Þjóðviljinn - 09.09.1953, Qupperneq 8
H) — ÞJóÐVILJINN — Miðvikudagur 9. september 1953
JOSEPH STAROBIN:
íVíet-Nam sækir fram til
sjálfstæðis og frelsis
Sagt er að keisarinn hafi falið ráðgjöfum sínum að sannprófa,
hvort Hó Chi Minh væri í raun og veru sami maðurinn og hinn
Bigurfrægi foringi í frelsisbaráttu Viet-Nam þjóðarinnar. Reynd-
ist það vera, ætti hann efkki annara kosta völ en segja af sér. . . .
Og þegar ikom aftur að því að hefja frelsisbaráttu í fjalla-
héruðunum í norðurhluta landsins, hikaði Hó ekki. ,,Við skul-
um berjast fimm ár, tíu ár ef þörf gerist, við sigrum að lokum“,
sagði hann þá. Hann var orðinn 55 ára að aldri. I samtali okk-
£r fyrra kvöldið spurði ég hann undir hvaða kringumstæðum
hann teldi líklegt að Frakkar bæðu um frið. Augu hans gneist-
uðu, er hann svaraði: „Eftir ósigur þeirra“. Það var Nguyen Ai
<3uoe, „Jóhannes ættjarðarinnar" sem talaði.
Fjórar dyggðir þreytist Hó Chi Minh aldrei á að brýna fyrir
þjóð sinni: Iðni, hófsemi, réttlæti og heiðarleik. I þeim anda
er æska Viet-Nam alin upp. Foringjaaðstaða hans nær því ekki
éinungis yfir svið stjórnmála og hermála, heldur hefur hann
nu'kil áhrif á siðgæðisuppeldi þjóðar sinnar. Hann gengur á
undan með góðu fordæmi með einföldu lífi, óbrotnum klæða-
fcurði, og iðjusemi í frístundum við garð sinn. Hann skrifar sjálf-
ur ræður sínar og greinar á slitna ritvél í kofa sínum. Hvenær
scm ég fór gálauslega með pappír á ferð minni varð einhver til
þess að ávíta mig, eitthvað á þessa leið: „Hó forseti kennir
okkur ýtrustu sparsemi .... þú ættir að sjá bréf hans og til-
1-ynningar .... hann skrifar hvern todda af pappírnum“.
Eitt af því allra athyglisverðasta í Viet-Nam eru hinar djúpu
rætur Lao Dongflokksins meðal fólksins. Flokkurinn á það ekki
einungis að þakka skýrt formuðum stefnuskráratriðum eða þeirri
Bfaðreynd að hann stendur fremst í röðum þjóðfylkingar. Fram-
»r öllu öðru á hann fylgi fólksins að þakka forystu Hó Chi
Minh, sem ber vott um náið samband við líf fólkstns og hugs-
un þess.
. Þetta kemur einnig fram í málfari hans, hann talar ijóst,
gkipulega óg hrífandi. Þegar um það er að ræða hvort fyrir-
gefið skuli löndum hans sem- hafa gert sig seka um villur,
gegir hann: „Af tíu fingrum iþessara tveggja handa eru sumir
langir, aðrir styttri. Meðal landa okkar eru nokkrir menn, sem
eiga það til að víkja af réttum vegi og láta blekkjast af lyg-
vm og fortölum óvinanna. Þeim mönnum verðum við að hjálpa
og vísa þeim á rétta leið . .. . “
I ræðu er hann hélt yfir ættjarðarvinum í suðurhluta landsins
árið 1946 um það leyti rem nýlenduherrarnir voru að reyna að
Mjúfa þjóðina og sundra í frelsisbaráttunni, sagði Hó: „Þó
árnar þorni og fjöllin molni niður verður hjarta mitt ávalt hjá
ykkur“.
Eitt sinn tók ég eftir hve iétt honum var um að nota tákm-
r.iyndir alþýðunnar. Það var í bæklingi sem hafði inni að halda
töðskap forsetans í tilefni af nýju tunglári. í aðra hönd á
opnunmi var mynd Iló Chi Minh og rauða fánans með gulu
stjömunni í horni, þjóðfána Viet-Nam. Á hinni blaðsíðunni hófst
boðskapur forsetans: „Beztu hamingjuóskir flyt ég ykkur vegna
þess drekaárs, sem liðið er hjá, og slönguársins, sem nú er að
byrja ....“ «' .
Á fyrsta fundi okkar kynntist ég forsetanum sem víðförlum
lieimsmanni, lífsreyndum þjóðhöfðingja. En í gegnum það allt
skein föðurleg umhyggja. „Eruð þér góður reiðmaður?" spurði
hann, rétt áður en við skildum. „Gætið yðar vel, hestarnir eiga
það til að fælast á mjóu stígunum okkar“.
Við minningarathöfnina í skóginum, um Stalin, fannst mér
einnig skapgerð þessa manns leiftra fram tvö andartök. Þegar
liann kom upp í ræðustólkm til að halda stutta, látlausa ræðu,
tók hann klút úr vasa sínum og þurrkaði augun. Á eftir fór
hann út úr bambuskofanum á undan okkur hinum. Snöggvast
bar hávaxinn, grannan líkama hans við skógarmyrkrið. Svo veif-
í ði hann hendi til áhorfenda sinna. Það var kveðja „Hó
frænda“. Og ég skyldi betur athugasemd eins fylgdarmanns
rníns: ,,Hó frændi — háhn ber í sér allar dyggðir þjóðarinnar".
Fyrr á árum ferðaðist Hó viða um heim. Sá ferill hans er
finnig atriði til skýrinzar á þeirri virðingu, sem þjóðin ber
fyrir honum. Hann minnir á söguhetjur fólksins úr sögum þess
og trúarbrögðum. Hann er vegfarandinn sem fór langt í leit að
sannleikanum; hann hefur lifað við skort og þolað ofsóknir
vegna málstaðar þjóðar sinnar, og hann sneri héim til að verða
henni að liði.
Fyrst fór hann að heimah 1913, varð þá skipsþjónn á frönsku
kaupskipi. Hann virðist þekkja flestar hafnarborgir heims. Hund-
eltur og fangelsaður, hann var ár í tukthúsi í Hong Kong
1931-32; um það leyti tilkynnti franska lögreglan að Nguyen Ai
jQuoc væri dauður, og birti skjöi varðandi starfsemi hans. Þó
ÍÞRÖTTIR
RITSTJÚR! FRÍMANN HELGASON
Kappróðramótin í sumar
Innanfélagsmót Róðrafélags
Reykjavíkur fór fram 1. i>. m.
Róðrafél. Reykjavíkur v.ann en
Glímufél. Ármann v«arð nr. 2.
Báts'höfn Róðrafél.: L. Siem-
sen stýrimaður, Kristinn Sæ-
mundsson forræðari, Bragi Ás-
bjömsson nr. 3, Olafur V. Sig-
urðsson nr. 2 og Þráinn Kára-
son nr. 1.
.Meistaramót Reykavikur fór
(Tveggja-þriggja herbergja í-
I búð óskast til leigu sem fyrst
eða 1. nóvember.
Há leiga í boði.
I Tilboð sendir afgreiðslu
•Þjóðviljans sem fyrst merkt
— Nóvember
Til sölu
3 herb. íbúð í Hlíðunum
3 herb. íbúð í timburhúsi í
Skerjafirði
3 herb. risíbúð í Sundunum
3 herb. risíbúð í Kópavogi
2 herb. íbúð á Seltjarnarnesi
5 herbergja íbúð í timbur-
húsi í Vesturbænum.
Höfum kaupendur að fok-
heldum íbúðum og húsum í
smíðum, hvar sem er.í bæn-
um og nágrenmi.
Höfum kaupendur að íbúð-
um af öllum stærðum og
gerðum, miklar útborganir.
Sala og samningar
Sölvhólsgötu 14
Sími 6916
Viðtalstími 5-7 daglega
fram 3. þ. m. og vann Glímufél.
Ármann, Róðrafél. Reykjavíkur
nr. 2. Ræðárar Ármanns: Stefán
Jónsson stýrim., Ólafur Níelsson
forræðari, Magnús Þórarinsson,
'Haukur Hafliðason, og Áki Lúð-
víksson.
Ísíándsmeistaramótið fór fram
6. þ; m. og bar Glímufél. Ár-
mann sigur af hólmi. Róðrafél.
nr. 2. Ræðarar Ármanns: Stef-
án Jónsson, stýrim., Ólafur Ní-
elsson forræðari, Magnús Þór-
arinsson, Snorri Ólafsson og
Haukur Hafliðason.
Aðeins eitt mót er eftir, en
það er septem'bermótið og mun
það fara fram n. k. laugardag
kl. 2 e. h. ef veður leyfir.
Giímufél. ,Ármann og Róðra-
fél. Reykiavíkur sendu eina
sveit hvort í allar bessar keppn-
ir og má það kallast litil þátt-
taka, þar sem aðstaeður til æf-
inga eru með ágætum. I ná-
grannalöndum okkar er róður
mikið stundaður og þykir hin
ágætasta íþrótt fyrir unga og
gamla, og svo mun einnig verða
hér, þegar fólk 'hefur einu sinni
haft sig af stað og lært áralagiT.
Svíþjóð vaim Fiimknd i
iandskeppni kvenna í
Izjálsum íþréttum
Um síðustu helgi fór fram
landskeppni kvenna í frjálsum
í'þi’óttum milli Finnlands og
Sviþjóðar og fóru leikar svo að
sænsku konurnar unnu með 58
stigum gegn 48.
í laingstökki setti sænska
konan nýtt sænskt met, stökk
5,63 sem þó var 1 cm Stytti*a
en stökk finnsku konunnar
Marie Österdal.
Finnskt met setti líka Ulia
Pokki á 200 m hlaupi á 26,3.
átta Sönd hafa tilkynnt þáfttöku i
keimsmeistaramáti í handknattleik
Eins og áður hefur verið frá
sagt fer heimsmeistaramót
karla innanhúss, fram í Sví-
þjóð 13. til 17. janúar n.k.
Átta lönd hafa þegar til-
kynnt þátttöku í keppninni, en
það. .eru Danmörk, . Finnland,
Noregur, . Syíþjóð,'. Austurrlki,
Sviss, Spánn ’og Þýzkalandj en
frestur um tilkynningar er út-
runninn 10. september.
Gert er ráð fyrir að aðeins
5 lönd leikj í Svíþjóð, for-
keppnir fari fram annarsstaðar.
Ákveðnar hafa verið þær borgir
Sem keppa á í, í Sviþjóð, en það
eru Karlstad, Lund, Kristians-
stad, Malmö, Jönköping og úr-
slitaleikurinn verður í Gauta-
borg 17. jan.
Á sl. vetri var nokkuð uirt
það rætt hér meðal handknatt-
leiksmanna að þátttaka væia
æskileg í þessu móti, þar seiu
það -færi fram hér á Norður-
löndum. Síðan hefur ekkert
heyrst um þetta mái.
Kleppshoit
og nágrenni. Fyrst um sinn
verður nýtt grænmeti selt á
Sunnutorgi, miðvikudaga,
föstudaga og laugardaga frá
kl. 9-12
Reyktóla-
ulrófur
illyndin er tekin á æskulýðsn’ótinu í Búkarest. Zatopek er hyllt-
ur eftir siguiinn á 5000 m. Annar varð sovéthlauparinn Kúts og
þriðji Ungverjinii Covatch.
Gf
Ö
íSeljum næstu daga hiaar úr-t
Walsgóðu ReykhólagulrófurX
tPantanii’ teknar í sírria 7477\
Jéftir 'kl. 6 á kvöldin. Sendum^
heim.
Fordœma of-
heldismyndir
Á þingj A'lþýðusambands Bret
lands í, Douglas, á eynni Mön
voru í gær gerðar ályktanir í
ýmsum smærri málum. For-
dæmdar voru kvikmyndir, sem
snúast eing'öngu um það að sýna
ofbeldi -og fan'taskap og var
þeirri' ályktun beint gegn banda-
rískum myndum.
Eóbaltsprengja
Framh. af 12. síðu
iblaðamönnum í 'gær, að fyrir-
huguð kjamorkuíl'ilr'aun Breta
hefði enga hættu í för með sér
fyrir Ástralíumenn en ihann
neitaði að svara spumingum um
'hvort. það væri kóbaltsprengja
sem sprengja setti.