árang- ur veiðanna hefur orðið hörmu- legur, Síldin hefur neitað að breyta stærð sinui eftir samn- ingunum, og verulegum hluta aflans hefur verið kastað í gú- anó, oft helmingi og meira en það. Verð það sem fæst fyrir bræðslusíld er hins vegar svo lágt að það hefur algjörlega raskað fjárhagsgrundvelli veið- anna, auk þess sem sjómenn eru enn í algerri óvissu um það hvað þeir eiga að bera úr být- um. Af þessum ástæðum hefur nú legið við algerri stöðvun þessara veiða, og nú er um það rætt að leggja afleiðingarnar af fyrirhyggjuleysi ríkisstjórn- arinnar á almenning með auknu bátagjaldeyrisokri, lögðu á í trássi við öll lög. Sovétríkini fallast- á breytingar. Jafnframt hafa stjórnarvöld- in loks öðlazt skilning á því að ekki tjói að selja aðra vöru en þá sem hægt er að framleiða. Hefur verið skipzt á skeytum við stjómarvöld Sovétríkjanna og um það beðið að afhenda mætti meira magn af milli- síld upp í samningana. Munu nú líkur á að Sovétríkin fallist á að taka allt að 40% millisíldar í stað 15% eins og ríkisstjórn- in samdi um. En það gefur auga leið að ef ríkisstjórnin hefði þegar í upphafi haft þekkingu til að bjóða þá vöru sem allar líkur bentu á að yrði á tak- teinum, hefðu öll viðskiptin gengið greiðlegar og mjög lík- legt að samningamir hefðu get- að orðið í samræmi við veiðarn- ar. Og þá hefði aldrei korcið til þeirra örðugleika sem nú þegar hafa bakað sjómönnum, útvegs- mönnum og þjóðinni allri mik- ið tjón. Indverjar byrja aS taka við Fhitiiingiu- óheimfúsra fanga í Kóreu til á hlutlausa svæðinu milli herjanna hófst í nyrra gær. búða Á hlutlausa svæðinu verðá fangar þessir í vörzlu hlutlausr- ar nefndar sem fulítrúar frá Indlandi, Póllandi, Sviss, Sví- þjóð og Tékkóslóvakíu skipa. Indland leggur til 5000 her- menn til að gæta fanganna. I höndum Baudaríkjamanna eru yfir 20.000 fangar, sem sagt er að neiti að hverfa heim, en 300 á valdi norðan- manna. I þrjá mánuði fá full- trúar frá löndum þéssara manna tækifæri til að telja þá á að hverfa heim. Þeir sem enn neita að þeim tima liðn- um koma til ráðstöfunar á ráð- stefnunni um frið í Kóreu. Ef hún kemst ekki að neinni nið- urstöðu innan mánaðar verða þeir látnir lausir þar sem þeir eru og gefið tækifæri til að fara hvert á land sem þeir vilja. ainelnln® heldur ; un herép Adenauers Eðlilegt að Frökkum standi stuggur ef þróuninni í Vestur-Þýzkalandi, segir íyrirlesari í brezka útvarpinu Þúsundiir fylgismanna Konrads Adenauers, forsætís- ráðherra Vestur-ÞýzkaJands, ráku upp tryllt striðsöskur I fyrrakvöld þar til á mfönætti í nótt, og í gær fóru fram rætt um sameiningu hinna tveggja hluta Þýzkalands heldur um frelsun Austur-Þýzkalands. Tíu þúsund fylgismemi Ad- enauers fóru blysför um göt- ur Bonn, höfuðborgar Vestur- Þýzkalands, þegar kunnugt var orðið að flokkur forsætisráð- herrans hafði fengið eins at- kvæðis meirihluta á þingi. Blys- förin nam staðar á markaðs- *.oenaueí LeiSrétting IMeinleg prentvilla var í tii- vitnuminni í grein dr. Hermanns Einarssonar í blaðinu í gær. M-álsgrein sú sem torenglaðist átti réttilega að hljóða svo: „Útlitið er að Því leyti óhag- stætt fyrir útgerðina að síldin verður mun smærri en árin 1950 og 1951, einkum ef vorgots- sfidin verður yfirgnæfandi í aflanum, en magnið ætti á hinn bágimi að veTÖa mun me'ra, og sí din stærri en síðastliðið ár“. Nýja hernámsstjórnin vœntanleg i vikulokin Fullu samkomulagi náð um ,málefni1 og verkaskiptingu Samningum stjórnarflokh- anna um stjórnarmyndun er nú algerlega lokið með sam- komulagi um „málefni" og verkaskiptingu. Verður meg- inbreytingingin sú að Sjálf- stæðisflokkurinn fær forustu stjórnarinnar, en Framsókn fær utanríkismálin og ber- námsmálin, annaðhvort í eirni cða tveimur ráðuneytum. Hins vegar heldur Sjálfsta&ðisflokk- urinn dómsmálunimi, og Fr»m sókn sættir sig við það þrátt fyrir hið afdráttarlausa van- transt flokksþingsins í vor á Bjarna Benediktsson! Fundir þingílokkanna hóf- ust að nýju í gær eftir nokk- «rt hlé og varð þar fullt sam- komulag um þessa innbjTðis samnfnga flokkanna. Eftir er hins vegar að ganga frá því hverjir skuli skipa ráðherra- stólana frá hvorum flokki, og eru um það harðvítug átök innan flokkanna beggja. Óráð- ið var enn í gærkvöW hvor {æirra Ólafs Thors eða Bjarna Benedibtssonar yrði forsætis- ráðherra, og mikill ágrein- ingur var um það hvort Björn ÓJafsson ætti að halda áfram. Innan Frainsóknar hafa verið mikil vandkvæði, og var mn skeið um það talað að ráð- . l^erraniir hættu allir, Stein- grímur Steinþórsson af metn- aðarástæðiun, Eysteinn Jóns- son af heilsufarsástæðum og Hermann Jónasson til að verða ekki einn eftir undir forsæti Ihaldsins! Var í stað þeirra rætt um Skúla Guð- niundsson, Halldór Ásgríms- soi\, IHelga Jónasscn, (itarj Kristjánsson, og jafnvel Vil- hjálm Þór! Hins vegar varð svo mikill ágreiningur af þeim sökum að reynt liefur verið af kappi að fá núverandi ráð- herra alla til að halda áfram. Þófið um þetta allt stendur nú sem hæst en báðir flokk- ar munu leggja kapp á að ganga frá sínum hlut þannig að hægt verði að skýra frá hinni nýju stjórn í vikulokin. torginu og þar flutti Adenauer ræðu af hússvölum. Hann full- vissaði fylgismenn sína um að sá tími myndi koma að þeir yrðu færir um að „frelsa bræði- ur sína í Austur-Þýzkalandi“ en til þess að svo mætti ver'öa yrði Vestur-Þýzkaland að eiga Öfluga vini. Maurice Latey, fréttaskýr- andi brezka útvarps'ns til meg- inlands Evrópu, sagði í ræðu* í gær um áhrif kosninganna í Vestm’-Þýzkalandi að ekki væri að furða að í Frakklandi gætti mikils kvíða vegna sigurs Ad- enauers. Frakkar lilytu a'ð spyrja sjálfa sig, livað verða myndi um Fraklriand i banda- lagi við Vestur-Þýzkaland, sem yrði eftirlæti Bandaríkjastjórn- ar í Evrópu. Áróðursráðherra, Kervæðingarráðherra Adenauer hélt stjórnarfund i Bonn í gær en engar ákvarð- anir um endUjrskipulagningu stjórnarinnar verða teknar fyrr en miðstjóm kaþólska flokks- ins heldur fund á morgun. Rætt er um það í Bonn að stofnuð verði ný ráðherra- embætti áróðursráðherra og' hervæðingarráðherra. Því heyr- ist einnig fleygt að Adenauer muni hætta að vera utanríkis- ráðherra sjálfs sín. Sésíalistafélag Reykjavíkur heldur fulItrúaráðsfuncJ í kvöld, kl. 8.30. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Önnur mál. Fulltrúar em beðnir að mæta vel og stundvíslega. 5 Stjórnin. «WkVWVW.-/WWWWWUWrW

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.