Þjóðviljinn - 09.09.1953, Page 10

Þjóðviljinn - 09.09.1953, Page 10
10) _ ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 9. september 1953 ■CTíao* ViSligœsir eftir MARTHA OSTENSO Sundbolur og yfir honum pils Svartur , sundbolur og yfir 'bon- um vítt pils úr gul- ; og svart- ’> mynstruðu efni. Pilsið er fóðrað með þunnu, svörtu efni og það lítur mjög glæsi- lega út. Búningur- inn sýaist mjög glæsi- legur en bann þarf alls ekki að vera mjög dýr. Víðu pilsin, stuttbuxurnar hverfi. Nú er sem hægt er að hneppa af og hins vegar hægt að velja pns á, eru orðin mjög útbreidd, enj eða stuttbuxur, eftir því hvað það er ekki þar með sagt að fer manni bezt. Þegar Óla Þegar Óla ieiðist og hann vill að eitthvað gerist, er það allra meina bót að fara í úti- fötin og fara á göngu. Og þá göagum við ævinlega að næstu leikfangabúð. Hann sættir sig við áð fara með mér í rnat- vörubúðir og brauðbúðir ef hann veit að ferðinni lýkur fyrir framan leikfangaverziun- ina. En látið ykkur ekki detta í 'hug að við kaupum eitthvað. Að vísu kemur það fyr'r, en venjulega horfum við aðeins á vörurnar og það er vissulega góð skemmtun, svo góð, að margir leikfélagar Óla sárbæna okkur um að fá að koma með þegar við förum að skoða í búðarglugga. Stundum slást 4 eða 5 ungir félagar með í för- ina. Og ástæðan til þess að krökkunum finnst svona gam- an er sú, að við stöcidum lengi fyrir framan búðarglugg- ann. Venjulega stöndum við þar í stundarfjórðung og það er sannarlega ekki of langur tími, iþví að við 'þurfum að virða leikföngin vandlega fyr- ir okkur og ræða um þau og fullorðið fólk getur lært mikið af :þeim umræðum. Það er fróð legt að heyra athugasemdir bamanna um leikföng’n. Palli litli sem er fimm ára, slær því til dæmis föstu, að þót.t rauði bíllinn í miðjum glugganum sé býsna álitlegur, þá sé ekkert varið í hann, því áð Kalli hafi fengið svona bíl og hann brotn- aði undir eins. Þá veit maður að þessi bíll er ekki heppileg afmælisgjöf. Og maður verður margs áskynja um bömin þeg- ar þau standa eins og í leiðslu fyrir framan glugga fullan af dásemdum; þau opinbera allar óskir sínar og maður 'hefur ekki við áð skipta um skoðanir Rafmagnstakmörkun Kl. 10.45-12.30 Mlðvikudagur 9. september 3hvArU Hliðarnar og Norður- ' nveill mýri, Rauðarárholtið, Túnin, Teigarnir, íbúðarhverfi við Laugarnesvegr að Kleppsvegi og ■vaeðið þar norðaustur af. á börnum. Ýmislegt það sem maður telur víst að þau 'hafi áhuga á, leiða þau alveg hjá sér, en aðrir hlutir, sem full- orð.na fólkið tekur varla eftir, vekja stórkostlega hrifningu. Það er engin tímasóun að horfa á leikföng; börnin skemmta sér og fuilorðna fólk- ið fær ómetanlegan fróðleik. Föt, sem fljótlegt er að breyta, eru alltaf kærkomin. Hér er góð hugmynd í sam- bandi við flegna sumarkjól- inn. Bre'ði bogakraginn er hafður með hnappagataröð og laus kragi er hafður með hnöppum í stíl við beltið og hann er hnepptur á undir fasta kragann. Til þess að breyta kjólnum má hneppa lausa kraganum af og setja annan í staðinn méð Öðruvísi hnöpp- um. Hægt er að nota blússu við kjólinn og þá er hann strax orðinn hlýlegri. Ef mjög kalt er í veðri má nota peysu innan undir. Ef einhverjum finnst hugmyndin um lausa kragann flókin, er hægt að láta sér nægja að sauma hnappa á sjálfan kragann og nota þá sem skraut, en þá verð ur að velja þá þannig áð þeir fari vel við sitt af hverju; án lausa kragans er ekki hægt að skipta um hnappa nema með ærinni fyrirhöfn. Júdit að honum, rauðum og óhugnanlegum í brennandi sólskininu. Eftir það var eins og hol- undarsárið í huga hennar tæki á sig mynd hrossskrok ksins. Hún stritaði eins og tilfinningálaus vél frá morgni til kvölds og það munaði m'nnstu að Caleb léti í ljós velþóknun sína. „Ég á ermdi til borgarinnar innan skamms, Júdit. Ef til vill langar þig til að ég komi með eitthvað handa þér — skó eða eitthvað því um líkt“, sagði hann, rétt eins og honum væri o- kunnugt um að hún gekk í skóm af Karli. „Hm“, tautaði Júdit. „Mig langar ekki i neitt“. Amelía tók eftir sljóleika Júditar gagnvart öllu í kringum sig og hún ásakaði sjá.lfa sig, þótt hún mkmtist heitsins sem hún hafði gefið daginn sem hún sá Mark Jordan. ,,Hún er of stórlát til að spyrja mig hvort ég hafi mhinzt á kaupamanninn við hann“, gat hún sér til, „og hún hefur áhyggjur af því.“ Ea hún þagði af löngum vana. Þær voru tvær verkakonur undir stjórn Calebs Gare og hvor um sig hafði sínar eigin áhyggjur. Línakurinn hans Calebs var búinn að fá á sig föla silfurslikju. Caleb virti línið fyrir sér á hverjum degi, mældi hæð þess, athugaði rakana í jarðveginum. Línið var stolt hans — stærsta von lians. Hann hafði sáð helmingi meira í ár en í fyrra. Ræktun iþess var orðin honum helg- ur dómur. Aðrar jurtir uxu ríkulega fyrirhafn- arlaust en línið var viðkvæmt og duttlungafullt. Daginn eftir frumlila-up Amelíu, eins og hann orðaði það, gekk hann með vaxandi ánægju- svip um skóglendið sem hann hafði „keypt“ af Fúsa Aronssyni. Fyrir sunnan það var kvik- syndi og uppþomað vatnið sem hann hafði látið í skiptum fyrir skóginn. Fúsi gæti ugglaust gert sér eitthvað úr þessu — íslendingarnir voni svo röggsamir .... Hann bro3ti með sjálf- um sér við tilhugsunina. Oftast var með ein- hverjum ráðum hægt að fá vilja sínum fram- gengt. Að vísu gæti orðið allerfitt að fá Þor- valdsson svo þrjózkur sem hann var til að selja beitilandið sem lá upp að landareign hans að vestanverðu. Það var skammarleg sóun að láta nokkur ótótleg hross naga þetta góða land. Hann yrði að tala Þorvaldsson til. Caleb var öruggur og léttur í lund eftir sam- ræður sínar við Amelíu. Hún hafði sýnt það ljóslega að hún ætlaði ekki að aðstoða Júdit við neitt ráðabrugg. Og hann var þess fullviss að Júdit gat ekki sloppið úr klóm hans nema Caleb hefði engan áhuga á því að farið yrði að hræra frekar í málefnum Marks Jordans. 1 rauninni voru þau mál ekki lengur mikilvæg, heldur voru þau miklu fremur orðinn leikur honum til skemmtunar. Að vísu gæti alger upp- ljóstrun orðið til að herða þumalskrúfumar að fjölskylduoni, en hún drægi líka úr hinni dular- fullu ógn hans sjálfs. Þótt Caleb hefði vitað um hliðarspor Amelíu áður en hann gekk að eiga hana, hafði hann alltaf litið á sjálfan sig sem hálfgerðan píslarvott. Þess vegna fann hann aldrei til iðrunar eftir gerðir sínar. Lífs- skoðánir hans grundvölluðust á því að lifið hefði beitt hann eilífri rangsleitni og hann gæti aldrei fullnægt hefndarþörf sinni. 3. Síðasta dag júnímánaðar fór Caleb til borg- arinnar fyrir sunnan. Það var ferðalag sem hann fór tvisvar á ári og tók aðeins þrjá til fjóra daga til þess að annast kaup á ýmsum nauðsynjum sem ekki voru fáanlegar i Yellow Post eða í Nykerk, en hann undirbjó það engu að síður með feiíkilegu yfirlæti og hátíðleik. Og brottför hans var aldrei jieinn léttir: hann sá ævinlega um að til væru' þrotlaus verkefni handa þeim sem heima sátu. Júdit var frjáls ferða sinna í fjóra daga. En hún gerði ekkert til að ná fundi Sveitis Sandbo. ÁTTUNDI KAFLI 1. Caleb var fjarverandi en allt gekk sinn til- breytingarlausa vanagang: Marteir.n lauk við vagnskýlið og lét sig dreyma um nýja húsið; Amelía og Elin unnu i garðinum, mjólkuðu, vtrokkuðu og sendu það sem eftir var af rjóm- anum til Siding með Skúla Eiríkssyni, sem lán- aði þeim brúsa undir hann. Caleb fannst á- stæðulaust að kaupa brúsa fyrir svona stuttan tíma. Júdit og Karl hirtu skepnurnar. Kenaslukonan átti frí frá skólastörfum tvær vikur í júlímánuði og hún virti Garefjölskyld- una fyrir sér full samúðar en komst ekki nær henni. Elín bjó yfir illa duliani andúð á öllu, sem viðkom Lindu Archer, jafnt snyrtilegum undirfatnaði sem húo hengdi út til þerris og framkomu hennar við skólabörnin, sem hún kenndi oð leita að hieru fagra í öllu sem lífs var. Hún varaðist eftir mætti að muna hvort kennslu konan notaði sykur í teið eða ekki til að sýaa hvað smekkur kennslukonunnar skipti hana litlu máli. Marteinn forðaðist hana af einskærri feimni og lotningu. Karl var friálslegri og bauðst stundum til að koma í síðastaleik við haaa, en pilturjnn var mislyndur og varð stúr- inn þegar haan fékk ekki vilja sínum framgengt og Lindu fannst allt í fari hans minna á Caleb. Linda var híssa á framkomu Júditar. Þegar stúlkan ávarpaði hana var hún hranaleg og öaug. Eitt kvöldið hafði kennslukonan farið til Sandbofólksins, þar sem hún hitti Mark Jordan iðulega, og Sveinn hafði spurt hana hvers vegna Júdit forðaði3t að hitta hann þegar hún sækti kýrnar. En Júdit var jafnköld og hranaleg þeg- ar hún ætlaði að tala máli Sveins við hana. Hún var bæði sár og undrandi, einkum vegaa þess að stúlkan liafði verið svo glöð og frjáls- mannleg sunnudaginn sæla. Mollulegan dag meðan Caleb var í burtu, lagði Linda á hest Sandbosystkinanna og reið af stað til Dóru Brund, dóttur frú Sandbo, sem að sögn móður sinnar lifði eymdarlífi við hlið ruddalegs eiginmanns. ,,Veslings stúlkan," hafði frú Sandbo sagt döpur í bragði. „Hún verður fegin komu þ:nni.“ Mikið af leiðinni lá yfir óræktarmýri, hrjóstr- uga og fátæklega. Linda óskaði þess að Mark Jordan væri með henni. 'Hann var svo notalega frjálslegur og góður félagi. Það var eitthvað ópersónulegt í fari lians. Návist hans veitti henni ævinlega þægilega notakennd og aldrei hafði hann aftur farið inn á sömu brautir og kvöldið sem hún hafði komið til hans úr rigningunni. Þó naut hún þess undir niðri að vita að honum var hið sama í huga í hvert skipti sem hann leit á hana, og stue.dum liafði hún ekki þorað að mæta augnaráð hans af ótta við að flýta þeirri stundu sem bæði vissu að var framundan. Lindu var ljóst að hún gat ekki hitt Mark oft án þess að vekja illgirnislegt umtal meðal fólksins í kring. Það var eins og óþolinmæði moldarinnar hefði borizt inn í huga þess. Og CitJfcr OC^CAMfrM Næturgesturinn liafði þalckað fyrir sig og kvatt. Hann var í þann veginn að fara er hús- bóndinn flýtti sér að verða á undan honuni að opna hurðina. Þakka yður íyrir, sagði gesturlnn Ekkert að þakka, svaraðl húsbóndinn, mér væri enn meiri ánægja aö opna fyrir yður ef þér væruð að koma. Jæja, Siggi, hvernig iikar þér í skólamun, spyr ganila frænka. Ja. segir snáðinn, það er að ýmsu leyti gaman þar. I»að er bara verst hvað það fer mikill tíml í hann. Tilbreytlng um áhyggjuefnl gerlr sama gagn og frí frá störfum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.