Þjóðviljinn - 09.09.1953, Síða 3

Þjóðviljinn - 09.09.1953, Síða 3
2) — ÞJÖÐVIUINN — Miðvikudagiir 9. september!953 rc 1 dag pi- triiðvikudagUrin.n 9. september. 252. Uagur ársins. Grikklanclssöfminin Ttauðakrossi Isiands liafa nú bor- izt 23.000 krónur í peningum til söfnunarinnar vegna þess fólks á Jónaeyjunum við Grikkiand. , sem missti heimili sin í jarð- ekjálftunum miklu um daginn. —• Auk þess hefur borizt töluvert af fatnaðargjöfum. Söfnuninni lýkur þriðjudaginn 15. þm. í nýju hefti Heirn- ilisritstns birtist fremst smásaga sú er fyrstu verðlaun hlaut í sagna- keppni ritsins. Nefnist sagan Só'bað, en höfund- ur er ungur stúdent, Hallberg Hallmundsson að nafni Siðan koma nokkrar þýddar smásögur; fræðsiuefni, um þróun -læknavís- indanna; getraunir ofl.; og að lokum Ýmislegt, en undir það heyrir óperuágrip Rændu brúður- dnnar, fleygar seíjningar eftir ýinsa menn, spurningar og svör Evu Adams og sitthvað fleira. Á forsíðu er mynd af fegurðar- drottningu Reykjavíkur í ár, Sigríði Árnadóttur. Kl. 8.00 Morgunút- vai-p. 10.10 Veður- fregnir. 12.10 Há- degisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.00 Tómstundaþáttur barna og unglinga. 19 25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpssagan. 2100 Tónleikar (pl.): „Elisabetarnar brjár“, svíta eftir Eric Coates. 21.20 Vettvangur kvenna. — Síð- sumarþankar (frú Sigríður Björns dóttir). 21.45 Einsöngur: Yma Sumac syngur (pl.) 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Þýzk dans- og dægurlög (pl.) Minnlngarsp.jöld Randgríeðslusjóðs fást afgreldd í Bókabúð I.árusar Blöndals,, Skólavörðustíg 2, og á skrlfstoín sjóðHins': fiij^ttisgötn 8 Félágár! Komið í skrifstofc Sósíalistafélagsins og greið- ið gjöld ykkar. Skrifstofar er opin daglega frá kl. 10-12 f.h. og 1-7 e.Ii. leiilð vtðskiptum ykkar tii þelrr* aem auglýsa t Þjóð- vtljanam Neytendasarntök Reykjavíkur. Áskriftarlistar og meðlimakort iiggja frammi í flestum bóka- verzlunum bæjarins. Árgjald er aðeins 15 kr. Neytendablaðið inni- falið. Þá geta menn einnig til- kynnt áskrift í síma 82742, 3223 2550, 82383, 5443. Júaeknavarðstofan Austurbæjarskól- anum. Sími 5030. Næturvarzla er í Reykjavíkurapóteki. Sími 1760 NáftúrufegurS i Undunum FjalJasýn er úr Lindunti.ni bæði fugur og- tignarieg. Herðubreið, eitthvert hið fegursta fja.ll á ís-‘ lar.di, gnæfir til skýja rétt í nánd; í suðaustri gæg'st Snæfel. upp yfir ltæðir og hálsa, í suðri nema Kverkfjöli og bunginnar á Vatnajökii við lúmin. Kvöidin voru, liegar gott var veður. ynd- isfögur j Lindunum; það getur iiver gert sér í hugarlund, live fagurt Það er, þegar purptira- mistri við sóiarlagið slær á all- ar þessar jökulbungur og jökla- íinda. Tjibreytingin er líka mik\. sléttan, árnar, kvíslir seftjavnir. hálsar og fjailgarðar í fjarska, kolsvört og mórauðj gljúfur og hamrabelti. jökul-: Strýtur og- jökulbreiður; alltj þetta skptist á, og því verða litb æirnii- svo undrafagrir og margbrotnir. Loftið er svo tært og hreint, að fjatiæg'r hlutir sýnast mjög nærri, unz só'ar- mistrið smátt og smátt færist yfir og takmörkin hverfa, en hátt á h-mninum er blámimt svo djúpur og hreinn, að hver ský- hnoðri sýnist mjallahvítur, unz sólin rennur til viðar; þá glóa skýhnoðrarn’r og allur himin- inn með óteljandi litb’æjum. sem enginn getur lýst. hvorki með penna né pensli. í góðu veðri á morgnana var sólbrá yfir a’lri sléttunni, og hvergi ltefi ég séð jafnmklar hillingar; í norðri sýndist oss jafnan. er svo stóð á, öll sléttan eintómar smátjarn- ir með húsum og bæjum og lörgiun lestum, eins og þær væru að koma úr kaupstað; en í raun réttri eru þar gróður- lausir sandar; kvisl'rnar og Jökulsá hiliir upp, og stórir ein- stakir ste'war og klettar sýnast eins og hús og hestar, en allt er ógreinilegt og bráðnar saman fyrir auganum á tíbránni, sem alltaf er á iði. Slíkar lúllingar eru a'lsstaðar mjög tiðar á sand- eyðimörkum. Náttúrufegurðin verður enn áhrifameiri af þvi hér er ekkert, sem glepur fyrir, og hugurinn verður þá næmari ti' þess að taka á mótd öllum áhrifum; sálin er eins og skugg- sjá, sem grípur ósjálfrátt allt, er við horfir; h ð einstaka hverf- ur, en heiiidin verkar á t-lfinn- inguna, án þess lrægt sé að gera sér grein fyr'r, hvað það er eða hvernig þvi er varið. (ÞorvaMur Thoroddsen). Ungbarnttvernd I.íknar Templarasundi 3 er opin á þriðju- dögum kl. 3.15—4, fimmtudögum kl. 1.30—2.30 og á föstudögum kl. 3 15—4. Hégómagjarna flugan Fluga nokkur settist á vagn kon- ungsins og tók eftir því að rykið þyrlaðist upp og fólkið hrópaði og fagnaði í fjarlægð. Ó, kallaði flugan. En hvað rykið þyr’ast upp fyrir aftan mig, En hvað fó.kið fagnar mér. Seinna flaug, hún áfram og settist á bakið á hestinum og heyrði aftur mikil fagnáðarlæti. Þá' sagði flugan: Nú er fólkið ,-að fagna mér, . af ,því að ég dí'eg, vagninn svona hratt. (Dæmisögur Kriloffs). Bókmenntagetraun Vásan í gær er úr kvæði Guð- mundar BðSvarssonar Heiðaljóð. einu fegur3ta kvæði hans. Eftir hvern er þá þetta erindi? Oss hafa augu þessi íslenzk, kona, vísað brattan st’g að baugi björtum langt hin svörtu. Sá hefur, mjöðnanna, maiini minn ókunnar þínum fótur á fornar brautir fulldrenglega gengið. Happdrættl Ilúskólans Á morgun verðut- dregið, í, .9. flokki Happdrættis Háskóla. ,1-5- lands. Vinningar eru 800, a,uk 2ja aukavinninga, en samta's nemá' vinningar 392.600 krónum. Siðasti söludagur er í. dag. / Nemendur í gagnfræðaskóla voru látnir gera ritgerð um Hallgrím Pétursson. ICafli úr ritgerð eins nemand- ans hljóðaði svo: Hallgrímur fór ungur til Kaup mannahafnar. Þar kynntist hann konu sem hann giftist síðar. Hún var kolluð Grasa-Gudda. (Isl. Fyndni). Söfnin eru opin: ÞjóðmlnjasafniB: kl, 13-18 á simmi dögúm, kl. 13-15 ó þriðjudögum, fimmtudögum óg laugardögum. Landsbókasafnlð: kl. 10-12, 13-19, 20-22 alla virka daga nema laugar- daga kl. 10-12 og 13-19. Listasafn Einars Jónssonar: opiö frá kl. 13.30 til 15.30 á sunnu- dögum. Naltúrugripasafnið: kl. 13.30-15 á sunnudögum, kl. 14-15 á þriðjudög- um og fimmtudögum. j j Hjónunum Ragn- / heiði Jónsdóttur og Jako.bi Tryggva- syni, Nökkvavog 56, fæddist 16 marka dóttir sunnudaginn 6. september. Hjónunum Ragnhildi Sigurðar- dóttur og Þórði Vilhjálmssyni, La.ngholtsvegi 104, fæddist 16 marka sonur 3, septemlier. 1 gær misritaðist föðurnafn móð- urinnar; það átti að vera Jó- hanna Guðmundsdóttir Bræðra- borgarstíg 21C. Nýlega voru gefin saman í hjónaband á Akureyri uhgfrú Bergþóra Kristins- dóttir og Benja- mín Þórðarson, sjómáður. Heimili þeirra verður í Stylckishólmi. Þeir kaupendur Þjóðviljans, sem vilja greiða blaðið með 10 kr. hærra á mánuði en áskrifenda- gjaldið er, gjöri svo vel að til- kynna það í síma 7500. GENGISSKRÁNING (Söiugengi): Nýlega opinberuðu trúlofun sina ung- frú Margrét Lút- hersdóttir, Lundar- götu 17 Akureyrj og Hörður Magn- ússon, Grettisgötu 24 Reykjavík , Tjamargolfið er opið aila virka daga klukkan 3-10 e-h., helgidaga kl. 2-10 e.h „1 innanrikismál- um þýðir sigur Adenauers að haldið verður á- fram sömu frjáls- lyndu stefnunni, þar sem framtak einstakiinganna ryður brautina fyrir vélmegun alirar þjóðarinnar í saim-æmi við hugsjónir kristinn- ar tvúar með virðingu fyrir maniiinum". Þessi setuing er úr Moggauum í gær, og er endur- prentuð hér til að sýna fram á ‘hyllíku- stemnlngsmenn^ starfa við bjað þetta, • ÚTBKEIÐIÐ • ÞJÓÐVILJANN t bandarískur dollar kr. 16,32 1 kanadískur dollar kr. 16.53 1 enskt pund kr. 45,70 100 tékkneskar krónur kr. 226,67 100 danskar kr. kr. 236,30 100 norskar kr. kr. 228,50 100 sænskar kr. kr. 315,50 100 finsk mörk kr. 7,09 100 belgískir frankar kr. 32,67 1000 franskir frankar kr. 46,63 100 svissn. frankar kr. 373,70 Í0Ö þýzk mörk kr 388,60 100 gyllini kr. 429,90 1000 lirur kr. 26,12 Þeir tefla sunnan undir brekkunni Skammt frá Almannagjá í Gríms- ey er Stóriióll. Það er ofuriítill ás, og segir sagau, að í liömrun- nm séu haugbúar tveir útiendir annar á rauðum lcjól, en hinn á grænum kjól. Þeir komu frá út- löndum einhvem tíma í fyrndinni og létu heygja sig þarna í hóln- um með skipum sinnm og ó- grynni fjár. Þegar sóiin' slun á hólinn og logn er á sunduni, þ.e lcyrrt veður í Iautunum kringum hólinn, koma þeir með logagyilt skáktafl út úr hólnum, set.jast sunnan í brelriuina og fara að tefla, en mórauður rakki méð týru i skottinu leggst við fæ.Uir þeiin og geltir stundum að smala- inönnmn. — (Úr Þjóðsögum ÓI. Davíðssonar) •íá hófninni* Eimslrip. Brúarfoss er í Reykjavík. Detti- foss er á Breiðafirði; fer þaðan til Vestmannaeyja og Keflavíkur. Goðafoss fór frá Hamborg í gíer- kvöld áleiðis til Hull og Reykja- víkur. Gullfoss fór frá Leith í fyrradag til Reykjavíkur. Reykj,a- foss kom til Lysekil í fyrradag; fer þaðan til Gautaborgar. Lagar- foss fer væntanlega frá New York á morgun til Reykjavikur. Sel- foss fór frá Hull í gærkvöid t'd Reykjavikur. Tröllafoss fór frá, Reykjavík 1. þm. til New York. Skipaútgerð i-íkisius. Hekla er í Þórshöfn í Færeyjum á leið til Reykjavíkur. Esja fer frá Reykjavík á morgun austur um land í hringferð. Herðubreið verður væntanlega á Hornafir'ði í dag á norðurleið. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gærkvöld til Breiðafjarðar. Þyrill verður vænt- anlega í Hvalfirði í dag. Skaftfeii- ingur fór frá Reykjavík í gær- kvöld til Vestmannaeyja. Slripadeild SIS. Hvassafell fer frá Akureyri í dag til Ólafsfjarðar. Arnarfell lestar timibur í Hamina. Jökulfell koin. til Leningrad í gærkvöld. Disar- fell fór frá Haugasund í gærkvölá til Faxa.f lóaliafna. Bláfell lestar timbur í Kotka. Krabbamelnsfélag Reykjavíkur. Skrifstofa félagsins er í Lækj- argötu 10B, opin daglega kl. 2-5, Sími skrifstofunnar er 6947. Krossgáta nr. 171 Lárétt: 1 nýlátinn fiðluleikari '7 eða (enska) 8 lagarmál 9 útskúf- uð 11 skst. 12 hrind 14 flan 15 gjamma 17 korn 18 gana áfram 20 prófastur Lóðrétt: 1 byggingarefni 2 skrokk ur 3 býli 4 svar 5 vaða 6 afkvæm- is 10 belja 13 bindi 15 á 16 og 17 andvarp 19 fyrstir Lausn á nr. 170 Lárétt: 1 ritar 4 mó 5 át 7 æra 9 ill 10 nóg 11 afa 13 ao 15 er 16 Polli Lóðrétt: 1 ró 2 tær 3 rá 4 meira 6 togar 7 æla 8 ana 12 fól 14 op 15 ei Eítir skáldsöru Charles de Costers g Teikniriwír eítir Helgp Kuhn.Nielsen Er, storkurinn var orðinn jafngóður fékk hann að éta hvað sem honum þóknaðist. En bezt geðjaðist honum að fisjri, $eV3 Klér veiddi í díkinu. Og hvert sinn sem fugl Guðs sá þepnan fisJc áJengdar glennti hann nefið á víða gátt. Hann fylgdi Klér eins og rakkí, en þó var hant. spakastur í eldhúsinu þar sem hann ve 131)41 býkiiin yið eldinn. Er Sa.tína vai' að sjóða, mtðdagsmatinn nuddaði hann nef- inu oft ália.flesa utan i h.ana. — þyj f«gj Guðs var svoddan matfugi. 135 dagur En svo komu af^ur erfiðir tímar með at- vinnuleysi og neyð. Satína söng og brosti til að Klér sky'ái ‘■„iriij s,iá iivernig benni var innanbrjósts; og storknrinn stóð á öðr- uöi fseti og taldi nefið undir vængnupi. Einn dag stöðvaði riddari nokkur hest siun utan við kofann. Hann var svartkiæddur og heldur magur og gugginn. Er nokk- ur*héc inni? spurði hann — Guð blessi yður, svaraði Satina, er ég þá orðinn aadi úr því þér komið ekki auga á mig?. Miðvikudagur 9. september 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (3 'fórkostle ggja ónotu1 se i momyrum Hagnýfing móslns sfáif sem engin kolaiög eru og engin |«rðoiía"D segir Óskor 6. i|@rn«- e o ee „Mór er vafalaust það verðmæta jarðefni, sem mest er t'l af liér á landi og auð- veldast að vinra í stór- rekstri", segir Óskar B. Bjamason í Iokaorðum rits- ins. „Áhugj fyrir mótekju með vélum og hagnýtingu mós í stórum stíl hefur blossað upp hér á landj öðru hvoru frá því um aldamót. Síðustu tíu árin... virðist þó svo sem þessi áhugi liafi alveg horfið. Mótak hefi*> meir að segja Iagzt nt'ður með tílu, einnig til heimiHs- notkunar í sveitum“. „I fiestum löndum, sem hafa veruiegan forða af mó, er þessu öfugt farið. Rannsóknir á mó og hagnýting mós, bæði sem eidsneyti til orkufram- Ieiðslu og á ýmsa fleiri vegu, hefur auldzt á síðustu árum í flestuin íöndiim ...“ „Hér á landi mun mó- viunsla með véíum verða tekin upp fyrr eða síðar. Nóg er til af hráefninu, og það mun endast í margar a dir, þótt af því verði tekið í svo stórum stíi, að næmi hundr- uðum þúsunda tonna á ár', H „Við erum ... langt á eftir öðrum þjóðum í rannsóknum á mó, enda hagnýting hans engin hér. Hagnýting mósins virðist þó sjálfsögð í landj, þar sem engin ko'alög eru Og engin jarðolia. Á því er enginn vafi, að þar sem ís- lenzki mórinn er, l'ggja mik- il náttúruauðæfi ónotuð í jörðu“. Þessar eru ályktamr Óskars 'í ibókarlok. Œ>ær eru þeim mun athyglisverðari sem hér er um að ræða athugun <og úrvinnslu aLIra þeirra rannsókna sem til 'þessa dags haía veri’ð gerðar á íslenzka mónum, en Óskar er einn þeirra sem að þeim rann- sóknum hafa unnið. Ritið er fiölritað, 100 ibls. i stóru broti. Er þar dregiinn saman og bixtur árangur rann- sókna sem Ásgeir Torfason gerði árin 1905—1016, rannsókna Gísla Guðmundssonar 1917— 1918, rannsókna gerðra á At- vinnudeild háskólans 1937—38 aðurinn er oft á tíðum aðallið- uriinn ií verði aðfluttra kola. Þau geta t. d. hæglega itífald- azt í verði við flutning þús- Þjóðviljanum heíur borizí rit írá Rannsóknarráði ríkisins, ,,ísienzkur mór” eítir Óskar B. Bjarnason, efnaverkfræðing. Rannsóknir þær sem frá er skýrt í riti þessu og niðurstöður höfundar eru líklegar til undir kilóiT-etra og margar dð VGkjd mikld dthygli VGCflld mogUlGÍkd pGÍrrd d m eldsneytis koma hins veg- hagnýtingu íslenzks jarðefnis, sem þar blasa vio. ar ekki tii greima. orkuver eða vexksmiðju, sem vinnur mó, verður að byggia við mýrina. þar sem mórinn er framleidd- ur. Á þann hátt eru mestitr möguleikar á að hagnýta þetta fyrirferðamikla, ódýra eldsneyti. Raforku, iheitt vatn, gufu eða hvers konar vei'ðmæt efni, sem fx-amleidd eru úr mónum, er hins vegar .auðvelt að flytja mi’klar vegalengdir. R.aforkustöðvar, sem brenna ihitalitlu eldsneyti t. d. mókol- um, 'hafa verið byggðar víða á síðustu árúm, t- d. í Dakota. fyiki í Bandaríkjunum, í Kan- ada, Ástralíu og Nýja-Sjólandi. Nýjar raforkustöðvar, sem brenna mó, hafa verið reistar í Svíþjóð, Finnlandi, Sovétríkj- unurn og írlandi. Á írlandi eru þrjár nýjar raforkustöðvar reknar með mó, ein 30 þús. kíló- vatta og tvær 40 þús. kílóvatta. I Sovétríkjunum eru margar rafstöðvar reknar með mó, sum- ar yfir 200 þús. kílóvött. Til þess að framleiða 1 kíló- vattstund af raforku með mó- kyndingu, iþarf 3500—4Q00 kcaU eða hérumbil 1 kg af góðum, vel þurrum mó. f áætlun um Portaríington-stöðina á íriandi var gert ráð fyrir, að þyrfti 1.4 kg. af mó með 30% raka fyrir hverja kílóvattstund, en elds- neytiseyðsian fyrstu 4 mánuð- ina, sem stöðin var rekin (1950), reyndist aðei’ns 1.2 kg\ Brennt var stykkjamó með 30% raka og 2.5% ösku. Hitagildi mósins var að meðaltali 3330 kcal. Stöðin í Portarlington hefur 2 túrbínu- rafala, sem framleiða 15600 kw. með hæsta áiagi, en 12500 kw. er toagkvæmasta álag fyrir túr- Mnuna. Hvor túrbína þarf 50 tonn af kælivatni á . mánútu. Kælivatnið er aftur loftkælt í sérstökum kælituroi, sem er 72 metrar á hæð og 54 metrap á vídd að neðan. Turnihn er hypeiibólóída -að lögun. Sama kælivatnið gengur þannig í stöðugri hringrás, nema hvað bæta þarf 'dð fyrir uppgUfun, sem verður í tummum og nem- ur það oa. 10%. Gufunotkun hveroar túrbínu er 4.2 kg. fyrir hverja kilóvattstund . við hag- kvæmasta álag. Gufan er fram- leidd í- þrem 'Babock & Wilcox kötlum, sem Txver afkasta 68 tonnum af gufu á klst. Hita- flötur hvers ketiis, er 930 ferm og að auki yfirhitari 540 ferm. Gufan er framleidd með 30 kg. þrýstingi og yfirhituð tipp í 440° C. Stofnkostnaður stöðvarinnar Var 57.5 milljónir króría, Kostn- aður við móvinnslu var 90 krón. ur fyrir tonnið. Af þessu elds- •neyti þurftj 1.2 kg. fyrilr hverja kwh., sem framleitt var. Fram- leiðslukostnaður raforkunnar varð 19 aurar pr. kwh. að öllu meðtöldu, svo sem afborgunum og vöxtum af stofnkostnaði, vöxtum af rekstrarfé, viðhaidi, eidsneyti o. s. frv. Ef hyggja ætti r.afoi-kustöð rekna nieð mó hér á landi Gskar B. Bjaniason. af Bjama Jósefssyni og Trausta Ólafssyni og loks rannsókna á vegum Rannsóknarráðs ríkisins 1939—1941, gerðra af Óskari B. Bjarnasyni. Þá er langur kafli um mæl- ingar á mómýi-um í grennd við _kaupstaðj v.íðsvegar um landið, kafli um myndun mómýranna, skýrt fi*á mótekju eins og hún hefur tiðkazt hér á tandi, og ýtarlegur og greinargóður kafli um móvinnslu með vélum. Sér- sitakir fcaflar eru um mó sem eldsneyti, ýmiskonar notkun á mósalla, aðferðir til að kóagúl- era mó, raforkuframleiðslu með mó, kolun mós við mismunandi hitastig, erlendar rpórannsókniír 1942—52 og loks statistískar uppiýsingar um fla'tarm'ál mó- mýra í ýmsum löndum, mófram- leiðslu 1939—1950 og verzlun með mó. Raíorkuf ramleiðsla með mó Mjög fróðlégt er að ’kynnast möguleikum raforkufram- leiðsiu með mó, og fer hér á eftir sá kafli ritsins „íslenzkur mór“ er um þetta f.iaMar. Þar kemur fram athyglisverð tillaga um raforkustöð, kynta með mó, fyrir Akranes, er ihöfundur tel- ur hentugan stað til slíkrar orku- framleiðslu. „Á árunum síðan 1940 hefur mikið verið gert 'til þess að hag- nýta mó og annað lélegt elds- neyti til kyndingar á háþrýsti- gufuköttum, og gufan siðan not- uð til rarorkuframleiðslu i gufu- fúrbínum. Þetta er í grundvall- aratriðum sarna aðferð og höfð er við orkuvinnslu úr 'hitameira éldsneyti, svo sem steinkolum eða olíu. lEn gufukatlar, sem kyntix eru með mó, eru út'bún- ir á annan veg en venjuilegir katlar, Sérstök eidstó er höfð fýrir framan aðaleldhólfið, þar sem rakii og rokgjörn efnj eru tekin úr mónum og eldhólfið sjálft er stærra en á kolakynt- um kÖÚ'um. Það getur reynzt miklu ódýi'ara að framleiða ox*ku úr mó, ef- hann er >til á staðnum, en aðfluttu eldsneyti, þótt það sé tvöfait eða þrefalt hitameira. Ef haegt er að fram- leiða góðan mó fyrir 'helming verðs 'itanflutitra ikola, þorgar sig álíka vel reikníngslega að nota móinn til eidsneytis. Mór- inn ér auk þess innlend fram- leiðsla og þess vegna hagkvæm- ara að nota hann að öðru jöfnu. Mór er yfírleitt ódýrari í vinnslu en kol, þrátf fyrir hið háa vatnsinnihald vegna þess, að hægt er að vitnna hann frá yfirborði með sérstökum vélum, en kol þarf yfirledtf, að. v.inna djúpt úr jörðu. F’utningskostn- BI mætti ibenda á Akranes sem hentugan stað. Akranesbær er nægilega stór rtil að hagnýta raforku og hifa frá slíkri mó- kyntri stöð af minnstu hag- kvæmri s'tærð, þ. e. stöð, sem ihefði ca. 10 þúsund kw. véla- afl. I mýrum hjá Akranesi er nógur mór til reksturs slíkrar stöðvar (marga tugi ára), en möguleikar til orku eða hilta- framleiðslu á annan hátt en með eldsneyti eru litlir, jarðhiiti er enginn nálægt og ekki að- staða til vatnsvirkjana. iMeð 50% meðalálagi mundi 10 þús. kilóvattastöð framleiða 44 milljónir kílóvattstunda á ári og þyrfti til þess að 'brenna 53 þús. tonnum af mó. Mótaks- vélar þyrftu að afkas’ta nokk- uð meiru eða t. d. 65 þús. tonn- um á ári til þess að hafa forða í votviðrasömum árum. Híæfi- legt værj. að gera ráð fyrir, að stöðitn entist í 50 ár, og þyrfti hún þá að hafa mýri með 2.65 milljónum tonna af mó í næsta nágrenni við sig eða ca. 13 milijónir rúmmetra af mó 'í gnöf, ef gert er ráð fyritr, að 5 rúmmetrar fari í tonnið. Þetta þýðir, að stöðin þyrfti að ráða yfir 440 hektara mómýri, ef meðalmódýpt er 3 m. Siík orku- stöð ásamt móvi,nn«lu\'élumi mundj sennilega kosta 40—50 nriújón'ír króna. Gera má ráð fyrir, að orkustöð þessi yrði hagnýt.t á flei-ri vegu en til r.af- magnsframieiðslu t. d. til upp- hiitunar fyrir Akranesbæ. Einn- ig mætti gera ráð fyrir bríkettu- framleiðslu og sölu á þeim til eldsncytis á iheimiilum í öðrum kaupstöðum og sveitum. Enn- fremur kæmj til greina að fram- leiða ýmis efni úr mónum, svo sem .ammoníumsúlfat og vaxteg- undir eða að gera filraunir með kolun við lágt 'hitastig og fram- leiðslu á samþiöppuðu eldsneyti, svo sem berizfíni og olíum og gasL Orkustöð sem þessi eettii sem sagt að vera undirstaða að margþættri framleiðslu úr mó og hvers konar tiilrauna og rann- sókna á .hagnýtingu þessa hrá- efnis“. < Skýrt verður nánar frá þessil gagnmerka riti síðar. Fréttabréf nr Saurbæjarbreppi Frá fréttaritara 'Þjóðviljans í 'Sauribæjarihreppi í Eyjafirði, 31. 8. 1953. 'Bygging er hafin á 3 íbúðar- húsum ií Sölv.adal; á Eyvindar- stöðum, Þormóðsstöðum og eitt ■er tilheyrir nýbýli í Þormóðs- staðalandi. Þá er nær lokið við íbúðarhús á iHelgastöðúm, og mun verða fHutt í það fljótlega. í Gullbrekku er verið að stækka íbúðarihúsið. Allt eru þetta stein byggingar. í Hvassafelli er ver- ið að ibyggja stórt nýtízkufjós. í Sauribæ er verið að byggja iélagsheimili sem sennilega verður komið undir þak um næstu helgi. Sk-urðgrafa er að verki hér ií hreppnum og búin að grafa í sumar, í Öxnafelli, öxnafells- koti, Kálfagerði, Fjósakoti og Stekkjarflötum, og er nú byrj- uð ,að grafa í Sölvadal og mun .grafa allmikið þar á bæjunum Jarðýta og önnur verkfæri eru einnig í gangi til að vinna að sléttun túnanna og staekkun iþeirra. Eru nú tún ’á flestum jörðum orðin slétt að mestu og miklu stærri en áður, svo að á sumum jörðum nú er föðufall orðið sjöfalt, miðað við það sem var fyrir 30 árum. Mest- allur heyskapur er nú tekinn á ræktuðu Jandi, og mest slegið með dráttarvélum, því 40 drátt- arvélar eru í hreppnum og þeir bændur er ekki eiga þessar vél- ar, fá flestir nágranna sína til að slá fyrir sig meira eða minna, svo nú er títið slegið með hestasláttuvélum. Grasspretta er hér afbragðs- ’góð í sumar, svo ekki mun hafa sprottið eins vel siðan 1910. Og nýting á heyi er allgóð, og verð -ur heyskapur mfeiri nú í sumar en hann hefur nokkurn tíma áður verið. Spretta á kartöflum er ágæt, en kartöflurækt er ekki mikil hér í hreppnum, því næturírostin á sumrin hafa oft gert ónýtt, eða skemmt hér illa lí -görðum, en í sumar hefur eng- in frostnótt komið, síðan í maí og er það sjaldgæft. Fundir Iandsþings Kven- íélagasambands íslands í gær Fundir á 10. landsþingii Kven- félagasambands íslands hófust í gærmorgun kl. 10 og var þá’ meðal annars rætt um áfengis- og heilbrigðdsmál. Stóðu umræð- ur nokkuð fram eftir degi, en kl. 16 fóru iþmgfullfrúar fil Bessastaða í boði forsetahjón- anna. í gærkvöld var haldinn almennur kvennafundur í Breið- firðingabúð. Þar flutfi Zóphóní- as Fétursson erindi um nýju fjölskyldu'bætunnar og mæðra- rétt, og Rannveiig Þorsteinsdótt- ir talaði um sögu íslenzkra kven- róttinda. Einnig var sýnd kvik- mynd. í dag er ráðgerf að nefndir þingsins starfi og umræður hefj- ist um mál iafnóðum og þaui koma úr nefndum. Þakkir Irá Tónskáldaié- laginu til útvarpsstjóra í tilefni af fónleikum Rikisút- varpsins i Þjóðleikhúsinu sendi sitjóm Tónskáldafélags íslands útvarpsstjóra nýlega svohljóð- andi símskeyti: „Stjórnarfundur Tónskáldafé- lags Islands sendir yður þakk- læ,ti f.vrir fyrstu opinberu tón- ltika Ríkisútvarpsins í Þjóðleik- húsinu í kvöld. Þökkum einkumi að nú voru í fyrsta sinni ís- lenzkir listamenn kynntia* aí fullri h’ýju, skilningi og- smekk- vísi“. Tilmæli frá rannósknar* lögreglunni Vegna rannsóknar Bessastaða- málsins biður rannsóknariög- reglan bílstjóna þann, er ók mönnunum tveimur suður eftir, að gefa sig fram við hana þeg- ,ar í dag.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.