Þjóðviljinn - 09.09.1953, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 09.09.1953, Qupperneq 6
J}) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 9. september 1953 Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. TRitstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. 'B'réttastjóri: Jón Bjarnason. Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Bjarni Benediktsson, Guð- mundur Vigfússon, Magnús Torfi Ólafsson. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skóiavörðustíg. 19. — Sími 7500 (3 línur). Áskriftarverð kr. 20 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 17 annars staðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Morgunblaðið fagnar í gær var forsíða Morgunblaösins belguð þýzku kosn- ingunum, og önnur eins fagnaðarlæti hafa ekki sézt í því blaöi út af málefnum Þýzkalands síðan aöstandendur blaösins voru hvaö drukknastir út af valdatöku Hitlers cg gengi: hans. Langminnugir lesendur blaðsins rifjuðu í gær upp forsíöuna frægu, þar sem MorgunblaðiÖ hrópaöi þaö upp að kommúnistar hefðu kveikt 1 ííkisþingshöilinni, eða þegar blaðið likti afrekum Chamberlains í Múnchen við störf Jesú Krists. Enda er fögnuðurinn nú af hliðstæðu iilefni, kosningaúrslitin er sigur stríðsæsingamanna, arf- taka nazistaflokksins. og þau sýna að það hugarfar sem talið var sjálfsagt að uppræta í lok síðustu heimsstyrjald- ar lifir enn góðu lífi í Vesturþýzkalandi. í fagnaðarfregn Morgunblaðsins er lögð á það sérstök áherzla að þýzk æska hafi meö frammistöðu sinni í kosn- ingunum sýnt að „hún skorast ekki undan herskyldunni !,em mun fylgja þátttöku í Evrópuhemum.“ Það er óneit- anlega sérstætt gleðiefni aö æska Vestunþýzkalands veröi iiú heivædd á nýjan leik, og það er hætt við að þaö veki aðrar kenndir hjá þeim sem enn eiga um sárt aö binda af völditm þessarar stríðsglöðu þýzku æsku í síðasta stríði — - en í þsim hópi em ófáir íslendingar. Enn segir Morgun- hlaöiö aö eftir þessi kcsningaúi'slit sé „samein/ng Evrópu á næsta leiti.“ Einmitt þessi orð, „sameining Evrópu“, vom foi’sprökkum naziista hvað hugstæöust og þeir lýstu jafnan yfir því aö hernám Evrópuþjóöanna væri fram- kvæmd þessarar miklu hugsjónar. Sagan er að enduxtaka sig í Þýzkalandi, en hversu Jengi á hún að gera það? Einmitt sigur stríðsaflanna í ■\Testurþýzkalandi hlýtur að veröa heilbrigðu fólki alvai’leg viðvörun, mikið hættumerkii. Fnöarbai’áttan hefur aldrei veriö eins bi*ýn og nærtæk og nú, og þaö em lífshagsmun- ir íslendinga að skipa sér undir merki hennar, en hafna þeiiTÍ siðlausu sti’íðsgieði sem speglast á forsiöu Morgun- Waðsins í gær. Hvar verða árásiritar? Enn hefur ríkisstjórnin ekki fengizt til aö gefa neitt i’pp um það hvar eigi að framkvæma hinar mikiu banda- rísku heræfingar sem fram eiga að fara hér viö land síö- ari hluta þessa mánáöar. Eins og kunnugt er á þáö aö vera þáttur í þessum heræfingum að loftárásir og sprengjukast dynji á ey undan ströndum landsins, og einnig' munu flugvélar gera árásir á ónefndan stað eöa staði á landinu sjáifu. Þjóðviljinn hefur margsinnis spurt hvei’jir staðir hafi vei’ið valdir til þessai’a afnota. t:n ríkisstjói’nin hefur þagað sem fastast — og ef til vill hefur hún ekki enn fengið að vita hver íslenzk skotmörk bandaiíski herinn hefur valið sér. En á meðan í’íkisscjói’nin þegir halda landsmenn á- íram aö hugsa um þessar nýjustu afleiöingar hei’námsins, og hvert UiTo-o-swiprr bess ag fjvi veröi foi’ðáð undan '•ssum ófögnuði. Þjóðviljinn Kefur áður skýrt frá einróma samþykkt bæjarstjornar Vestmannaeyja þar sem þess er ki’afizt aö ríkisstjómin ábyrgist friöhelgi eyjanna og allra dranga og skei’ja sem umhverfis þær eru. Og í gær birtist hér í bláðinu einróma samþykkt Fjói’öungsþings Vest- íjaröa, þar sem ríkisstjómlnni er faiið að hlutast til um aö engar slíkar aögei’ðir fai’i fram á Breiðafiröi eða á fiski- rniðum Vestfjarða. Ríkisstjómin getur nú ekki þagað öllu lengur. Það er þó að minnsta kosti iágmarkskrafa að landsmenn fáii áö vita hverja íslenzka staði bandaríski herinn á aö fá að eyði- ’eggja meö hemaðaræfingum. En er það ef til vill ætlunin að þjóðin fái ekki að vita neitt fyrr en ófögnuðuriinn dynur yfir, svo að landsmenn geti ekki komið við þeim mót- mælum og gagni’áöstöfunum sem duga? NauðsYst eflþiáðexináls Eitt sinn gekk ég fram á tvo landa á Sigurstræti í Búkarest þar sem þeir voru að tala bendingamál við ungan mann merktan Brasilíu. Ég blandaði mér í umræðurnar, eins og við vorum vön á Heims- móitinu, benti á hrjóstið á manninum og sagði: Brazil? Oui, svaraði hann. Hann talar bara ofui’litið í frönsku, sögðu þá landamir. 'Ó, sagði ég. Parlais vous francais? spurði hann þá. Non, svaraði ég. Nú datt okkur ekkert fleira í hug um sinn, unz ég spurði: Carlos Luis Prestes? Iilegal, svaraði hann. Communiiú? spurði ég og benti á hiartað í manninum. Oui, svaraði hann; toi aussi? Oui, svaraði ég. Þar með var þess.u samtali lokið. En í sama bili þóttist ég skilja eins og í ieiftri sannleik sem ég hafði lítið hirt um til þessa: að fólkið í heiminum á að geta talað sam- an. Og til þess er aðeins eitt ráð: að kennsla einhvers máls sé lögboðin í öllum skólum heimsins. Aiþjóðlegir fundir með fullkomnu túlkunarkeríi eru vitaskuld prýðilegir, og hafa víðtæk áhrif ef þannig er í pottinn búið. Þó mætti segja mér að eklcert væri friðnum í heiminum haldkvæmara en gagnkvæm kynni alþýðufólks af öllum löndum. En mér virð- ist að grundvöllur sMkrar kynningar sé sá að menn geti rætt saman tiltölulega hispurs- lítið. Mér sýnist augljóst að Frið- arhreyfingin ætti að taka bar- áttu fyrir alþióðamáli upp á arma sína, eins og Hallfreð- ur var að stinga upp á hér i blaðinu á sunnudaginn. Þá væri alþjóðatunga sjálfsagt baráttumál alþjóðasamband- anna þriggja: lýðræðissinnaðr- ar æsku, stúdenta og lýðræðis- sinnaðra kvenna — og allra þeirra aðila sem hafa frið i heiminum á stefnuskrá sinni Það má segia að höfuðtilga.ig- ur allra þessara samtaka sé að 'eyfa fctkinu í veröídinni að tala saman á friðsamlegan hátt, Því óyfirstíganlegri sem landamærj tungnanna eru því erfiðari mun árangursrík frið- arbarátta reynast. Það vitia allir, hvort sc;n þeir viðurkenna það eða ekk;, að í opinberum skiptum þjóða gætir iafnan meiri og minni þjóðrembings og sérhagsmuna- streitu. Ýmsar stórþjóðimar líta ekki við hugmyndinni um alþjóðamál, af því þeim finnst að með því væri hlutur sinn fyrir borð borinn. Milljónir raanna vítt um heim tala ensku. Það er mjög þægilegt fyi’ir Englendinga og Banda- ríkjamenn, og styrkir á augljós an hátt aðstöðu þeirra t. d. í sambandj við verzlun og við- skipti. Ef fram kæmj tillaga um það að gera ensku >að al- þjóðamáli mundu þessar þjóð- ir sennilega gleypa við tillög- unni — enda þótt þeim þættd sverðið að vissu leyti tvíeggjað: er ekki hættulegt að iáta skril- inn talast við yfir landamæri og heimshöf? Aftur á móti mundu Hússar taka slíka til- lögu um forgangsrétt enskrar tungu óstinnt upp — og mundu í staðinn mæla með sinni tungu. Sýnist óþarft að ræða þann möguleika að tunga ein- hverrar stóiþjóðarinnar yrði löggilt alþjóðamál. Sú tilraim yrði ekki ti’l annars en æsa allar hinar stórþjóðirnar upp á móti hugmyndinni um sameiginlega tungu þjóða. Lægj miklu nær að efla tungu smáþjóðar til slíks hlutverks, til dæmis ís- lenzku eða albönsku. Þó mun það aldrei verða rætt í alvöru. Eftir er Þá sá möguleiki að taka upp .til alþjóðlegra nota ein hverja tungu sem engin þjóð talar hversdagslega. Ýmsar tungur hafa víst verið búnar til, en engin náð verulegri' fótfestu nema esperanto. Nú má ég ekkert sjálfstætt segja um þessa tungu, þar sem ég hef 'hingað til ekki haft vit á að læra hana. Hinsvegar trúi ég forstöðumönnum hennar til að segja það satt að þetta mál sé fullgilt til allra nota tungu- máls, ekki aðeins sé mjög auð- velt að nema það og tala held- ur sé það þegar orðið reynt bókmenntamál. 'Kannski mætti smíða enn fullkomnari tungu, en það verður að minnsta kosti eklti Sert á grænum I dag verður jarðsunginn frá Fossyogskirkju Karl Stef- ánsson lógregluþiónn, frá Borgarf’r'ði eystra. Karl Sigurður Stefánsson er fæddur að Melstað á Bakkagerði 3. janúar 1922 og voru foreldrar hans Guðlaug Högnadóttir, Guðmundssonar og Stefán Jónsson frá Fá- skrúðsfirði. Foreldra sinna naut hann ekki lengi, móðir hans dó eftir þungbært heiisu- leysi þegar hann var sjö ára, og hann var eitki kom- inn af barnsaldri þegar faö- ir hans lézt. En hann fór ekki á mis við ástríkt æsku- heim'li. Það li!aut hann hjá móðursystur sinni, Ágústu Högnadóttur á Melstað og manni hennar, Bjama Sveins- syni, er gengu ho.num í for- eldra stað. Þa^ voru líka á bernskuárum hans afi og amma, Högni Guðmundsson og Katrín Metúsalemsdóttir. Karl var yngri en uppeldis- systkini hans á Melstað. Glað hvelli. -Hins vegar þyrfti að vi-nd.a sem bráðastan bug að löggiildingu alþjóðamáls í skól- um landanna, þannig að allt ber að einum brunni, virðist mér: að lögð skuli áherzla á esþeranto til þessa hlutverks. Virðist þá augljóst að ek-ki beri Friðarhreyfingunni einni og þeim alþjóðlegum samböndum, sem ihennj eru s-kyld, að hafa forgöngu um þetta mál — heldur einnig esperantöhreyf- ingunni sjálfri. Má vera að ég tali 'hér eins og álfur út úr hóli, en ég hef þó ekki orðið þess var að esperantislar renndu neitt hýrari augum til þessara sambanda en hverjir aðrir friðelskandi menn. Mér kemur til hugar að til dæmls stjórn esperantistafélagsins í Reykjavík ræddi um það form- lega við fulltrúa fslendinga á næsta þing Heimsfriðarráðsins að þeir bæru þar upp tillögu um að Friðarhreyfingin tæki ■upp á árma sína löggildingu alþjóðamáls í skólum land- ■anna. Það er bráðnauðsynlegt að fólkið i heiminum geti talazt við, enda mun það sjálft enga ósk eiga heitari. Svonefndir oddvitar þess ættu þá ekki að láta sinn hlut eftir liggja. B. B. lyndur, brosmildur drengur ólst hann þar upp, sólargeisli á síðustu æviárum afa og' ömmu, og aðnjótandi sívak- andi umhyggju fósturforeldra sinna. Eftir fermingu fór Karl í framhaldsskóla í Fagradal í Vopnafirði og var síðan. tvo vetur á a lþýðuskólanum á Eið-um. Snemma á stríðsár- unum fór hann ,,suður“ ei.ns og flestú- ungir íslendingar fara síðustu óratugina, og komst þá í skiprúm á togar- anum Júní í Ilafnarfirði. Segja má að umhyggja æsku heimilig hans fylgdi honum súður, og raunar til h;nztu st.undar. Uppeldissystir hans, Guðrún Bjarnadóttir hjúkr- unarkona, réð hann í skip- rúm, útvegaði honum her- bergi rétt hjá sér, þjónaði honum og studdi efúr megni. iEn enginn veit sem ekki hef- ur reynt hve erfitt er oft að fóta sig fyrstu árin í fjöi- menni og borgarlifi, hve mik- ils virði það er að hafa þá eir.hvern nákominn, sem hægt er a'ð leita til. Kari reyndist dugmikill togarasjómaður þó ungur væf, eignaðist þar félaga og vini, en flestar frístundir var hann þó með æskufélögunum og leikbræðrum að heiman, sem margir voru líka komnir snður. Á afmælisdaginn, þeg- ar hann varð 21 árs, 3. jan. 1943, kvæntist hann hér í Reykjavík Sólveigu Bjama- dóttur, Bjarnasonar frá Fá- skrúðsf;rði. Hann eignaðíst þar ágæta konu, og varö sam- búð þeirra farsæl og góð. Framhald á 11. síðu s KARL STEFÁNSSON lögregiuþjónn

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.